Dagur - 11.04.1996, Blaðsíða 10

Dagur - 11.04.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 11. apríl 1996 DACDVELJA Stiörnuspá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 11. apríl Vatnsberi D (20-Jaji.-18. feb.) J Einbeittu þér vel a& hagsýnum mál- um, einkum ef þú ert vibriðin(n) samninga í eigna- eba fjármálum Cóbur tími til að búa enn betur um hag sinn. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Nýttu öll sambönd vel því þab mun hjálpa þér til að leysa flest vandamál eba komast a& ni&urstö&u sem fyrst. Málin þróast hratt í kvöld. ) Hrútur (21. mars-19. apríl) Gættu ab or&um þínum því abrir eru fljótir að sjá í gegnum þig og fyrirætl- anir þínar. Ástalífib verbur sérstaklega ánægjulegt. Happatölur 5,20 og 24. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Þú ert vibkvæm(ur) fyrir gagnrýni núna og þab hefur áhrif á hugsana- gang þinn og athafnir. Forðastu ab- stæbur þar sem spenna ríkir. Óvænt ferðalag verbur naubsynlegt. (/Ivjk Tviburar D V^A A (21. mai-20. júni) J Góður dagur fyrir sambönd, vilji er til ab hjálpa og sýna sveigjanleika í sam- ræ&um. Heppnin er hins vegar ekki meb þér varðandi handunnin verkefni af einhverju tagi. Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þú verbur opin(n) fyrir tillögum og nýjum hugmyndum sem munu nýtast þér vel og aðrir munu meta álit þitt mjög mikib. Láttu samvinnu hafa for- gang. DrtMápirfón 'N \jry>TV (23. júlí-22. ágúst) J Þú ert yfirleitt mjög ákvebin(n) en núna mun öryggisleysi skemma dóm- greind þína. Þú gætir þurft að bakka með álit þitt á einhverju. Happatölur 2,14 og 29. dz Meyja (23. ágúst-22. sept, d Persónuleg mál hvíla þungt á þér og þarfnast mikillar umhugsunar, sem veldur því ab þú vanrækir vini eba fjöl- skyldu. Farðu varlega því þú gætir sært einhvern. -m- (23. sept.-22. okt.) J Fyrri hluta dags kemur upp vandamál sem reynist ekki eins flókib og það sýnist vera. Rasabu ekki um ráð fram. Þú skiptir um skobun á einhverju. (SporðdrekiD (23. okt.-21. nóv.) J Leitabu á ótroðnar slóðir eftir tækifær- um og vertu ákvebin(n) og ná- kvæm(ur). Heimilislífib gæti krafist þess ab þú gerðir eitthvab mikilvægt. æBogmaöur D (22. nóv.-ai. des.) J Þú ferð í varnarstöðu vegna óvæntrar og skyndilegrar gagnrýni eba and- stöbu. Vanda&u svör þín og viðbrögb wí annab gæti skabab ímynd þína meðal annarra. Steingeit D (22. des-19. jaji.) J Anægjulegur dagur, þótt þab gerist ósköp lítib í kringum þig. Þú færb nógan tíma til ab gera áætlanir meb sérstakri áherslu a fer&alög. Já, lesendur góðir, á meðan á sirkuslífinu stendur býr Spencer hjá Skeggu og Kvakka; mann- legu öndinni... A léttu nótunum Svik „Af hverju ertu að gráta, Palli minn?" „Hann pabbi var ab drekkja kettlingunum sem vib áttum." „Þab var agalegt." já, hann var búinn að lofa ab ég mætti gera þab." Afmælisbarn dagsins Stefndu hátt fyrstu mánuði ársins í hagsýnum málefnum og ekki taka áhættur ef þab eru ekki gó&ar líkur á árangri. Fjármál þarfnast sérstakrar abgæslu og einhver/einhverjir reyna að plata þig. Abstæbur fara batnandi og verða hvab bestar í lok árs. Orbtakib Bera slettu af e-m Merkir ab taka málstab e-s, verja e-n. Orbtakib er kunnugt frá 18. öld. Orbtakib er hugsab líkt og „bera blak af". Þetta þarftu ab vita! Hárvöxtur Árib 1949 var mælt hár á Ind- verja nokkrum og reyndist þab vera 7.93 metrar. Árib 1927 var mælt skegg á Norbmanni einum sem bjó í Bandaríkjunum og var þab 5.33 metrar. Og á árinu 1962 var Indverji nokkur sem montabi sig meb yfirskegg sem var 2.59 metrar. Spakmælib Ávöxtur Dæmdu ekki tréb fyrr en þú hef- ur séb ávöxtinn. (japanskt) £l/ STOfiT \ Ab ganga út Hafib þib tekib «eftir því ab stórir hópar fólks eru óút- gengnir. já, einmitt maka- lausir, bókstaf- iega og algjör- ———--------- lega bæbi fyrir augliti gubs, manna og nætur- innar. Hluti þessa fólks, sem er á öllum aldri, hefur engan áhuga á ab ganga út og líbur dásamlega nema rétt á meban gamlar frænkur eru ab reyna ab spyrba þeim sama vib einhverja abra þorska sem alls ekki passa í spyrbubandib. Hinn parturinn af þessum flota eigrar hins vegar um mannhafib í örvænting- arfullri makaleit og tekst engan veginn ab skilja sinn rétta gol- þorsk frá öllum undirmöskva- seibunum. Svona er þab enn í dag rétt þegar mannkynið er ab skríba á 21. öldina þrátt fyrir alla tæknina. Ótrúlegt en satt, fjöldi frambærilegara manna og kvenna sem þrá þab eitt ab auka kyn sitt og elskast undir hjóna- sænginni í páskahretum og vor- rigningum kúrir ótrúlega eitt í stóra nýtískulega ameríska rúm- inu sínu. • Virkar, virkar ekki? Þab er ekki svo ab skilja ab ýmsar lausnir séu ekki á bob- stólnum en þær virbast ekki falla í kramib. Þab er ekki í tísku ab kynnast í gegnum símastefnu- mót eba einkamálaauglýsingu í DV eba Degi. Og þó, þar eru á bobstólunum myndarlegir menn, fjárhagslega sjálfstæbir, þéttvaxnar og lífsglabar konur, útilífs karlar og vanar konur á fertugsaldri. Innan vébanda símatorganna er úrvalib fjöl- breytt en þrátt fyrir allt þekki ég engan sem þekkir einhvern sem þekkir einhvern sem hefur gift sig eftir auglýsingu í DV eba sím- tal vib torgib. Til pörunar Þab verbur sem sagt ab finna upp nýjar abferbir sem falla íslendings- eblinu betur í geb til ab auka heildarham- ingju lands- manna. Nýjasta nýtt er ab kynn- ast á netinu, þib vitib í gegnum heimilistölvuna og sagt er ab þegar hafi einhverjir á þessu landi dregib hring á fingur tölvu- tengds unnusta og unnustu. En betur má ef duga skal. Hvernig væri til dæmis ab taka almennt upp sib Vestmannaeyinga og halda „Húkkaraböll" á hverju vori, þar sem abeins sannarlega makalausir kæmu saman til ab sýna sig og sjá abra? Japanir hafa komib á flot sérstöku stefnumótaskipi, sem gegnir því hlutverki einu ab dóla um öldur hafsins meb fólk sem er, eins og refabændur segja, tilbúib til pör- unar, er ekki nóg frambob af kvótalausum döllum hér? Umsjón: Kristín Linda jónsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.