Dagur - 11.04.1996, Page 12

Dagur - 11.04.1996, Page 12
V 12 - DAGUR - Fimmtudagur 11. apríl 1996 Smáaufjlýsingar Húsnæöi óskast Ungt og reglusamt par sem stundar nám viö H.A. óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð frá miðjum ágúst ’96. Æskileg staðsetning á Brekkunni eða Eyrinni. Skilvfsum greiðslum heitiö! Uppl. í síma 462 6962.__________ Óska eftir 2Ja-3ja herb. íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiösla eftir samkomulagi. Reglusemi. Uppl. í síma 462 4914 eöa 896 1607, Stefán eða Helga._________ Ungt par óskar eftir 2ja herb. rúm- góðri íbúð. Uppl. í síma 462 4528 og 893 9710. Atvinnuhúsnæði Tölvur Þjónusta Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtækl! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegl 14B, Akureyri. Símar 462 4528 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hrelnslð sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps Höfundur: Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal. 14. sýning föstudaginn 12. apríl kl. 20.30. 15. sýning laugardaginn 13. apríl kl. 15.00. Síðasta sýningarhelgi Pantið miða tímanlega Miðapantanir f símum 462 6793 og 462 6794 á milli kl. 17 og 20. Leikdeildin. Sýnt er að Melum CENCIÐ Gengisskráning nr. 69 10. aprfi 1996 Kaup Sala Dollari 65,08000 68,48000 Sterlingspund 98,88900 104,28900 Kanadadollar 47,58400 50,78400 Dönsk kr. 11,21870 11,85870 Norsk kr. 10,00390 10,60390 Sænsk kr. 9,63850 10,17850 Finnskt mark 13,83920 14,69920 Franskur franki 12,71280 13,47280 Belg. franki 2,09320 2,24320 Svíssneskur franki 53,45650 56,49650 Hollenskt gyllini 38,71750 41,01750 Þýskt mark 43,35740 45,69740 ítölsk Ifra 0,04118 0,04378 Austurr. sch. 6,14200 6,52200 Port. escudo 0,41960 0,44660 Spá. peseti 0,51610 0,55010 Japanskt yen 0,59348 0,63748 írskt pund 101,71100 107,91100 Tll leigu 185 fm. atvinnuhúsnæði við Dalsbraut, allt á Jarðhæð. Góðar aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 462 5566 eöa á skrif- stofunni frá kl. 9-15 alla virka daga. Lögberg ehf., Ráðhústorgi 5. Bifreiðar Til sölu Volvo 244 árg. '79. Lítið ekinn, þarfnast lagfæringar fyrir skoöun. Selst ódýrt. Uppl. f sfma 4611738. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsíml 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Mercedes Benz. TTmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerðl 11 b, Akureyri, síml 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heim- ili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskil- málar. Vfsaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 4612475. NANNA SYSTIR Nýft íslenskt leikrit eftlr Einor Kóroson og Kjorton Rognotsson Sýning 12. apríi kl. 20.30 Sýning 13. apríl kl. 20.30 ÖRFÁ SÆTILAUS Sýning 19. apríl kl. 20.30 Sýning 20. apríl kl. 20.30 Veffang Nönnu systur: http://okuteyri.ismennl.is/-lo/verkefni/namio.html. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 LEIKFELAG AKUREYRAR Til sölu Macintosh LC III 8/80. Uppl. í síma 462 1737 eftir kl. 21. OKUKEIXIIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Leikfélagiö Búkolla í Subur-Þingeyjarsýslu sýnir Skugga- Svein eftir Matthías Jochumsson í Ljósvetningabúb Leikstj.: Sigurður Hallmarsson. 8. sýning fimmtud. 11. apríl kl. 20.30. 9. sýning sunnud. 14. apríl kl. 14. SÝNINCUM FER FÆKKANDI Miðapantanir í símum 464 3503, Bergsstaðir, 464 3550, Norðurhlíb og 464 3504 Rauðaskriba, einnig tveimur tímum fyrir sýningu í Ljósvetningabúð, sími 464 361 7. Leikfélagiö Búkolla. Freyvangs- leikhúsið sýnir Sumar á Sýriandi Leikstjóri: Skúli Gautason. Tónlistarstjóri: Karl Olgeirsson. 11. sýning föstudaginn 12. apríl kl. 21. 12. sýning laugardaginn 13. apríl kl. 21. 13. sýning föstudaginn 19. aprfl kl. 21. 14. sýning laugardaginn 20. apríl kl. 21. Miðasala og pantanir frá kl. 16-19 í síma 463 1196 og 463 1395. Cere/irbíé S 462 3500 BROKEN ARROW Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neöanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru fyrrum samstarfsmenn í bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjóri í dag. Fimmtudagur og föstudagur kl. 21.00 og 23.00 Broken Arrow - B.i. 16 TOYSTORY Hér er undrið komið, fyrsta alteiknaða teiknimyndin í tölvum. Ótrúleg þrívídd og frábærar raddir gæða þetta meistaraverk lífi. Þar fer ein vinsælasta teiknimynd allra tíma og einnig sú fullkomnasta. Hvað gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við?! Þetta er stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af... Fimmtudagur og föstudagur kl. 21.00 Toy Story A WALKIN THE CLOUDS í upphafi áttu þau ekkert sameiginlegt nema eitt stórt leyndarmál. Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í leikstjórn mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin Hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez-Gijon og Giancarlo Giannini. Fimmtudagur og föstudagur kl. 23.00 A Walk in the Clouds Móttaka smáauglýsingo er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - TP 462 4222 P-i .1 ■■■■■■■■■■■■...... ... ■ ■

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.