Dagur


Dagur - 30.04.1996, Qupperneq 9

Dagur - 30.04.1996, Qupperneq 9
8 - DAGUR - Þriðjudagur 30. apríl 1996 ÍÞRÓTTIR Þriðjudagur 30. mars 1996 - DAGUR - 9 FROSTI EIÐSSON Úrslit á Andrésar andarmótinu á skíöum Alpagreinar Stórsvig, drengir 10 ára: Atli Rúnar Eysteinsson Nes 1:16.06 Einar Ingvi Andrésson S 1:18.30 Gunnar Lár Gunnarsson Árm 1:19.40 Hjörvar Maronsson Ó 1:19.48 Kristinn I. Valsson D 1:19.87 Almarr Erlingsson A 1:21.57 Stórsvig, drengir 11 ára: Andri Þór Kjartansson Blk 1:25.95 Kristján Uni Óskarsson Ó 1:27.18 Sigurður Pétursson í 1:30.64 Sigurður Daði Pétursson Árm 1:32.12 Gísli Jón Hjartarson Árm 1:32.53 Friðjón Gunnlaugsson Sey 1:32.55 Stórsvig, drengir 12 ára: Bragi Sigurður Óskarsson Ó 1:18.29 Einar Hrafn Hjálmarsson S 1:22.82 Ámi Freyr Ámason D 1:23.01 Ingvar Steinarsson S 1:23.92 Öm Ingólfsson Árm 1:24.03 Örvar Jens Amarsson Árm 1:24.16 Stórsvig, drengir 9 ára: Hlynur Valsson Árm :52.98 Bjöm Þór Ingason Blk :53.51 Snorri P. Guðbjömsson D :54.68 Karl Friðrik Jóhannsson Nes :55.22 Sveinn E. Jónsson D :55.55 Anton Ásvaldsson Egi :55.57 Svig, drengir 10 ára: Fannar Gíslason Hau 1:05.73 Atli Rúnar Eysteinsson Nes 1:07.35 Einar Ingvi Ándrésson S 1:09.13 Steinar Hugi Sigurðsson Blk 1:09.14 Þórarinn Máni Borgþórsson Egi 1:11.36 Almarr Erlingsson Á 1:13.56 Svig, drengir 11 ára: Andri Þór Kjartansson Blk 1:21.84 Kristján Uni Óskarsson Ó 1:22.66 Friðjón Gunnlaugsson Sey 1:23.27 Karl Einarsson í 1:25.60 Sigurður Daði Pétursson Árm 1:28.03 Hlynur Ingólfsson A 1:28.88 Svig, drengir 12 ára: Bragi Sigurður Óskarsson Ó 1:23.29 Ámi Freyr Ámason D 1:23.83 Jón Víðir Þorsteinsson A 1:26.46 KarlMaackKR 1:28.43 Einar Hrafn Hjálmarsson S 1:30.53 Ingvar Steinarsson S 1:30.59 Svig, drengir 9 ára: Bjöm Þór Ingason Blk 1:01.31 Hlynur Valsson Árm 1:01.42 Sveinn E. Jónsson D 1:02.75 Karl Friðrik Jóhannsson Nes 1:04.16 Snorri P. Guðbjömsson D 1:04.81 Jóel Mar Hólmfríðarson H 1:04.88 Stórsvig, stúlkur 10 ára: Áslaug Eva Bjömsdóttir A 1:19.03 Linda Björg Sigurjónsd. Árm 1:21.61 Telma Yr Oskarsdóttir D 1:21.66 Kristjana Ámadóttir A 1:22.50 Elín Amarsdóttir Ánn 1:22.55 Elín Fjóla Jónsdóttir Hau 1:22.70 Stórsvig, stúlkur 11 ára: Fanney Blöndhal Vík 1:26.80 Eva Dögg Ólafsdóttir A 1 -.21.51 Ásdís Sigurjónsdóttir KR 1:28.24 Guðrún Benediktsdóttir Árm 1:29.67 Áslaug Baldvinsdóttir A 1:30.04 Amfríður Ámadóttir Árm 1:30.07 Stórsvig, stúlkur 12 ára: Ama Amardóttir A 1:22.07 Anna Sóley Herbertsdóttir D 1:25.63 Sara Vilhjálmsdóttir D 1:25.71 Elsa Hlín Einarsdóttir D 1 -.25.11 Kristín Bima Ingadóttir Blk 1:26.35 Ema Jóhannesdóttir Blk 1:26.67 Stórsvig, stúlkur 9 ára: Aldís Axelsdóttir Vík :53.93 Eyrún E. Marinósdóttir D :54.29 íris Daníelsdóttir D :54.87 Berglind Jónasardóttir A :55.75 Ásta Björg Ingadóttir A :56.33 Sigrún Viðarsdóttir KR :57.24 Svig, stúlkur 10 ára: Áslaug Eva Björnsdóttir A 1:09.88 Kristjana Ámadóttir A 1:13.17 Elín Amarsdóttir Árm 1:13.22 Guðrún Ósk Einarsdóttir ÍR 1:13.22 Halla Björk Jósepsdóttir A 1:13.56 Linda Björg Sigurjónsd. Árm 1:13.79 Svig, stúlkur 11 ára: Eva Dögg Ólafsdóttir A 1:20.91 Ásdís Sigurjónsdóttir KR 1:21.17 Fanney Blöndhal Vík 1:21.18 Áslaug Baldvinsdóttir A 1:25.12 Kristína Ösp Þórbergsd. A 0 1:26.29 Barbara Sirrý Jónsdóttir A 1:26.29 Svig, stúlkur 12 ára: Ama Arnardóttir A 1:24.39 Anna Sóley Herbertsdóttir D 1:24.49 Sif Erlingsdóttir A 1:27.65 Eva Björk Heiðarsdóttir A 1:30.25 Sara Vilhjálmsdóttir D 1:31.34 Valgerður Gunnarsdóttir Sey 1:31.67 Svig, stúlkur 9 ára: Berglind Jónasardóttir A 1:02.21 íris Daníelsdóttir D 1:03.29 Ásta Björg Ingadóttir A 1:03.32 Aldís Axelsdóttir Vík 1:04.18 Sigrún Viðarsdóttir KR 1:05.24 Eyrún E. Marinósdóttir D 1:05.49 Keppni í norrænum greinum: Ganga - hefðbundin aðferð: Stúlkur 9 ára (1.5 km) Elsa Guðrún Jónsdóttir Ó 7,17 Kristín Inga Þrastardóttir S 7,37 Katrín Rolfsdóttir A 7,49 Dagný Hermannsdóttir I 8,28 Anna Lóa Svansdóttir Ó 8,29 Gerður Geirsdóttir í 9,02 Drengir 9 ára (1.5 km) Hjalti Már Hauksson Ó 6,36 Örvar Tómasson S 7,57 Guðni Bjarnar Guðmundsson A 8,16 Sindri Guðmundsson A 8,27 Kristján Ástvaldsson Ön. 8,55 Jakob Bjarnason A 9,38 Stúlkur 10 ára (2 km) Sigrún Björnsdóttir í 10,45 Katrín Árnadóttir A 10,47 Lára Jóna Björgvinsdóttir A 11,17 Finnborg Salome Steindórsdóttir Árm 11,32 Birta S. Melstedt Ön. 12,16 Drengir 10 ára (2.0 km) Hjörvar Maronsson Ó 8,12 Jón Ingi Bjömsson S 8,14 Geir Einarsson í 9,04 Haukur Geir Jóhannsson A 9,09 Þórður Grímsson í 10,35 Einar Birgir Sveinbjömsson I 11,03 Stúlkur 11 ára (2.5 km) Freydís Heba Konráðsdóttir Ó 12,06 Guðný Ósk Gottliebsdóttir Ó 12,17 Brynja Vala Guðmundsdóttir A 12,35 Elín Kjartansdóttir S 12,35 Edda Rún Aradóttir Ó 14,30 Margrét Ögn Stefánsdóttir Ó 14,37- Drengir 11 ára (2.5 km) Freyr Steinar Gunnlaugsson S 10,35 Andri Steindórsson A 11,34 Jóhann Öm Guðbrandsson S 11,58 Markús Bjömsson Ön. 12,20 Bemharð Guðmundsson Ön. 12,21 Páll Þór Ingvarsson A 12,24 Stúlkur 12 ára (3 km) Katrín Ámadóttir í 14,02 Elísabet G. Bjömsdóttir í 16,04 Guðrún Helga Schopka Á 17,04 Thelma Stefánsdóttir A 17,53 Aldís Gunnarsdóttir í 18,11 Drengir 12 ára (3 km) Árni Teitur Steingrímss. S 11,39 Gylfi Ólafsson í _ 12,43 Einar J. Finnbogason Árm. 14,08 Einar Páll Egilsson A _ 13.14,14 Jón Þór Guðmundsson Á 14,33 Birkir Baldvinsson A 15,56 Ganga með frjálsri aðferð: Drengir 9 ára (1.5 km) Hjalti Már Hauksson Ó 5,10 Örvar Tómasson S 7,28 Guðni Bjarnar Guðmundsson A 7,31 Sindri Guðmundsson A 8,28 Kristján Ástvaldsson Ön. 9,06 Jakob Bjarnason A 9,00 Stúlkur 9 ára (1.5 km) Elsa Guðrún Jónsdóttir Ó 6,20 Kristín Inga Þrastardóttir S 6,32 Anna Lóa Svansdóttir Ó 6,52 Katrín Rolfsdóttir A 7,05 Dagný Hermannsdóttir I 7,43 Gerður Geirsdóttir í 7,53 Drengir 10 ára (2 km) Hjörvar Maronsson Ó 6,26 Jón Ingi Bjömsson S 7,01 Þórður Grímsson í 8,01 Geir Einarsson í 8,16 Einar Birgir Sveinbjömsson í 8,48 Sigurður Guðgeirsson S 10,59 Stúlkur 10 ára (2 km) Sigrún Björnsdóttir I 8,09 Lára Jóna Björgvinsdóttir A 9,56 Katrín Ámadóttir A 9,57 Finnborg Salome Steindórsd. Árm. 10,23 Birta S. Melstedt Ön. 11,59 Drengir 11 ára (2.5 km) Freyr Steinar Gunnlaugsson S 8,43 Andri Steindórsson A 9,05 Markús Bjömsson Ön. 9,42 Jóhann Öm Guðbrandsson S 9,58 Páll Þór Ingvarsson A 10,10 Johan Rolfsson A 10,24 Stúlkur 11 ára (2.5 km) Freydís Heba Konráðsdóttir Ó 9,52 Guðný Ósk Gottliebsdóttir Ó 10,16 Elín Kjartansdóttir S 10,58 Margrét Magnúsdóttir Ön. 11,15 Brynja Vala Guðmundsdóttir A 11,34 Kristín Sigurðardóttir Ön. 13,55 Drengir 12 ára (3 km) Ámi Teitur Steingrímsson S 9,46 Gylfi Ólafsson í 10,23 Jón Þór Guðmundsson A 11,05 Einar Jóhannes Finnbogason Árm. 11,18 Birkir Baldvinsson A 11,42 Einar Páll Egilsson A 12,12 Stúlkur 12 ára (3 km) Katrín Ámadóttir í 11,03 Elísabet Guðrún Bjömsdóttir í 12,58 Aldís Gunnarsdóttir í 14,53 Thelma Stefánsdóttir A 15,30 Guðrún Helga Schopka Á 15,36 Lyfturnar í Hlíðarfjalli voru vel nýttar á laugardaginn og það lá vel á þess- um þremur stúlkum sem Ijósmyndari Dags mætti í lyftunni. Mynd: BG Kristinn er fyrirmyndin - sagði Bragi Sigurður í tólf ára flokki í Andrésar andarleikunum á skíð- um, þeim 21. í röðinni, lauk á laugardaginn. Um 450 krakkar á aldrinum 9-12 ára kepptu á mótinu sem hófst á fimmtudag- inn. Bragi Sigurður Óskarsson frá Ólafsfirði og Arna Arnardóttir frá Akureyri voru að keppa á sínum síðustu Andrésar andarleikum og gerðu það gott og sigruðu í alpa- tvíkeppni í tólf ára flokknum. Bæði sigruðu í svigi og stórsvigi en fjórir efstu keppendumir í alpa- tvíkeppni og norrænni tvíkeppni fengu glæsilegan skíðabúnað að gjöf. „Lykillinn að góðum árangri er að æfa vel, það skiptir öllu máli,“ sagði Bragi. „Það hefur hins vegar ekki mikið verið hægt að æfa í Ól- afsfirði í vetur og við höfum oft þurft að fara fram á dal til æfinga, en auk þess höfum við mætt á æf- ingar á Akureyri og á Dalvík. Nú er keppnistímabilið búið, en ég reikna samt með að ég reyni að ganga eitthvað á skíðunum," sagði Bragi. „Kristinn Bjömsson er í uppáhaldi hjá mér, það má segja að hann sé fyrirmyndin mín,“ sagði skíðakappinn þegar hann Oskarsson, sigurvegari svigi og stórsvigi var spurður um það hvort ein- hverjir skíðamenn væru í uppá- hai Ji hjá honum. „Ég átti ekki von á að sigra í báðum greinunum og ég hef aldrei unnið svona glæsileg verðlaun," sajgði Ama, sem keppir fyrir Þór. „Eg er búinn að keppa á Andrés- armótinu frá því ég var sjö ára og vinna sex greinar á Andrésarmót- um, en ég hef aldrei áður unnið svona glæsileg verðlaun,“ sagði Ama. í göngukeppninni í elsta flokknum voru það Ámi Teitur Steingrímsson frá Siglufrði og Katrín Árnadóttir frá ísafirði sem létu mikið að sér kveða, en bæði uppskáru þrjú gull fyrir sigra í hefðbundinni göngu, frjálsri göngu og í tvíkeppninni. Þrátt fyrir að keppendur hafi verið mun færri en undanfarin ár var mikið líf í mannskapnum og margt gert annað heldur en að renna sér niður brekkumar. Kvöldin voru notuð til að fara í sund og boðið var upp á mynd- bandsupptökur frá keppninni auk ýmissa spaugilegra atvika. Þá var farið á diskótek, svo eitthvað sé nefnt. Þessir ungu herramenn biðu þess að kumast upp í diskalyftunum. Keppendur í ellefu ára flokki drengja á laugardaginn voru ræstir út í svigi í Norðurbrekkunni. Mynd: BG Arna Arnarsdóttir frá Akureyri og Ólafsflrðingurinn Bragi Sigurður Ólafs- son slógu í gegn á sínum síðustu Andrésar andarleikum. Þau sigruðu bæði í svigi og stórsvigi í tólf ára flokki. Númer eitt, tvö og þrjú er aö.... „Númer eitt, tvö og þrjú er að bæta sig,“ sagði Hjalti Steinþórsson, ell- efu ára gamall frá Dalvík, þegar Dagur hitti hann á laugardaginn. „Númer Qögur er svo að vera með,“ bætti hann við íbygginn á svipinn. Hjalti sagðist vera einn 33 keppenda frá Dalvík en hópurinn gisti í Lundarskólanum. Hann sagði að hann væri sá eini í sinni fjölskyldu sem færi á skíði reglulega. „Mamma er þó eitthvað að reyna og ég held að henni gangi bara vel,“ sagði Hjalti. „Það hefur gengið ágætlega, ég er einhvers staðar fyrir neðan verð- launasæti,“ sagði Aðalbjörg Sigurjónsdóttir frá ísafirði, sem sagðist vera á mótinu í þriðja eða fjórða sinn. Barbara Bjömsdóttir frá Akureyri, varð tólf ára á laugardaginn. „Þetta er búið að vera skemmtilegt mót, ég hef að mestu haldið mig með krökkunum frá Akureyri en ég er líka búin að kynnast mörgum krökkum annars staðar frá.“ Aðalbjörg var ánægð með árang- urinn. Margir fastagestir Andrésar andarleikarnir á skíðum era orðnir fastur punktur í tilver- unni hjá mörgum og það er al- gengt að foreldrar komi á mótið ár eftir ár. Dagur hitti einn föður úr Skíðadeild Breiðabliks, sem var á Andrésarmótinu ellefta árið í röð. Hann byrjaði að fara með dóttur sinni, sem er orðinn nítján ára og var nú að fara með tólf ára son sinn í síðasta skipti á mótið. Önn- ur böm hans verða ekki búin að ná aldri til að keppa á leikunum fyrr en 1999 en hann var búinn að fínna leið til að koma á næstu tveimur árum. Systurdóttir hans var nefnilega að æfa skíði og hann var ákveðinn í að koma með henni á næsta ári. Sjálfsagt er þessi saga langt frá því að vera einsdæmi. Rólegt mót Keppendur á Andrési voru um 450 talsins, tæplega helmingi færri heldur en í fyrra. Sem kunn- ugt er var ekki hægt að keppa í yngstu aldursflokkunum, sjö og átta ára, en 220 keppendur voru skráðir þar til keppni. Þegar ljóst var að ekki yrði keppt í yngstu flokkunum ákváðu margir foreldr- ar að sleppa því að koma með eldri börn sín. Það setti óneitan- lega svip á mótið, sem ívar Sig- mundsson, forstöðumaður skíða- svæðisins í Hlíðarfjalli, sagði að hefði verið með afbrigðum rólegt. „Dagskráin var sett upp fyrir 800 manns og segja má að þetta hafi verið mjög rólegt og afslappað, nánast á hálfu tempói miðað við það sem gerist venjulega." Lítil innkoma Þessar stúlkur urðu í efstu sætunum í níu ára flokki í göngu með frjálsri að- ferð. Frá vinstri: Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði, Kristín Inga Þrastar- dóttir Siglufirði og Anna Lóa Svansdóttir frá Ólafsfirði. Verðlaunahafar í í göngu með frjálsri aðferð í níu ára flokki drengja. Frá vinstri Hjalti Már Hauksson Ölafsfirði, Örvar Tómasson Siglufirði og Guðni Bjarnar Guðmundsson frá Akureyri. á skíðasvæðinu Mótinu lauk á laugardaginn og það var jafnframt síðasti dagurinn sem opið var í Hlíðarfjalli í vetur. „Það er ekki búið að gera veturinn upp, en við náðum einum þriðja af áætluðum tekjum. Þrátt fyrir að tilkostnaður hafi verið minni hefur örugglega verið tap á rekstrinum,“ sagði ívar forstöðumaður. Fjallið var opnað 14. janúar í litlum snjó sem var farinn eftir tíu daga. Vegna snjóleysis var það algengt að aðeins tvær af fjórum lyftum væm opnar síðari hluta vetrar. Að einu leyti hefur þó verið mikið að gera í Hlíðarfjalli. Starfsmenn Skíðaráðs Akureyrar hafa tekið á sig mikla vinnu vegna móta sem færð hafa verið til Akureyrar vegna snjóleysis annars staðar. Berglind Jónasardóttir frá Akureyri sigraði í svigi í flokki níu ára, Áslaug Eva Björnsdóttir sigraði í stórsvigi í tíu ára flokki og Björn Þór Ingason úr Breiðabliki í svigi í níu ára flokki. Hér eru þau með verðlaun sín. Glæsileg verðlaun voru veitt fyrir fyrstu tvö sætih í tvíkeppni í tólf ára flokki. Skátabúðin veitti hinu unga og efnilega skíðafólki skíðabúnað fyrir árangurinn en þessi aldursflokkur var að keppa á sínu síðasta Andrésar andarmóti. Frá vinstri: Árni Freyr Árnason, Dalvík (2. sæti í alpatvíkeppni), Bragi Sigurður Óskarsson, Ólafsfirði (sigurv. í alpatví- keppni), Arna Arnarsdóttir, Akureyri (sigurv. í alpatvíkeppni), Anna Sóley Herbertsdóttir Dalvík (2. í alpatvíkeppni), Elísabet Guðrún Björnsdóttir ísafirði (2. í norrænni tvíkeppni), Katrín Árnadóttir ísafirði (sigurv. í norrænni tví- keppni), Árni Teitur Steingrímsson Siglufirði (sigurv. í norrænni tvíkeppni) og Gylfi Ólafsson (2. í norrænni tvíkeppni).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.