Dagur - 30.04.1996, Page 13

Dagur - 30.04.1996, Page 13
Þriðjudagur 30. apríl 1996 - DAGUR - 13 Myndbandstökur Yinnsia • Fjölföldun Amerískt á íslenskt Yfirfæri af hvaða kerfi sem er á pal og pal á hvaða kerfi sem er í VHS. Gamlar kvikmyndir Færi 8 mm og 16 mm kvikmyndir á video. Slidesmyndir Set slides á video. Til sölu Myndbönd í mörgum lengdum, 10-240 mín. Viöger&ir Geri við skemmd og slitin myndbönd, svo og hljóðsnældur. Myndbandsupptökur Fyrir félagasamtök, einstaklinga, s.s. fræðsluefni, fermingar, árshátíðir, brúðkaup, skírn ofl. Klippiþjónusta og fjölföldun Klippi og lagfæri myndbönd sem þú hefur tekið og safnað i gegnum tíðina. Óseyri 16, sími 462 5892, farsimi 892 5610, heimasími 462 6219. Opið frá kl. 13-18 virka daga. LEGSTEINAR 4 Höfum allar gerðir legsteina °g fVlgihluta s.s. Ijósker, kerti, blómavasa og fleira frá MOSAIK HF. Umboösmenn á Norðurlandí: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Krístján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynir Sígurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldin og um helgar. Orlofshúsin Hrísum Tilboð: Bjóðum 40% afslátt til 24. maí til fjölskyldufólks fyrir gistingu í Orlofs- húsunum Hrisum. Tilvalið fyrir börn sem vilja taka þátt í sauðburði. Uppl. í slma 463 1305. Jörð til sölu f Jörðin Bragholt, Arnarneshreppi, Eyjafirðl er til sölu. Á jöröinni er aöeins 2,7 ærgilda greiðslumark I sauöfé. Tilboðum, er greini frá veröi og greiðslutilhögun, sé skilað inn til Búnaðarsambands Eyjafiarðar, Óseyri 2, Akureyri, fyrir 15. maí nk. en þar eru allar nánari upplýsingar veittar í síma 462 4477. Saumastofan Þel Viögeröir á tjöldum, göllum, úlpum, leöurfatnaði og flestu úr þykkum efnum. Gerum við eöa skiptum um renni- lása. Saumum ábreiður á pickupbíla, tjaldvagna, báta ofl. Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggj- andi. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, Akureyri, sími 462 6788. Fíkniefna upplýsingar Símsvari lögreglunnar 462 1881 Nafnleynd Verum óbyrg Vinnum saman gegn fíkniefnum Segðu írá því sem þú veist Ýmislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberja- vín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósa- vín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum I póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. Til sölu: Grátt leöursófasett kr. 55.000, 4 eldhússtólar kr. 2000 stk., kúlu- tengi á Monzu kr. 5000, Dana 30 framhásing kr. 10.000 og prjónavél kr. 10.000,- Uppl. í síma 463 1244 eftir kl. 19. Hver á von á tvíburum? Við höfum vandaöan tvíburavagn á 20 þús. og brjóstagjafapúða í kaup- bæti. Nýtt Rosenthal „Suomi Lanka“ mat- arstell fyrir 12, tiivalin brúöargjöf, fæst á sama stað með miklum af- slætti. Uppl. í síma 462 3817. Fundir □ RÚN 5996043019-Lf. Takið eftir Konur í Kvenféiagi Ak- ureyrarkirkju. Munið aðalfundinn fimmtudaginn 2. maí kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Athugið kaffigjald. Mætum vel og stundvíslega. Nýjar konur velkomnar í félagið. Stjórnin. Minningarspjöld Vinarhandarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur, Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum, Skipagötu 16.__________ Leiöbeiningastöð heiniilanna, sími 551 2335. Opið frá kl, 9-17 alla virka daga. Stuðningshópur fólks sem fengið hefur hálsáverka verður með opirtn fund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miðvikudaginn 1. maí 1996 kl. 20 stundvíslega. Ólafur Hergill Oddsson héraðslæknir og Kristjana Baldurs- dóttir deildarstjóri flytja erindi um almenna tryggingakerfið. Allir velkomnir. Stjórnin. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, AÐALBJÖRG LÁRUSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð, áður til heimilis að Aðalstræti 16, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. apríl sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 6. maí kl. 13.30. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Alúðar þakkir til ykkar allra sem sýnduð okkur samúð og vin- arhug við andlát og útför, KAMILLU ÞORSTEINSDÓTTUR, Víðilundi 20, Akureyri. Guð blessi ykkur. Edda Eiríksdóttir, Auður Eiríksdóttir, Jóhann Halldórsson, Þorsteinn Eiríksson, Arndís Baldvinsdóttir, Guðríður Eiríksdóttir, Gunnar Ragnars, Hafsteinn Andrésson, barnabörn og langömmubörn. DAOSKRÁ FJÖLAMDLA SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttir. 17.02 Lelðarljós. (Guiding Light). 17.45 Auglýsingatfmi - Sjónvarps- kringlan. 17.57 TáknmálsfréttU. 18.05 Bamagull. 18.30 Anke. Belgískur þáttur um litla stúlku og leit hennar að lindarpenna föður síns. 18.45 Vlctor. (Se dig sjálv i ögonen - Victor) Finnsk mynd um niu ára dreng sem á erfitt uppdráttar eftir að hann flyst frá Frakklandi til Finnlands. 18.55 Djass. (Jazz Set West) Djass- kvartett James Newtons leikur. 19.30 Þjóðvegur 66. (K-markt on Route 66) Sænsk heimildarmynd um ferð eftir hinum kunna þjóðvegi milli Chicago og Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Velsla i farangrinum. Ferðaþátt- ur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. Að þessu sinni verður litast um í Búrgund- arhéraði í Frakklandi sem frægt er fyrir vínrækt og matargerð. 21.00 Frasier. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.30 Dragdrottningar. Þáttur um is- lenskar dragdrottningar, þ.e. karlmenn sem sérhæfa sig í þvi að skemmta í kvenmannsfötum. Meðal annars er rætt við Pál Óskar Hjálmtýsson og Sigtrygg Jónsson sálfræðing. Umsjónarmaður er Hildur Loftsdóttir en framleiðandi Mega film. 22.00 Kona stjómmálamannsins. (The Politicians Wife) Breskur verð- launamyndaflokkur um ráðherra sem lendir í vondum málum eftir að hann heldur fram hjá konu sinni. Aðalhlut- verk leika Juliet Stevenson og Trevor Eves. Þýðandi: Ömólfur Árnason. 23.05 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjénvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjfilskyldan. 13.05 Busi. 13.10 Ferðalangar. 13.35 Súper Marió bræður. 14.00 AUt fyrir peningana. (Sex, Love and Cold Hard Cash) Þegar Dough Co- ulson er látinn laus úr fangelsi fer hann rakleiðis til Los Angeles þar sem hann gróf ránsfeng fyrir tíu árum en kemst að þvi að búið er að reisa háhýsi á staðn- um og seðlamir em horfnir. Stranglega bðnnuð börnum. 15.35 Vinir (Friends). 16.00 Fréttir. 16.05 Að hætti Sigga HaU. 16.35 Glæstar vonlr. 17.00 Jímbð. 17.05 Skrifað í skýin. (A Touch of Blue in the Stars) Óvenjuleg teiknimynda- syrpa um þrjá vini og ævintýralegt ferðalag þeirra um sögu Evrópu. Þætt- irnir verða sýndir vikulega á Stöð 2. 17.201 Bamalandi. 17.35 Merlin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 SJónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. 20.00 Eirikur. 20.20 VISA-sport. 20.50 Handlaginn helmUisfaðir. 21.15 Læknalíf. 22.10 Stræti stórborgar. 23.00 Skógarferð. (Picnic) Hai Carter er orðinn leiður á flökkulifinu og ákveður að setjast að í smábæ í Kansas. Gamall kunningi hans, Alan Benson, teynir að útvega honum vinnu og kynnir hann fyrir nýju fólki. Aðalhlutverk: William Holden, Kim Novak, Rosalind Russell og Cliff Robertson. Leikstjóri: Joshua Log- an. 00.50 AUt fyrir peningana. (Sex, Love and Cold Hard Cash). 02.15 Dagskrárlok. RÁS1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir - Morg- unþáttur Rásar 1 - Stefanía Valgeirs- dóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál (Endurflutt síðdegis). 8.00 Fréttir - „Á niunda timanum", Rás 1, Rás 2 og Kona stjórnmálamannsins Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22 fyrsta þóttinn í breska verðlaunamyndaflokknum „Kona stjórnmálamanns- ins". Ráðherra í stjórn íhaldsflokksins heldur fram hjá konu sinni með fylgdarstúlku og þegar blöðin birta fréttir af uppátæki hans er starfs- ferillinn í hættu. Fréttastofa Útvaips. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Póhtíski pistillinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, PoUýanna eftir El- eanor H. Porter. Lilja Þórisdóttir les þýðingu Freysteins Gunnarssonar. (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morg- unleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónlist eftir Franz Liszt. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Lands- útvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins Keystone, byggt á sögu eftir Peter Lovesay. Leikstjóri: Ingunn Ásdis- ardóttir. Sjötti þáttur af níu. Leikendur: Þórhallur Gunnarson, María Ellingsen, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Guðmundur Magnússon og Sigurður Karlsson. (Endurflutt nk.laug- ardag kl.17.00). 13.20 Hádegistónleikar. Kattarsöngvar úr ýmsum áttum við texta. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an, Og enn spretta laukar. Úr minnis- blöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragn- heiði Jónsdóttur, fjórða og siðasta bindi. Guðbjörg Þórisdóttir les. (1:12). 14.30 Pálína með prikið. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.30). 15.00 Fréttir. 15.03 Náttúruhamfarir og mannlif. Þáttaröð um samfélagsþróun skugga náttúruhamfara: Skaftáreldar og franska byltingin. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. (Endurflutt að loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Göngu-Hiólfs saga Viðar Hreinsson les lokalestur. Rýnt í textann og forvitnileg atriði skoð- uð. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30). 17.30 Allrahanda. Rúnar Gunnaisson og hljómsveit leika og syngja. 17.52 Dag- legt mál. Baldur Sigurðsson flytur þátt- inn. (Endurflutt úr Morgunþætti). 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. 18.20 Kvik- sjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfiegnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug- lýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgun- saga bamanna endurflutt - Bamalög. 20.00 Þú, dýra list. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 21.00 Kvöldvaka. a. Má ég koma með? Frásögn eftir Valtý Guð- mundsson frá Sandi. Lesari: Kristnín Jónsdóttir. b. Á póststofunni í Reykja- vik fyrir 30 ámm. Höfundui og flytjandi: Jóhann Már Guðmundsson. c. Vorlög. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir (Frá Eg- ilsstöðum). 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Þjóðarþel - Göngu-Hrólfs saga Viðar Hreinsson les lokalestui. Rýnt í textann og forvitnileg Visa sport íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 verða með þáttinn vinsæla Visa sport kl. 20.20 í kvöld. Að vanda verður ýmislegt spenn- andi á boðstólum og ef að líkum lætur verða ekki farnar troðnar slóðir í ' efnisvali. atriði skoðuð. (Áður á dagskrá fyrr í dag). 23.10 Þjóðlifsmyndir: Sumardagur- inn fyrsti fyn og nú. (Áður á dagskrá sl. fimmtudag). 24.00 Fréttir. 00.10 Tón- stiginn. (Endurtekinn þáttur frá sið- degi). 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. ■Éi RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvaipið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir - Morgunút- varpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir - „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvaips: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayflrht. 8.31 PóUtíski pistillinn. 8.35 Morgunútvaipið heldur áfram. 9.03 Lisuhóll. 12.00 FréttayfirUt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fiéttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja. stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. - PistUl Helga Péturssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sáUn. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Milh steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Frá A til Ö. Andrea Jónsdóttir í PLÖTU-safninu. 22.00 Fiéttir. 22.10 Frá Hióaiskelduhá- tíðinni. 23.00 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir nætur- tónar. 01.00 Næturtónai á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Nætur- tónar á samtengdum rásum til morg- uns: 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir - Næt- urtónar. 03.00 í sambandi - http://this.is/samband. Þáttur um tölv- ur og Internet. (Endurfluttui frá sl. fimmtudegi). 04.00 Ekki fréttir endur- teknar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.