Dagur - 30.04.1996, Side 15
PACDVELJA
Þriðjudagur 30. apríl 1996 - DAGUR - 15
Stjörnuspá eftir Athenu Lee * Þribjudagur 30. apríl (jL Vatnsberi ''N \WJ'£\ (20. jaji.-18. feb.) J Láttu hug fylgja verki, sérstaklega ef það mun hafa áhrif á náib samband. Þú eignast nýjan vin eba styrkir sam- band þitt við annan. Að hafa mótandi áhrif núna kemur sér vel seinna. (Fiskar ^ (19. feb.-20. mars) J Ab skiptast á hugmyndum gæti haft ágóba í för meb sér og enn betra ef hægt er ab framkvæma þessar hug- myndir nú þegar. Ekki hika vib ab láta í Ijós óskir þínar og tilætlanir.
(Hrútur 'N (21. mars-19. april)J
Nú er gott að taka ákvarðanir, bæbi persónulegs og vibskiptalegs eðlis. Þú verbur ánægb(ur) meb árangur ým- issa framkvæmda, en mættir huga betur ab eignum þínum.
(Naut ^ (20. apríl-20. maí) J
Dagurinn líbur átakalaust hjá og flestir eru samvinnuþýðir. Vib snúnar að- stæbur er best ab nálgast vandamálin á djarfan og frumlegan hátt.
(/jUk Tvíburar ^ ^AA (21. maí-20. júni) J Þú situr og brýtur heilann í dag. Nú er rétti tíminn til ab eiga vib ýmis konar pappírsvinnu, reikninga, bréfaskriftir o.fl. Kvöldib verbur rómantískt og þægilegt.
(r tiK* Krabbi ^ (21. júní-22. júlí) J
Aðstæbur eru heppilegar fyrir ævin- týralegar og vel útfærbar framkvæmd- ir. Cættu þess ab skaba ekki þína eigin hagsmuni meb því ab vera einum of hjálpleg(ur). Happatölur 11,13 og 32.
(rmMljón \ \JTV*TV (23. júlí-22. ágúst) J
Ákvarbanir og abgerbir á réttu augna- bliki gefa góban árangur, sérstaklega ef þú ert ab reyna ab brjóta upp dag- lega mynstrib. Nú væri gott ab vinna ab því sem er óklárab í húsinu þínu.
(Meyja A \ (23. ágúst-22. sept.) J
Ef málin ganga ekki samkvæmt áætl- un skaltu athuga hvort eitthvab sem þú venur þig á, sé ab tefja þig. Allur misskilningur mun hverfa eins og dögg fyrirsólu.
VjW- 'w (23. sept.-22. okt.) J
Sama gamla rútínan fer í taugarnar á þér en félagslífib verbur ánægjulegt og afslappandi. Nýttu þér þab, farbu út á mebal fólks og skapaðu ný sam- bönd.
(f Sporðdreki^i rm^ (23. okt.-21. nóv.) J
Þér lyndir betur við fólk sem er annab hvort talsvert eldra eða yngra en þú. Haltu góbu sambandi við abra í mikil- vægum málum.
(ZA Bogmaður ^ \J5flX (22. nóv.-21. des.) J
Fréttir eba upplýsingar hvetja þig til ab líta til framtíbar. Þab er mikilvægt ab huga ab heilsunni, slappa af og reyna ab stressa sig ekki um of.
(Steingeit 'N yiTT) (22. des-19.jan.) J
Þú ert heppin(n) í peningamálum og gætir gert gób kaup. Núna væri best ab vera ekki á of miklum flækingi og halda sig bara heima. Happatölur 9, '15 og 34.
Á léttu nótunum
Ljób dagsins
Meb skærum
Mamman hafði keypt mjög fínan borðdúk. Er hún kom heim einn daginn
sá hún að Sigga, litla dóttir hennar, var búin aö klippa stærðargat í miðju
dúksins.
„Þetta hefurðu ekki gert með fullu viti," sagði mamman reiðilega.
„Nei, ég gerði þetta með skærum," svaraði sú stutta.
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Öreiga-æska
Ég heilsa'yöur, öreiga-œska,
meb öreigans heróp á tungu.
Hjá ybur fœddust þœr vibkvœmu vonir,
sem vordagar lífs míns sungu.
Hjá ybur er falinn sáeldur,
sem andann til starfsins vekur,
sem brýtur ab lokum heimskunnar hlekki
og harbstjórann burtu rekur.
(Fyrsta erindift í Ijóbi Steins Steinarrs
„Öreiga-æska")
Núna er að ganga í garð mikilvægt
tímabil, breytingar á viðhorfum eða
samböndum innan fjölskyldunnar og
jákvæð þróun verður í félagslífinu.
Þótt þú verbir mikið úti á lífinu og
eigir talsverb samskipti vib gagn-
stæba kynib mun rómantíkin liggja í
dvala þetta árib. Þó nokkur stöbug-
leiki ríkir í vinnu og fjármálum.
Rybja sér til rúms
Merkir ab greiba sér leib ab
plássi, dreifast út, ná fótfestu,
viburkenningu.
Spakmælib
Boðorbin
Ef Móse gaf ekki boðorbin hafa
þau verið gefin af manni meb
sama nafni. (MarkTwain)
• Norskt súrdobabaul
íslenskir bændur
og bústofn þeirra
hefur á libnum
árum verib lítt í
tísku hjá þjóbinni
og þar meb fjöl-
miblaveldinu en
nú bregbur svo
vib ab kýr eru
fréttamatur nánast á hverjum degi.
Ekki ber þab til af góbu því ab þab
eru ekki íslensku kýrnar sem hafa
haldib lífinu í æsku þjóbarinnar sem
vekja slíka athygli heldur norskar
stallsystur þeirra. Dreymir nú nokkra
bændur og enn fleiri pappírsbændur
um ab einmitt þær bjargi efnahag
og gebslagi íslenskra kúabænda. Af
norskmenntubum kunningja á kúa-
svibi hef ég frétt ab sú stabreynd ab
hver norsk belja mjólkar meira en ís-
lensk stallsystir hennar kosti sitt. Slík
framleibsla kallar á ýmsa kvilla í
margföldum mæli á vib þab sem hér
þekkist. Til dæmis eiga norskar kýr
heimsmet í súrdoba sem er ættgeng-
ur og veldur miklu tjóni svo þurfa
þær mikib magn af innfluttu rándýru
fóbri. Norska kýrin er auk þess í raun
alls ekkert norsk heldur orbin til vib
blöndun hinna ýmsu stofna, nokkur
kyn hrist saman og búin til raubkúa-
kokteill.
• Grínahland og
græbslumykja
Ef til vill eiga
norsku beljurnar,
því þær eru ei-
mitt algjörar belj-
ur en ekki penar
kýr, eftir ab út-
breiba gebgæbi
og ríkidæmi um
ísienskar sveitir,
nema kúabændur gangi í lib meb ís-
lendingunum í eigin fjósi og leiti
allra leiba til ab auka arbsemi þeirra
og gebprýbi. Til dæmis mætti vinna
úr þeim hlandib til áburbar á golf-
velli og ef til vill einnig í hárþvotta-
lög. Eins og allir vita undu fegurstu
konur þjóbarlnnar löngum hár sitt úr
kúahlandi og nú eru náttúrulegar
snyrtivörur hátíska. í útvarpi allra
landsmanna var einmitt í gær sagt
frá því ab breskt kúahland væri not-
ab til ab galdra grín golfvalla græn á
einni nóttu og sannfærb er ég um ab
kylfingar vildu heldur handfjalla kúl-
ur sem velst hafa í íslensku hlandi en
bresku. Svo er kjörib fyrir kúabænd-
ur ab ganga til libs vib landgræbsl-
una og láta útbúa risahaugsugu í
landgræbsluflugvél. Hún gæti sogib
upp úr skíthúsunum og dreift þess-
um dýrmæta áburbi sem kýrnar
framleiba yfir örfoka mela, munib ab
þab er ekki út af engu sem kúa-
hlandsvætt golfaragrín verba græn á
einni nóttu.
• Ab hjúkra hlussunum
Hvab gebprýbi
íslenska kúakyns-
tns varbar er
spurningin hvort
þab séu ekki ein-
mitt gribburnar
sem eru grimm-
astar ab bjarga
sér og er þab
virkilega satt og rétt ab þær norsku
séu svona dæmalaust blíblyndar og
jafnlyndar? Þær eru stórar brussur
sem sannarlega eru ekki léttar á
höndum sem sjúklingar. Þab er víst
ekkert áhlaupaverk ab hjúkra einni
norskri eba ab snúa kálfi inn í henni
og draga síban flykkib út, hver verb-
ur gróbinn?
Umsjón: Kristín Linda Jónsdóttir.