Dagur - 03.07.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 3. júlí 1996
Smáauglýsinyar
Húsnæði til leigu
4ra-5 herbergja, 80 fm. íbúöarhæö
til leigu.
Björt, fallegt útsýni.
Leigist einungis reglusömu og skil-
vísu fólki.
Laus strax.
Uppl. í símum 462 6788 á daginn
og 462 4231 eöa 953 5829 eftir
vinnu.
Húsnæði óskast
Læknir óskar eftir að fá leigöa 5-6
herb. íbúö á Brekkunni, einbýli,
raöhús eða sérhæð.
Uppl. gefa Þórgunnur Ingimundar-
dóttir eða Friörik Þorvaldsson í
síma 462 3247. ____
Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra
herb. íbúö.
Erum þrjú I heimili, hjón og 17 ára
unglingur.
Upplýsingar í síma 462 6280 eftir
kl. 17 virka daga.____________
Reyklaust, reglusamt par viö nám T
HA, sárvantar 2ja-3ja herb. íbúð frá
haustinu.
Skilvísum greiöslum heitið.
Uppl. í síma 462 7431.
íbúðaskipti
Akureyri - Reykjavík.
Hús á Akureyri óskast í skiptum fýr-
ir raöhús í Reykjavík, vikuna 3.-10.
ágúst.
Uppl. í síma 567 2606.
Bifreiðar
Til sölu Toyota Touring árg. '89.
Reyklaus og mjög vel með farin.
Kerra fylgir.
Verö 750.000,- stgr.
Uppl. í síma 464 2267.
Mjólkurkvóti
Óska eftir framleiöslurétti í mjólk,
gegn staögreiöslu.
Nánari upplýsingar í síma 466
1974 eftir kl. 21.
Guðmundur G. Jónsson.
Molbúar
Eyfirskir ofurtrunturæktendur og
molbúar!
í tilefni aldarártíðar Siggu frænku
(blessuö sé minning hennar) hef ég
tekiö á leigu stóöhest undan Orra
frá Þúfu. Sá er albróðir Þorra frá
Þúfu. Vegna hlýrra minninga um þá
látnu, langar mig til að bjarga ykkur
frá háöi ráðunauta og bjóða ykkur
að koma meö 2-3 ofurtruntur undir
folann.
Hann ferí hólf 7. júlí.
Andrés Kristinsson,
Kvíabekk.
íslenski fáninn
íslenski fáninn.
Eigum til sölu íslenska fánann,
vandaða íslenska framleiðsiu í
mörgum stæröum, flaggstangahúna
og línur og hvTtar flaggstengur úr
trefjaplasti.
Sandfell hf.,
v/Laufásgötu, Akureyrl,
sími 462 6120.
Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
GENGIÐ 1
Gengisskráning nr. 123 2. júlí 1996
Kaup Sala
Dollari 65,81000 68,38000
Sterlingspund 102,37000 106,44700
Kanadadollar 47,98300 50,39900
Dönsk kr. 11,17230 11,65550
Norsk kr. 10,08350 10,53650
Sænsk kr. 9,86040 10,26810
Finnskt mark 14,06550 14,71480
Franskur franki 12,71420 13,28800
Belg. franki 2,07850 2,19180
Svissneskur franki 52,44490 54,74010
Hollenskt gyllini 38,32510 40,06160
Þýskt mark 43,08390 44,85060
(tölsk Ifra 0,04276 0,04472
Austurr. sch. 6,10710 6,39400
Port. escudo 0,41750 0,43790
Spá. peseti 0,51000 0,53570
Japanskt yen 0,59368 0,62690
írskt pund 104,85800 109,53900
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar geröir.
Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Garðaúðun
Tek að mér garðaúðun fyrir trjá-
maðki, lús og roöamaur.
Margra ára reynsla, fljót og góð
þjónusta.
Uppl. í símum 461 1194 eftir kl.
19, 461 1135 (kaffistofa), 853
2282 (bílasími) og 897 3229
(GSM).
Garötækni,
Héöinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.___________
Úöum fyrir roöamaur, lús og
maökl.
15 ára reynsla.
Verkval,
slmi 4611172,
fax 461 2672.
Garðyrkja
Garðeigendur athugiö!
Við tökum að okkur öll almenn
garöyrkjustörf, svo sem hellulagnir,
klippingar, grisjun, fellingar á trjám,
úðun og uppsetningu á skjólveggj-
um.
Fagleg vinnubrögð, hagstætt verð.
Gerum föst verðtilboð þér að kostn-
aðarlausu.
Skrúögaröyrkjuþjónustan s/f,
Baldur Gunnlaugsson,
sími 897 7866,
Jón B. Gunnlaugsson,
sími 462 1288.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • ,High speed” bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securltas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Tilboð óskast
Vegna sérstakra að-
stæðna er þetta ein-
stæða farartæki til sölu.
Hjólið er Honda Elite 150,
árgerö 1987.
Ekiö 5500 mílur.
Innflutt 1992.
Áhugasamir hafi samband
við: Hólmar, vinnusími 460
7975, heimasími 462 3885.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri liðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir (Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Arnað heilla
50 ára er í dag, niiðvikudaginn 3.
júlí, Geir A. Guðsteinsson blaða-
maður, Núpasíðu 8 A, Akureyri.
Geir og kona hans, Sigurbjörg Gests-
dóttir, taka á móti gestum föstudaginn
5. júlí f Lóni, félagsheimili Karlakórs
Akureyrar-Geysis, kl. 19-21.
Söfn
Byggðasafnið Hvoll á Dalvík er opið
alla daga frá 13- 17.
Sýningin „Sjávarhættir fyrr og nú“ er f
Iþróttahúsinu á Dalvík og er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17
fram til 6. ágúst ’96.
Nánari upplýsingar í síma 466 1497.
Nonnahús.
Safnið er opið daglega frá 1. júní til
15. september kl. 10-17. Sími 462
3555.
Athugið
Samhygð - samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
á Akureyri og nágrenni
verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju fimmtudaginn 4. júlí kl.
20.30.
Gestur fundarins verður sr. Gunnlaug-
ur Garðarsson.
Allir velkomnir.
Stjómarfundur samtakanna verður
sama dag í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju kl. 19.____________Stjórnin.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðviku-
daga frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber
undir.____________Akureyrarkirkja.
Athugið!
Ný áhaldaleiga
Ný þjónusta
J Höfum opnað nýja áhaldaleigu
að Spónsgerði 3, Akureyri.
Leigjum vélar og áhöld til
allra verka.
Stóraukið úrval.
j Véla- og
j áhaldaleigan
! Spónsgerði 3, Akureyri.
Þar sem vélarnar
vinna verkin.
! Kvöld- og helgarþjónusta.
Símar 462 3115 og
462 6013.
CcrsArbic 13
S 462 3500
THE ROCK
Hópur hryðjuverkamanna hreiðrar um sig í Alcatraz fangelsinu með gísla og
eiturefnaflugskeyti. San Francisco er skotmarkið og lausnargjaldið 100 milljónir dollara.
Sérþjálfuð sveit landgönguliða ásamt þeim eina sem hafði tekist að flýja „Klettinn" (Sean
Connery) og Nicolas Cage í hlutverki Stanley Goodspeed, eiturefnasérfræðings FBI,
reyna árás. Leikstjóri myndarinnar er Michael Bay,
sem sló í gegn í fyrra með Bad Boys.
Miðvikudagur:
Kl. 21.00 og 23.20 The Rock - B.i.16
Fimmtudagur:
Kl. 21.00 The Rock-B./.f6
SPYHARD
Nielsen leikur njósnarann Steeie, Dick Steele með auðkennið WD40. Sá hefur verið lengur
en tvö ár í bransanum og þekkir flest brögðin sem beita má gegn óþokkum þessa heims.
Brandararnir í myndinni eru fleiri en samanlagður fingrafjöldi bíógesta og mælt er með
klútum og fleiri hjálparmeðulum af svipuðum toga í sumum tilfellum.
Miðvikudagur:
Kl. 21.00 Spy Hard
Fimmtudagur:
Kl. 23.20 Spy Hard - Síðasta sýning
BIRDCAGE
Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman,
Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum I gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur i toppsætinu í
Bandaríkjunum í vor
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 23.00 Bridcage
Móttaka smáauglýsinga er til ki. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- *JQp* 4Ó2 4222