Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1994, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1994
3
Fréttir
Fleiri atvinnulausir
en á sama tíma í fyrra
- samt hefur dregið úr atvinnuleysinu síðustu mánuði
Atvinnulausum hefur fækkað um- 3,5%-3,8% sem er þó mun meira en
talsvertásíðustumánuðumogíjúni á sama tíma í fyrra en þá var at-
var hlutfall þeirra komið niður í vinnuleysið 3,2%.
4,1%. í þessum mánuði er gert ráð Þó atvinnulausum hafi fækkað á
fyrir að atvinnuleysiö verði á bilinu undaníomum mánuðum eru hlut-
fallslega fleiri án atvinnu í júní á
þessu ári en á sama tíma í fyrra en
þá mældist atvinnuleysið 3,7%. Við
nánari samanburð á júnímánuðum
1993 og 1994 hefur atvinnuleysið auk-
ist mest á Vesturlandi og Norður-
landi eystra en á sama tíma batnað
verulega á Vestfjörðum, Austurlandi
og á Suðumesjum.
Á meðfylgjandi korti sést betur
hver munurinn er á milli einstakra
svæða en tölurnar em fengnar frá
Vinnumálaskrifstofu félagsmála-
ráðuneytisins. Þess má einnig geta
að í síðasta mánuði vora skráðir at-
vinnuleysisdagar á landinu öllu tæp-
lega 121 þúsund og hefur þeim fækk-
að um 16 þúsund frá mánuðinum þar
á undan. Hins vegar hefur skráðum
atvinnuleysisdögum fjölgaö um rúm-
lega 12 þúsund sé miðað við júní í
fyrra.
SVARTISVANURINN
Laugavegi 118
Nætursala um helgar
q Videotilboð
S* Ein ný spóla og
a önnur eldri, 1 'A
W '< I kók og Maarud
g|2snakk
Frábær gæði
á frábæru verði
T l
KOMMÓÐUR:
JASPER nr. 63 5 skúffur kr. 16.400
JASPER nr. 6-4 6 skúffur kr. 18.900
JASPER nr. 65 7 skúffur kr. 21.800
HJÓNARÚM:
LÆS0 nr. 450 150x200 án dýnu kr. 27.700
nr. 451 1 80x200 án dýnu kr. 30.800
náttborð nr. 459 kr. 1 0.600
EINSTAKLINGSRÚM (BRIKS):
LÆS0 nr. 452 75x200 án dýnu kr. 22.4-00
nr. 453 90x200 án dýnu kr. 24.900
nr. 454 120x200 án dýnu kr. 27.400
Opið mánud.-föstudaga 9-18
laugardaga 10-17
sunnudaga 14-17