Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1994, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1994, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1994 15 Er Hæstiréttur íslands sakhæf ur? „Bernard Granotier er félagsfræóingur og hefur m.a. skrifað tvær bæk- ur um kjör farandverkamanna í Frakklandi," segir Þorgeir m.a. í grein- inni. Bernard Granotier heitir fransk- ur maður sem nú situr í einangrun- argæslu í Síðumúlafangelsinu í Reykjavík og bíður þess að verða fluttur úr landi á vegum Útlend- ingaeftirlits. Blöð, útvörp og sjón- vörp hafa greint okkur frá hluta sannleikans í því máli. En málið hefúr líka aðra hlið, sem nokkru varðar, svo ég get ekki lengur hlustað þegjandi á þann hálfa sannleika sem fjölmiðlum hér er uppálagt að segja um þennan einstakling. Lögregluríkið Noregur Bemard Granotier er félagsfræð- ingur og hefur m.a. skrifað tvær bækur um kjör farandverkamanna í Frakklandi. Báðar þær bækur höfðu verið þýddar á norsku til útgáfu. Ritlaun og þýðingarlaun vom greidd. I Noregi kynntist hann þarlendri stúlku sem þó vildi fljót- lega losa sig við hann. Hann var tregari til að slíta sambandinu og lauk með því að hún kærði hann fyrir ásóknir. í réttarsalnum komst Granotier að því að norska lögregl- an hafði gert báðum útgefendum hans heimsókn meðan hann sat inni og lagt að þeim að hætta viö útgáfu bókanna. - Það gerðu þeir. Þegar sakborningurinn frétti þetta gerði hann sér lítið fyrir og kýldi dómarann á kjaftinn. Þá var ákveðið að senda hann í geðrann- sókn. Granotier neitaði og kvaðst vilja taka afleiðingum gerða sinna sem fullveðja persóna enda væri Eg hef haldið fyrirlestra um ís- lenska jarðfræði eða um almennt náttúrufar á íslandi fyrir margs konar hópa, bæði leikra og lærðra. Víst þykir fólki merkilegt að heyra um jökla, eldgos og jarðhita en sýnu mesta athygli vekur þó oftast frásögn afjarðvegseyðingu og land- græðslu hérlendis. Það bregst varla að almennastar umræður og flestar fyrirspurnir varða þau mál. Og það er afar al- gengt að fólk spyiji sem svo: - Af hverju er ekki farið fram á alþjóð- legt átak til þess að flýta baráttunni fyrir endurheimt landgæða? Góð spurning og gild! Mestan áhuga sýna Norðurlandabúar. Feiknarlega dýr sókn Þrátt fyrir góða viðleitni og tölu- vert fiármagn til landgræðslu frá hinu opinbera og ýmsum öðrum aðilum er flestum ljóst að okkur miðar of hægt við að stöðva.land- eyðingu og græða land að nýju. Eitt til tvö hundruð milljónir króna á ári er tífalt of lág upphæð. Lætur nærri að fyrir einn til tvo milljarða króna á ári væri unnt að gjörbylta gróðurfari á örfoka og illa fömum landsvæðum á einum til tveimur áratugum. Má þar með ljóst vera inn leið að lítil von er til Kjállariim Þorgeir Þorgeirson rithöfundur geðrannsókn á veginn réttarins úrræði sem hugsað væri í þágu sakbomings og yrði því ekki fram- kvæmd nema með hans samþykki. En réttarkerfi Norðmanna reynd- ist þá hafa á sínum snærum geð- lækni sem var reiðubúinn að gefa út vottorð um ósakhæfl Granotiers án þess að ræða einu sinni við hann. Mun það vottorð hafa verið byggt á hótunEirbréfum sem þó ekki liggja fyrir lögmætar sannar um að Granotier hafl skrifað. í frönsku helvíti Norska útlendingaeftirlitið sendi nú Granotier til Frakklands þar sem hann var vistaður á stofnun KjáUaiinn Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur þess að íslendingar sjálfir geti lagt það fé fram, auk mahnafla og tækja, einir og óstuddir. Alþjóðlegt átak Eg hef, oftar en einu sinni, mælt fyrir eða tekið undir orð um að hér rísi alþjóðleg rannsóknastöð í jarð- vegsfræðum og greinum er lúta að land- og gróðurvernd. Að fenginni fyrir geðveila afbrotamenn. Við strokutilraun þaðan féll hann ofan af háu þaki og braut sig allan, var fluttur á spítala og honum klastrað saman Eiftur en forstöðumaður hæhsins, sem mun hafa fengið ein- hveija eftirþanka, lét síðan gera á honum raunverulega geðrannsókn og leiddi niðurstaða hennar til þess að Bernard Granotier var óðara útskrifaður af þessari voðalegu stofnun. Lögregluríkið ísland Þegar ég ræddi við Granotier í Síðumúlafangelsinu stóðu mál hans þannig að saksóknari hafði krafist geðrannsóknar en sakborn- ingurinn neitaði á sömu forsendum og áður var getið. Hæstiréttur var búinn að dæma honum nauðungar- rannsókn en sú niðurstaða Hæsta- réttar hafði verið kærð til Mann- réttindadómstólsins í Strasborg. Nokkru síðar fékkst jákvætt svar frá Mannréttindadómstólnum. Mér hefur reynst furðu örðugt að koma þessum staöreyndum á reynslu held ég að allgóður hljóm- grunnur sé fyrir því en um leið einnig fyrir viðamiklu alþjóðlegu starfi í sjálfri eldlínu landverndar og landgræðslu. Hér á ég við öflun framlaga frá öörum þjóðum í formi fjár og tækja, umfangsmikiö sjálfboðaliðastarf einstaklinga og samtaka við land- græðslu og upplýsingastarf erlend- is sem miðar að því að kynna vanda íslendinga og árangur landgræðsl- unnar á hveijum tíma. Líklega gætu Norðurlöndin orðið drýgst til aðstoðar. Um leið þyrfti að nota tækifærið og koma á fullri stýringu sauðfiár- og hrossabeitar svo að landbúnaðarframleiðslan gangi greiðlega. Starfshóp vantar íslendingum er ekki til vansa að framfæri hér. Það er eins og enginn megi komast að þvi að Granotier hefur verið beittur ofbeldi. Hann vann síðar óhæfuverk en undir þeim ómennsku kringumstæðum að hafa enn fengið frávísun sem byggð var á grófum brotum gegn réttindum hans. Ofbeldisverk eru óveijanleg en kringumstæðurnar geta þó stundum hjálpað manni til að skilja. Blöð, útvörp og sjónvörp gera kannski rétt í því að greina frá hegðun Bernards Granotiers enda þótt mál hans muni aldrei fá úr- lausn réttilega bærra dómenda. En þá er það líka skylda þeirra að greina einnig frá því ofbeldi sem norrænt réttarfar hefur beitt hann. Því fremur er þetta skylda þeirra sem norrænt réttarfar er einmitt sú geðveilan sem við öll hér mun- um áfram búa við þótt „bijálaði Frakkinn" verði nú fluttur úr landi. Þorgeir Þorgeirson þiggja aðstoð eins og að ofan grein- ir. Og gleymum því ekki að með nýju umhverfismati meðal iðn- þjóða hta margir á víðemi íslands sem auðhnd til varðveislu og ör- foka svæði eða gróðurskemmdir sem skertar auðhndir er þarf að endurheimta vegna alþjóðlegra hagsmuna í heimi þar sem um- hverfi og náttúru hefur þegar verið spillt. Fyrsta skrefið til alþjóðlegrar sóknEir með okkur íslendingum hér heima felst í því að búa til starfshóp skipaða mönnum úr ráðuneytum, Landgræðslunni, Skógræktinni o.s.frv. til þess að leita samstarfs meðal annarra þjóða, sjóða og sam- taka við að græða ísland; stækka gróðurlendi úr 25-30% lands í 50-60%. Ari Trausti Guðmundsson Meðog Verðlagning á tjaldsvæðum Fjórlán þúsund fyrir vikuna „Við gerum mikiö af því að ferðast innanlands og fórum t.a.m. í fiórtán daga ferö í fyrra. Við vorum með tvo unglinga með okkur og vorum að borga allt að tvö þúsund krónur fyrir nóttina. Það segir okkur að vikan kosti fiórtán þúsund krón- ur og það er töluvert meira en við borguðum fyrir viku í sumar- bústað á vegum BSRB í sömu ferð. Vikan þar kostaði sjö eða níu þús- und krónur og þar haföi rnaður öll þægindi. Þetta finnst mér afar ein- kennilegur verðmunur. Stærsti hluti íslendinga notfær- ir sér rennandi vatn og það aö geta komist á klósett. Aðra þjón- ustu þurfum við ekki. Maður nýtir sér þvottavélar, sundlaugar og annaö slíkt, borgar sérstaklega fyrir þvottavélina og telur það ekki eftir sér en sundlaugin kem- ur tjaldsvæðmium ekkert við. Við höfum aðeins einu sinni íárið til útlanda með krakkana og vilj- um frekar ferðast hér heima. Hér áður fyrr gat maður tjaldað hvar sem manni sýndist en nú er búið að girða hvern kima og maður er neyddur til þess að tjalda á þessum tjaldsvæðum. Bg á eftir að skoða stóran hluta landsins og vona að ég þurfi ekki að hverfa frá ferðalögum hér innanlands vegna þess að þau kosti of mikið.“ Mikil þjónusta íþjóðgörðum „Tjaldgjöld sem Náttúru- verndarráð innheimtir af sínum gest- um hafa lækkaö á milli ára og nú er lagður virðisauka- skattur á gist- ingu i tjöldum sem ekki hefur verið gert áöur. í þjóðgörðum sem Náttúru- vemdarráð rekur, þ.e. í Skafta- felh og í Jökulsárgijúfrum, er þeim sem dvelja í tjöldum veitt mikil þjónusta og eru fialdgjöld innheímt til þess að standa straum af kostnaðinum viö hana. Það dug- ir þó ekki til og þarf að koma til niöurgreiðslna úr ríkissjóði. Sem dæmi umþaösem innifalið er í tjaldgjöldum má nefna stuttar og langar gönguferðir í fylgd sér- menntaðs starfsfólks (land- varða). Jafnframt er gerö göngu- leiða og viðhald þeirra stór þáttur af starfi landvaröa. Án merktra gönguleíða væri nær ógemingur fyrir lúnn almenna ferðamann að njóta náttúru garöanna. Loks ber að nefna að innifalið í tjald- gjöldum er myndskreyttur bækl- ingur um viðkomandi stað sem hefur að geyma upplýsingar um náttúm svæðisins. Snyrtiaðstaða þjóðgarðanna er eins og best verður á kosið enda er töluverðu fiármagni varið til viðhalds og reksturs þeirra. Notkun snyrti- aðstöðu er gestum að kostnaðar- lausu en greiða verður sérstak- lega fyrir heita sturtu. Þegar upp er staðið og neytand- inn gerir sér grein fyrir hvað fæst fyrir tjaldgjöldm er varla hægt að velkjast í vafa um að verðlagningin er sanngjörn. „Mér hefur reynst furðu örðugt að koma þessum staðreyndum á framfæri hér. Það er eins og enginn megi kom- ast að því að Granotier hefur verið beittur ofbeldi.“ Stórsókn í landgræðslu „Lætur nærri að fyrir einn til tvo millj- arða króna á ári væri unnt að gjörbylta gróðurfari á örfoka og illa förnum land- svæðum á einum til tveimur áratug- nw^ “ Ólafur Sigurðsson ferðamaður Aðalheiður Jó- hannsdóttir, frkvstj. Náttúrverndarráðs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.