Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1994, Side 18
18
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1994
Þnimað á þrettna___
Óvænt á sænsku
leikjunum
Úrslit í fimm sænskum leikjum á
seðlinum voru frekar óvænt en
TOTO-leikir komu ekki á óvart að
ráði.
Keppni í hópleiknum verður stöð-
ugt harðari. Eftir frekar rólega byrj-
un eru margir hópar komnir með
möguleika á sigri. TINNA fékk til
dæmis 12 rétta um síðustu helgi og
er það þriðja tólfan í röð. Hópnum
tókst að þoka sér upp í annað til
þriðja sæti.
Þegar níu umferðum af tólf er lokið
er SVENNI efstur með 105 stig,SÆ-2
og TINNA eru með 103 stig, BOND
102 stig og STÖNGININN, BIGGI,
HAMAR og TROMPÁSINN með 101
stig.
Röðin: XX2-X21-121-121X. Alls seld-
ust 165.268 raðir á íslandi í síðustu
viku. Fyrsti vinningur var 13.396.020
krónur og skiptist milli 6 raða með
þrettán rétta. Hver röð fær 2.232.670
krónur. Engin röð var með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 8.433.400
krónur. 149 raðir voru með tólf rétta
og fær hver röð 56.600 krónur. 3 rað-
ir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 8.924.700 krón-
ur. 2.514 raðir voru með ellefu rétta
og fær hver röð 3.550 krónur. 62 rað-
ir voru með ellefu rétta á íslandi.
Fjórði vinningur var 18.838.400
krónur. 23.548 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röö 800 krónur. 585
raðir voru með tíu rétta á íslandi.
Norðmenn hætta
við „Super12“
Norðmenn hafa verið nokkuð
óheppnir með ákvarðanir í sambandi
við útfærslu á getraunaleikjum sín-
um.
Fyrir nokkrum árum ákvað stjóm
Norsk Tipping að fjölga leikjum á
getraunaseðlinum úr tólf í þrettán
og vinningsílokkum úr þremur í
fjóra. Það reyndist illa og tipparar
vora sáróánægðir. Reyndar það
óánægðir að Norsk Tipping neyddist
til að breyta yfir í tólf leiki og þrjá
vinningsflokka á ný.
Skömmu síðar, árið 1992, ákvaö
stjórnin að koma upp sérstökum
vinningspotti þar sem spilað væri um
milljónir króna. Sá seðill sem fékk
hæsta vinning samtals úr öllum
vinningsflokkum fékk auk þess „Su-
per 12“ vinninginn. Tekin voru 10%
vinningsupphæðar af 12, 11 og 10
réttum og sett í þennan milljónapott.
Þó svo að allir hafi átt möguleika
á að vinna þennan pott voru mögu-
leikar stóru seðlanna, svo sem 486
raða seðils, mestir þannig að svo
kallaðir stórtipparar græddu mest
en smátipparamir síður. Smátippar-
arnir voru því óánægðir og stjómin
ákvað að snúa við blaðinu og breyta
yflr í gamla horfið á ný.
Vinningspottar fyrir 12, 11 og 10
rétta munu því ná sínum 10% á ný
frá og með 22. leikviku þessa árs sem
var í byrjun júní. Hver vinnings-
flokkur í Noregi er 33,33%.
20. ágústfyrsti leikdagur úr-
valsdeildarinnar
Leikjum hefur verið raðað í allar
deildir á Englandi á næsta keppnis-
tímabili. Endsleigh 1. deildin hefst
Brasilíumenn urðu heimsmeistarar í fjórða skipti eftir sigur á Itölum i víta-
spyrnukeppni. Romario var frekar hnugginn yfir þessu brölti og grét í örm-
um bakvarðarins Branco. Símamynd Reuter.
13. ágúst en FA Carling Premiership
(úrvalsdeildin) 20. ágúst.
Manchester United og Blackbum
leika um góðgerðarskjöldinn 14. ág-
úst.
Eftirfarandi leikir era í fyrstu um-
ferð úrvalsdeildarinnar.:
Arsenal-Manchester City
Chelsea-Norwich
Coventry-Wimbledon
Crystal Palace-Liverpool
Everton-Aston Villa
Ipswich-Nott. Forest
Leicester-Newcastle
Manchester United-Q.P.R.
Sheff. Wed. -Tottenham
Southampton-Blackburn
West Ham-Leeds
Heima- Úti Fjölmiðlasi pá I
Leikir 29. leikviku leikir leikir Alls li 1 ■
23. júlí síðan 1979 síðan 1979 siðan 1979 s z o Samtals |
U J T Mörk U J T Mörk U J T Mörk 43 < 01 < z o a jS o- O < Q Q -54 ifi £ o > « J JC
1. Göteborg - Degerfors 1 0 0 1- 0 1 0 0 4- 2 2 0 0 5- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 o
2. Brage - GIF Sundsv 1 0 0 4- 1 1 0 0 3- 2 2 0 0 co I 1 1 1 1 1 I 1 x 1 9 1 0 BB
3. Luleá - Spársvágen 1 1 0 5- 3 0 1 1 1-3 1 2 1 6- 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 BS
4. UMEÁ- Djurgárden 0 1 0 0-0 0 0 1 1-3 0 1 1 1- 3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 o^ 10 ÐW
5. Visby - Brommapoj 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 o^ Bsb rm CJ
6. Halmstad - Macc.Nathanya 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 Bíl Œ □ B
7. Hácken - Electric Craiova 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 1 2 X 2 2 X 2 1 2 2 2 6 □ b Í1
8. AIK - Bayer Leverkusen 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 X 1 1 2 1 1 1 1 X 7 2 1 BD
9. Ikast- Hamburg SV 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 1 2 2 2 2 1 0 9 ess
10. Sion- RapidWien 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 2 1 1 1 X 2 1 X 2 4 3 2 ESS
11. Servette - Bröndby 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 o^ ESS
12. Dunajska Streda - Trellebor 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 X 2 1 2 1 2 1 2 2 3 1 6 ESS_
13. Caen - Norrköping 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 X X X 2 X 2 X X 2 2 0 6 4 Ml
KERFIÐ
Viltu gera
uppkast
að þinni
spá?
Rétt
röð
dd mi
cd m
cd cd
□ EHD
CD [3 GD
□□ CD tm
cm L3 Dl
CD [ZH ŒH
m m m
[D tzu mii
eh \n cni2
uj nn m]3
cd ld cd m m mi m cd 0«
□ 00 00 QIICD EIl CD CD ÖJs
m m m mwm m m m m^
cd m m m cd cd m H
□milll CDCDCD DÖDs
□d m 0 0E0 00 m9
CD
m
CD m CD
CD CD [D
CD [D GD
CD CD CD
LULi.
ID CD' CD
DU CD CD
CD CD CD
□ 00
CD CD CD
CD 00 001°
OD cd 0u
m m mis
[D m [D13
Staðan í Allsvenskan
11 4 1 1 (14-7) Öster 4 1 0 ( 8- 2) +13 26
11 3 0 2 (16— 9) Göteborg . 4 2 0 (10- 3) +14 23
11 4 1 1 (10-5) Halmstad .. 3 1 1 (13-11) + 7 23
11 4 1 1 (15 6) Malmö FF 2 3 0 (10- 7) +12 22
11 4 1 0 (12- 4) AIK 2 3 1 ( 9- 8) + 9 22
11 4 1 0 (15-5) Örebro 2 2 2 (10- 8) +12 21
n 3 2 0 (11- 3) Norrköping 2 2 2 ( 7- 6) + 9 19
11 1 3 1 (7-6) Trelleborg 2 2 2 ( 3- 9) - 5 14
11 2 0 4(5-6) Frölunda ... 1 2 2 ( 4- 5) - 2 11
11 2 2 1(6-4) Helsingbrg 0 1 5 ( 1-11) - 8 9
11 1 3 2(2-5) Degerfors . 0 1 4 ( 2- 8) - 9 7
11 0 2 3(3-11) Hácken 0 2 4 ( 5-14) -17 4
11 0 4 2(4-8) Landskrona 0 0 5 ( 1-15) -18 4
11 0 2 4(1-7) Hammarby 0 1 4 ( 3-14) -17 3
Staðan í 1. deild Norra
11 4 1 0 (14-2) Djurgárden 6 0 0 (18- 5) +25 31
12 4 1 1 (11-4) UMEÁ 3 0 3 (13-10) +10 22
12 5 1 0 (14-3) Vasalund . 1 2 3 (11-14) + 8 21
12 4 0 2 (14-11) Sirius 1 3 2(4-7) 0 18
12 3 2 1 (11- 7) Luleá 1 2 3 ( 7-12) - 1 16
12 4 1 1 (16-7) Visby 0 3 3 ( 8-19) - 2 16
3AMEÐ e LARÉTTUM STRIKUM
■ EKKI PENNA— GÓÐASKEMMTUN
11
12
11
12
12
11
12
12
( 8- 7) Brage........
( 6- 9) Spánga ......
( 8- 4) Gefle .......
(10-15) GIF Sundsv
(11-11) Spársvágen .
(10- 6) Brommapoj.
(12-12) Vásterás ....
( 8- 9) Kiruna FF ...
.. 0 3 2 ( 5- 7) - 1 15
..3 0 3 ( 9- 9) - 3 14
.. 1 0 4 ( 3-10) - 3 14
. 2 0 4 ( 6-12) -11 14
.... 2 3 1(3-3) 0 13
1 2 3 ( 8- 9) + 3 12
.. 1 1 4 ( 8-17) - 9 11
. 1 0 5 ( 4-19) -16 10
TOLVU- OPINN
VAL SEÐILL
CD CD
AUKA- FJOLDI
SEÐILL VIKNA
□ HD CD CD
TÖLVUVAL - RAÐIR
l 10 | j 20 \ | 30 | | 40 j | 50 j flQp| 12001 13001 1500 j |lQQo|
—
S - KERFl
6 - KERF1 F*W5T EINGÖNQUIRÖOA
Q] 0-10-128 I I 6-S-280
0 4-4-144 | | 6-2-324
7-2-486
—
Staðan í 1. deild Södra
jao-ii
I [r-O-36
1 i0-0-'82
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
( 7-1)
(10-5)
(14-5)
(11-6)
(8-3)
( 8-11)
(11-3)
(12-10)
(12-10)
(10-6)
4 ( 8-17)
4 ( 7-13)
5 (14-19)
4 ( 8-18)
Örgryte ....
Kalmar FF .
Hássleholm
GAIS .......
Gunnilse....
Elfsborg ...
Oddevold ...
Ljungskile ..
Stenungs. ...
Forward ....
Karlskrona ..
Jonsered ....
Sleipner ...
Lund .......
6 1 0 (21- 3) +24 31
5 1 0 (17- 6) +16 30
3 3 1 (13-10) +12 25
2 3 1 (11- 8) + 8 23
4 ( 4-11) -2 19
2 (11- 9) - 1 18
5 ( 8-18) -2 18
2(6-4) + 4 17
4 ( 8-10) + 1 17
4 ( 5-10) - 1 15
4 ( 5-14) -18 13
3 (11-16) -11 12
4 ( 5-11) -11 8
6 ( 1-10) -19 5
0-KERFl
0 - KE*F» FAxmri RÖOA. 04 0 MERWN | R$0 8.
7-3-384;.';;
6-8*520
7-0-839
S 6-2-1412
.... 1
.... 3
.... 1
.. 3
.. 2
.... 0
.... 1
... 1
.... 1
.... 0
1
2
1
1
1
2
1
3
2
0
j ao-M
■ CD ^
■ | [ 6-0-161 | | 7-S-676 | | 1IWM663
■ -Ia