Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1994, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1994
23
I>V
Til sölu Rallycross Skodl, þarfnast lag-
færingar á búri, 8 dekk, verð 12 þús.
Uppl. í síma 91-22846 e.kl. 18.
^ BMW
BMW 316i Bavaría, árg. 1990, til sölu,
fallegur bíll með öllu, ekinn aðeins 34
þús. km, verð 1.250.000. Uppl. í síma
91-656648.___________________________
EilSj Chevrolet
Monza, árg. ‘87, til sölu, ekinn 90 þús.,
mikió endumýjaður, nýsprautaður.
Verð 290 þús. Fallegur og góóur bíll.
Uppl. í síma 91-812240 e.kl. 19.
Til sölu Chevrolet Monza 1800, árg. ‘87,
ekinn ca 100 þús. km. Upplýsingar í
síma 91-36156 eftir kl. 13.
Til sölu Mallbu ‘79 til niöurrifs, 8 cyl., 350
skipting. Uppl. í síma 91-666491 e.kl.
17.__________________________________
Camaro, árg. ‘75, glæsilegur bill, til sölu
eóa skipti. Uppl. í síma 91-40204.
& Chrysler
Eöalvagn til sölu. Chrysler LeBaron
station ‘81, ekinn 85 þús. km, vél 318, í
góóu lagi. Verð 170 þús. ef samið er
strax. Uppl. í síma 91-642955.
Daihatsu
Sem nýr! Til sölu Daihatsu Charade TX
‘90, ekinn aóeins 27 þús. km, hvítur.
Verð 590 þús. Upplýsingar í síma
91-654145 eftirkl. 17.
GÍ*Ford
Ford Escort 1,3 I, árg. ‘83, ekinn 130
þús. km, til sölu, veró 100.000 eóa til-
boó. Uppl. í síma 91-686272 eftir kl. 15.
Oldsmobile
Oldsmobile Omega, árg. ‘80, V6 vél,
þarfnast lagfæringar m.a. á vél. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-33348 eftir kl.
20.
B Lada________________________________
Lada Samara ‘91, hvítur, ekinn 42 þús.,
ný tímareim og pústkerfi. Nýskoðaóur
‘96. Vel meó farinn og góður bíll. Upp-
lvsingar í síma 91-12549.
Mazda
Mazda 626 GTi turbo ‘88, topplúga,
álfelgur, rafmagn, sjálfskiptur, tölvu-
demparar, þjófavörn, græjusamstæða
m/geislaspilara o.íl. Uppl. í s. 92-14913.
(X) MercedesBenz
Vélarvana Mercedes Benz 230 E, árg.
‘82, til sölu, ný dekk, sjáifskiptur, sól-
lúga o.fl. Tilboð óskast. Uppl. gefur
Freyja í síma 95-37466 eftir kl. 20.
Mercedes Benz 280 S, árg. ‘81, til sölu,
sjálfskiptur, sóllúga. Mjög fallegur bíll,
athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-888734.
Mitsubishi
Galant GLSi hlaöbakur 1990, ekinn ca 50
þús., skipti koma til greina á ódýrari,
helst vélsleóa, fjórhjóli eóa ódýrum
pickup. Uppl. í s. 96-51198 e.kl. 19.
MMC Sapporo, árg. '83,2 dyra, hardtop,
sjálfskiptur, í toppástandi, skoðaður
‘95. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. í
sima 91-37409 eftir kl. 18.
MMC L-300 ‘83, 4x4, 8 manna til sölu.
Til sýnis hjá Bílasölunni Blik,
Skeifunni 8, sími 91-686477.
Skoda
Ódýrt. Skoda 120, árg. ‘87,skoóaður ‘94,
ekinn innan við 60 þús. km, selst gegn
staðgreiðslu, verð 35 þús. Uppl. í síma
91-624575 e.kl. 17.
Subaru 1800 st. ‘86, ekinn 130 þús. km.
Góður bíll, en þarfnast lagfæringar á
lakki. Uppl. í sima 91-31381.
Tilboö óskast í Subaru ‘84 GLF station,
ekinn 120 þús. km. Uppl. í síma 985-
42272. Einar.
(^) Toyota___________________________
Toyota Corolla GTi, árg. ‘88, til sölu,
topplúga, álfelgur, vil taka ca 300.000
kr. bíl upp í. Uppl. i símum 92-27144 og
92-27917 eftir kl. 20._______________
Toyota Corolla LX, árg. ‘88, vel með far-
inn, ekinn 59 þús. km, selst helst gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-51744 eft-
irkl. 18.____________________________
Toyota Crown super saloon 2,8, árg.
1980, til sölu, ekinn 194 þús. km, í góðu
standi. Selst á 250 þús. staðgreitL
Uppl. í sima 92-12015 e.kl. 17.______
Toyota Tercel, árg. ‘84, til sölu, skoðaður
í maí ‘94, skipti á ódýrari bíl, skoðuð-
um, kom til greina. Uppl. í síma
91-51340 eftir kl. 16._______________
Til sölu Toyota Corolla , árg. ‘80. Gott
kram, Utur vel út, skoó. ‘95, verð kr. 50
þús. stgr. Uppl. í síma 91-680918.
Jeppar
Rússajeppi, UAZ 452, árg. ‘84, ekinn 38
þús. km, klæddur að innan, meó svefn-
aðstöðu, sami eigandi frá upphafi. Verð
300 þús. Uppl. á Kambsvegi 37 kl.
18-19 næstu daga, sími 91-33234.
Til söiu Nissan Pathfinder, árg. ‘88, 6
cyl, beinsk., ek. ca 114 þ. km, sóllúga,
31” krómfelgur. Skipti á ódýrari/minni.
Símar 91-811359 og 38322,_________
Til sölu Nissan Patrol ‘86, dísil, turbo
intercooler, rauóur, upphækkaóur, 38”
dekk, fallegur og góður bíll, verð 1650
þús., ath. skipti. S. 91-673118.
Ford Bronco, árg. ‘84, m/bilaðri vél,
verðhugmynd kr. 300.000 stgr. Uppl. í
síma 91-681006 e. kl. 19.
Mitsubishi Pajero, árg. ‘83, til sölu, blár,
góð, breið dekk. Góður bíll. Verð 420
þúsund. Uppl. í síma 91-656908.
Sendibílar
Til sölu Nissan Urvan sendibíll. Ekinn
80 þús. atvinnuleyfi getur fylgt á stöð.
Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í
síma 91-666591 eða 985-34591.
Vörubílar
Bílasalan Hraun, s. 652727, fax 652721.
Til sölu Volvo F12 ‘84, 6 hjóla, Volvo
N-7 ‘77 m/17 tonna krana, Benz 1217
m/kassa, VW ‘86, m/sturtum, Case 580
K ‘89, MF 50-B ‘74, uppt. vél, grinda-
bómukrani ‘67, skoó. af vinnueftirliti,
flatvagn einnar hásingar.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fJ.
Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf.,
sími 91-670699.
Vélahlutir, s. 46005. Til sölu og útv. Vol-
vo F12 ‘81, Scania T113H 6x2 ‘90,
Scania R142H ‘87, Scania 143 6x4 ‘89,
Scania 82 ‘85 m/krókheisi, Volvo N12
‘88 m/gijótpalli, Volvo F12 6x4 ‘86. Pal-
finger PK 17000, krani. Plastbretti og
varahl.
MAN-Benz-Scania-Volvo.
Stimplar, legur, ventlar, pakkninga-
sett, dísur, olíudælur, vatnsdælur -
framdrifsöxlar og fjaðrir - lagervörur
og hraðpantanir. H.A.G. hf. - Tækja-
sala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520.
Vegna nýrra verkefna viljum viö selja
með veríilegum afslætti: Sorppressu-
kassa, krókheysi, ryófría tanka, 4500 1
og 8000 1, Toyota Hilux ‘82 og
Subaru Legacy ‘90. Tækjamiðlun
Islands, Bílshöfóa 8, s. 91-674727.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar geróir vörubila. Odýr og góó
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi
lle, síma 91-641144.
MAN varahlutir.
Eigum góóa varahluti í MAN 19-321,
framdrif, uppt. vél, góður gírkassi, drif
o.fl. Bónusbílar hf., sími 655333.
aifð Vinnuvélar
Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir,
beltavagnar, vegheflar, vélavagnar,
dælur, rafstöóvar, jarðvegsþjöppur,
vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Við bjóð-
um allt frá minnstu tækjum upp í
stærstu tæki, ný eða_ notuð. Heildar-
lausn á einum stað. Örugg og vönduó
þjónusta. Merkúr hf., s. 91-812530.
Körfulyftur. Til sölu og leigu notaðar
körfulyftur, 13 m og 16 m, á góóu verði.
Pallar hf., Vesturvör 6, Kópavogi, sími
91-641020.
Lyftarar
Ný sending af góöum, notuðum, inn-
fluttum lyftumm. Mikið úrval. Gott
verð og kjör. Þjónusta í 32 ár. PON Pét-
ur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Okk-
ar er fullmegtug framtíðarvon
og fjarri því safnast hér rykið
og vanti þig lyftara veistu hjá PON að
valið er yfirleitt mikið._______
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaðin-/aukaMutir.
Steinbock-þjónustan, simi 91-641600.
Kynnum nýja Irisman lyftara á sjávarút-
vegssýningu Hafnardaga frá 23.-25.
júlí. Frábærir japanskir lyftarar á ótrú-
legu verði. Lyftarar hf., s. 812655.
Ht Húsnæðiíboði
lönnemasetur. Enn eru lausar nokkrar
íbúðir f. bamafólk. Umsóknarfrestur
hefur verið framlengdur til 20.jiilí.
Uppl. og umsóknareyðublöó hjá Félags-
íbúðum iðnnema, s. 91-10988.
2ja herb. íbúö i Hafnarfiröi til leigu i 4
mán., meó eóa án húsgagna, ca 55 m2 +
þvottahús, leigist á 33-35 þús. á mán.
m/rafmagni og hita. S. 91-655428.
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri
eóa skemmri tíma fyrir búslóóir, vöm
lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha-
húsið, Hafnarfirði, s. 655503.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Garöabær. Til leigu björt og snotur ein-
stakl.-/2ja herb. íbúð, m/sérinng. f.
reyklaust, rólegt fólk. Laus 1. ágúst
S. 91-658538 í dag og næstu daga.
Reynimelur. 2ja herb. íbúð til leigu á kr.
34 þús. + kr. 2200 í þjíssjóð. Fyrirfram-
gr. æskileg. Laus ágúst/sept Svör
sendist DV, merkt „Rey 8168"._________
Til leigu 3ja herb. ibúö sepi er staðsett
vió Þinghólsbraut í Kóp. Ibúóin er laus
nú þegar og leigist til eins árs. Tilboð
sendistDV, merkt „Þ-8183“.____________
2ja herb. íbúö í Seljahverfi til leigu. Leig-
ist heiðarlegu og skilvísu fólki. Uppl. í
síma 91-873189 eftirkl. 19.___________
2ja herb. íbúö til leigu í vesturbæ
Reykjavíkur, er laus. Uppl. eftir kl. 18 í
sima 91-54524,________________________
Björt og falleg 4ra herbergja íbúö í gamla
miðbænum tíl leigu frá 1. ágúst. Uppl. í
sima 91-29445 milli kl, 17 og 19._____
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11,
síminn er 91-632700.
Hf Húsnæði óskast
1—2ja herbergja íbúö óskast fyrir
erlendan fræóimann. Æskileg stað-
setning í Árbæjar- eða Grafarvogs-
hverfi. Upplýsingar í sima 91-672500.
22 ára maöur óskar eftir herbergi meó að-
gangi að eldhúsi og baði. Reglusamur
maður. Ömggar greiðslur. Uppl. í sima
91-671491.
2- 3ja herb. íbúö óskast í hverfi 101 eða
105, lítíð einbýlishús kæmi einnig til
greina. Ömggar greiðslur. Uppl. í síma
30600 e.kl. 16 (Kristján).___________
3ja herb. íbúö óskast í Garöabæ, get borg-
að allt að ár fyrirfram. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitíó. Svar-
þjónusta DV, simi 91-632700. H-8151.
3ja manna fjölskylda meö fastar tekjur
óskar eftir rúmgóóri 3-4 herb. snyrti-
legri íbúó í mið- eða vesturbæ Rvíkur.
Svarþjónusta DV, sími 632700.
H-8172.______________________________
3- 4 herbergja íbúö óskast frá 1. ágúst.
Gjarnan í Mosfellsbæ. Skilvisum
greiðslum og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 91-668442.
Einstaklingsíbúö eöa herbergi óskast til
leigu frá 1. september sem næst fjöl-
braut í Garóabæ eóa í Kópavogi/Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 96-62600.______
Erum 2 m/barn og óskum eftir 3-4 herb.
íbúó, helst í grennd viö Hlemm, í lok
ágúst. Elín hs. 98-75085 og vs.
98-75970 og Ingvar hs. 95-36665._____
Fjárhagslega ábyrg, ung fjölskylda ósk-
ar eftír 3ja herbergja íbúð á höfuðborg-
arsvæðinu. Uppl. í s. 98-23392, Guð-
mundur og 98-21625, Valey.___________
Kona utan af landi óskar eftir einstak-
bngsíbúð frá 1. ágúst, svæði 107 eða
nágr. Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Sími 91-13282 e.kl. 20, Jónina.______
Langtímaleiga. 3 manna fjölskylda,
m/rólegan og góðan hund, geltír ekki,
óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst á sv.
108,111 eða 200 f. 1. sept. S. 871269.
Nema v/Tækniskóla ísl. vantar 2 herb./
einstaklíbúð í Rvík, Kópav., Garðabæ.
Fyrirframgr. ef óskað er. Meðmæli,
reyki ekki. S. 96-24573 e.kl. 19.____
Par meö 4 ára strák óskar eftír íbúð á
leigu helst i Bökkunum eóa nálægt
Landspítalanum. Upplýsingar i síma
91-629923.___________________________
Snyrtileg ibúö, 2ja-3ja herb. óskast til
leigu í a.m.k. 1. ár, helst miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í síma 91-621797 og
91-10099, Helga._____________________
Ungt par (annaö í HÍ) m/barn, óska eftir að
taka á leigu 2ja herb. íbúð á verðbilinu
25-28 þ. frá 1. ágúst, meómæli ef ósk-
að. Uppl. í síma 91-874134.__________
Óska eftir 2 herb. ibúö á svæði 105, 103
og 108 frá september. Erum reyklausir
og reglusamir. Uppl. í síma 91-675196
og eftír fimmtudaginn í síma 93-81120.
Óska eftir aö taka á leigu stóra, a.m.k.
4ra herb., íbúð, sérhæð eóa einbýlishús,
helst á svæði 101 eða 107. Upplýsingar
í sima 91-29214 eða 91-668670.
Seláshverfi. Óskum eftir 4-5 herbergja
íbúð eóa sérbýli. Lágmarkstími, 1 ár.
Upplýsingar í síma 91-861122.________
2-3 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst.
Uppl. í sima 91-660602.
M Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi (lönaöur - Verslun). Til
leigu er 1050 m2 á Dalvegi 4, Kópavogi.
Hægt er að leigja 150 m2 einingar.
Hverri einingu fylgir innkeyrsluhurð.
Frágengin lóð og næg bílastæði.
S, 91-672121 á skrifstofutíma._______
Bílskúr til leigu í Fellsmúla, 24 mJ + 12
m2 kjallari. Hentugt sem lager. Svar-
þjónusta DV, simi 91-632700.
H-8178.____________________
Til leigu á besta staö á fenjasv. gegnt
Bónusi, 2. hæð, skrifst.-/þjónustuhúsn.
60-300 m2 í nýju húsi. Góð aðkoma. Til-
búið fljótlega. S. 91-687477,________
Til leigu á sv. 104, á 1. þæð, 40 m2 skrif-
stofur og 40 m2 lager. A 2. hæð 12,47 og
40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/inn-
keyrslud. S. 39820/30505/985-41022.
$ Atvinna í boði
Pitsubakari óskast. Mjög þekktur pitsu-
staður óskar eftir vönum hörkudugleg-
um og samviskusömum pitsubakara.
Einnig vantar pitsubakara í auka-
vinnu á kvöldin og um helgar. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-8153.
Meöeigandi. Lítíð fyrirtæki á fræðslu-
sviði óskar eftír meðeiganda sem hugs-
anlega tæki að sér stjórnunarstarf eða
vinnslu einstakra verkefna. Svarþjón-
usta DV, sími 632700. H-8171._____
Bakarí - ræsting: Óskum eftir að ráða
starfskr. vanan ræstingum, veróur að
geta byijað strax. Vinnut frá kl. 16- ca
20. Svarþj. DV, s. 91-632700. H-8179.
Bílstjóra vantar í útkeyrslu á pitsum um
helgar. Þurfa að eiga góóan og snyrtí-
legan bíl. Svarþjónusta DV, simi
632700. H-8174.___________________
Næturvöröur óskast í afleysingavinnu.
Skriflegar umsóknir sendist DV, fyrir
hádegi fimmtudaginn 21. júlí, merkt
„N-8167“._________________________
Röskur og ábyggilegur starfskraftur
óskast á veitingastað, vaktavinna.
Framtíðarstarf. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8169.________________
Snyrti- og fótaaögeröafræöingur óskast á
stofu hálfan daginn eða eftír samkomu-
lagi. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8181.________________
Starfskraftur óskast í kökugerö í Kópa-
vogi. Um er ræða 1/1 dags og 1/2 dags
störf. Svarþjónusta DV, sími 91-
632700. H-8184.___________________
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggðina).____________
Vantar hressa og duglega krakka á aldr-
inum 12-14 ára til að selja vandaða
söluvöru á kvöldin og um helgar. Svar-
þjónusta DV, sími 632700. H-8176.
Vön manneskja óskast í uppvask og til
aðstoóar i eldhúsi frá kl. ca 10-17 alla
virka daga. Upplýsingar gefur yfirmat-
reiðslumaður i sima 91-627335.____
Múrarar óskast sem geta tekiö aö sér ut-
anhússpússningu. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-8182.___________
Vélstjóra og vana háseta vantar nú þeg-
ar á 450 tonna togara. Svarþjónusta
DV, simi 91-632700. H-8158._______
Starfskraftur óskast í efnalaug. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-8166.
Atvinna óskast
17 ára strák vantar vinnu á höfuóborgar-
svæðinu frá 1. ágúst til 1. september, er
með lyftarapróf. Uppl. í síma 98-12775
eftír kl. 19._____________________
Málingarvinna. Tek að mér málingar-
vinnu utanhúss og innan. Vönduð
vinna. Uppl. í sima 91-671989.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýslr:
Jóhann G. Guójónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bilas. 985-21451._________________
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
bilasími 985-28444._______________
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R *93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Hreiðar Haraldsson, Toyota
Carina E ‘93, s. 879516,__________
Svanberg Sigurgeirsson, Toyota
CoroUa *94, s. 35735, bs. 985-40907.
Birgir Bjamason, Audi 80/E,
IÉÍJ22i2i====—==
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öU prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Simboði 984-54833._____
679094, Siguröur Gislason, 985-24124.
Kennslubifreió Nissan Primera ‘93.
OkuskóU innif. í verði. Góó greiðslu-
kjör. Visa/Euro-viðskiptanetíð.___
Már Þorvaldsson. Okukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greióslukjör.
Simar 91-658806 og 985-41436.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi *92, hlaðbak, hjálpa tíl vió endur-
nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni aUan daginn á CoroUu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bió. S. 72493/985-20929.____
IÝmislegt
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!_______
Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 §tk.
1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt
viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst-
verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402.
%/ Einkamál
Konur, 18-26 ára, hafið samband, leitið
upplýsinga og/eða látíð skrá ykkur.
Hámarksöryggi, 100% trúnaóur.
• Miðlarinn - Einkaþjónusta.
S. 91-886969. Símatími dagl. kl. 17-23.
Pósthólf 3067,123 Reykjavik.______
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom-
ast í varanleg kynni vió konu/karl?
Hafðu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 870206,____
Karlmaöur, 42, vill kynnast konu á svip.
aldri. I boói er ókeypis ferðalag, brottf.
26.7. um Evrópu. Upplýsingar hjá
Svarþjónustu Miðlarans, s. 91-886969.
+/+ Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, htil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafið samband við
Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
0 Þjónusta
Húseigendur, kaupið ekki köttinn í
sekknum, verslið víð ábyrga bygginga-
verktaka! Hafið samb. í síma 680828
eða 26304. Það kostar ekkert að hafa
samb. og afla sér upplýsinga.______
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir -
háþrýstíþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgeróir.
Einnig móóuhreinsun glera.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.______
Eru veislur framundan? Látíð okk^u
vinna verkið. Tökum að okkur að fægja
silfur. Uppl. í síma 91-684238 og
91-873626. Geymið auglýsinguna.
Gluggaviögeröir - glerísetningar.
Nýsmiði og viðhald á tréverki húsa inni
og útí. Gerum tilboó yður að kostnaðar-
lausu, S, 51073 og 650577._________
Gluggaþvottur - háhýsi.
Tökum aó okkur gluggaþvott í háum
sem lágum húsum.
Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155.
Máiningarvinna. Faglegt viðhald skapar
öryggi, eykur velliðan og viðheldur
verómætí eignarinnar. Leitið tilboða í
s. 91-12039 e.kl. 19 eða símsvari.
Önnumst alhliöa málningarv. og allar
smiðar og þakviðgerðir. Erum löggiltir
í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og
91-650272._________________________
Get bætt viö mig múrverki.
Upplýsingar í síma 91-40993.
Hreingerningar
Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantió í síma 19017.
^ Garðyrkja
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun.
Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyrðar
eóa sóttar á staðinn. Ennfremur Qölþj.
úrval bjáplantna og runna á hagstædu
verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan
Núpum, Ölfusi, opið 10-21,
s. 98-34686/98-34388/98-34995.
Túnþökur - þökulagning - s. 643770.
Sérræktaóar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerió verð- og gæðasaman-
buró. Gerum verótilboó í þökulagningu
og lóóafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35
ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan,
s. 985-24430/985-40323.____________
Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum
milhliðalaust Sérræktað vallarsveif-
gras. Verð á staðnum 60 kr. m2, einnig
keyrðar á staðinn. Aðeins nýskomar
þökur.Jarósambandið, Snjallsteins-
höfða, sími 98-75040.______________
Hellulagnir - lóöavinna. Tek aó mér
hellu-, snjóbræðslu- og þökulagnir
ásamt annarri lóðavinnu. Kem á stafl-
inn og geri tilboð að kostnaðarlausu.
Mikil reynsla. Gylfi Gislas., s. 629283.
Alhl. garöyrkjuþj. Garóúðun m/perma-
sekt (hef leyfi), bjáklippingar, hellu-
lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guð-
finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623.
Garöeigendur - húsfélög. Hreinsa
garóa, khppi tré og runna, hellulegg og
margt íl. Utvega efni. Látíð fagmenn
vinna verkin. S. 39567 á kvöldin.__
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfúr og
vömbíla í jarðvegsskiptí, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Gæöatúnþökur á góöu veröi.
Símar 91-675801,985-34235 og
985-39365, Jón Friðrik.
ViðskiptaJ)laðið
Alltaf á
miðvikudögum-