Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1994, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1994, Side 24
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLl 1994 24 ^WWWVWWW^ SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím ar 91-666086 eða 91-20856. Tilbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæðu verói. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiójuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Þakjárn úr galvanis. og lituöu stáli á mjög hagstæðu verói. Þakpappi, rennur, kantar o.fl. Smiói, uppsetning. Blikksmiója Gylfa hf., sími 91-674222. Húsaviðgerðir Húsaviögeröir - skjólveggir. Tökum aó okkur eftirfarandi: Múr- og spmnguviðgeróir, aðrar húsaviðgerðir. Einnig smíði á skjólveggjum, sólpöllum og girðingum. Kraftverk, s. 81 19 20/985-39155. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oílug tæki. Vinnuþrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verótilboð. Visa/Euro raðgreióslur. Evró - verktaki hf. S. 625013, 10300 og 985-37788. Geymið auglýsinguna. Múrarar. Getum bætt við okkur húsum til viógerða. Gerum tilboó eða vinnum í tímavinnu. Uppl. í síma 91-33721. Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aóstaða fyrir börn. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. r -i r \ r n rn.gil íílaJjjjj/ -> uiiiíJö\í nm jbíp a3 Í5jJíJ OíJJJJíJU einn+einn 'J Jí'juJiJjjj. ^ 9918 30 39,90 mín. ' > - FERÐIR /////////////////////////////// Aukablað FERÐIR - INNANLANDS Miðvikudaginn 27. júlí nk. mun aukablað um ferðir innanlands fylgja DV. í þessu blaði verður fjallað um útihátíðir um verslunar- mannahelgina. Efni blaðsins verður að öðru leyti tengt flestu því sem er á boðstólum vegna ferðalaga innanlands. Fjallað verður um afþreyingarvalkosti, viðlegu- og annan ferðaútbúnað og ýmsa athyglisverða staði og ferðamöguleika. Viðtöl verða tekin við athyglisvert fólk sem veitir lesendum skemmtun og holl ráð varðandi ferðir innanlands. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Björk Brynjólfsdóttur í síma 91 -632723 eða Fríðu Sjöfn Lúðvíksdóttur í síma 91 -632720 á auglýsingadeild DV. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 21. júlí. ATH! Bréfasími okkar er 91-632727. Athugið! Við viljum minna á sérstakar ferðaraðauglýsingar i DV-Ferðum í hverri viku. # Ferðaþjónusta Gistih. Langaholt sunnanv. Snæfells- nesi. Vió enun miðsvæðis á fegursta hluta íslands. - Afþreying: jöklaferðir, eyjaferóir og sundlaug í næsta ná- grenni. Veiðileyfi. Tjaldstæði. Góó aö- staða f. hópa, niðjamót og fjölskyldur. Afsl. f. hópa og gistingu á virkum dög- um. Sími 93-56719, fax 93-56789. T Heilsa Trimm form Berglindar Höfum náð frá- bærurn árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöðmum á 10 tímum. Vió getum hjálpað þér! Erum lærðar í rafnuddi. Hafóu samb. í s. 33818, opið frá 8-23 alla virka daga. Laugard. 8-17. Slökunardáleiöslusnældur. Yfir 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan ókeypis upplýsingabækling. Sími 625717. Dáleiðsluskóli íslands. & Spákonur Les í lófa og spil, spái í bolla, ræó einnig drauma. Löng reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-75725, Ingirós. Geymið auglýsinguna. ® Dulspeki - heilun Keith og Fiona Surtees, starfandi miól- ar og heilarar, meó leiðsögn í fyrri lff, tarotspil o.fl. Túlkur á staðnum. Þjálf- unarhringir á þriójudags- og miðviku- dagskvöldum. Upplýsingar og bókanir í sfma 91-657026. T% Gefms 25 ára gömul Rafha eldavél í finasta standi fæst gefins, einnig stórt skrif- borð. Uppl. í síma 91-11163. 3ja sæta sófi og stóll meö rauöu áklæöi fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-685990 eftir kl. 17 á föstudag. 8 vikna hvolpur (íslensk blanda) fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-666593 e.kl. 16. Fallegur 11 mánaöa Golden - Labrador hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-43402 og 54709. Kettlingar fást gefins, grábröndóttir og kassavanir. Upplýsingar í síma 91-53458 e.kl. 17. Gulifallegir blendingshvolpar 6 vikna fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 91-36001 e.kl. 21. Gullfallegur, 9 vikna kettlingur (persnesk blanda) fæst gefins. Uppl. í síma 91-878105. Rúsína. Kassavön, þrifin 9 vikna gömul læóa óskar eftir góóu heimili. Uppl. í síma 91-14501. Tjónbíll - Daihatsu Charade ‘83, fæst gefins. Uppl. í síma 91-611249. Inga. Varahlutir í Chinku 1100 fást gefins. Upplýsingar í síma 98-63305. Vill einhver notuö barnaföt gefins? Upplýsingar í síma 91-655353. £ Tilsölu Kays er tískunafniö í póstverslun í dag meó 200 ára reýnslu. Tilboð. Yfir 1000 síður. Fatnaður, jóla- og gjafa- vara, búsáhöld o.fl. Vetrarlistinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnús- son hf. ARIS Úti- og innihandrið stigar og fi. Mahóní - eik - beiki handriö og stigar í miklu úrvali Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verötilboó. Timbursala, Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700. Margar stæröir. Tjaldleigan. Sími 91-876777. I@l Verslun Útsala - útsala. Vetrargarnið og nýju pijóna- og fóndurblöóin komin. Garnhúsið, Suðurlandsbraut 52, bláu húsin við Faxafen, sími 91-688235. Komdu þægilega á óvart. Full búó af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddoliur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. við fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Stæröir 44-58. Tískufatnaóur. Stóri list- inn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Kerrur ÍSLENSK DRÁTTARBEISLI Geriö verösamanburö. Asetning á staðn- um. Allar geróir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkur- vagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Tjaldvagnar Hústjald meö svefntjaldi og föstum botni, sérhannaó sem fortjald við sendibíl, til sölu. Upplýsingar í síma 91-35243 eóa 91-615293. Inesca verölaunatjaldvagninn. 4 manna fjölskylduvagn, með fortjaldi; aðeins 299.620. Auóveldur í uppsetn- ingu, hlýr og notalegur, hlaóinn auka- hlutum. Nokkrir vagnar eftir. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. Nýtt, nýtt: Coby biltjöldiri. Sterk og einföld í notkun. Á alla bíla, frístandandi eóa á kerru. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 91-684911. *£ Sumarbústaðir Sumarbústaöur - sumarbústaöalóöir. Til sölu er nýsmíðaóur 50 m2 sumarbú- staður m/20 m2 svefnlofti. Og til leigu örfáar sumarbústaóalóðir undir fjalls- hlíð mót suóri við veióivatn í Borgar- firði, í vatninu veiðist bæði silungur og lax. Við vatnió er golfvöllur og góðar göngideiðir, sundlaug er í næsta ná- grenni, 85 km akstur að vatninu frá Rvík. Hagstætt verð. Upplýsingar veittar f sfma 91-23721. ejjtix Irolta kamux Ltetn! IUMFERÐAR Iráð Þú kynnist Áskriftarsíminn er 63*27»00 íslandi betur ef þú ert áskrifandi ísland að DV! Sækjum það heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.