Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1994, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 20. JULI 1994
29
Mörgum þykir það hámark úti-
veru að vera á hestbaki.
Langir og stutt-
ir útreiðartúrar
Hestamennska er vinsæl á ís-
landi og þeim fjölgar stöðugt sem
éiga sína eigin hesta en ekki eru
allir svo lánsamir að eiga hesta.
En það er ekki þar með sagt að
ekki sé hægt fyrir þá að komast
á hestbak. Hestaleigur eru víða
Fjallabaksleiðir
ennófærar
Þrátt fyrir að júh sé meira en hálfn-
aður eru enn sumir hálendisvegir
ófærir vegna snjóa og má þar nefna
Fjallabaksleiðir, Gæsavatnaleið,
Færð á vegum
Hlöðuvallaveg og Loðmundarfjörð.
Aðrar leiðir eru færar, en sumar ein-
göngu jeppafærar, má þar nefna
Lakagíga, Landmannaleið, Arnar-
vatnsheiði, Kjalveg, Sprengisands-
leiðir, Öskjuleið og Kverkfjallaleið.
Þeir hálendisvegir sem komnir eru í
eðlilegt sumarhorf eru Landmanna-
laugar, Kaldidalur, Djúpavatnsleiö,
Steinadalsheiði, Tröllatunguheiði og
Uxahryggir.
Ástand vega
03 Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
LokaðrSt°ÖU ® Þungfært © Fært fjallabilum
Útivera
um land og má segja að á öllum
stórum útivistarsvæðum sé boðið
upp á mislanga útreiðartúra,
bæði með og án fylgdar leiðsögu-
manns. .
Einnig eru til hestafyrirtæki
sem bjóða upp á langar og stuttar
ferðir á hestbaki og eru þessar
ferðir ákaflega vinsælar, bæði
meðal landsmanna og útlend-
inga. Meðal fyrirtækja sem bjóða
upp á stuttar og langar hestaferð-
ir eru íshestar sem hafa aðsetur
í Hafnarfirði. Býður fyrirtækið
upp á ferðir sem geta bæði tekið
heilan dag og 1-3 klukktíma. Þá
skipuleggur fyrirtækið langar
hestaferðir, sem taka allt upp í
átta daga, um óbyggðir landsins.
Má þar nefna ferð yfir Kjöl, Land-
mannalaugaferð, Mývatnsferð og
ferð á Snæfellsnes. Rétt er að taka
það fram að nauðsynlegt er að
hafa reynslu af hestum fyrir
lengri ferðirnar.
Flugvélar hafa breyst mikið og
þróast á níutíu árum.
Flugið hefur
heillað marga
í dag er það algengt að einstakl-
ingar reyni að fljúga umhverfis
jörðina og komast þannig í sviðs-
ljósið. Hefur þetta ekki farið fram
hjá íslendingum þar sem yfirleitt
lenda þessir ævintýramenn og
ævintýrabörn hér á landi á leið
sinni. Það var árið 1924 sem fyrst
var flogið umhverfis jörðina.
Blessuð veröldin
Fjórar bandarískar Douglas
Crusier vélar lögðu upp í ferðina
og 175 dögum síðar komust tvær
þeirra á leiðarenda. Það var svo
aftur á móti árið 1949 að Boeing
B-50A flugvél tókst að komast
hringinn í kringum hnöttinn án
þess að lenda. Það tók véhna 94
klukkutíma og þurfti hún fjórum
sinnum á bensínáfyhingu að
halda.
Mestflugumferð
í Bandaríkjunum
Þegar á heildina er Utið er lang-
mest flugumferð í Bandaríkjun-
um og þegar litið er á þá tíu flug-
velh þar sem umferðin er mest
eru sjö þeirra bandarískir. í efstu
þremur sætunum eru flugvelhm-
ir í Chicago, Atlanta og Los Ange-
les. Sá flugvöhur, sem mest um-
ferð er um utan Bandaríkjanna,
er Heaththrow flugvöllurinn í
London.
Gaukur á Stöng:
flestar starfandi hljómsveitir
landsins. Hin nýja hljómsveit Grét-
ars Örvarssonar, Alvara, hélt tón-
leika á Gauki á Stöng í gær og end-
urtekur ieikinn í kvöld en lög með
þessari nýju hljómsveit hafa verið
að heyrast á öldum ljósvakans 1
sumar. Hljómsveitina skipa Rut
Reginalds söngkona, Grétar Örv-
arsson hfjómborðsleikari, Jóhann
Ásmundsson bassaleikari, Kristján
Edelstein gítarleikari og Sigfús Ótt-
arsson trommuleikari.
Næstar til að stilla sér upp á svið-
Aivara leikur fyrir gesti á Gauki á Stöng.
ið á Gauki á Stöng eru Hunang, sem
verður flmmtudags- og fóstudags-
kvöld, Soul De Luxe, Dos Pílas,
Spoon og Sigtryggur dyravörður.
Á hverju kvöldi er lifandi tónlist
i hávegum höfð á Gauki á Stöng
og hafa þeir sem staðinn reka veriö
duglegir við tónleikahald á midan-
fórnum mánuðum og má segja aö
þar komi fram í einhvern tíma
litið af frjókom-
um í síðustu viku
Algengasta fijó hér á landi er
grasfrjó en í síðustu viku mældist
htið af fijókornum í Reykjavík og er
ástæðan að skúraveður var ahsráð-
andi. Grasfijóa verður yfirleitt fyrst
Umhverfi
vart í maí. Aðaltími grasanna er í
júlí og ágúst og náðu frjókornin há-
marki í bhðviðrinu sem gekk yfir
landið í byijun júh.
Þá mældist óvenjumikið af
netlufrjóum en netlan er staðbund-
inn slæðingur. Það sem einkum
mældist í síðust viku var gras og
súra.
Einkenni hjá fólki vegna frjónæmis
verða helst á þessum árstíma en frá-
vik geta verið vegna óstöðugrar veðr-
áttu og má segja að veðráttan í síð-
ustu viku hafi hjálpað fólki sem er
Gyða og Guðlaugur
eignuðust tvíbura
Litlu tviburarnir á myndinni Landspítalans. Við fæðingu
eru stelpa og strákur. Þeir fædd- reyndust þeir vera 10‘A og 14
ust 23. júní á fæðingardeild rnerkur og 50 og 52 sentímetra
______________________ langir.ForeldrarþeirraeruGyða
Böm daasins Sigurðardóttir og Guðlaugur Ein-
yo d arsson og eru tvíburamir þeirra
fyrstu böm.
Frjómælingar í Reykjavík
—dagana 11. júlí til 17. júlí 1994 —
með ofnæmi. Algengt er þó að fólk árstíma til annarrra landa þar sem
sem þjáist af ofnæmi fari á þessum hámarkifrjóahefurþegarveriðnáð.
Krákan varð síðasta kvikmynd
sem Brandon Lee lék í.
Gítarleikari í
furðuveröld
Laugarásbíó sýnir um þessar
mundir Krákuna (The Crow) sem
byggð er á teiknimyndasögum
sem komu út í Bandaríkjunum
og voru talsvert vinsælar og er
myndin fantasía um vénjulegan
gítarleikara sem ásamt unnustu
sinni er drepinn af glæpagengi.
Ári síðar er hann vakinn til lífs-
ins svo að hann geti leitað hefnda.
Aðalhlutverkið leikur Brandon
Lee an hann lést á dularfullan
hátt þegar tökur á myndini voru
langt komnar. Það lá við að hætta
yrði við myndina og höfðu dreif-
ingaraðhar ekki mikla trú á að
Bíóíkvöld ftr
hægt yrði að græða mikið á
myndinni en annað hefur komið
í ljós, myndin hefur hvarvetna
slegið í gegn.
Brandon Lee er sonur Kung Fu
meistarans Bruce Lee sem einnig
lést ungur að árum á dularfullan
hátt. Bruce Lee lék í nokkrum
kvikmyndum sem allar eru sýnd-
ar enn þann dag í dag og á Bruce
Lee sér marga aðdáendur.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Löggan í Beverly Hills 3
Laugarásbíó: Krákan
Saga-bíó: Lögregluskólinn
Bíóhöllin: Maverick
Stjörnubíó: Bíódagar
Bíóborgin: Blákaldur veruleiki
Regnboginn: Gestirnir
Gengið
Almenn genglsskráning LÍ nr. 173.
20. júlí 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,400 68,600 69,050
Pund 106,070 106,390 106,700
Kan. dollar 49,550 49,750 49,840
Dönsk kr. 11,1060 11,1510 11,0950
Norsk kr. 9,9780 10,0180 9,9930
Sænsk kr. 8,8150 8,8500 9,0660
Fi. mark 13,1670 13,2200 13,1250
Fra. franki 12,7190 12,7700 12,7000
Belg. franki 2,1162 2,1246 2,1131
Sviss. franki 51,5300 51,7300 51,7200
Holl. gyllini 38,8700 39,0300 38,8000
Þýskt mark 43,6100 43,7400 43,5000
It. líra 0,04353 0,04375 0,04404
Aust. sch. 6,1950 6,2260 6,1850
Port. escudo 0,4237 0,4259 0,4232
Spá. peseti 0,5280 0,5306 0,5276
Jap. yen 0.68870 0,69070 0,68700
irskt pund 104,330 104,850 105,380
SDR 99,47000 99,97000 99,89000
ECU 83,2900 83,6200 83,0000
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ T~ 3 T~ r- w~~
8
Tö~ l) )z
JT~ !7“ fr1
/£T llr
w h ,4
| Ju
Lárétt: 1 stuðning, 6 dreifa, 8 ör, 9 málm-
ur, 10 fyrirhöfnin, 13 nudd, 14 keröld, 15
kló, 17 dygg, 18 fugl, 19 einnig, 20 fljóturti,
21 snáða.
Lóðrétt: 1 skeið, 2 tið, 3 hlýju, 4 kveikur,
5 bragð, 6 venja, 7 snemma, 11 varúð, 12
hraukur, 14 haka, 16 vesöl, 17 missir, 18
róta, 19 gat.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hélog, 6 læ, 8 ótæk, 9 rok, 10
laskaði, 11 lát, 13 unnt, 16 kima, 17 mörk,
19 urð, 20 afl, 21 árla.
Lóðrétt: 1 hóll, 2 éta, 3 læstir, 4 okkur, 5
grannur, 6 loðnar, 7 æki, 12 áköf, 14 tíðí
15 áma, 18 ká.