Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Side 7
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 7 dv Sandkom Krataábyrgðin > Vantraust : eðaekkivan- traust. Það er stóra spurning- inísölumAl- þingisþessa dagfuia.Allt ætlar um koll aðkcyraog bíðamerm spenntíreftir umræðunum nk. mánudags- ......... kvöld.Mikiðer ort í Alþingishúsinu um þessa van- trauststillögu stjóniarandstöðimnar og ekki síður hremmingar kratanna að undanfórnu. Vísan sem birt var í síðasta Sandkorni er ekki sú eina um málíð. Eftirfarandi vísa, sem ort var á þinginu. tiarst íhendureinsafráð- herrum Sjálfstæðisflokksins á dög- unum: Syndakvittun seint munt fá. og siðlaust talið, vinur góði, efþútekurábyrgðá öllu þessu kratastóði. Heilög Jóhanna Frá krötun- umyíirííyrr- umkrata, nel'nilega hana: JóhönnuSig- ttrðardðttur. Landslýður bíðui-iofvæni eftiraðhúnop- inberiíramboð sitttilþing- kosninga. Það hlýturaðveraá diifmr.i því samkvæmt skoðanakönnmium virð- ist hún vera með fylgi upp á nokkur þingsæti. í endumýjuðu ogágætu Alþýðublaði var forsíöufrétt um Jó- hönnumál í gær. Þar er greint irá 12 nánum stuðningsmönnum Jóhönnu sem eru sagðír hittast vikulega á rabbfundum. Samkvæmt þessu er kjarnorkukonan loksins búin að sanna titilinn „Heilög Jóhanna“ því hver raan ekki eftir Jesu og læri- sveinunumtólf? Forvamarrefsing ítiiefniaf ;>.liri umræð . unniumaf- þrotaunglinga ogáhrifofbeld- is í sjónvarpi á bnni heyrði Sandkuni'.rii- ari ansi rót- tækalausná málinuiiia Gunnari Bjarnasyni, þeimlands- þekkta landbúnaðarráðimauti. Hann miimir á að orðin glæpur og refsing hafi verið óaðskiljanleg í 1120 ára sögu íslandsbyggðar eöa þar til í dag. Nú talaði fina fólkið bara mn glæpinn en gleymdi refsingunni. Gunnar teiur að hugtakið forvarnarstarf sé mís- skilningxir hjá sállxæðingunum, frek- ar þurfi að taha upp það sem hann néfnir forvarnárrefsingn. Hann vill að eftirtvo sannaða glæpi verði mynd- og nafhbirtingar af afbrota- unglingum teknar upp. Ef það dugi ekki og viðkomandi unglingar haldi áfram glæpaiðju sinni þá vill Gunnar opinbera húðstrýkingu á Lækjar- torgi! Erþetta lausnin? IMafngiftir í blaöinu Austra á Egils- stöðummátti nýlegafinna vangaveltur umfrumlegar og ófmmlegar nafngiftirá ís- landi.Blaðið segirfránokkr- ummanna- nöfrmm sem fundustí raannromm siousiu aldar eins og Fimmsunnutrina, Lofthæna, Rustik- us, Lifgjarn og Ukafrón. Afþessu tO- efhi segir Austri af Gunnlaugi Ólafs- syni, fynmm bónda á Grímsstöðum á Pjöllum, sem kom í heimsókn í eitt hús á Egilsstöðum. Þar voru að leik þrjárungar frænkur hans sem hann þekkti vel. Gunnlaugur leit yfir hóp- inn og sagði:, .Agnesi brá þegar íris Lindfórútaðseljahvönn.'* Þessar stúlkur heita nefnilega Agnes Brá, íris Lind og Selja Hvönn! Fréttir íslandslax seldur fyrir 24 milljónir króna: Hafró fékk aldreí boð - segir Jóhann Sigui^ónsson aðstoðarforstjóri „Okkur var aldrei boðið að kaupa stöðina. Við höfðum spurnir af því að það stæði til að láta okkur hafa stöðina. Það er alveg ljóst að við vor- um tilbúnir að reiða fram eitthvert fé til að kaupa stöðina. Okkar hug- mynd var sú að auka tilraunastarf- semi okkar m.a. hvað varðar eldi á nytjastofnum í sjó sem menn hljóta að þurfa að horfa meira til í framtíð- inni. Við misstum þarna af góðu tækifæri til að efla þessa starfsemi okkar," segir Jóhann Sigurjónsson, aðstoðarforstjóri Hafrannsókna- stofnunar, vegna sölunnar á íslands- laxi til aðstandenda Pharmaco fyrir 24 milljónir króna, þar af fjórar millj- ónir í útborgun. Jóhann segir að þeir peningar sem verið hafi inni í myndinni við söluna hefðu örugglega ekki vafist fyrir stofnuninni. „Málið var komið það langt í sölu að það varð ekkert aftur snúið. Það var ekki hægt að ómerkja starfs- menn sjóðsins sem voru komnir langt með söluna. Við töldumbetra, margir stjórnarmanna, að afhenda stöðina Hafrannsóknastofnun. Það hafði verið rætt en ef til vill ekki nægilega formlega," segir Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ og stjórn- armaður í Fiskveiðasjóði, vegna sölu sjóðsins á eignum íslandslax. I Enn aukum við þjónustuna! Sjálfvirk , J AUGLYSINGA K •• 99*56* 70 s Aðeins 25 kr. mínútan Auglýsingaþjónusta DV opnar þér nýja möguleika á aö auglýsa og svara smáauglýsingum DV. Auglýsingaþjónusta DV er sjálfvirk símaþjónusta sem sparar þér tíma og vinnu. í beinu sambandi allan sólarhringinn! Þegar þú auglýsir í smáauglýsingum DV getur Auglýsingaþjónusta DV tekið við svörum fyrir þig allan sólarhringinn. Ef þú ert að svara smáauglýsingum getur þú tekið upp símtólið hvenær sem þér hentar. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Við vinnum með þér! Einföld í notkun! Auglýsingaþjónusta DV er einföld og þægileg. Sem dæmi er hér atvinnuauglýsing sem birtist í DV: I Söluturn og skyndibitastaður. Óskum • eftir fólki til framtíðarstarfa við afgreiðslu (fullt starfi. Auglýmjgaþiónusta DV, s. 99-56-70, tiíviE 67994J Þú svarar auglýsingunnt raeö því að hringja í síma 99-56-70, slá inn titvisunarnúmer auglýsingar og að því búnu leggja inn skilaboö. Þá færö þú uppgefið leyninúmer. Auglýsandinn getur síðan með einu símtali hlustað á svörin, flokkað þau og gefið sitt svar. Þá getur þú hringt aftur, slegið inn leyninúmer þitt og athugað hvort auglýsandinn hafi svarað þér. Meiri möguleikar! Ef auglýsandi vill koma frekari upplýsingum á framfæri um þá vöru eða þjónustu sem hann auglýsir í smáauglýsingum DV getur hann nýtt sér Auglýsingaþjónustu DV enn frekar. Sem dæmi er auglýsing um bíl sem birtist í DV: Þú hringir í síma 99-56-70, og slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar. Þá heyrir þú skilaboðin sem auglýsandinn hefur lagt inn til viðbótar þeim upplýsingum sem eru I auglýsingunni sjálfri. Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um Auglýsingaþjónustu DV getur þú haft samband við smáauglýsingadeild DV í síma 91-63-27-00 S’íiís Auglýsingaþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir í síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: li , f j i ! til þess að svara auglýsingu tll þess að hlusta á svar auglýsandans (ath.! á eingöngu við um atvinnuauglýsingar) ef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör eða tala inn á skilaboðahólfið þitt sýnishorn af svari til þess að fara til baka, áfram eöa hætta aðgerð Ktippið út og geymið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.