Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Blaðsíða 14
14
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjóri: ELÍAS SNÆLAND JÖNSSON
Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGOLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11,
blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00
FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99
GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270
AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613.
FAX: (96)11605
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Askriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk.
Verð í lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk.
Fjárvana borg
Nýr meirihluti í Reykjavík hefur látið gera úttekt á
fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar. í ljós kemur að staðan
er afar slæm og mildu verri en almennt hafði verið búist
við. Athyghsvert er að þessi slæma fjárhagsstaða virðist
koma flestum í opna skjöldu. Nýir valdhafar, jafnt sem
þeir gömlu, reka upp stór augu. Svo virðist sem enginn
hafi haft heildaryfirsýn yfir fjármálastöðu borgarinnar.
Þó er nóg af fjármálastjórum, hagfræðingum, endurskoð-
endum og borgarfulltrúum sem hafa af því atvinnu að
fylgjast grannt með.
Borgin skuldar tólf milljarða króna en skuldasöfnun
á síðasta kjörtímabih jókst um átta mihjarða króna.
Lánsíjárþörfm er tveir og hálfur mihjarður á þessu ári.
Lausafjárstaðan er afar þröng og borgarstjóri fuhyrðir
að borgarstjórn hafi aðeins 240 milljónir króna th nýfram-
kvæmda þegar búið er að gera ráð fyrir hefðbundnum
rekstri og afborgunum lána. Sú upphæð er eins og upp
í nös á ketti.
Sjálfstæðismenn í borgarstjóm Reykjavíkur hafa löng-
um státað sig af því að hafa rekið borgina með ráðdeild.
Þegar hin dökka mynd er dregin upp af skuldastöðunni
hafa þeinsvarað gagnrýninni á þá leið að skuldastaðan
sé betri heldur en hjá flestum nágrannsveitarfélögunum
ef miðað er við höfðatölu. Þeir hafa bent á atvinnuástand-
ið og nauðsynlegar úrbætur og aðgerðir á þeim vett-
vangi, sem hafi kostað mikla peninga á síðustu tveim
árum.
Þetta em skýringar út af fyrir sig en duga þó hvergi
th að réttlæta þá erfiðu stöðu sem nú blasir við. Ekki em
nema nokkur ár síðan borgarsjóður var vehauðugur og
þá einkum eftir að staðgreiðslan var ákveðin um miðbik
valdaferhs Davíðs Oddssonar. Síðan hefur sigið á ógæfu-
hliðina. Síðan þá hafa íjármál borgarinnar farið úr bönd-
um. Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Styrk fjármála-
stjóm hefur einmitt verið ein sterkasta röksemd sjálf-
stæðismanna fyrir stjórn þeirra á borginni. Baráttan um
meirihlutann í vor hefur og reynst dýr ef marka má fuh-
yrðingar hins nýja meirihluta. Nýju valdhafamir í borg-
inni em enn að uppgötva skuldbindingar og ákvarðanir,
sem teknar vom í kosningabaráttunni og leiða th auk-
inna og óvæntra útgjalda, sem standa verður við.
Einhver hefur greirúlega farið á taugum í kosningabar-
áttunni.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að þrjár
leiðir komi th greina th að rétta stöðu borgarsjóðs við. í
fyrsta lagi að spara í rekstri, sem verður gert hvort sem
er, en skhi thtölulega litlum árangri og á lengri tíma. í
öðm lagi að taka ný lán og auka þannig skuldabyrði
borgarsjóðs, sem ekki sé góður kostur. Þriðja leiðin er
sú að hækka útsvör og þjónustugjöld af hálfu borgarinn-
ar. Sú leið er póhtískt erfið en ekki úthokuð af hálfu
borgarstjóra.
Sjálfsagt verður sitt lítið af hverju notað af þessum
þrem kostum. Það á sömuleiðis eftir að reyna á það
hvemig nýjum meirihluta, sem er með fuht farteski af
hugmyndum um breytt vinnubrögð, vegnar í sinni eigin
Úármálastjóm. Síðast þegar vinstri menn náðu völdum
í Reykjavík vom íjármálin sem sviðin jörð þegar þeir
skhuðu af sér. Mun sú saga endurtaka sig? Verður Ingi-
björg Sólrún fómarlamb sundurleitra afla sem öh vhja
koma sér og sínum að?
Hún tekur ekki við góðu búi. Hún þarf sömuleiðis að
sanna að sigur R-hstans hafi verið tímabær. Ingibjörg
Sólrún er mffli steins og sleggiu. EUert B Schram
Beiting hervalds við Persaflóa og á Haití styrkir stöðu Clintons verulega og eyðir gagnrýnisröddum um rolu-
gang, segir m.a. í grein Gunnars. Símamynd Reuter
Saddam gerir
sitt gagn
Það hefur alltaf verið fullljóst að
refsiaðgerðir stórveldanna í Sam-
einuðu þjóðunum gegn írak beind-
ust aöeins að einum manni. Leið-
togar Vesturlanda eru enn fangar
eigin orða, sem George Bush lagði
þeim í munn í móðursýkiskastinu
mikla 1991, að Saddam Hussein sé
verri en Hitler. Þeir hafa ekki sið-
ferðisþrek né pólitískan kjark til
að viðurkenna að Saddam Hussein
er hvorki betri né verri en aðrir
leiðtogar á þessum slóöum.
Fyrir sært stolt Bush, sem tókst
ekki að kollvarpa Saddam heldur
féll sjálfur, verða nú 20 milljónir
manna að þola einangrun og
útskúfun vegna þess að stríðið um
Kúveit var kynnt á röngum for-
sendum. Ástæðan var freklegar
móðganir Sabah-hyskisins í Kúveit
gagnvart Saddam, sem þó hafði í
umboði Persaflóaríkjanna og Sádi-
Arabíu tekið að sér aö verja Persa-
flóaríkin gegn Shia-byltingu
Khomenis í Iran.
Um álit araba á Kúveit má láta
þess getið að þegar menn þar um
slóðir afsaka sig til að bregða sér á
salerni heitir það „að skreppa til
Kúveit“. Allt talið um að olíuhags-
munir Vesturlanda væru í hættu
er þvættingur eins og Japanar og
Þjóðverjar skildu mæta vel; OPEC
ræður ekki lengur olíuverðinu.
Þetta var persónuleg herferð Bush
gegn Saddam og „Sameinuðu þjóð-
irnar“ í þessu samhengi eru ekkert
annað en Bandaríkin og Bretland.
Öryggisráðið
Öryggisráðið setti skilyrði fyrir
því að aflétta viðskiptabanninu og
þeim upphaflegu skilyrðum hefur
öllum verið fullnægt að mati eftir-
litsmanna SÞ. En þá eru bara búin
til ný skilyrði, vel utan uppruna-
legra ákvæða, um að Saddam Hus-
sein beri að hætta að kúga þjóð sína
Gunnar Eyþórsson
blaðamaður
að landamærunum við Kúveit, sem
um tíma litu ískyggilega út.
En það hefur tekist að vekja at-
hygh á því ranglæti sem 20 milljón-
ir Iraka eru beittar vegna hégóma-
girni nokkurra stjórnmálamanna
sem ekki geta tekiö aftur fyrri orð
um einn mann og hafa kynt upp
móðursýki út af honum síðustu
þrjú ár.
Pólitísk refskák
í raun er þetta síðasta flog þó
himnasending fyrir Clinton og
Major. Þarna geta þeir sannfært
sjálfa sig um að þeir hafi forðað
heimsbyggðinni frá stórstyijöld og
staðið vörð um réttlætið í leiðinni,
auk þess sem Chnton hefur unnið
áfangasigur á Haítí með því að
losna við hershöíðingjakhkuna úr
landi.
„Nú þora hvorki Bandaríkjamenn né
Bretar, af innanlandspólitískum
ástæöum, að aflétta refsiaögeröunum
sem þeim ber þó lagaleg og siðferðileg
skylda til.“
og írak skuh viðurkenna Kúveit
sem sjálfstætt ríki - sem fáir írakar
eru reiðubúmr til enda er þetta
land búið til út úr íröksku landi að
undirlagi Breta, í því skyni að
vernda olíuhagsmuni þeirra í íran
(BP) og halda írak niðri.
Þetta var 1920, áður en olía fannst
í Kúveit. Nú þora hvorki Banda-
ríkjamenn né Bretar, af innan-
landspóhtískum ástæðum, að af-
létta refsiaðgerðunum sem þeim
ber þó lagaleg og siðferðileg skylda
th. Th að leggja áherslu á sitt sjón-
armið fóru Irakar út í liðsflutninga
Frakkar og Rússar eru ekki eins
vissir um réttmæti núverandi
stefnu. - Málstaður íraka nýtur
vaxandi skilnings og núverandi
stefna kyndir undir fjandskap al-
mennings í Arabalöndunum gegn
Vesturlöndum yfirleitt.
En Chnton hefur sýnt að hann
þorir að beita hervaldi, bæði við
Persaflóa og á Haítí, og þar með
hefur hann styrkt stöðu sína veru-
lega og eytt gagnrýnisröddum um
rolugang. Saddam gerir sitt gagn.
Gunnar Eyþórsson
Skoðanir annarra
Afrekaskrá R-listans
„Hlýhugur er eitt og bjartsýni annað - að maður
nefni ekki traust. Ég sé nefnilega ekki að R-hstinn
hafi komið nokkrum sköpuðum hlut í verk á þeim
flmm mánuðum sem eru hönir síöan Reykvíkingar
kusu hann yfir sig - nema þá að taka sumarfrí sem
enginn hafði unnið fyrir og rífast um það hvernig
ætti að fara að því að opna Ehiaámar, hvort rétt sé
að keyra um á jeppa og hver eigi að hafa kontór."
Egill Helgason í Alþbl. 20. okt.
Steingeldur fjölmiðill
„í nútímasamfélagi fjölmiðlunar og upplýsinga-
tækni er það út í hött að ríkisvaldið skuli enn reyna
að halda úti fjölmiðli, sem engum thgangi þjónar.
... En hvað sem þessum vangaveltum líður eru eng-
in marktæk rök fyrir því að ríkisvaldið reki sér-
stakt léttmetisútvarp eins og Rás 2. Reynslan undan-
farna daga undirstrikar þetta. Og það sem meira er,
Rás 2 er gjörsamlega steingeldur fjölmiðill, þaðan
koma engar nýjungar heldur aðeins sjálfumglatt hjal
starfsmanna."
í forystugrein Viðskiptablaðsins 19. okt.
Lúðarnir og lambakjötið
„Slátrun dýra og holskurðir lækna eiga lítið skylt
við sundurtætta búka og limlest lík fómarlamba
morðóðra brjálæðinga. En lúðarnir, sem stýra
myndavélum og útsendingum, sýnast nálgast allt
þetta með svipuðu hugarfari, sem er að fylla skjáina
af sundurtættu holdi og líífæmm í annarlegu um-
hverfi. Svona myndsýningar stöðva hvergi stríð, en
þær geta sem best dregið úr slátursölu og lambakjöts-
áti, og mikið eiga hvahr og selir þeim að þakka.“
OÓ í Timanum 20. okt.