Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
íþróttir unglinga
.
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi, hefur tekið miklum framförum að undanförnu. Hér er hún með foreldrum sínum, Þorgeiri Þorgeirssyni og Jónu Rebekku
Högnadóttur. DV-myndir Hson
Unglingasundmót Armanns
Ingibjörg Olöf með
besta árangurinn
- hlaut 597 stig fyrir 1,04,69 í 100 m skriðsundi stúlkna
Unglingasundmót Ármanns fór
fram síðastliðinn sunnudag í Sund-
höll Reykjavíkur. Góður árangur
náðist í flestum greinum - þó svo að
ekkert íslandsmet væri sett, enda er
tímabil sundíþróttarinnar rétt að
byrja.
Bestum árangri náði Ingibjörg Ólöf
ísaksen, Ægi, í 100 metra skriðsundi
stúlkna; synti á 1,04,69 mínútum og
hlaut 597 stig, sem er góður árangur.
Mjög mikil þátttaka var í mótinu
og margir komu til að fylgjast með
þessu efnilega sundfólki.
Ég fylgist vel með
Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi,
keppti ekki að þessu sirmi vegna
smálasleika, en stúlkan var nú samt
á staðnum að horfa á, ásamt móður
sinni, Björgu Jónsdóttur:
„Þaö er slæmt að geta ekki verið
með en ég tek þátt í Ægismótinu á
Umsjón
Halldór Halldórsson
sunnudaginn svo þetta er allt í lagi.
Jú, ég náði lágmarkinu til þátttöku
á Norðurlandamótinu í Ósló í des-
ember og hlakka ég mjög til að fá að
spreyta mig þar,“ sagði Lára.
„Auðvitað fylgist ég vel með - og
hef alltaf verið mjög sátt við að Lára
iðki sund,“ sagði Björg, móðir Láru,
í samtali við DV, en hún á sæti í
stjórn Ægis.
Ármann er skemmti-
legasta félagið
Ármannsstúlkurnar Kristín Þor-
steinsdóttir og Steinunn Þorsteins-
dóttir, sem ekki eru þó systur, voru
að búa sig undir riðlakeppnina:
„Uppáhaldsgreinar okkar eru bak-
sund og skriðsund. Við byrjuðum 7
ára aö æfa hjá Ármanni og er þetta
alveg frábært. - Enda er Ármann
langskemmtilegasta félagið," sögðu
þær stöllur.
Foreldrar mínir hafa
hvatt mig
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi, 13 ára,
hefur bætt sig mjög upp á síðkastið
og er aðalgrein hennar bringusund:
„Ég byrjaði að æfa 7 ára - og eftir
að Petteri byrjaði að þjálfa okkur fór
árangurinn fyrst að batna hjá mér.
Æfmgarnar eru mjög skemmtilegar
og manni líður svo vel vegna þess
aö þjálfarinn er svo góður vinur
manns. Hann skammar mann sko
ekki að óþörfu,“ sagði Halldóra, sem
hefur náð lágmarkinu fyrir Norður-
landamót unglinga í Ósló.
Foreldrar hennar eru hjónin Jóna
Rebekka Högnadóttir og Þorgeir Þor-
geirsson:
„Við höfum alltaf fylgst vel með
Halldóru og erum við mjög ánægð
með áhuga hennar á íþróttinni. Það
fmnst okkur mjög mikiivægt," voru
þeirra orð. Þau eru bæði Þróttarar,
það er að segja, Jóna var í Þrótti frá
Neskaupstað en Þorgeir í Þrótti,
Reykjavík.
Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi, var lasin og gat því ekki synt - en hún fylgd-
ist samt með keppninni - og hér er hún með móður sinni, Björgu Jónsdótt-
ur, sem aldrei lætur sig vanta þegar dóttirin er að keppa.
Tvær hressar úr Ármanni. Til vinstri er Kristín Þorsteinsdóttir og til hægri
er Steinunn Þorsteinsdóttir - og auðvitað er Ármann besta félagið. Þær
vildu líka að það kæmi skýrt fram að þær eru ekki systur.
Sundmót Armanns:
Úrslit
Hér á eftir birtast úrslit í ungl-
ingasundmóti Ármanns - þrír
fyrstu í hverri grein.
100 m fjórsund sveina:
Guðm. Unnarsson, UMFN ...1,19,19
Jakob J. Sveinsson, Ægi...1,19,87
SteinarSteinarsson, Keílav. 1,22,10
100 m fjórsund meyja:
Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA...1,20,58
Hanna Konráðsd., Keflav...1,21,12
GígjaH. Árnad., UMFA......1,24,46
50 m bringusund hnokka:
Jón O. Sigurðsson, UMFN.....44,65
Gunnar Steinþórsson, Reyni ..47,41
Jóhann Ragnarsson, IA.......47,74
50 m bringusund hnáta:
Harpa Viðarsdóttir, Ægi.....47,29
Birgitta Birgisdóttir, Keflav....47,79
Þuríður Eiríksdóttir, UBK...47,95
100 m bringusund sveina:
Jakob J. S veinsson, Ægi..1,25,94
Sævar Sigurjónss., Keflav. ...1,28,88
Einar Örn Gylfason, Árm...1,30,85
100 m bringusund meyja:
Kristjana Guöjónsd., ÍA...1,28,34
BerglindR. Valgeirsd.,Árm.l,30,25
GígjaH. Árnadóttir,UMFA..l,31,71
50 m skriðsund hnokka:
Jón O. Sigurðsson, UMFN.....34,25
Gunnar SteinþórssomReyni ..35,86
Helgi B. Jóhannsson, ÍA.....38,09
50 m skriðsund hnáta;
Karen L. Tómasd., Kefiav....36,06
Rebekka Þormar, Reyni.......36,12
Harpa Viðarsdóttir, Ægi.....36,51
100 m skriðsund sveina:
Guðm. Unnarsson, UMFN ...1,07,03
Jakob J. Sveinss., Ægi....1,10,34
Steinar Steinarss., Keflav.1,10,58
100 m skriðsund meyja:
Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA...l,09,69
HannaB. Konráðsd., Keflav.1,10,98
Sunna B. Helgad., SH.......1,13,75
4x50 m fjórsund sveina:
1. A-sveitUMFN...........2,30,07
2. A-sveit Keflavíkur......2,30,87
3. A-sveitÆgis...........2,43,40
4x50 m fjórsund meyja:
1. A-s veít IA...........2,31,32
2. A-s veit Ægis.........2,39,59
3. A-sveit SH............2,41,83
100 m bringusund pilta:
Svavar Svavarsson, Ægi.....1,13,46
Ásgeir V. Flosason, KR....1,17,53
Jón Þ. Sigurvinss., KR....1,20,57
100 m bringusund stúlkna:
DagnýHauksdóttir, ÍA.....1,24,00
Margrét I. Guðbjartsd., ÍA....1,26,30
Maren B. Kristinsd., KR...1,30,03
100 m baksund drengja:
RagnarÞorsteinss.,UMSB...l,ll,24
Eyjólfur Alexanderss., Kef...l,19,64
Guðmundur Hafþórss., Árm.
....................... 1,19,64
100 m baksund telpna:
Anna Guðmundsd., UMFN ..1,20,85
HildurEinarsd., UMFN......1,20,89
Inga Steinþórsd., Reyni...1,21,09
100 m baksund piita:
Sverrir Sigmundss., Ægi...1,08,96
KarlKristjánsson, ÍA......1,10,32
Ólafur Hreggviðss, Ægi....1,10,99
100 m baksund stúlkna:
Erla Kristinsdóttir, Ægi..1,17,26
BerglindHlynsd., UMSB.....1,18,14
Víóletta Ó. Hlöðversd., Stj. ...1,19,45
100 m skriðsund drengja:
Kristinn Páimason, Ægi'...1,00,67
Tómas Sturlaugsson, UBK...l,0l,25
RagnarÞorsteinss., UMSB...1,02,65
100 m ‘skriðsund telpna:
ArnaMagnúsdóttir, ÍA......1,07,15
Arndis Vilhjálmsd., KR...1,08,75
Halla Guðmundsdóttir, Árml ,08,99
100 m skriðsund pilta;
Rikarður Ríkarðsson, Ægi...57,55
Ragnar Jónasson, Keflav....57,87
Jón F. Hjaltason, Keflav...58,71
100 m skriðsund stúlkna:
IngibjörgÓ, ísaksen, Ægi...1,04,69
(Besta afrek mótsins: 597 stig).
Rán Sturlaugsdóttír, UBK....1,06,68
Víóletta Ó. Hlöðversd., Stj. ...1,07,48
200 m fjórsund drengja:
Tómas Sturlaugss., UBK....2,37,44
Kristján Guðnason, SH.....2,49,87
Þorgeir Þorgeirss., UMSB ....3,14,04
200 m fjórsund telpna:
Halldóra Þorgeirsd., Ægi..2,43,01
KristinM.Pétursd.,ÍA......2,50,85
Halla Guðmundsd., Árm.....2,58,24
200 m fjórsund pilta:
Grétar M. Axelsson, Ægi...2,31,12
MarteinnFriðrikss.,Árm ....2,35,30
ÁsgeirV. Flosason, KR.....2,38,25
200 m fjórsund stúlkna:
Elin R. Sveinbjörnsd., Ægi ...2,38,65
SaraB. Guðbrandsd., Ægi ....2,46,09
Dagný Hauksdóttir, ÍA....2,46,94
4x100 m fjórsund pilta:
1. A-sveitÆgis...........4,27,25
2. B-sveit Ægis..........4,51,04
3. A-sveitKR.............5,07,29
4x100 m fjórsund stúlkna:
1. A-sveit Ægis..........4,59,21
2. B-sveitÆgis...........5,08,91
3. A-sveit UMFN..........5,31,10