Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 dv Fjölmiðlar Eins Og slátur Sumir karlmenn eru jafh ís- lenskir ogslátur, sögöu skvísurn- ar í baðinu hjá Lindu Pé um is- lenska karlmenn en þátturinn Dagsljós snerist um þá mætu menn í gær. Aðrar konur sögðu að þeir mættu nú vera svolítíð kurteisari. Svo var talað við herramanninn sem kom konunni sinni á óvart með því að fara á veitingahús og kaupa handa henni eftirlætisréttina og færa henní heim á bakka. Hvílíkur séntilmaður. Margir mættu taka hann til fyrirmyndar. Svo var það hhm sem sagðist hafa spurt unga stúlku hvort hún vildi dansa og þegar stúlkan jánkaði því sagði hann: „Dansaðu þá.“ Er það kannski þar sem íslenska karl- manninum er rétt lýst? Nei, varla. Það var vel til fundið hjá stjórn- endum Dagsljóss að skoða karl- rembumar, sem stundum eru lika kallaðír forngripir, en víð konurnar bíðum vitaskuld eftir að þessu verði snúið við og konur fái að ræða sín áhugamál í þætt- inum. Það verður varla fjallað um byssur og bíla í þeim þætti. Af öðram dagskrárliðum Sjón- varpsins í gærkvöldi var það heilsuþátturinn sem ég fylgdist með af áhuga. Heilsubylgja er nú víða mjög mikil en eins og kom fram í þessum þætti eru fyrirtæki farin að styrkja starfsfólk sitt til líkamsræktar. í staðinn fá þau virkara og frískara starfsfólk. DV er einmitt eitt þeirra fyrirtækja sem taka þátt í kostnaði vegna líkamsræktar en gönguklúbbinn eigum við eftir að stofna. Elin Albertsdóttú' Andlát Áslaug Helgadóttir, Rauðarárstíg 24, Reykjavík, lést í Landspítalanum 19. október. María Briem lést í Borgarspítalanum miðvikudaginn 19. október. Maríus Jónsson vélstjóri, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Stýrimannastíg 13, Reykjavík, lést 20. október. Markús Ármann Einarsson veður- fræðingur, Þrúðvangi 9, Hafnar- flrði, lést í Landspítalanum fimmtu- daginn 20. október. Gumundur E. Guðmundsson, Álfta- mýri 58, lést 7. október. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Margrét Sigurðardóttir frá Bergi, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 22. október kl. 14. Sigurjón Rist vatnamælingamaður, Skriðústekk 4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. október kl. 13.30. Jóhanna Þórðardóttir frá Hvítár- holti, dvaldi síðast á dvalarheimilinu Ási, verður jarðsunginn frá Fossvog- skapellu mánudaginn 24. október kl. 15. Útfor Maríu Rebekku Sigurðardóttur frá Bæjum á Snæfjallaströnd fer fram frá Lágafellskirkju í Mos- fellsbæ laugardaginn 22. október kl. 11. Sveinn Sölvason, Skagfirðingabraut 15, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 22. október kl. 14. Guðbjörg Ólafsdóttir, Heiðavegi 8, Selfossi, verður jarðsungin frá Sel- fosskirkju laugardaginn 22. október kl. 14. Guðbrandur Magnússon kennari, Siglufirði, lést 15. október. Jarðarför- in fer fram frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 22. október kl. 14. Útför Brands Jóns Stefánssonar fyrrv. vegaverkstjóra, Vík í Mýrdal, fer fram frá Víkurkirkju laugardag- inn 22. október kl. 14. Bílferð verður frá BSÍ kl. 10 árdegis og frá Foss- nesti, Selfossi kl. 11. 35 Lalli og Lína Spakmæli Að krefjast meiri tryggðar af öðrum en sjálf- um sér ber ekki merki mikillar speki. Kristína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkyahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. okt. til 27. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101. Auk þess veröur varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og Iaugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kí. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- timi 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seitjamarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum. er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. kl. 15-19. Slys gera ekki boð á undan sér! ÖKUM EINS OG MENN! yUMFERÐAR RÁÐ Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Morgunninn verður rólegur en þú hefur hins vegar nóg að gera síðdegis. Það hlaðast jafnvel á þig meiri verkefni en þú ræður við. Ekki fer allt eins og ætlað var í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk leitar til þín eftir ráðgjöf. Það er raunar kominn tími til að það reyni á Ieiðtogahæfdeika þína. Þú þarft því að taka þátt í samkepprii eða kappræðum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Atburðarásin verður til þess að sýna þér ákveðinn aðila í nýju ljósi. Þú kemst að því að þú hefur verið of fljótur að taka ákvörð- un. Rólegra tímabil fer í hönd. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú gerir þér betur grein fyrir óskum þínum á næstunni og þá um leið hvaða fólk er líklegt til að aðstoða þig við að ná þeim fram. Þú skalt því afla þér nýrra sambanda. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú leggur aðaláherslu á heimilið, bætta stöðu fiölskyldumeðlima og um leið hvernig best má taka á móti gestum. Þú reynir að styrkja böndin. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Eitthvað kemur þér á óvart og það kætir þig ekki. Þú kemst að því að einhver hefur brugðist trausti þínu og sagt þér ósatt. Þú fagnar aðstoð. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú kemst að því að þokki og svolítið hrós hjálpa þér verulega til þess að koma málunum áfram. Þú sýnir öðrum hæfileika þína. Meyjan (23. ágúst-22. Sept.): Þú getur ekki gert öllum til hæfis og er þá sama hvað þú reynir. Ef þú talar hreint út um ákveðið mál gleður þú einn meðan þú móðgar annan. Þú verður einnig gagnrýndur ef þú segir ekki neitt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hvíldu þig vel núna því þín bíður mjög annasamur tími. Reyndu að finna þér eitthvað áhugavert að gera utan venjulegrar vinnu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður fremur tíðindalítill. Þó ættir þú að fá upplýs- ingar um áhugaverð tækifæri sem gætu beðið þín í framtíðinni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert tilbúinn að takast á við erfið og krefiandi verkefni. Þú ert mjög metnaðargjam og vilt koma þínum málum áfram. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú tengir saman nútíð og fortíð og endumýjar gömul kynni. Þessi endurfundur fær þig til þess að hugsa málin upp á nýtt. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! AUGLYSINGA 99*56* 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.