Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Síða 3
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 19 Veitingahús AKUREYRI. Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818. Opið 9- 22. Bing Dao Geislagötu 7, sími 11 £17. Blómahúsið Hafnarstræti 26-30, sími 22551. Opiö 9.00-23.30 mán.-fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opiö 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd., 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 3. Sjallinn Geislagötu 14, simi 22970. Opið 19-3 fd. og ld., kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sími 11448. Opið 8-01 má-mi, 18-01 fim. og sd., 18-03 18.00-1 v.d., 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið •11.30-14 og 18-21 md.-fd., 11.30-21 Id. og sd. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 98-13317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30 fd., og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md,- miðvd., 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld., 10-1 sd. Muninn Bárustig 1, sími 98-11422. Opið 11-01 v.d., og 11-03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið 11-22 md.-miðvd., 11-01 fimtud. og sd., 11- 03 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, sími 93-13191. Opið fö-su 11-22 og v.d. 11-21 SUÐURNES: Strikið Hafnargötu 37, sími 92-12012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið 11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Þotan Vesturbraut 17, sími 12211. Opið 23-3 fd. og Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími 14777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið 12- 15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd., 12-15 og 18—3 fd. og Id. Veitingahúsiö við Bláa lóniö Svartsengi, sími 68283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími 37755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd., 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsiö á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla daga Kam-bar Breiðumörk 2c, Hverag., s. 34988. Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d., 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2, sími 77540. Opið 12-23.30 alla daga. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Opið 10- 22. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 15355. Opið 09-18 v.d., 09-16 Id. Lokað á sd. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 642215. Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 629991. Opið 06-22 alla daga. Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 674111. Opið 11.30-21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúsið á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, simi 26131 og 26188. Opið 10-18 alla daga. Kaffistofan í Ásmundasafni Sigtúni, sími 32155. Opið 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 672025. Opið 07-17 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820. Opið 11.30-23.30 v.d., 11.30-02 fd. og Id. Kaffistigur Rauðarárstig 33, sími 627707. Opið 11-21 og 11-20 sd. Kaffiterian Domus Medica Egiisgötu 3, sími 631000. Opið 8-19 v.d. Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð), sími 622165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffi Skipholti 50b, sími 813410. Opiö 08-18 v.d., 11-18 Id. Lokað á sd. Mac Donalds Suðurlandsbraut 56, sími 811414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustíg 3a, sími 21174. Opið 09.30-23.30 md.-ld., 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið 07-23.30 v.d., 08-23.30 sd. Nespizza Austurströnd 8, sími 612030. Opið 11.30- 14 og 17-22 v.d., 11.30-23 fd. og Id. Norræna húsið Hringbraut, sími 21522. Opiö 09-17 v.d., 09-19 ld„ 12-19 sd. Næturgrillið heimsendingarþj., sími 77444. Opið 22-D3 v.d., 22-07 fd. og Id. Óli prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið 11-21. RáðhúskaffiTjarnargata 11, sími 632169. Opið 11-18 alla daga. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Opið 08-16.30 alla daga. Sundakaffi Sundahöfn, sími 811535. Opið 00-20 v.d., 06-17 Id. Lokað á sd. Dansstaðir Amma Lú Fostudags- og laugardagskvöldskemmta Egill Ölafsson og Órn Árnason matargest- um. Hljómsveitin Aggí Slæ og Tamlasveitin teikur fyrirdansi. Blúsbarinrt Föstudags- og laugardagskvöld leikur KK ésamt Magnúsi Einarssyní mandólínleikara og Daníel Cassidy fíöluleikara. Café Royale Hafnarfirði Diskótekföstudags- og laugardagskvöld. Gervihnattamóttökudiskur er á staðnum. Danshúsið í Glæsibæ Álfheimum74 Áföstudags- og laugardagskvöldsér Dans- sveitin um fjörið ásamt Evu Ásrúnu. Drangey Stakkahlíð17 Gömlu dansarnir föstudagskvöld. Hljóm- sveit Þorvaldar Björnssonar og Kolbrún leika fyrír dansi. Duus-hús v/Fischersundi, s. 14446 Opiðkl. 18-1 v. d., 18-3 Id. og sd. Feiti dvergurinn Áföstudagskvöldtreður Laddi uppásamt hljómsveitinni Fánum. Á laugardagskvöld maeta Fánar aftur og halda uppi fjörinu til kl.3. Fossinn Garðatorgi, Garðabæ Álaugardagskvöld mun hljómsveitin Hálft i hvoru leika og syngja fyrir gesti. Gaukurá Stöng Hljómsveitin Sixties leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi Hótel island Áföstudagskvöld leíkurhljómsveitin Vinír vors og blóma. Á laugardagskvöld leika fyrir dansi hljómsveitirnar Sniglabandið og Lónli blú bojs ásamt Björgviní Halldórssyni. Hótef Saga i Súlnasal verðurskemmtidagskráin Þjóð- hátið á Sögu með Halla, Ladda, Eddu Björgvins o.fl. á Mímisbar leikur Raggi Bjama ásamt Hilmari Sverrissyni. Jensen Armúla7 Lifandi píanótónlist um helgina. Kaffi Reykjavtk Á föstudagskvöldið mun hin ástsæla hljóm- sveit. Hálft í hvoru, leika og syngjafyrir gesti. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Matur 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3 á föstudags- og laugar- dagskvöld. Háttaldurstakmark. Leikhúskjallarinn Hljómsveitin Ömissandi leikur fyrir dansi á föstudags- oglaugardagskvöld. Næturgalinn Smiðjuvegi 14, Kbpavogi Á föstudags- og laugardagskvöld leika Anna Vilhjálmsog Garðar Karísson hressi- lega danstónlist tram á nótt. Ráin Keflavlk Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hafrót. Sæluhúsið Hafnarbraut14, Dalvík Hljómsveitin Bylting leikur á laugardags- kvöld. Tunglið Dískó á föstudags- og laugardagskvökl, Tveirvinir Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Lipstick Lovers með Bjarna Kaikumo fremstan í flokki ásamt diskótekaranum DJ. Hammer. Á laugardagskvöldiðverður DJ. Hammerásamt óvæntri lifandi uppákomu. Veitingahúsið 22 Diskótek á föstudags- og laugardagskvöld, Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 ogtil3föstudagaoglaug- ardaga. Bong Hljómsveitin leikur á laugardagskvöld á Inghóli, Selfossi. Fíreinc. hópurinn Hljómsveitin leikur í Undirheimum FB föstudagskvaldið 4. nóv. kl. 22-24. Papar Áföstudagskvöld munu Paparskemmtaé kránni Við Félagarnir i Eyjum. Á laugar- dagskvöldið verður stuðdansleikur á Höfð- anum. RúnarÞór Á föstudagskvöld verður Rúnar Þór í Bó- hem og á laugardagskvöld í Ásakaffí, Grundarfirði. Sól Dögg Hljómsveitin mun trylla lýðinn i Eyjum. Á föstudagskvöldíð leikur hljómsveitin á Pizza 67 og laugardagskvöld á skemmti - staðnum Calypso. SSSól leikur á föstudagskvöld i Sjallanum á Akur- eyri og á íaugardagskvöld i Miðgarði, Skagafirðí. Útlagar Á laugardagskvöldið verður hljómsveitin Útlagar með eldfjaruga country-tónlist á veítingahúsinu Vör, Grindavik. Vinirvorsog blóma Á föstudaginn leikur hljómsveitin á Hótel Islandi en á laugardaginn i Sjallanum, Isafirðí. Helgi Björnsson verður örugglega í miklum ham. SSSól á fleygiferð: Lofa brjálaðri stemningu - í Sjallanum og Miðgarði „Þeir spila bæði gamalt og nýtt efni en hljómsveitin er með gríðarlega sterkt prógramm. Ný plata sveitar- innar kemur út eftir helgina og sterk- ustu lögin af henni munu örugglega hljóma. Ég lofa brjálæðislegri stemn- ingu á báðum stöðum en SSSól gæti hæglega breytt daufri jarðarför í gott partí,“ segir Karl Pétur Jónsson, kynningarverkamaður hjá SSSól. SSSól verður á ferð um Norðurland um þessa helgi. Sfrákarnir ætla að spila í Sjallanum á Akureyri í kvöld en annað kvöld verða Helgi Björns- son og félagar komnir í Miðgarð í Skagafirði. Platan sem Karl Pétur minntist á ber nafnið Blóð en af henni er þegar farið að hljóma á öldum ljósvakans lagið Einmana. Bong í Inghóli Hljómsveitin Bong heldur sinn fyrsta dansleik úti á landsbyggðinni 'í Inghóli annað kvöld. Dansleikurinn er lokapunkturinn á íslenskri viku sem nú stendur yílr á Selfossi. Með- limir hljómsveitarinnar eru Eyþór Arnalds, Móeiður Júníusdóttir, Guð- mundur Jónsson, Jakob Magnússon og Arnór Ómarsson. Vinirvors og blóma á þeytingi Hljómsveitin Vinir vors og blóma fer víða þessu fyrstu helgi í nóvemb- er. í kvöld verður sveitin á Hótel ís- landi en annað kvöld ætla strákarnir vera í Sjallanum á ísafirði. Vinir vors og blóma eru farnir að vinna að nýrri plötu og má búast við að nokkur verk af henni heyrist hjá þeim um helgina. KK á Blúsbarnum Tónlistarmaðurinn Kristján Krist- jánsson, betur þekktur sem KK, ætl- ar að koma fram á Blúsbarnum í kvöld og annað kvöld. Með honum leika Magnús Einarsson og Daníel Cassidy. Þeir munu auðvitað spila blús fyrir gestina, svo og bandaríska þjóðlaga- tónlist. Hálft í hvoru Hljómsveitin Hálft í hvoru ætlar að leika og syngja fyrir gesti veitinga- hússins Kaffi Reykjavík í kvöld. Hljómsveitina skipa sem fyrr þeir Eyjólfur Kristjánsson, Ingi Gunnar Jóhannsson, Gísli Helgason og Örvar Aðalsteinsson. Á morgur. heldur Hálft í hvoru uppi stemningunni á skemmtistaðn- um Fossinum í Garðabæ. Rúnar Þór verður .sjjerd og flugi um þessa helgi. í kvöld ætlar hann að spila á Bóhem en annað kvöld ætlar Rúnar Þór að halda uppi fjörinu í Ásakaffi í Grundarfirði. Papar í Eyjum í kvöld ætla Papar að skemmta á kránni „Við félagarnir" í Eyjum og verður að þessu sinni haldið svokall- að írskt þjóðlaga-rokkkvöld. Á laugardagskvöldið ætla liðs- menn sömu hljómsveitar að slá upp dansleik í Höföanum og þar verður leikin fjölþjóðatónlist. Gömlu dansamir Hljómsveit Þorvalds Björnssonar og Kolbrún verða í Drangey í Stakka- hlíð 17 í kvöld. Þar munu gömlu dansarnir ráða ríkjum. Bubbi í Borgamesi Bubbi Morthens hefur verið á tón- leikaferðalagi um landið að undan- förnu og hefur verið fullt út úr dyr- um hvar sem hann hefur komið. Bubbi spilaði á Akureyri í gærkvöldi en á sunnudagskvöldið ætlar hann að heimsækja Borgnesinga. Tónleikarnir verða á Hótel Borgar- nesi og hefjast kl. 21. Laddi verður á Feita dvergnum í kvöld og treður þar upp ásamt hljómsveitinni Fánum. Hljómsveitin verður svo aftur á staðnum á laugar- dagskvöldið en án Ladda. innu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.