Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 23 Messur Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Allraheilagramessa. Prestarnir. Askirkja: Allraheilagramessa. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Friðrik Hjartar prédikar. Kaffisala Safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Kirkjubillinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Kaffisala kirkjukórsins eftir messu. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Allraheilagramessa - látinna minnst. Einsöngur: Þórður Búason. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Digraneskirkja: Barnasamkoma í Digraneskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Allraheilagramessa kl. 11.00. Minning látinna. Flutt verður tónlag dagsins. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur. Barnastarf í safnaðarhejmilinu á sama tíma. Skírnar- guðsþjónusta kl. 14.00. Kl. 17.00. Tónleikar Dóm- kórsins í Landakotskirkju. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Gylfi Jónsson. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ursr. GuðmundurKarl Ágústsson. Barnakórkirkjunn- ar syngur við guðsþjónústuna. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Prestarnir. Fríkirkjan i Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11 Einar Eyjólfsson. Frikirkjan í Reykjavík: i dag, laugardag, basar kvenfélagsins í Safnaðarheimilinu kl, 14.00. Sunnu- dag guðsþjónusta kl, 14.00. Cecil Haraldsson. Garðasókn: Messa í Garðakirkju kl. 14. Allraheil- agramessa. Látinnaástvina minnst. Dr. Gunnar Kristj- ánsson prédikar. Bílferð verður farin frá safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli kl. 13.30. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. Sr. Bragi Frið- riksson. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. Kaffisala eftir guðsþjónustuna. Allur ágóði rennur i Líknarsjóð kirkjunnar. Guðsþjónusta á Hjúkr- unarheimilinu Eir laugardag kl. 13. Vigfús ÞórÁrna- son. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Barna- kór Grensáskirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálma- dóttir. Messa kl. 14.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Grindavíkurkirkja: Barnastarfið kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Minnst látinna. Sóknarnefndin. Hallgrimskirkja: Fræðslustund kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur erindi. Messa og barnasam- koma kl. 11.00. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Orgeltónleikar kl. 17.00. Minningar- og þakkarguðsþjónusta kl. 20.30. Félag- ar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Hjallakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Prestur og kór kirkjunnar taka þátt í guðsþjónustu að Melstað í Miðfirði kl. 14. Kristján Einar Þorvarðarson. Kálfatjarnarsókn: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Látinna minnst. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur, einsöngvari María Guðmundsdóttir. Litanía Bjama Þor- steinssonar verður sungin. Prestarn- ir. Kópa vogski rkja: Fj ölskylduguðsþj ón- usta kl. 11. 12-13 ára böm úr skóla- kór Kársness syngja undir stjóm Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra, ásamt börnum úr barnastarfi. Helgi- stund kl. 14 með heimilismönnum á Landspítalanum, Kópavogi. Umsjón María Eiríksdóttir. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Landspítaiinn: Messa kl. 10. Sr. Sigrún Óskars- dóttir. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11.00. Allraheilagramessa. Minnst látinna. Tónlistarflutningur á vegum Minn- ingarsjóðs Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur. Einsöngur: Guðrún María Finnbogadóttir. Blásarakvintett Reykjavíkur leikurá undan messunni. Prestursr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Kór Langholtskirkju syngur. Barnastarf á sama tíma. Skátar annast gæslu yngstu barnanna. Molasopi að messu lokinni. Laugarneskirkja: Messa á allraheilagramessu kl. 11.00. Fermdar verða Guðlaug Pálmarsdóttir, Hof- teigi 21, og Halla Margrétardóttir, Hofteigi 20. Barna- starf á sama tíma. Að lokinni messu og léttum máls- verði, um kl. 12.30, flytur dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor erindi. Barnagæsla á meðan. Sr. ólafur Jóhannsson. Mosfellsprestakall: Messa í Lágafelis- kirkju kl. 14.00. Allraheilagramessa. Kirkjukaffi 1 safnaðarheimilinu eftir messu. Sigurður Jóhannsson viö- skiptafræðingur ræðir um sorg og sorgarviöbrögð. Bamastarf í safnað- arheimilinu kl. 11.00. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11.00. Munið kirkju- bílinn. Guðmundur Öskar Ölafsson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Ytri-Njarðvikurkirkja: Guðsþjónusta sunnudag- inn 6. nóv. kl. 11.00. Barn borið til skírnar. Fermingar- börn lesa ritningarlestra. Baldur Rafn Sigurðsson. Hvalsneskirkja: Guösþjónusta sunnudaginn 6. nóv. kl. 14.00. Ferm- ingarböm lesa ritningarlestra og syngja. Sunnudagaskóli í Grunnskól- anum í Sandgerði sunnudaginn 6. nóv. kl. 12.30. Nýtt efni afhent og kynnt. Baldur Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kvenna- kórinn Seljur leiðir safnaðarsöng. Guðsþjónusta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Alþjóðlega Reykjavíkurmótið í handknattleik í kvöld: ísland - Spánn - úrslitaleikimir í Laugardalshöllinni á morgun í kvöld eiga íslendingar í höggi viö Spánverja á Alþjóðlega Reykjavíkur- mótinu í handknattleik. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnarfirði og hefst kiukkan 20.30. Spánverjar hafa jafnan reynst ís- lendingum erfiðir og yfirleitt haft betur í viðureignum þjóðanna á síð- ari árum. Þeir töpuðu þó fyrir Dön- um í fyrsta leik mótsins, enda ekki með sitt sterkasta lið á þessu móti. Möguleikar íslands á sigri ættu því að vera nokkrir að þessu sinni. . Þetta er síðasti leikur riðlakeppn- innar og þar sem Danmörk og Ítalía leika á undan liggur nákvæmlega fyrir áður enn hann hefst hvað verð- ur í húfi. Lokaleikir riðlakeppninnar í kvöld eru sem hér segir: A-riðill í Laugardalshöll: Frakkland - Noregur.........18.30 Svíþjóð - Sviss............20.30 B-riðill í Kaplakrika: Danmörk - Ítalía...........18.30 ísland - Spánn.............20.30 Úrslitaleikir á morgun Úrslitaleikir mótsins fara fram í Laugardalshöllinni á morgun, laug- ardag, og þá er leikið um öll sætin. Tímasetningar leikjanna eru sem hér segir: 7.-8. sæti.....................11.00 5.-6. sæti 13.00 3.-4. sæti 16.00 1.-2. sæti 18.00 IsP! Gústaf Bjarnason skorar eitt marka Islands gegn Italíu i fyrrakvöld. Búast má við hörkuleik gegn Spánverjum í kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti Leikfélagið frumsýnir söngleik Kjartans Ragnarssonar. Land míns föður á Dalvík Heimir Kristiiisson, DV, Dalvflc Það er þröngt á þingi þessa dagana í leikhúsi Dalvíkinga, gamla Ungó, sem byggt var í kringum 1930. í þessu litla húsi er Leikfélag Dalvíkur að setja upp söngleik Kjartans Ragnars- sonar, Land míns fóður, undir styrkri stjórn Kolbrúnar HaUdórs- dóttur. Leikfélagið varð 50 ára á þessu ári og vildi með þessu halda upp á af- mælið. Þetta mun vera langviða- mesta verkefni félagsins og eru leik- arar nær 40 talsins og margir í mörg- um hlutverkum. Frumsýningin er í kvöld, 4. nóvember. íþróttir Handbolti . 1. deild kvenna: Stjarnan - Fylkir ...L. 16.00 ÍBV- Haukar ...L. 16.00 KR - Fram ...S. 19.00 Ármann - Valur ...S. 20.30 2. deild karla: Breiðablik - ÍBV 20.00 Grótta - ÍBV 14.00 Körfubolti 1. deild kvenna: Valur-KR 14.00 Grindavík - ÍR ....L. 15.00 Njarðvík - ÍS ,...L. 17.00 Tindastóll - Keflavík.. 18.00 Tindastóll - Keflavík... ...S. 14.00 1. deild karla: Breiðablik - Leiknir R....S. 20.00 Bikarkeppni karla: Stjarnan - Grindavík B..S. 14.00 Viðir-Selfoss....S. 16.00 Tindastóll B. - Laugar...S. 16.00 Blak ABM-deild kvenna: l'S-HK...........S. 20.00 Júdó Opna Reykjavíkurmótið í júdó fer fram hjá júdódeild Ármanns í Einholti 6 á morgun, laugardag, og hefst klukkan 15. Skvass Hi-Tec skvassmótið fer fram um helgina í Vegglporti við Stór- höfða í Reykjavík. Þetta er fyrsta punktamótvetrarinsog þaðgefur stig til íslandsmóts. Meistara- flokkur karla keppir í kvöld klukk- an 20, A-flokkur karla og meist- araflokkur kvenna klukkan 12 á morgun, keppni í B-flokki ungl- inga hefst klukkan 10 á sunnu- dag og í A-flokki unglinga klukk- an 13. Borðtennis Pepsi-mótið fer fram í TBR- húsinu á sunnudaginn. Byrj- endaflokkur hefst kl. 10. Lýðveldis- gangan og haustblót Á sunnudag stendur Útivist fyr- ir hressandi gönguferð með nýju sniði. Að venju verður komið við á stöðum þar sem minnisverðir atburðirgerðusteða munugerast þvi nú er árið 1994 tekið fyrir í lýðveldisgöngunni. Á stöðunum verður rastt við fólk sem atburð- irnir tengjast. Farnar verða tvær skemmtilegar gönguleiðir, önnur frá Ingólfstorgi, hin að því. Mæt- ing er á Ingólfstorgi kl. 10.30 og komið verður til baka um kl. 14. Um helgina er einnig boðið upp á haustblót að Hjarðarbóli. Lagt verður af stað úr bænum á laugardagsmorgun. Boðið verð- ur upp á lengri og styttri göngu- ferð á laugardag. Þeir sem vilja erfiðari ferö ganga af Heltisheiði um Moldardalahnjúka um Klambragil og Dalsskarð á Sel- fjall og svo niður með Gljúfurá og þaðan að Hjarðarbóli. Þeím sem kjósa styttri ferðina verður ekið austur fyrir Ingólfsfjall í Grafning og munu ganga frá Hálsi og niður með Gljúfurá. Á iaugardagskvöld verður sest að sameiginlegum kvöldverði og að honum loknum verður kvöld- vaka. Á sunnudag verður geng- inn hluti af gömlu þjóðleiðinní yfir Hellisheiði niður að Kolviðar- hóli. ‘

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.