Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1995, Side 27
l>RII)JUI)A(Jim 7. RIÍRRÚAR 1995 27 dv Fjölmiðlar í sæluríki sósíal- ismans Sjónvarpsmyndin í nafni sós- íalismans, sem var á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudagskvöld- ið, var um margt forvitnileg þó ekki væri nema vegna uppljóstr- ana um íslenska „njósnarann" Guðmund Ágústsson sem var námsmaður í Austur-Berlín á árunum eftir að Berlxnarmúrinn var reistur. Athyglisvert var aö fylgjast með viðtölum í útvarpi og sjón- varpi í gærkvöld við „stórnjósn- arann" sjálfan og heyra hans út- skýringar á þeim verkefnum sem austurþýska öryuggislögreglan Stasi fékk honum. Guðmundur var greirúlega bam síns tíma, hugsanlega trúaður á sæluríki sósíaiismans i austri og fórnar- lamb aðstæðna með austurþýska konu sina og bam í hinu lokaða alræðisríki Austur-Þýskalandi. Ef rétt var eftir tekið hafnaði Guðmundur Ágústsson að koma fram i sjónvarpsmyndinni með útskýringar sínar en gaman hefði verið að fá hans sjónarmið og aðstæður betur útlistaðar en raunin varð í stuttum innskotum í ljósvakamiðlunum i gær. Þátturinn í nafní sósíaiismans var prýðisgóöur, vel unninn og ágætis innlegg í sagnfræðium- ræðu hversdagsins. Hann var höfundunum, Arna Snævarr og Val Ingimundarsyni, til sóma. Guðrún Helga Sigurðardóttir Andlát Sigurður Magnússson verkstjóri, Hjallavegi 30, andaðist á heimili sínu 1. febrúar. Skarphéðinn Njálsson lést á Hlíf, ísafirði, 3. febrúar. Margrét Brynjólfsdóttir, Áiíheimum 17, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 3. febrúar. Guðrún Eyjólfsdóttir, Birkihæð 6, Garðabæ, lést 6. febrúar. Sigríður Zoega, Bankastræti 14, and- aðist í Landspítalanum 5. febrúar. Jarðarfarir Helgi Gestsson, Bergstaðastræti 33, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13.30. Gottskálk Guðmundsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 7. febrúar, kl. 15.00. Kveðjuathöfn Guðrúnar Arnbjargar Hjaltadóttur, dvalarheimilinu Hlíf, ísaflrði, fer fram í Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. febrúar kl. 13.30. Rebekka Eiríksdóttir verður jarðs- ungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 8. febrúar kl. 13.30. Útför Ingunnar Sigmundsdóttur fer fram frá Fossvogskapellu miðviku- daginn 8. febrúar kl. 10.30. Aktu eins oo þú vilt aðaoriraki! Vv alUMFEROAR OKUM EINS OG MENN D mun 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. ij Krár 2] Dansstaöir 3j Leikhús 4J Leikhúsgagnrýni 51 Bíó Kvikmgagnrýni Lalli og Lína Og ég sem hafði áhyggjur af því að þurfa að greióa erfóaskatt! Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. febrúar til 9. febrúar, aö báðum dögum meðtöldum, veröur i Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568-1251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 551-1760, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og tii skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, -Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvlkudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50 árum Þriðjud. 7. feþrúar Breska matvælaráðu- neytið boðarstór- fellda lækkun áfis- kverði. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virkadagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um heigar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Ngyöarvakt lækna í síma 11966. ' Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidagavarsia frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- legá kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Þaó erekki guð sem hefur skapað mann- inn í sinni mynd, það er maðurinn sem hefurskapaóguð í sinni mynd. C.F.C. Volney IJstasafn Sigurjóns Ólafssonar á l.augarnesi er opið mánud. fimmtud. kl. 20 22 og um heigar kl. 14 18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubiianir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. ' Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nú er rétti tíminn fyrir þig að huga að málefnum framtíðarinn- ar. Þetta ástand varir um hríð. Reyndu að hafa sem mest áhrif á gang mála. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Sá á kvölina sem á völina. Það er hins vegar sama hvorn kostinn þú velur. Báðir reynast hagstæðir. Mikilvægt er að hitta annað fólk. Happatölur eru 12, 23 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að komast hjá viðkvæmum umræðuefnum, einkum sem snerta fjármál. Um þessar mundir fæst ekki botn í fjármálin. Ekki er víst að þér verði að ósk þinni. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér leiðist gjarnan og núverandi aðstæður ýta fremur undir þenn- an eiginleika þinn. Þú þarft því að hafa samskipti við hressa og hugmyndaríka menn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ræðir ferðamál í dag og skipuleggur það sem framundan er. Það er hugsanlegt að þú uppgötvir eitthvað óvænt en skemmtilegt. Krabbinn (22. júní-22. júií): Það borgar sig að fara vel að öðrum. Aðrir bregðast illa við ef of harkalega er að þeim farið. Ekki er víst að aðrir muni standa við loforð sín. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu ekki of fljótur að dæma aðra. Það er ekki víst að þú hafir fengið réttar upplýsingar. Þú gætir því sagt eitthvað sem þú sérð eftir síðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hætt er viö deilum, jafnvel án mikiilar ögrunar. Láttu því lítið fara fyrir þér og skiptu þér ekki af málum annarra. Kvöldið er besti tíminn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ýmislegt gengur á í dag. Þér gengur vel persónulega og þú ert skapandi í starfi. Aðrir láta þó ekki eins auðveldlega að stjórn og þú vonaðist eftir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Velgengni annarra hefur góð áhrif á þig. Dagurinn verður þér því hagstæður. Þú færð gagnlegar upplýsingar með samskiptum við aðra. Happatölur eru 6, 21 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt árangursríkar viðræður við aðra. Þú færð glögga mynd af ástandinu og getur því áttað þig á því hvemig mál standa. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Lífið kemst aftur í skorður eftir óróatímabil að undanfómu. Auð- veldara verður að skiptast á skoðunum við aðra og komast að ákveðinni niðurstöðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.