Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
11
—
bestasongvari: ^
SKiKÍDl U BEINTEINSDÓTTIH
Leikm.vnd og leiksyorn:
B.JÖKN G. BJÖRNSSON
Matseðill
Súpa: Koníakstónuö humarsúpa
meó rjómatoppi
Aöalréttur: Lambapiparsteik meö
gljáöu grœnmeti, kryddsteiktum
jaröeplum og rjómapiparsósu
Ejftirréttur: Grand Marnier ístoppur
með hnetum og súkkuólaói,
karamellusósu og ávöxtum
llljomsveitarstjorn:
GIINNAR KÓKÐARSON
ásanit 10 manna hljómsveit
Kvnmr:
JÓN AXKL OI.AFSSON
Danshöfundur:
HKLKNA JÓN'SDÓTTIR
Dansarar úr BATTF llokknum
Verö kr. 4.600 - Sýningarv. kr. 2.000
Dansleikur kr. 800
Sértilbod á hótelgistingu
sími 688999
Bordapantamr
pAND
íSJFífl
í sima 687111
Áskrífendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
Hríngdu núna
- síminn er 563-2700
n.A AUGLYSINGAR
Opið:
Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22
Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV
verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum
síðustu helgi voru starfræktar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
Breiðholti svokaUaðar Listbúðir fyrir böm. Þátttakendur komu í hstbúð-
irnar að morgni laugardags og dvöldu þar til sunnudags. Hópurinn vann
I saman að skapandi verkefnum undir stjóm starfandi listamanna. Böm-
in, sem tóku þátt í Listbúðunum um helgina, vora alls 12, á aldrinum 8 til
12 ára, og virtust þau hafa gaman af þessu framlega uppátæki.
Starfsmenn leikskólans við Efstahjalla í Kópavogi mættu galvaskir á árs-
hátíð starfsmannafélags Kópavogsbæjar sem haldin var í Súlnasal Hótel
Sögu á laugardaginn. A myndinni era Eyþór Birgisson, Ingibjörg Ragn-
arsdóttir, Þorvarður Einarsson, Halldóra Ólafsdóttir, Fanney María
Ágústsdóttir Og Illugi Björnsson.
Hringidan
Þær Hafdís og Hulda fra felagsmiðstöðinni Ekkó í Kópavogi gerðu mikla
lukku í Kolaportinu um helgina þegar þær tóku lagið fyrir vegfarendur.
Þær urðu í fyrsta sæti í karaoke-keppni félagsmiðstöðvanna nú fyrir
stuttu og sungu í Kolaportinu í tilefni af stórsýningunni „Börnin og fram-
tíðin“ sem landssamtökin Heimili og skóh stóðu fyrir.
Starfsmenn á slysadeild Borgar-
spítalans mældu m.a. blóðþrýsting
og kynntu starfsemi sína í Kola-
portinu um helgina á stórsýning-
unni „Börnin og framtiðin".
Svokallaður Valentínusardansleikur var haldinn á Hótel Islandi á föstudagskvöldið og var það útvarpsstöðin
Bylgjan sem stóð fyrir honum. Dansleikur sem þessi hefur verið haldinn árlega síðustu ár og eins og sjá má
skemmtu gestir sér vel enda er Valentínusdardagur dagur ástarinnar í þeim löndum sem hann er haldinn
hátíðlegur.
Þeir Ólafur Haukur Símonarson
leikritahöfundur, Ingvar Sigurðs-
son leikari Og Þórhallur Sigurðs-
son leikstjóri voru að sjálfsögðu í
eins árs afmæhsveislu leikritsins
Gauragangs í Þjóðleikhúsinu á
laugardag. Leikritið hefur nú verið
sýnt í ár við mjög góða aðsókn og
eru aðstandendur leikritsins að
vonum alsælir með árangurinn.
Silkinærföt
Úr 100% silbi, sem er hlýtt í bulda en svalt í hita. Þau henta bœöi úti sem inni — á fjöllum
sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf— Stór innkaup gefa góöan afslátt.
<HHM»
S kr. 3.300,
æM kr. 3.300,-
t kr. 4.140,-
XI kr. 4.140,■
XXI kr. 4.M0,-
XS kr. 5.885,-
S kr. 5.885,-
M kr. 5.885,
t kr. 7.42S,-
Xt kr. 7.425,-
XS kr. 5.170,-
ó[orb 5 kr. 5.170,-
|_J M kr. 6.160,-
L kr. 6.160,-
| Xt kr. 6.930,-
LJ XXt kr. 6.930,-
S kr. 5.940,-
M kr. 5.940,-
t kr. 7.480,-
XL kr. 7.480,-
XXI kr. 7.480,-
XS kr. 6.990,-
s kr. 6.990,-
M kr. 6.990,-
L kr. 7.920,-
XI kr. 7.920,-
R
S
^HffllIHi*
60 kr. 2.750,-
70 kr. 2.750,-
on»
60 kr. 2.795,-
70 kr. 2.795,-
XS kr. 7.150,-
OiíS tP
80-100 kr. 2.970,-
110-130 kr. 3.410,-
140-150 kr. 4.235,-
S kr. 7.150,-
M kr. 7.150,-
t kr. 7.995,-
Xt kr. 7.995,-
XXt kr. 7.995,
«mni>
XS kr 4.365,
S kr. 4.365,-
M kr. 4.365,-
t kr. 5.280,-
Xt kr. 5.280,
XXL kr. 5280,-
XS kr. 5.500,-
S kr. 5.500,-
M kr. 6.820,-
t kr. 6.820,-
XI kr. 7.700,-
XXt kr. 7.700,-
Xt kr. 9.350,-
XXt kr. 9.350,-
0-4 món. kr. 2.310,-
0 4-9 món. kr. 2.310,-
** 9-16 mán.kr. 2.310,-
O
«i.imnimii4a>
80-100 kr. 3.300,-
110-130 kr. 3.740,-
140-150 kr. 4.620,-
0-1 órs kr. 1.980,-
'o) 2-66« kr. 1.980,-
' 5-7 6« kr. 1.980,-
Fnll. kr. 2.240,-
S kr. 9.9Í
M kr. 9.980,-
t kr. 9.980,-
XS kr. 3.960,-
S kr. 3.960,-
S kr. 3.560,-
M kr. 3.620,-
t kr. 3.995,-
80% ull - 20% silki
S kr. 2.970,-
M kr. 2970,-
l kr. 2.970,-
I \ M kr. 3.960,-
L/U t kr.4.730,-
XI kr. 4.730,-
80-100 kt. 3.130,-
110-130 kr. 4.290,-
140-150 kr. 4.950,-
80% ull - 20% silki
S kr. 3.255,-
M kr. 3.255,-
t kr. 3.255,-
Einnig höfum viö nærföt úr IOO% Iambsull (Merinó) ullinni sem ebbi stingur. angóru.
banínuullarnærföt í fimm þybbtum. hnjáhlífar. mittishlífar. axlahlífar, olnbogahlífar.
úlnliöahlífar. varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræbtaöri
bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-. bonu- og barlastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. . . # . ■ ■ . l*x«
Natturulæknsngabuðin
Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901