Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Qupperneq 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
13
Fréttir
Guðmundur Unnsteinsson hefur notað smáauglýsingamar í mörg ár:
Omissandi í bfla-
viðskiptum
KAUPMENN - INNKAUPASTJORAR
EURA COMFORT skórnir
* Sérlega breiðir
‘ Með oliuþolnum stömum sóla
* Sterkir
* Með gúmmísiithlíf yfir tána.
* Stærðir: 40-47
JÓN BERQSSON H.F.
Langholtsvegi 82
Sími 5888944, fax 5888881
„Ég hef alltaf auglýst mikið í smá-
auglýsingum DV, bæði til að kaupa
og selja. Um tíma vann ég við að
kaupa bíla, gera þá upp og selja aft-
ur. Þá voru smáauglýsingamar alveg
ómssandi. Það er mun ódýrara og
, yfirleittfljótlegraaðnotasmáauglýs-
ingar DV í bílaviðskiptum en að fara
á bílasölurnar. Þá hef ég verið mjög
fljótur að losna viö hluti, húsgögn
og fleira af því tagi, með því að aug-
lýsa í smáum,“ segir Guðmundur
Unnsteinsson bílstjóri.
Guðmundur Unnsteinsson hefur
mjög góða reynsiu af notkun smá-
auglýsinga DV.
DV-mynd Brynjar Gauti
Guðmundur er afar iðinn við að
pæla í gegnum smáauglýsingarnar
og fer fátt framhjá honum. Hann lof-
ar mjög viðbrögðin við smáauglýs-
ingum sem hann hefur sett í blaðið.
„Ég hef auglýst húsgögn og fleiri inn-
anstokksmuni og viðbrögöin hafa
aldrei látið á sér standa. Það hefur
aldrei liðiö langur tími frá því aug-
lýsingin birtist og þar til ég hef selt
það sem ég auglýsti falt. Þá hef ég
líka gert mjög góð kaup í smáauglýs-
ingunum. Þannig keypti ég góð rúm
bæði fyrir mig og bróður minn á
mjög góðum kjörum.“
Guðmundur bætir við að þegar
hann auglýsi í ókeypis dálknum á
miðvikudögum, þar sem fólk setur
auglýsingu vilji það gefa eitthvað, fái
hann engan frið fyrir símanum.
Hann hringi hreinlega stanslaust.
Virka vel og lengi
Valur Kristófersson, sölumaður
hjá Skrifbæ, hefur einnig góða
reynslu af smáauglýsingunum, sér-
staklega á sviði bílaviðskipta. „Það
er mjög þægilegt að nota smáauglýs-
ingarnar þegar maður þarf að kaupa
eða selja bíl. Ég hef gert töluvert að
því í gegnum tíðina og get ekki annað
en verið ánægður með viðbrögðin.
Þegar ég hef auglýst bíl til sölu eru
viðbrögðin mjög mikil, mikið um fyr-
irspumir og áður en langt um líður
er bíllinn seldur. Það er mikið hringt
og lengi, oft á fjórða og fimmta degi
eftir eftir að auglýsingin birtist. Það
Ökumenn
íbúöarhverfum
Gerum ávallt ráö fyrir
börnunum
- fljóturaðlosnaviðhúsgögn
er greinilegt að smáauglýsingarnar 0g bætti við: „Sé maður í bílavið- þægiiegast að nota smáauglýsing-
virka bæði vel og lengi,“ sagði Valur skiptum er ekki spurning að það er amar.“
'
" ■ -
Hiilll
fyrstu tvær
bækurnar
komnar!
Miöaldamunkurinn ógleymanlegi er þegar
kominn í flokk sígildra sögupersóna og
höfundinum, Ellis Peters, er skipað á bekk með
snillingum spennusögunnar eins og Agöthu
Christie og Arthur Conan Doyle.
ITV sjónvarpið breska hefur gert
sjónvarpskvikmyndir eftir fjórum bókanna með
Sir Derek Jacobi í aðalhlutverki. Vinsœldirnar
eru þvílíkar að 6 í viðbót eru í undirbúningi!
Önnur myndin, Bláhjálmur
verður sýnd í Sjónvarpinu
17. febrúar nk.
Bróðir Cadfael l: Líki ofaukið
Bróðir Cadfael 2: Bláhjálmur
Aðeins 895 krónur bókin
- eða sérstakt kynningarboð:
Báðar saman í pakka á l .340!
Á næsta sölustað
FRJÁLS n FJÖLMIÐLUN HF.