Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Page 9
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 27 Miðvíkudagur 17. maí SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Beinútsendingfráþingfundi. 14.55 HM í handbolta. 8 liða úrslit. Bein útsending frá Reykjavík. 16.55 HM í handbolta. 8 liða úrslit Bein útsending frá Reykjavík. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Völundur (57:65) (Widget). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunn- arsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 18.50 Mini. Bresk heimildarmynd um bif- reiðategundina Austin Mini sem þekkt bílatímarit útnefndi besta bil allra tíma árið 1991. Bogi Ágústsson og félagar hans á fréttadeildinni flytja landsmönnum fréttir öll kvöld vikunnar. ' @1 o 19.20 Fréttir og veður. 19.55 HM i handbolta Bein útsending ef islenska liðið leikur I 8 liða úrslitum. 21.25 Víkingalottó. 21.30 Bráðavaktin (17:24) (ER). Banda- rískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamót- töku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Ant- hony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.20 Belfast - borg úr umsátri. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. Spáð í getraunaleiki helgarinnar. 23.30 HM í handbolta. Svipmyndir úr leikj- um dagsins. 0.15 Dagskrárlok. Komist íslenska liðið ekki I átta liða úrslit á HM I handbolta verða fréttir klukkan 20.00 og þar á eftir Víkingalottó, Belfast - borg úr umsátri, Bráðavaktin og Sagan af Car- aline, bresk mynd um dauðvona sjúkl- ing haldinn lystarstoli. Nú er öldin önnur í Belfast eftir að vopnahléi var komið á. Sjónvarpið kl. 22.20: Borg úr umsátri „Þátturinn fjallar almennt um ástandið á Norður-írlandi eftir vopna- hléið. Rætt er við oddvita öndverðra fylkinga, borgarstjórann í Belfast og vegfarendur um horfur á friði á þessu svæði þar sem 3175 týndu lífl. í þættinum er sýnt hvernig staðan er núna og auðvitað verða einhveijar uppriflanir með,“ segir Kristófer Svavarsson fréttamaður um þáttinn Borg úr umsátri sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Kristófer var á ferð í Belfast fyrir nokkrum vikum og viðaði að sér efni og afraksturinn sjá sjónvarpsáhorfendur í kvöld. Fréttamaðurinn hafði ekki áður komið til Belfast og hann segir að borgin hafl komið honum einkennilega fyrir sjónir. Kaþólikkar og mótmælendur búa þar alveg aðskildir og Belfast ber þess merki að þar hefur verið mikill ófriður. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. "* Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Náttúrumál Þorvarður Árnason flyt- ur pistil. (Endurflutt kl. 17.52 í dag.) 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Bókmenntapistill. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá isafirði.) 9.38 Segðu mér sögu: „Hjálp, það er fíll undir rúminu" eftir Jörn Birkeholm. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdótt- ur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. Verk eftir norska tónskáldið Johan Halvorsen. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót meó Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi Smá- auglýsingar DV skila árangri! Hringdu núna síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum 14.30 Til varnar Erasmusi. Lokaþáttur úr þátta- röð sagnfrasðinema við Háskóla íslands: Um hinn haeðna Desiderius Erasmus Rotrodamus og afstöðu hans til siðaskipta Marteins Lúthers. Umsjón: Ragna Garðars- dóttir. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld.) -15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Edward Grieg. 17.52 Pistill um náttúrumál. Þorvarður Árnason flytur. (Endurfluttur úr Morgunþætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Hervarar saga og Heiðreks. Stefán Karlsson les (6) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 04.00.) 18.30 Allrahanda. Svanhildur Jakobsdóttir, Vil- hjálmur Vilhjálmsson, Tatarar, Shady Ow- ens, Hljómar og fleiri flytja lög frá 7. áratugn- um. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Þú, dýra llst. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Á sumarmálum. Dagskrá helguð Brodda Jóhannessyni kennara. (Áður á dagskrá á sumardaginn fyrsta, 20. apríl sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Jóhannes „ Tómasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið ^ heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einars- son. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.20 Kammertónlist. 23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Sig- urjónsson. (Áður á dagskrá 1986.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Vinsældalisti götunnar. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Colin Blunstone. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands. 18.3&-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgjuhlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eirikur. Alvöru símaþáttur þar sem hlust- endur geta komið sinni skoðun á framfæri ísíma 671111. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónlist. 0.00 Næturvaktin. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sesam opnist þú. 18.00 Litlu folarnir. 18.15 VISASPORT. Endurtekinn þáttur. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. Eiríkur Jónsson lætur sig ekki vanta á Stöð 2 í kvöld. 20.15 Eiríkur. 20.40 Beverly Hills 90210. (10:32) 21.35 Milii tveggja elda (Between the Li- nes). (5:12) 22.25 Súrt og sætt (Outside Edge). Hér er á ferðinni gamansamur myndaflokkur í sjö þáttum um tvenn hjón sem eiga ekkert sameiginlegt annað en það að eiginmennirnir hafa afskaplega gaman af að leika krikket. Kevin og Maggie geta varla af hvort öðru séð, þau eru yfir sig ástfangin og alls óhrædd við að sýna það. Mim og Roger eru hins vegar spegilmyndir breskrar háttvísi, feimin við eigin tilfinningar og afskap- lega brugðið yfir hegðun hinna hjón- anna. Maggie og Mim verða góðar vinkonur og smám saman skilst Mim að það er til fleira í lífinu en áhugi eig- inmannsins á íþróttum. Þetta er fyrsti þáttur en alls eru þættirnir sjö talsins og verða vikulega á dagskrá. 22.55 Tíska. 23.20 Leyndarmál (Keeping Secrets). Myndin er byggð á ævisögu Suzanne Somers og fer hún sjálf með aðalhlut- verkið. Hér er sagt frá æskuárum leik- konunnar, áfengisvandamálum, ófar- sælum hjónaböndum og elskhugum. Hér er ekkert skafið utan af hlutunum, þeim er lýst eins og þeir gerðust. Aðal- hlutverk: Suzanna Somers, Ken Kerc- heval og Michael Lerned. Leikstjóri: John Korty. 1991. Lokasýning. 0.50 Dagskrárlok. sígiltfvn 94,3 7.00 I morgunsárið.Vínartónlist. 9.00 í óperuhöllinni. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 12.00 Næturtónleikar. FM^957 7.00 Morgunveröarklúbburinn. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. '15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.Þór Bæring. 22.00 Lífsaugað.Þórhallur Guðmunds- son miðill. 00.00 Jóhann Jóhannsson. FmIqíH) AÐALSTÖÐIN 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú.Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Betra lif. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 7.00 Friðrlk K. Jónsson. 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 14.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síödegistónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Henný Árnadóttir. 20.00 Extra Extra. Kiddi Kanína. 22.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 10.00 World Famous Toons. 11.00 Back to Bedrock. 11.30 A Touch of Blue In the Stars. 12.00 Yogí Bear. 12.30 Pornye'sTreasure Ctiest. 13.00 Captain Planet. 13.30 Scoöby's laft-A- Lympícs. 14.00 Sharky S Geotge. 14.30 Bugs & Daffy Tonight. 15.00 Inch High Privató Eye. 15.30 Ed Grimley. 15.00 Top Cat. 15.30 Scooby-Döo. 17.00 Jetsons .17.30 Flimstones. 18.00 CtosedOwrt 00.35 Portidge. 01.05 Paranredics. 01.30 Reiliy Ace of Spies. 02.25 Crime lnc.. 03.15 Pebble Mill. 04.10 Kilroy. 05.00 Creepy Crawlies. 05.15 Wind in the Willows. 05.40 Spatz. 06.05 Prime Weather. 06.10 Catchword. 06.40 Porridge. 07.10 Rerlly Aceof Spies. 08.00 Prime Weather. 08.05 Kilroy. 09.00 BBC Newsfrom London. 09.05 Good Morning wíth Anne and Níck. 10.00 BBC News from London; 10.05 Good Morning with Anne ond Nick. 11.00 BBC News from London. 11.05 Pebble Mill. 11Æ5 Ptime Weather. 12.00 BBCNewsfromLondon. 12.30 Eastendets 13.00 All Creatores Grealand Small. 13.50 Hot Chefs. 14.00 Wrldlife. 14.30 Creepy Crawlies.14.45 Windin theWillows. 15.10 Spatz. 15.40 Catchword. 16.10 Keeping up Aypetvances 16.40 Silent Reach. 17.30 Animal Hospital. 18.00The High Llfe. 18.30The Bill 19.00 B eaktroiiS'! 19.55 PrimeWeather.20.00 B BC News fron Loncor. 20.30 LUV 21.00 Dangerfield. 22.00 Fresh Fields. 22.30 Geoff Hamifton's Cottage Gardens. 23.00 Growing Pains. 23.50 Paramedics. ; Discovery 15.00 The Arctic: The Outsiders Arrive. 15.30 Wíldfílm. 16.00 Wild South: Cold Water Warm Blood. 17,00 Invention. 17.35 Beyond 2000. 18.30 Encyclopedía Galactica. 19.0Q ArthurC Clarke’s Mysterious Univeræ. 19.30 Arthur C ClarkeÆs Mysterious World. 20.00 Wings over the World. 21,00 Vanishíng Worlds. 22,00 The Sexual Imperative. 23.00 Closedown. MTV 10.00 The Soui of MTV. 11.00 MTV's Greatest Hits. 12.00 The Aftemoon Mix. 13.00 3 from 1.13.15 The Afternoon Mix. 14.00 CíneMatíc, 14.15 TheAfternoon Mix.15.00 MTV News at Night. 15.15 The Aftemoon Mix. 15.30 Dial MtV. 16.00 The Zig & Zag Show. 16.30 Music Non-Stop. 18.00 MTV'sGreatestHits. 19.00 Gukte to Alternative Music. 20.00 The Worst of the Most Wanted. 20.30 MTVs Beavis & Bunhead,21,OOMTVNewsAtNight. 21.15 Cinematic. 21.30 The Wora of Most Wanted. 22.00 The End?. 23.30 The Grind. 00.00 The Soui ct MTV. 01.00 Night Videos. Sky News 09.30 ABC Nightline. 12.30 CBS News. 13.30 Parliamom Live. 15.00 WorldNewsand Busincss. 16.00 LiveAt Five. 17.05 Richard Littlejohn, 18.00 Sky Evening News. 18.30 The OJ Simpson Trial. 22.30 CBS Evening News 23.30 ABC World News. 00.10 Richard Littlejohn Replay. 01.30 ParliarnemRepiay. 03.30 CBS Evening News. 04.30 ABC Worid NewsTonight. 09.30 Wotld Report. 11,30 Worid Sport 12.30 Buisness Asia. 13.00 Larry King Livc. 13.30 0J Simpson Special.14.30 Worfd Sport. 15.30 Business Asia. 19.00 Intemalionai Hour. 19.30 OJ Srmpson SpeciaL 21.30 World Sport 22.30 Showbiz Today. 23.00 Moneyline. 23J30 Ctossfite. 00.30 World Report. 01.00 Larry King Livo. 02.30 OJ Si npson Specral. 03.30 Síiovvhu Todav Jazz Singer. Thssme: Spotlight on Howard Keel 20.00 Lovely to Look at. 22.00 Pagan Love Song. 2325 Callaway went Thataway. 00.50 Texas Cemtval. 02.10 Lovely to Look at. 04.00 Closedown Eurosport 0620 Decathlon 07.30 Equestrianism. 09.00 Dancing. 10.00 Motors. 12.00 Snooker. 14.00 Darts. 15.00 Motorsl 16.30 Motorcycling Magazine. 17.00 Formula 1.17.30 Eurosport News. 18.00 Prime Time Boxing Special. 20.00 Fotmula 1.20.30 Motorcycling Magazine. 21.00 Football. 23.00 Eutosport News. 23.30 Closedown. Sky One 5.00 The D.J. Kat Show; 5.01 Amígo and Friends. 5.05 Mrs Pepperpot. 5.10 Dynamo Duck.5.30 My Lfttle Pony. 6.00 Thelncrcdible Hulk.6.30 Superhuman Samurai Syber.7.00 TheMightyMorphinPower Rangers-7.30 Blockbusters. 8.00 Oprah Winfrey Show. 9.00 Concentration, 9.30 Card Sharks. 10.00 Saf’y JessvRaphael 11.00 The Urban Peasant. 11.300esigningWomen. 12.00 The Waltons. 13.00Motlock. 14.00 TheOprah WinfreyShow. 14.50 The D.J. Kat Show.14.55 Superhuman Samurai Syber Squad. 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers.16.00 Beverly Hiíls 90210.17.00 Spellbound. 17.30 FamilyTies. 18.00 Rescue. 18.30 MAS.H. 19.00 Robocop. 20.00 Picket Fences.21.00 Quamum Leap. 22.00 David Lenerman. 22.50 The Untouchablcs 23.45 21 Jump Streot. 0.30 |n Living Color. 1.00 Hítmix Long Play. 5.00 Showcase 9,00 TheButtercreanvGartg. 11.00 Agatha Christie's Sparkling Cyanide 13.00 SevonDaysinMay. 15.00 TheLegend of Wolf Mountain, 17.00 The Buttercream Gang. 19.00 lemon Sisters. 21.00 White Sands. 22.45 Myriam.0.15 HusbandsandWrues. OMEGA 1920 Endurtekiðefni. 20.00 700Club.Erlondur viðtaisþéttur.20.30 ÞinndagurmoðBennyHinn. 21.00 Fræðsluefní. 21.30 Homið, Rabbþittur. 21.45 Orðið. Hugleiðing.22.00 PraisetheLord, 24.00 Nætursjónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.