Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Page 5
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995
DV
Dansstaðir
Amma Lú__
Dansleikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Áslákur
Mosfellsbæ
E.T. bandið leikur föstudags- og
laugardagskvöld.
Blúsbarimt
Rúnar Júlíusson leikur föstudags-
kvöld ásamt gítarleikaranum
Tryggva H"b'ner. Á laugardagskvöld
verður Valdimar Örn Flygenring
með skemmtidagskrá.
Danshúsið í Glæsibx
Danssveitin ásamt Evu Ásrúnu spila
föstudag- og laugardagskvöld.
Duus-hús
v/Fischersund, s. 14446
Opíð ki. 18_1 v.d., 18_3 föstud. og
laugard.
Feiti dvergurinn
Lifandi tónlist um heigina.
Gaukur á Stöng
Hljómsveitin Galileó leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Hafnarkráin
Lifandi tónlist á hverju kvöldi.
Hótel ísland
Lokað föstudagskvöld. Á laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Pap-
ar.
Hótel Saga
Mímisbar: Gylfi og Bubbi sjá um
fjörið föstudags- og laugardags-
kvöld. Súlnasalur: Laugardags-
kvöld: Ríósaga, skemmtidagskrá
með Ríó tríói. Hljómsveitin Saga
Klass leikur fyrir dansi.
Jazzbarinn
J.J. Soul Band leikur föstudags- og
laugardagskvöld. Tríó Óiafs Steph-
ensen leikur sunnudagskvöld.
LA-Café
Laugavegi 45, s. 626120
Um helgina: Matur kl. 18_22.30
með léttri tónlist, síðan diskótek til
kl. 3. Hátt aldurstakmark.
Leikhúskjallarinn
Föstudags- og iaugardagskvöld leik-
ur hljómsveitin Fjallkonan fyrir
dansi.
Nxturgalinn
Smiðjuvegi, Kópavogi
Anna Vilhjálmsdóttir og Garðar
Karlsson leika föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Rauða Ijónið
Nú um helgina mun hljómsveitin
„SÍN" leika og syngja.
Skálafell
Mosfellsbæ
Hljómsveit leikur um helgina.
Tveirvinir
Papamir leika föstudagskvöld og
Langbrók á laugardagskvöld.
ölkjallarinn
Lifandi tónlist um helgina.
Ölver
Glæsibæ
Karaoke um helgina. Opið alla virka
daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu-
dag.
Bubbi Mortens í Grinda-
vík og Þorlákshöfrt
Bubbi Mortens mun halda tónleika
á Hafurbirninum í Grindavfk í kvöld
og í Duggunni, Porlákshöfn á laug-
ardagskvöld. Tónleikamir hefjast kl.
23 bæði kvöldin.
Veitingahúsið
Langisandur
Garðabraut 2, Akranesi
Hljómsveitin Miranda frá Akureyri
leikur föstudagskvöld og K.K. band
ásamt Ellen Kristjánsdóttur á laug-
ardagskvöld.
Höfðinn
Vestmannaeyjum
Hljómsveitin Vinir Vors og Blóma
leikur á balli fyrir 16 ára og eldri í
kvöld og 18 ára og eldri á laugar-
dagskvöld.
Bubbi í
Grindavík og
Þorlákshöfn
Bubbi Morthens gerir víðreist
þessa dagana og heldur fjölda tón-
leika. Föstudagskvöldið 12. maí verð-
ur hann með tónleika í skemmtistaðn-
um Hafurbirninum í Grindavík og
kvöldið eftir, laugardaginn 13. maí,
verður hann með tónleika í Duggunni
I Þorlákshöfn. Bubbi verður með ým-
islegt nýtt í pokahominu á tónleikun-
um og hver veit nema hann komi
einnig með þekktar sögur úr samtím-
anum. Á tónleikunum um helgina
mun Bubbi meðal annars flytja lög af
nýrri plötu sinni með Rúnari Júlíus-
syni og félögum úr GCD í bland við
eldra efhi. Tónleikamir hefjast klukk-
an 23 bæði kvöldin.
Bubbi Morthens verður í Grindavík og Þorlákshöfn um helgina.
Hljómsveitin Vinir vors og blóma verður í Vestmanneyjum um helgina.
Höfðinn í Vestmannaeyjum:
Vinir vors
og blóma
Hljómsveitin Vinir vors og blóma
stendur í ströngu þessa dagana enda
er margt á döfinni fýrir sumarið. Sum-
arbókanir aflflestar eru tilbúnar og
verða þeir félagamir meðal annars á
þjóðhátíð í Eyjum. Ekki má gleyma
breiðskífunni sem væntanleg er frá
hljómsveitinni í byrjun júní, en upp-
tökur á henni fóm fram á Flúðum.
Breiðskífan er þessa dagana í fram-
leiðslu erlendis og er að sögn hljóm-
sveitarmeðlima uppfull af sum-
arsmellum.
Aðdáendum sveitarinnar í Eyjum
gefst tækifæri til að fylgjast með þeim
á balli í Höfðanum, bæði föstudags- og
laugardagskvöldið, 12. og 13. maí. Ball-
ið á fostudaginn er fyrir 16 ára og eldri,
en laugardagsballið fyrir 18 ára og
eldri.
Meðlimirnir í hljómsveitinni Vinir
vors og blóma em Þorsteinn G. Ólafs-
son söngvari, Siggeir Pétursson bassa-
leikari, Njáll Þórðarson hljómborðs-
leikari, Birgir Nielsen sem sér um
trommuslátt og Gunnar Eggertsson
gítarleikari.
Hljóm-
s veitin
Sín
leikur á
Rauða
ljóninu
Um helgina mun hljómsveitin
Sín syngja og leika á skemmti-
staðnum Rauða ljóninu á Eiðis-
torgi á Seltjamamesi fóstudags-
kvöldið 12. maí og laugardags-
kvöldið 13. maí. Þeir félagamir í
hljómsveitinni leika blandaða
tónlistátónleikunum, ailtfráekta
kráartónlist og upp í dúndrandi
danstónlist. Hljómsveitin er skip-
uð þeim Guðmundi Símonarsyni,
sem leikur á gítar og syngur, og
Guðlaugi Sigurðssyni sem leikur
á hljómborð og raddar.
Hljómsvertin Sín leikur á Rauða Ijóninu um helgina.
Rúnar Júlíusson skemmtir ásamt Tryggva Húbner á Blúsbarnum föstudagskvöld-
ið 12. maí.
Rúnar Júl á
Blúsbarnum
Gamli sveiflukóngurinn Rúnar Júl-
íusson ætlar að halda uppi fjörinu á
Blúsbarnum föstudagskvöldið 12. maí
ásamt gítarleikaranum Tryggva
Húbner. Flestir þekkja lögin
„Fraulein" og Sveitapfltsins draumur
sem ávallt em á dagskránni hjá þeim
félögum. Á Blúsbarnum taka þeir
einnig eldri sígild lög eins og „Irene,
Irene“ og „Albatros".
Á laugardagskvöldið verður Valdi-
mar Örn Flygenring með skemmti-
dagskrá, en margir eru vanari leik-
rænum tflþrifum hjá honum. Færri
vita að hann hefur undanfarið troðið
upp sem trúbador og hefur komið
skemmtilega á óvart með tónlistar-
flutningi sínum. Tónleikamir hefjast
um miðnætti bæði kvöldin og standa
yfir til klukkan 3, en aðgangur er
ókeypis.