Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
13
DV
Austur-Skaftafellssýsla:
Fréttir
ISPÓ - Góður og ódýr kostur!
Ispó er samskeytalaust akrýlmúrkerfi.
Allt að 36 mán. greiðslukjör
og skipti á ódýrari
Visa - Euro raðgreiðslur
Opið laugardag 12-16
BRIMBORG
FAXAFENI 8 • SIMI 91- 685870
Fundarhúsið í Lóni er elsta fundar- og samkomuhús í notkun á landinu.
DV-mynd Ragnar Imsland
Grindavlkurhöfn:
Björgunarsveitin óskar
eftir nýrri braut
Ægir Már Káxason, DV, Suðumesjum;
„Þetta er í skoðun hjá okkur.
Brauttn sem sett var upp fyrir björg-
unarsveitina er of brött fyrir björg-
unarbátinn og það þarf nýja braut
meö öðrum halla. Einnig þarf betri
braut fyrir almenna smábáta og
munum við leita leiöa til að brautin
gæti nýst báðum. Það er ekki búið
að fmna út úr því enn þá hvernig viö
munum afgreiða máhð,“ sagði Jón
Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri í
Grindavík,
Björgunarsveitin Þorbjöm í
Grindavík hefur gert hafnarnefnd-
inni í Grindavík grein fyrir þörfinni
á að útbúa nýja braut fyrir björgun-
arbátinn Odd V. Gíslason.
Lítil eftirspurn
- eftir félagslegum eignaríbúðum á Akranesi
Daníel Ólafsson, DV, Akraneá:
Húsnæðisnefnd Akranesbæjar hef-
ur borist bréf frá Húsnæðisstofnun
ríkisins þar sem tilkyimt er um fram-
kvæmdaleyfi vegna tveggja leigu-
íbúða. Á síðasta fundi húsnæðis-
nefndar var samþukkt að þar sem
eftirspum eftir félagslegum eignar-
íbúðum er takmörkuð nú um stundir
þyki húsnæðisnefnd rétt að flytja
íbúðir úr félagslega eignaíbúðakerf-
inu og gera þær að leiguíbúðum.
Notaðir bílar hjá Brimborg
Gamla fundarhús-
ið í Lóni byggt upp
Yfir 600 hús
klæöd á síðast-
liðnum 14 árum.
öáraábyrgð.
Júlía Imsland, DV, Homafirði:
„Árið 1912, eða fyrir áttatíu og
þrem ámm, byggðu íbúar Bæjar-
hrepps í Lóni fundar- og samkomu-
hús í landi Byggðarholts. Stærð
hússins var 50 ferm og 15 ferm kjall-
ari.
Veturinn 1913 fór fram í húsinu
fyrsta leiksýningin í Austur-Skafta-
fellssýslu. Þá sýndu Lónsmenn leik-
ritið Sálina hans Jóns míns. Eftir þaö
voru leiksýningar svo til árlegur við-
burður allt til 1947.
Árið 1929 var húsið stækkað, byggð
20 ferm skólastofa og undir henni
jafn stór spunastofa. Þar var komið
fyrir spunavél, sem smíðuð hafði
verið í sveitinni, og þar var unnið á
hverju hausti frá veturnóttum til
jóla. Þetta var mikil miðstöð í sveit-
inni,“ sagði Þorsteinn Geirsson,
kennari og bóndi á Reyðará.
„Félagslíf yar mikið og allir tóku
þátt í því. Á þessum árum munu
hafa verið um 230 manns í Lóni en í
dag eru þeir um 50. Kennt var í hús-
inu til 1975 en þá fékkst ekki leyfi til
að nota húsið lengur vegna lélegs
ástands þess. Haustið 1992 var byrjað
að gera við húsið og það haft í sinni
upphaflegu mynd nema spunastof-
unni var breytt í eldhús.
Uppbyggingunni lauk á síðastliðnu
sumri og þegar biskupinn vísiteraði.
í Stafafefli var öllum kirkjugestum
boðið til kafíidrykkju í fundarhúsinu
og þar með hafði það öðlast fyrri
reisn,“ sagði Þorsteinn.
Gerum tilboð í efni
og vinnu, þér að
kostnaðarlausu.
Múrklæðning hf.
Smiösbúð 3-210 Garðabæ - sími 658826
Toyota Corolla Touring XLi station Toyota Corolla GLi ’93, 5 d., ek. 39.000
’92, ek. 74.000 km, 5 g., blár, met., útv.,i km, 5 g., rauður, útvarp, segulb.
segulband. V. 1.200.000. Ath. skipti. V. 1.230.000. Ath. skipti.
Cherokee Pioneer 4,0 I vél 4x4 ’87, ek.
150.000 km, sjálfsk., grár, met., útv.,
segulband. V. 900.000. Ath. skipti.
Cadillac Eldordo ’83, ek. 130.000 km,
sjálfsk., með öllu, brons, metallic, útv.,
segulb. V. 750.000. Ath. skipti.
Honda Civic LSi ’92, ek. 23.000 km,
sjálfsk., grár, met., útv.-segulb.
V. 1.195.000. Ath. skipti.
Nissan Sunny SLX '92, 5 d., ek. 41.000
km, 5 g., rauður, útv., segub.
V. 950.000. Ath. skipti.
• H:l52 B:55 D:60 cm
• Kælir 187 Itr.
• Frystir: 67 Itr.
Verb kr.49.664,-
<*► indeslf
.../ stödugri sókn!
GR 1400
• H: 85 B:51 D:56 cm
• kælir: 140 I.
Verð kr. 29.350,-
GR 1860
• H: 117 B:50 D:60 cm
• Kælir: 140 Itr.
• Frystir 45 Itr.
Verb kr. 41.939,-
Verð stgr.
44.916J
~ -------
.../ v.klhúsid og sumarbústadinn.
GR 3300
• H:170 B: 60 D:60 cm
• Kælir:225 Itr.
• Frystir 75 Itr.
Verb kr. 58.350,-
BRÆÐURNIR
=)] ORMSSQNHF
Lágmúla 8, Sími 553 8820
Umbo&smenn um land allt
GR 2260
• H:140 B:50 D:60 cm
• Kælir:l 80 Itr.
• Frystir 45 Itr.
Verb kr. 47.280,-