Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995 17 x>v Fréttir SUMARTILBOÐ! Knattspymudeild Keflavlkur: Börnin í gæslu meðan for- eldrarnir Korfa á leikina - gæslan ókeypis og ódýrara á leikina Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þar sem við höfum kynnt fjöl- skylduátakið höfum við fengið mjög jákvæðar undirtektir. Viö erum bjartsýnir á að þetta verði vel nýtt og áhorfendum fjölgi á leiki okkar,“ sagði Jóhannes Ellertsson, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur. Knattspyrnudeild Keflavíkur stendur þessa dagana í miklu fjöl- skylduátaki þar sem kappkostað verður að fá alla fjölskylduna á leiki liðsins í sumar. Boðið verður upp á fjölskyldukort og barnapössun fyrir yngstu bömin í íþróttahúsinu við Sunnubraut sem er viö knattspyrnu- völhnn. Börnin verða í góðum hönd- um en leikskólakennarar og aðstoð- arfólk munu hafa ofan af fyrir þeim með leikjum. Ekki þarf að greiða fyr- ir gæsluna én þeir sem nýta sér fjöl- skylduátakið fá einnig ódýrari miða á leikina. Reynsluaktu RenauW Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. LiyPy-LHl ÁRMÚLA 13 • SlMI 553 1 236 INNIFALIÐ: Hörkuskemmtileg og sparneytin 1400 vél, vökvastýri, rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp/segulband, styrktarbitar í hurðum, bílbeltastrekkjarar, samlitir stuðarar, málmlitur, ryðvörn, skráning .. Verðið á Renault 19 RN árgerð 1995 er aðeins kr. 1195.000,- Fallegurfjölskyldubíll á fínu verði. 0 RENAULT RENNUR ÚT! Hagstæðustu bílakaup ársins!? EVRÓPUVERÐ 6 gerðir Handryksuga ☆ * ☆ ☆ 3.490 ☆ ☆ Samlokugrill ☆ * ☆ Evrópuverð Evrópuverð Hraðsuðukönnur Nýtt Kynningarverð fyrir gufusuöu ^ lír ^8.990^ ☆ Heilsupottur Evrópuverð Brauðrist Kaffikanna BORGARLJÓS LU Ð J z < Akranes Rafþjónusta 431 2156 ísafjöröur Straumur hf. 456 3321 Akureyri Radióvinnustofan 4622817 Akureyri Siemens-búöin 4627788 Egilsstaðir Svelnn Guömundss. 4811438 Selfoss Arvirkinn hf. 4823460 Keflavik Rafbúö R.Ó. 421 3337 Reykjavik Borgarljós 581 2660 Reykjavik Húsgagnahöllin 5871199 Hafnarfj. Rafbúöin 5553020 Höfn Versiunin Lóniö 488 2125 og adrar raftœkjaverslanir um allt land. Upplýsingasími 581-2660.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.