Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Blaðsíða 22
34
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
Smáauglýsingaj - Sími 563 2700 Þverholti 11
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan bii'tan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700. ________________
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Skellinöðruverð! Kawasaki GPZ 550,
árg. ‘82, í toppstandi á aðeins 1S0 þús.
stgi'. ogSuzuki 1100L‘S2, gullfallegt og
í toppstandi, aðeins 250 þús. stgr.
Símar 565 4465 og 554 5505.
Mótorhjólamarkaður-S9 19 99.
Vantar þig hjól eða varahluti? Viltu
selja, kaupa eða skipta? Hringdu
núna, 99 19 99 - aðeins 39,90 mín.
Gullsport - Smiðjuvegi 4c, - s. 587 0560.
Viðgerðir, viðhald, aukahlutir. Mikil
sala, vantar hjól á skrá. Michelin dekk.
Nýtt leður komið.
YZ 250, árg. '87, til sölu, white power
fjöðrun, nýupptekinn mótor, bein sala
eða skipti á enduro-hjóli. Uppl. í síma
93-61161 eftir kl. 19,_______________
Ódýrt. Til sölu Kawasaki GPZ 1100,
árg. ‘82, ekið 37 þús., mikið endurnýj-
að, verð aðeins 245 þús. Uppl. í síma
587 2037 eftir kl. 20._______________
Hjól til sölu, Yamaha V-Max, árg. '86, vel
með farið. Staðgi'eiðsluverð 300 þús.
Uppl. í síma 97-71476. Pétur.
Til sölu krossari, Honda CR, árg. ‘78,125
cc. Hjólið er í mjög góðu standi. Verð
50.000. Uppl. í síma 566 7196.
X FÍ^
Flugsýningin i París. Sæti laus í mjög
áhugaverða hópferð flugáhugafólks á
alþjóðaflugsýninguna í París. Brottfór
14/6 og komið heim 19/6. 200 flugvélar
til sýnis, 20 í fyrsta sinn. Þessi mikli
fjöldi flugvéla gerir sýninguna þá at-
hyglisverðustu sl. 20 ár. Valinkunnir
fararstjórar. Ovenju hagstætt verð með
raðgreiðslum. Frekari uppk: Fyrsta
flugs félagið, Gunnar Þorsteinsson, s.
567 4010, símb. 984-60490.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi.
Vantar á skrá og á staöinn allar gerðir.
Mikill sölutími fram undan.
Markaðurinn verður hjá okkur.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarfirði, s. 652727, fax 652721.
Til sölu Alpen Kreuzer Alure, árg. ‘91,
með fortjaldi, sóltjaldi, hellum ogvaski.
Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 97-
61281._________________________________
Til sölu Camp-Tourist, árg. '82, mjög vel
með farinn. Verð kr. 135.000
staðgreitt. Uppl. í síma 553 0453.
BOMRG
2ja kefla valtarar,
600 kg.
Nýir og
notaðir
V
(uppgerðir).
Frábært verð
Skútuvogi 12A, s.581 2530
Til á alla pallbíla
Verð meö öllum
fáanlegum aukahlutum,
þ. á m. toppgrind (báta)
6 feta á 585.000 kr.
7 feta á 595.000 kr.
8 feta á 616.000 kr.
77. Skemmtilegt hf.,
Bildshöfða 8 - 587 6777
Skamper ferðahús
«£gQ Húsbílar
Óskum eftir 7 feta pallhýsi (Camper) til
leigu frá 15. júlí til 15. ágúst. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40899.
Sumarbústaðir
Sólarrafhlööur eru góður kostur fyrir
sumarbústaði á Islandi. Framleiða raf-
magn, 12 volt, inn á rafgeymi, sem síð-
an er notað til ljósa, fyi'ir sjónvarp,
vatnsdælu og fleira. Viðhaldslaust, um-
hverfisvænt, hljóðlaust og alltaf ókeyp-
is orka frá sólinni. Úrval af Ijósum og
TUDOR-rafgeymum. Við höfum
margra ára mjög góða reynslu.
Sýnishorn á staðnum. Skorri hf., Bílds-
höfða 12, sími 587 6810.
Glamox 2001 rafmagnsþilofnar meö 10
ára ábyrgð. Hefur þú efni á öðru? Gla-
mox-ofnar hafa sérstaka hitadeyfingu
þannig að rykið brennur ekki sem þýð-
ir hreinna loft. Glamox, heitir og
huggulegir. Borgarljóskeðjan
um allt land, s. 581 2660.
Hestamenn, sumarhús, hesthús.
Sumarhús í landi Gaddstaða við
Hróarslæk til sölu, húsið er ca 35 m ‘‘,
landstærð 6,92 ha. Landinu er skipt í
sumarhúsalóð og beitiland fyrir hesta,
einnig er hesthús á lóðinni. Mjög
hagstætt verð. Uppl. í síma 989-20010.
Til leigu kjarri vaxin sumarbústaöarlóö
í Vatnsendahlíð í Skoiradal. Mjög fal-
legt ústýni. Aðgangur að Skorradals-
vatni. Kalt vatn að lóðarmörkum og
rafmagn. S. 91-39092 og 91-31497.
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
skógi'æktarland, friðað, búfjárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Ath. White-Westinghouse hitakútar,
amerísk gæðaframleiðsla, 75—450 lítra,
Keivel ofnar og helluborð, Ignis eldav.
Rafvörur, Ármúla 5, sími 568 6411.
Jötul kola- og viðarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Frainleiðum allar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Nýr 40 fm sumarbústaöur til sölu.
Tvö svefnh., wc m/sturtu, gott eldhús.
Tilb. til flutnings. Gott verð, góð kjör.
Uppl. í síma 562 8383 og 989-33699.
Nýr sumarbústaöur viö Eyrarvatn til sölu,
47 m - + svefnsloft, kjarri vaxið land,
útsýni. Nánast fullbúinn. Uppl. í síma
555 2519 eftir kl. 18.
Sumarbústaöalóðir við Laugarvatn. Nú
eru til sölu síðustu lóðirnará hinueftir-
sótta svæði í hlíðinni, 2 km innan við
Laugarvatn. Uppl. í síma 565 3485.
Sumarhúsaeigendur. Smági'öfuþj., lóða-
framkv. Tek að mér alla gröfuv.,
stauraborun, efnisflutn. og múrbrot.
Guðbrandur, s. 985-39318 og 98-76561.
Til leigu sumarbústaöur nálægt Kirkju-
bæjarklaustri. Upplýsingar í síma 567
0387 og 587 1968.
X Fyrir veiðimenn
Vatnsdalsá, A-Húnvatnss. Silungs- +
laxveiði. Enn eru nokkur holl laus á sil-
ungasvæðinu í Vatnsdalsá fyrir kom-
andi sumar. Um þriggja daga holl er að
ræða og í hveiju holli eru 10 stangir.
Veiðihús þar sem allt að 24 manns geta
dvalið í einu. Tilvalið fyrir fjölskyldur,
samstarfsfélaga og vinahópa til að
stunda stangaveiði og njóta um leið úti-
veru í umhverfi sem er rómað fyrir
náttúrufegurð. Leitið uppl. í s. 656950
eða 985-27269.
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í
Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ. Borgarf., s. 93-51262, 93-51185.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu),
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, sími 568 7090.
Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi
Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst
20. maí. Upplýsingar í síma 93-70007.
Laus leyfi í Grenlæk, svæöi 4, Flóöiö. Vest-
urröst, símar 551 6770 og 581 4455.
Fyrir ferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv.
Snæfellsnesi. Odýr gisting og matur
fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða
fyrir fjölskyldumót, námskeið og jökla-
ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði
við Gullnu ströndina og Græna lónið.
Silungsveiði. Svefnpokapláss með eld-
unaraðstöðu. Tjaldstæði.
Verið velkomin. Sími 93-56789.
Fasteignir
Glæsilegt einbýlishús á Hofsósi, með
tvöfóldum bílskúr, til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 95-37416 eða 96-71410.