Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1995, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 drykkur DV Veitingastaðurinn Ferstikla er einn þriggja í Hvalfirði þar sem þægilegt er að droppa inn og fá sér eitthvað í svanginn. DV-mynd Daníel Ólafsson Veitingahús við þjóðveginn: Fjölbreyttar veit- ingar í Hvalfirði Á leið fólks á ferðalagi frá Reykjavík og upp í Borgar- nes eru þrír veitingastaðir við þjóðveginn í Hvalfirðinum. Þetta eru Botnskáli, Þyrill á Hvalfjarðarströnd og Veit- ingastaðurinn Ferstikla. Gott er að stoppa til að gæða sér á því sem þeir hafa upp á að bjóða. Botnskáli Botnskáli er lítill og vinalegur staður í um 70 km fjar- lægð frá Reykjavík. Þar er m.a. boðið upp á hamborgara með öllu, smárétti, betri rétti og barnamatseðil. Að auki er staöurinn með léttvínsleyfi. Sem dæmi um verð má nefna að ristað brauð með marmelaði kostar 250 kr., hamborgari með öllu 690 kr., mínútusteik með kryddsmjöri, frönskum, sósu og salati 760 kr. og grillpylsa meö frönskum, tómat og sinnepi 350 krónur. Þyrill Staðurinn er í um 75 km íjarlægð frá Reykjavík og til- valið er að nota sunnudagsrúntinn til að líta þar inn og borða. Staðurinn er snotur og vinalegur og þar er boðið upp á allan algengan heimilismat, s.s. lambasteik, svína- steik, kjötbollur og fiskibollur. Á hveijum degi matseðill með þremur kjötréttum og einum fiskrétti. Verð á dýrari kjötréttum er 1.100 - 1.300 krónur en 900 krónur á þeim ódýrari. Fiskurinn kostar 850 kr. Innifalið í þessu er súpa og kaffi. Sem dæmi um verð á smáréttum má hefna að súpa með brauði og smjöri kostar 350 kr., hamborgari með öllu 690 kr., samloka með öllu sömuleiðis 690 kr. og kaffi kostar 150 kr. Þyrill hefur leyfi til að selja léttvín. Ferstikla í fogru umhverfi, skammt frá sumarbústaðabyggð og sundlaug, er Ferstikla, snotur staður í um 80 km fjar- lægð frá höfuðborginni. Þar er boðið upp á smárétti, aðalrétti, brauð, kaldar samlokur og drykki. Á staðnum eru seld létt vín. Sem dæmi um verð á smáréttum má nefna að beikon, egg og ristað brauð kostar 690 kr., samloka með skinku og osti 320 kr. og hamborgari með öllu 690 kr. Verð á aðalréttum er mismunandi en Orly fiskur með sósu sal- ati og frönskum kostar 890 kr., lambakótelettur með sveppum og tilheyrandi 1.280 kr. og nautasteik með ijómasósu 1.390 krónur. Skreytt brauð kostar 420 kr. og kaldar samlokur 250 kr. Daníel Ólafsson Réttur vikunnar: Grænmetisréttur íyrir fjóra Veitingahús Bióbarinn Klapparstig 26, sími 5518222. Opið 16-01 má-fi, fd. 16-03, Id. 12-03, sd. 12-01. Blúskaffi Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 11 -23 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið virka daga frá 21 -01, föstudaga og laugardaga kl. 21 -03. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Café au lait Hafnarstræti 11, sími 19510. Opið 10-01 vd„ 11-03 fd. og ld„ 12-01 sd. Café Caruso Þingholtsstræti 1, sími 627335. Opið vd. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01. Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9- 23.30 sd. Café Paris v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 10- 1. Café Romance-piano bar Lækjargata 2, sími 5529499/5624045. Opið 21-1 vd„ og 20-3 fd. og Id. Café Royale Strandgata 28, Hf. sími 650123. Opiö 11 -01 vd., 12-03 fd„ og ld„ 12-01 sd. Felti DvergurinnHofðabakka 1, sími 872022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einnig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11- 3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið fd - sd 18-01 og fd. og Id. 18-03. Garöakráin Garðatorgi 1, sími 659060. Opið 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30-14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.-01 vd, 11- 03 fö-lau. Hlaövarpinn Vesturgötu 3, sími 19055. Opið 19- 23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id. Jazzbarinn Lækjargötu 2, sími 23377. Opið 11.30- 01 vd. og 11.30-03 fd. Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið 20- 3 fd„ 19-3 Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11 —22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaffi List Klapparstríg 26, sími 625059. Opið 10- 01 vd. og 10-03 fd og Id. Kaffi Reykjavík Vesturgötu 2, sími 625540. Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10- 18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kænan óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd og Id. Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd - og Idkv. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11.30-01 sd.-fimmtud. og 11.30-03 fd. og Id. Mónakó Laugavegi 78, sími 621960. Opið 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), slmi 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. Óperudraugurinn Lækjargata 2, sími 5529499/5624045. Opió 11-1 vd. 11-3 fd. og Id. Peran Ármúla 5, sími 811188. Opið fd. og Id. kl. 21-3. Púlsinn Vitastíg 3, sími 628585. Opið fi-sd 21.30- 03. Rauóa Ijóniö Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrió Sigtúni 38, sími 689000. Opiö 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Síbería Klapparstíg 26, simi 5518222. Opið 12- 01 virka daga, 12-23 fd„ Id. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið þri.-fim. 18-1, fd.-ld. 18-3 og sd. 18-1 Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 17530. Opið vd„ og sd„ 12-01, fd„ ld„ 12-03. Skiöaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Staðurinn Hafnargötu 30, sími 92-13421. Opið fi. og sd. 21 -01 og fd„ og ld„ 21 -03. Sundakaffi Klettagörðum 1-3, sími 811535. Opið vd„ 07-20, ld.,07-17, lokaó sd. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsiö 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 11 -01 v.d„ 17-03 fd. og ld„ 17-01 sd. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11- 23.30 vd„ 11-02 fd. sd. ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið vd. 12-01, fd„ ld„ 12-03. sd„ 12-01. Veitingahús Með víni Adam’s Ármúla 34, sími 5882440. Opið 11 -20.00 alla daga og 11 -02 fd„ og Id. A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opiö föstudag og laugardag kl. 18-03. Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 28410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-22 s.d. og lokað l.d. Argentina Barónsstig 11a, simi 19555. Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opiö 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd , 11.30-23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fid„ 11-23.30, fd. og Id. Austur Indiafélagió Hverfisgötu 56, sími 5521630. Opið 18-22 su-fi„ 18-23, fö og lau. Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bláa nótan, steikhús Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 00 alla daga. Café Ópera Lækjargötu 2, sími 5529499/5624045. Opiö 18-1 fd. og ld„ 11.30- 1 vd. Café Klm Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Carpe Diem Rauðarárstig 18, sími 623350. Opið 11-23 alla daga. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Horniö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel Loftleióir Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óóinsvé v/Óðinstorg, simi 25224. Cpiö 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grilliö, sími 25033, Súlnasalur, simi 20221. Skrúður, sími 29900. Grillið opið 19- 22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúöur 12-14 og 18-22 alla daga. Humarhúsiö Amtmannsstig 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Ítalía Laugavegi 11, simi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Keisarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opið 12- 01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, simi 45022. Opiö 17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-húsió Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 622258. f d„ l.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 11855. Opið 1D-01 sd-fi, og 11 -03 fd. og Id. Kolagrilliö Þingholtsstræti 2-4, sími 19900 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d.t 12-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið 11- 22 og 11-21 um helgar. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 888555 . Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18- 23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Las Candilejas Laugavegi 73, sími 5622631. Opið 11-24 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Marhaba Rauöarárstíg 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11-14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Naustiö Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opiö 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opiö 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opiö 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið alla daga 11.30-22. Samurai Ingólfsstræti 1a, slmi 17776. Opið vd. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Seliö Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11-23 alla daga Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokaö á md Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opiö 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, slmi 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30-23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, sími 888333. Opið alla daga 11-20.30. Sjö rósir Sigtúni 38, sfmi 5883550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, sími 6244.55. Opiö frá kl. 18.00 alla daga. Opið I hádeginu. Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-21 vd og sd, 11.30-23.30 fd. og Id. Svartakaffl Laugavegi 54, sími 12999. Opið vd. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd„ 14-24. Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 655250. Opið 11-23 alla daga. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opiö 11:30-22 alla daga. Veitingahúsiö Esja Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opiö 11-22 alla daga. Verdl Suöurlandsbraut 14, slmi 811844. Opiö md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23. Vlö Tjörnina Templarasundi 3, slmi 18666. Opiö 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Vlöeyjarstofo Viðey, slmi 681045 og 621934. Opiö fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opiö 11 -14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Kaffihús Arl I ögrl Ingófsstræti 3, sími 19660. Opiö 11-01 v.d„ 11-03 um helgar. Réttur vikunnar að þessu sinni kemur frá Sigurði Ólafssyni, mat- reiðslumanni á Hótel Loftleiðum. Hann er meðlimur í matreiðslu- klúbbnum Freisting. Uppskriftin hans, sem er aö grænmetisrétti fyrir fjóra, kemur hér á eftir. Hráefni: 4 stk. hrísgrjónablaðdeig (fæst í Kryddkofanum) 300 g sveppir 15 stk. spínatblöð 3-4 meðalstórar gulrætur 1 stk. blaðlaukur 1 stk. gulur kúrbítur 12 stk. sujóbaunir 3 rauðlaukar 1 stk. brokkólíhöfuð 1 stk. blómkálshöfuð 6 stk. niðursoðnir tómatar 6 stk. stórir skalotlaukar 8 blöð ferskt basil 200 g kjúklingabaunir 50 g graskersfræ 2-3 hvítlauksgeirar 100 ml ólífuolía Sigurður Ólafsson, matreiðslumað ur á Hótel Loftleiðum. svartur pipar kjúklingakraftur salt og pipar Léttar línur: Sveppir og spínat í hrísgrjónablaö- deigi með ristuðu grænmeti, kjúkl- ingabaunum og tómatbasilsósu. Aðferð: Kjúkhngabaunimar eru lagðar í bleyti daginn áður og soðnar með tveimur skalotlaukum og hvítlauks- geira í tuttugu og fimm mínútur við vægan hita. Ristið graskersfræ á pönnu með smáóhfuolíu og salti. Bleytið blaðdeigið upp úr köldu vatni, þerrið og penslið með eggi. Ristið sveppina og spínatið í ólífuolíu ásamt hvítlauk og kryddið meö salti og pipar, kæhð og pakkið inn í blað- deigið. Sósa: Maukið tómatana, ristið skalot- laukinn á pönnu með basil og hellið tómötunum út í. Kryddið með salti og svörtum pipar. Sjóðið í tvær til þrjár mínútur. Skerið grænmetið í jafna bita og steikið á pönnu með kjúkhngabaununum í ólífuohu og smjöri. Setjið smávatn á pönnuna ásamt kjúkhngakrafti og eldið í tvær mínútur. Bakið blaðdeigsbögguhnn þar ofan á. Graskersfræjunum er stráð yfir síðast. Veitingahús Bíóbarinn Klapparstig 26, sími 5518222. Opið 16-01 má-fi, fd. 16-03, Id. 12-03, sd. 12-01. Blúskaffi Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 11 -23 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið virka daga frá 21 -01, föstudaga og laugardaga kl. 21 -03. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café au lalt Hafnarstræti 11, sími 19510. Opið 10-01 vd„ 11-03 fd. og ld„ 12-01 sd. Café Caruso Þingholtsstræti 1, slmi 627335. Opið vd. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01. Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 8- 19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9- 23.30 sd. Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 10- 1. Café Romance-piano bar Lækjargata 2, sími 5529499/5624045. Opið 21-1 vd„ og 20-3 fd. og Id. Café Royale Strandgata 28, Hf. sími 650123. Opiö 11 -01 vd„ 12-03 fd„ og ld„ 12-01 sd. Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími 872022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opiö 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einnig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11- 3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið fd - sd 18-01 og fd. og Id. 18-03. Garðakráin Garðatorgi 1, sími 659060. Opið 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30-14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.-01 vd, 11- 03 fö-lau. Hlaóvarpinn Vesturgötu 3, sími 19055. Opið 19- 23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id. Jazzbarinn Lækjargötu 2, sími 23377. Opið 11.30- 01 vd. og 11.30-03 fd. Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið 20- 3 fd„ 19-3 Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaffi List Klapparstríg 26, sími 625059. Opið 10- 01 vd. og 10-03 fd og Id. Kaffi Reykjavík Vesturgötu 2, sími 625540. Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10- 18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kænan öseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd og Id. Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd - og Idkv. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11.30-01 sd.-fimmtud. og 11.30-03 fd. og Id. Mónakó Laugavegi 78, sími 621960. Opið 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), sími 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. Óperudraugurinn Lækjargata 2, sími 5529499/5624045. Opið 11-1 vd. 11-3 fd. og Id. Peran Ármúla 5, sími 811188. Opið fd. og Id. kl. 21-3. Púlsinn Vitastíg 3, sími 628585. Opið fi-sd 21.30- 03. Rauóa Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opió 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrió Sigtúni 38, sími 689000. Opiö 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Síbería Klapparstíg 26, simi 5518222. Opið 12- 01 virka daga, 12-23 fd„ Id. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið þri.-fim. 18-1, fd.-ld. 18-3 og sd. 18-1 Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 17530. Opið vd„ og sd„ 12-01, fd„ ld„ 12-03. Skióaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Staðurinn Hafnargötu 30, sími 92-13421. Opiö fi. og sd. 21 -01 og fd„ og ld„ 21 -03. Sundakaffi Klettagörðum 1 -3, sími 811535. Opiö vd„ 07-20, ld.,07-17, lokað sd. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsiö 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 11 -01 v.d„ 17-03 fd. og ld„ 17-01 sd. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opiö 11- 23.30 vd„ 11-02 fd. sd. ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið vd. 12-01, fd„ ld„ 12-03, sd„ 12-01. ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 1 og 11.30- 3 fd. og Id. Skyndibitastaöir Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opið11-22alladaga. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 ogfö, lau, 18-03. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Opiö 11-22 vd. og 11 -01 fd. og Id. Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d, 11-03 fd„ Id. Gaflinn Dalshrauni 13, slmi 54477. Opiö 08-21. Götugrilliö Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokaó sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opiö 10-01 vd, 10-04 fd,ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10-24 vd,10-04 fd, Id. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opiðl 1-23 alla daga. Jakkar og brauö Skeifunni 7, sími 889910. Opið vd. 9-21, fd„ ld„ 11 -21, sd 12-21. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11 -23 alla daga, nætursala til 3. Jensen, Ármúla 7, sími 683590. Op. sd-fim. kl. 18-01 ogfd-ld. kl. 18-03. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opiö 17-24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.