Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1995, Blaðsíða 6
26
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1995
íþróttir
3. deild:
Leiknirenn með
fullthússtiga
Leiknir, Reykjavík, er enn með
fullt hús stiga í 3. deild karla í
knattspyrnu. Leiknir sigraði Ægi
frá Þorlákshöfn á útivelli um
helgina og hefur nú fimm stiga
forskot í 3. deildinni.
Róbert Arnþórsson og Gústaf
Arnarsson skoruðu mörkin fyrir
Leikni gegn Ægi.
• BÍ tapaði á heimavelli fyrir
Haukum, 0-2. Magni Blöndal Pét-
ursson og Þór Hinriksson skor-
uðu mörk Hauka.
• Dalvík vann stórsigur á Sel-
fossi fyrir norðan, 4-0. Sverrir
Björgvinsson skoraði tvö mörk
fyrir Dalvík en hin mörkin skor-
uðu Bjarni Sveinbjörnsson og
Örvar Eiríksson.
• Höttur tapaöi á heimavelli
fyrir Völsungi, 1-2. Hörður Guð-
mundsson skoraði mark heima-
manna en fyrir Völsung skoruðu
þeir Þröstur Sigurðsson og Ró-
bert Skarphéðinsson.
• Fjölnir tapaði einnig á
heimavelli, 1-2, fyrir Þrótti frá
Neskaupstað. Steinar Ingimund-.
arson skoraði mark Fjölnis en
þeir Geir Brynjólfsson og Mar-
teinn Hilmarsson skoruðu fyrir
Þrótt.
• Staðan í 3. deild karla í knatt-
spyrnu er þannig eftir leiki helg-
arinnar:
Leiknir, R.6 5 0 1 13-4 15
Dalvík.....6 3 3 0 10-4 12
Völsungur....5 3 11 13-7 10
Ægir.........6 3 12 10-3 10
BÍ............6 2 3 1 7-7 9
Þróttur, N...5 2 0 3 7-7 6
Fjölnir.......6 2 0 4 11-12 6
Selfoss.......6 2 0 4 10-16 6
Haukar...6 2 0 4 3-14 6
Höttur...6 0 2 4 6-11 2
4. deild:
Fyrsti heimasigur
Reynisíeittár
íSandgerði
Úrslit í 4. deild um helgina:
A-riðill
Hamar-V íkverji..........1-3
Framherjar-Ármann.....frestað
Víkingur Ól-GG...........4-3
Léttir-TBR............. 3-0
• Staðan er þannig í A-riðli:
Léttir.......7 6 1 0 26-10 19
Aftureld.....5 4 0 1 13-6 12
Víkverji.....6 3 1 2 10-9 10
Ármann.......5 3 0 2 11-9 9
Víkingur,Ó1...5 3 0 2 10-11 9
Framherjar....4 112 9-8 4
Hamar.........5 1 1 3 6-14 4
Golf.Grind....5 1 0 4 13-15 3
TBR...........6 0 0 6 1-17 0
B-riðill
Njarðvík-Bruni................4-1
Reynir, S-Ökkli................9-2
• Staðan í B-riðli:
Grótta........4 4 0 0 14-2 12
Reynir, S.....5 3 1 1 20-11 10
ÍH............4 2 0 2 9-13 6
Njarðvík......5 2 0 3 10-10 6
Smástund......3 1118-54
Ökkli.........4 1 0 3 6-12 3
Bruni.........5 1 0 4 5-19 3
C-riðill
Tindastóll-Hvöt............2-1
Neisti, H-Magni............2-3
KS-SM..........;...........fr-0
• Staðan er þannig í C-riðli:
KS.............5 5 0 0 26-3 15
Tindastóll.....4 3 0 1 10-3 9
Magni..........4 3 0 1 11-7 9
SM.............4 2 0 2 11-9 6
Hvöt...........5 2 0 3 22-10 6
Neisti,H.......4 0 0 4 2-21 0
Þrymur.........4 0 0 4 2-31 0
D-riðill
Neisti, D-Huginn........l-l
KVA-KBS.................2-1
Einheiji-Sindri.........l-l
UMFLÆindri..............0-6
• Staðan í D-riöli:
Sindri........5 4 1 0 21-7 13
KBS...........4 3 0 1 15-5 9
Neisti, D.....6 2 13 13-15 7
KVA...........4 2 0 2 8-7 6
UMF, Langnes
..............4 2 0 3 6-12 6
Einherji......3 0 1 2 3-9 1
Huginn........4 0 1 3 7-18 1
• Árni Stefánsson átti ýmislegt vantalað við dómarann í leik KA og Þróttar um helgina. Arni var liðsstjóri KA-liðsins í handbolta á sl. keppnistimabili og
hafði þá oft aðra skoðun á málum en dómararnir. DV-mynd GS
2. deild karla á íslandsmótinu í knattspymu um helgina:
Ámi Þór gerði gæf umuninn
fyrir Þórsara gegn ÍR-ingum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
0-1 Guðjón Þorvarðarson, 20. mín.
1-1 Páll Gíslason, 26. mín.
1- 2 Árni Þór Ámason, 45. min.
2- 2 Jón Þór Eyjólfsson, 62. mín.
3- 2 Árni Þór Árnason, 74. mín.
4- 2 Sveinbjörn Hákonarson, 89. min.
Eftir að hafá aðeins skoraö 1 mark
í fjórum fyrstu leikjum sínum í 2.
deildinni bættu Þórsarar íjórum við
er þeir léku gegn botnliði ÍR um helg-
ina og sigruðu 4-2.
Einn maður öðrum fremur réðúr-
slitum fyrir Þór í þessum leik. Árni
Þór Árnason hefur verið fluttur í
fremstu víglinu liðsins og hann skor-
aði tvö mörk, fiskaði tvær vítaspyrn-
ur, sem gáfu eitt mark, og lagði að
auki upp fjórða mark Þórsara. Held-
ur var leikur liðanna rislítill en Þórs-
arar þó mun betri aðiiinn í leiknum.
Þaö hlýtur hins vegar aö vera um-
hugsunarefni fyrir Þórsara hversu
litlu sumir fastamann liðsins skila
og eru útlendingarnir tveir í liðinu
besta dæmiö þar um. ÍR-ingar eru
enn án stiga í deildinni og eiga örugg-
lega erfitt sumar fyrir höndum.
Fyrsti sigurinn hjá HK
Bjöm Leósson skrifar:
1-0 Sindri Grétarsson, 45. mín.
2-0 Þorsteinn Sveinsson, 63. mín.
HK vann sinn fyrsta leik í 2. deild
karla í knattspyrnu á föstudag en
Skallagrímsmenn sóttu þá heim í
Kópavoginn. Sigur liðsins kom nokk-
uð á óvart því Skallagrímsmenn hafa
átt velgengni að fagna það sem af er
sumri.
Fyrri hálfleikur var eign Skalla-
gríms frá upphafi til enda og ótrúlegt
að liðinu skyldi ekki takast að skora.
Strax á 5. mín. var dæmd vítaspyrna
á HK er Haraldur Hinriksson var
felldur en Þórhallur Jónsson skaut
fram hjá. Þá misnotaði Finnur
Thorlacius tvö góð færi og rétt fyrir
hlé björguðu HK-menn á marklínu.
Mark HK, nokkrum andartökum fyr-
ir hlé, kom því eins og köld vatns-
gusa framan í gestina.
Eftir síðara markið, þar sem vörn
Skallagríms var illa á verði líkt og í
fyrra markinu, fjaraði krafturinn
smám saman úr gestunum og á loka-
mínútunum fengu HK-menn ágæt
marktækifæri. Skallagrímsmenn
voru þá orðnir nokkuð fáliðaðir í
vörninni en HK-menn höföu ekki
heppnina með sér.
Leikurinn var ekki vel leikinn og
fátt sem gladdi augað.
Ekkert mark á Þróttarvelli
Þróttur, Reykjavík, og KA áttust við
á heimavelli Þróttara og var ekkert
mark skorað í frekar daufum leik.
Bæði lið fengu nokkur færi til að
skora en létu þau ónotuð. Þróttarar
voru nær sigrinum ef eitthvað var
en úrslitin verða þó að teljast nokkuð
sanngjörn.
• Staðan er þannig í 2. deild:
Stjarnan.........5 4 10 11-1 13
Þróttur, R........5 3 1 1 9-5 10
Fylkir............5 3 1 1 9-6 10
Skallagr..........5 3 0 2 8-6 9
KA................5 2 2 1 5-3 8
Víðir............5 2 1 2 3-4 7
Víkingur..........5 2 0 3 8-10 6
Þór, A............5 2 0 3 5-9 6
HK................5 1 0 4 6-10 3
ÍR................5 0 0 5 5-15 0
• Olga Færseth skoraði 5 mörk í 15-0 sigri KR gegn Leittri i bikarkeppninni.
Mjólkurbikarkeppni kvenna:
Olga skoraði f imm
mörk gegn Leiftri
Ingibjörg Hmriksdóttir skriíar
Það verða Sindri, Valur, ÍBA,
Haukar, KR, Breiðablik, Stjarnan og
ÍA sem verða í pottinum þegar dreg-
iö verður í átta hða úrslitum Mjólk-
urbikarkeppni kvenna. Öll hðin eru
úr 1. deild nema Sindri sem leikur í
2. dehd
KR átti ekki í neinum vandræðum
með 2. deildar lið Leifturs á föstudag.
KR-stúlkur sigruðu 15-0. Olga Fær-
seth skoraði 5 mörk, Helena Ólafs-
dóttir 4, Inga Dóra Magnúsdóttir 2
og þær Anna Jónsdóttir, Guðlaug
Jónsdóttir, Ólöf Indriðadóttir og
Snjólaug Birgisdóttir skoruöu sitt
markið hver.
Akranes sigraði ÍBV, 4-0, á Akra-
nesi í gær. Áslaug Ákadóttir og Ingi-
björg H. Ólafsdóttir skoruöu tvö
mörk hvor fyrir Skagann.
ÍBA sigraði Tindastól, 3-0. Katrín
Hjartardóttir skoraði 2 mörk og Erna
Lind Rögnvaldsdóttir eitt mark.
Hanna G. Stefánsdóttir skoraði öll
þijú mörk Hauka í sigri þeirra gegn
Reyni, Sandgerði.
Hvöt og Selfoss gáfu sína leiki
Hvöt gaf leik sinn gegn Val og Selfoss
gaf leikinn gegn Breiðabhki. Eru það
mikh vonbrigöi aö þessi hð skuli gefa
leiki sína í bikarnum. Hvöt gaf th að
mynda sinn leik á þeirri forsendu að
of dýrt yrði að fá Val í heimsókn
norður en liðin skipta með sér kostn-
aði vegna leikja í bikarkeppninni.
Leik ÍA og ÍBV var frestaö.
2. deild kvenna
Tveir leikir fóru fram í C-riöh 2.
deildar kvenna um helgina. KVA
sigraði Neista, D, 9-3, og Sindri vann
Hött, 5-0.