Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1995, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1995 Iþrótttir Urslit 100 m hlaup karla: 1. Jón A. Magnússon, UMSS....10,92 2. Jóhannes Marteinsson, ÍR..11,10 3. Friörik Amarson, Á.......11,23 Hástökk karla: 1. Einar Kiistjánsson, FH....2,00 2. Tómas G. Gunnarsson, Á.....1,90 3. Theodór Karisson, UMSS.....1,85 Spjótkast karla: 1. Sigurður Éinarsson.Á......74,16 2. Einar Vilhjálmsson, IR....69,16 3. Sigmar Vilhjálmsson, FH...56,68 Langstökk kvenna: 1. Sigríður Guðjónsdóttir, HSK ..5,76 2. Guðrún Gestsdóttir, USAH...5,73 3. Rakel Tryggvadóttir, FH....5,61 Sleggjukast kvenna: 1. Guðbjörg Viðarsdótir, HSK ...29,72 2. Guðleif Harðardóttir, ÍR..22,92 3. Unnur Sigurðardóttir, FH..22,26 110 m grind karla: 1. Þórður Þórðarson, ÍR......16,46 2. Unnsteinn Grétarsson, HSK.,16,57 3. Hjálmar Sigurþórss., HSH..19,49 100 m grind kvenna: 1. Helga Halidorsdóttir, FH..14,66 2. Þuríðurlngvarsdóttir, HSK ..15,22 3. Vala Flosadóttir, ÍR.....15,61 1500 m hlaup karla: 1. Finnbogi Gylfason, FH...4:02,93 2. Sveinn Margeirss., UMSS ...4:05,73 3. Steinn Jóhannsson, FH...4:06,10 Sleggjukast karla: 1. Guðmundur Karlsson, FH....61,88 2. Bjarki Viðarsson, HSK.....60,50 3. Jón Siguijónsson, UBK.....59,28 100 m hiaup kvenna: 1. Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á...12,17 2. Guðrún Gestsdóttir, USAH....12,18 3. Guðrún Amardóttir, Á......12,38 Langstökk karla: 1. Jón A. Magnússon, UMSS.....7,64 2. Jón Oddsson, FH...........7,33 3. Ólafur Guðmundsson, HSK....6,77 Spjótkast kvenna: 1. Vigdís Guðjónsdóttir, HSK ....44,96 2. Halldóra Jónasd., UMSB....44,42 3. Unnur Sigurðard., FH......36,78 1500 m hlaup kvenna: 1. Martha Ernstsdóttir, ÍR.4:32,11 2. Laufey Stefánsdóttir, FH.4:45,42 3. Margrét Brynjólfsd., UMSB4:56,49 Hástökk kvenna: 1. Vala Flosadóttir, ÍR......1,70 2. Erna Sigurðardóttir, Á....1,63 3. GuðbjörgBragadóttir, ÍR....1,63 400 m hiaup.karla: 1. Friðrik Amarson, Á.......48,97 2. Ingi Hauksson, UMFA.......49,44 3. Björn Traustason, FH......49,61 400 m hlaupa kvenna: 1. Helga Haildórsdóttir, FH..56,12 2. Snjólaug Vilhelms., UMSE ...57,05. 3. Erna Þorvaldsdóttir, HSÞ ...1:00,48 3000 m hindrunarhlaup karla: 1. Gunnl. Skúlason, UMSS...9:31,71 2. Guðm. Þorsteinss. UMSB....9:49,72 200 m hlaup kvenna: 1. Guðrún Gestsdóttir, U.SAH....24,78 2. Guðrún Amardóttir, Á......24,93 3. Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á.,.25,19 Kúluvarp Karla: 1. Vésteinn Hafsteinss., HSK.15,94 2. Eggert Bogason, FH.......15,92 3. Bjarki Viðarsson, HSK.....14,84 Kringlukast kvenna: 1. Hanna Ólafsdóttir, UMSB...44,24 2. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK.,41,46 3. Unnur Siguröardóttir, FH..36,84 Þristökk kvenna: 1. Sigríður Guðjónsd., HSK...12,52 2. Rakel Ti^ggvadóttir, FH...12,20 3. Sigrún Össurardóttir, FH..11,10 5000 m hlaup. kvenna: 1. Hulda Pálsdóttir, ÍR..18:11,74 2. Gerður Guðlaugsd., ÍR..18:51,56 3. Sigríður Þórhallsd., UMSE 19:05,56 400 m grindahlaup karla: Egill Eiðsson, UBK..........54,70 2. Bjöm Traustason, FH.......56,78 3. Geir Sverrisson, A.......57,78 400 m grindahlaup kvenna: 1. Guðrún Arnardóttir, Á.....58,62 2. Helga HaUdórsdóttir, FH ....1:01,16 3. Tinna Knútsdóttir, UMFA ..1:11,40 800 m hlaup karla: 1. Finnbogi Gylfa§on, FH....1:54,44 2. Jón Steinsson, IR......1:56,98 3. Sigurbj. Arngrímss., HSÞ....1:57,36 Kringlukast karla: 1. Vésteinn Hafsteinss., HSK.60,68 2. Eggert Bogason, FH....,..55,90 3. Pétur Guðmundsson, Á......55,12 Kúluvarp kvenna: 1. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK.,12,12 2. Vala Flosadóttir, ÍR.....11,69 3. ÞuríðurÞorsteinsd., UMSS ...11,58 800 m hlaup kvenna: 1. Laufey Stefánsdóttir, FH.2:17,43 2. Margrét Brynjólfsd., UMSB2:18,99 3. Ema Þorvaldsd., HSÞ.....2:23,97 Þristökk karla: 1. Óskar Finnbjömsson, ÍR....12,92 2. Örvar Ólafsson, HSK......12,42 Stangarstökk kvenna: 1. Kristín Markúsdóttir, UMSB ..2,10 2. Sigrún Bjamadóttir, USAH...1,80 5000 m hlaup karla: 1. Sigmar Gunnars., UMSB...15:10,58 2. Gunnl. Skúlason, UMSS ....15:14,69 3. Jóhann Ingibergss., FH.15:45,81 Stangarstökk karla: 1. SigurðurT. Sigurðsson, FH..4,60 2. Kristján Gissurarson, UMSB ..4,40 3. Sverrir Guðmundss., HSÞ....3,40 4x400 m boöhlaup karla: 1. A-sveit FH.............3:26,83 2. A-sveit IR.............3:35,15 3SveitUMSB................3:37,47 4x400 m boðhlaup kvenna: 1. A-sveit Annanns........4:02,13 2. SveitUBK...............4:11,86 3. A-sveit IR.............4:20,81 4x100 m boðhlaup karla: 1. SveitUBK..................43,06 2. Sveit FIJ................44,46 3. A-sveit IR...............44,74 Jón Arnar Magnússon, lengst til vinstri, vann sigur í 100 metra hlaupi. Jón Arnar, sem er einn besti íþróttamaður landsins um þessar mundir, keppir i Evrópubikarkeppninni í tugþraut sem verður haldin í Reykjavik um næstu helgi. DV-mynd GS Meistaramót fslands í frjálsum íþróttum: FH-ingar meistarar - nokkuð um persónulega bætingu í mörgum keppnisgreinum Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum lauk á Laugardalsvellinum í gær og báru FH-ingar sigur úr být- um í stigakeppni mótsins með nokkr- um yfirburðum. Ekkert íslandsmet var slegið en nokkuð var um per- sónulega bætingu í mörgum keppnis- greinum. Spretthlaupin í karla- og kvennaflokki voru spennandi eins og búist var við fyrir mótiö. Ungir og upprennandi frjálsíþróttamenn eru að koma fram og má í því sam- bandi nefna Bjöm Margeirsson hlaupamann en þar segja kunnugir mikið efni á ferðinni. Rakel Tryggva- dóttir stórbætti árangur sinn í þrí- stökki og verður gaman að fylgjast með henni í framtíðinni. Ekki má gleyma einu mesta efni sem fram hefur komið lengi, Völu Flosadóttur. Hún býr í Svíþjóð en keppti fyrir ÍR á mótinu. í gær var henni afhentur bikar en í vetur var ákveðiö á árs- þingi FRÍ að verðlauna hana sem efnilegustu fijálsíþróttakonu 16 ára og yngri. Einar Vilhjálmsson keppti á sínu fyrsta móti í langan tíma og bar ár- angur hans merki um að hann er á góðri leið með að ná sínum fyrri styrk. Einar sagði við DV að hann væri bjartsýnn á framhaldið og væri allur að koma til. Einar kastaði tæpa 70 metra og á greinilega mikið inni. Bróðir hans, Sigmar, náði þriðja sæt- inu í spjótkastinu en með aukinni reynslu á hann örugglega eftir að ná langt. Vésteinn Hafsteinsson náði ágæt- um árangri í kringlukastinu og vænta má meira af honum í bikar- keppninni eftir þijár vikur. Geirlaug B. Geirlaugsdóttir háði skemmtilega og jafna keppni við Guðrúnu Sunnu Gestsdóttur í 100 metra hlaupinu en Geirlaug hafði betur. Guðrún vann hins vegar sigur í 200 metra hlaup- inu. Jón Arnar Magnússon vann ör- ugga sigra í sínum sterkustu grein- um. Hann á mikið inni en hans bíður erfið keppni um næstu helgi í Evr- ópubikarnum í tugþrautinni. „Við í fijálsíþróttasambandinu erum mjög ánægðir með árangurinn á þessu móti. Árangurinn hefði eflaust orðið betri ef veðriö hefði verið okkur hag- stæðara á laugardeginum. Mótið sýnir, svo ekki verður um villst, að uppsveifla er töluverð í íþróttinni. Við væntum enn betri árangurs í bikarkeppninni sem haldin verður innan skamms. Jón Amar Magnús- son tók enga áhættu á þessu mótu, leggur þess í stað meira upp úr tug- þrautarkeppninni um næstu helgi en þar er ég að vona að íslenska liðið nái að vinna sig upp um deild. Það er bjart framundan í fijálsum íþrótt- um og ekki ástæða til annars en að vera bjartsýnn," sagði Helgi Haralds- son, formaður FRÍ, í samtali við DV í mótslok í gær. Stigakeppni mótsins lauk þannig: l.FH 187 stig 2. ÍR 135stig 3. HSK 115 stig 4. Ármann 96 stig 5.UMSB 64 stig 6. UMSS 50 stig 7.USAH 44 stig 8. HSÞ 35stig 9.UBK 35 stig 10. UMSE 18 stig ll.UMFA 13 stig 12.HSH 4 stig 13.UFA 4 stig 14.USÚ 3 Stig Knattspyma: Gladbach þýskur bikarmeistari Borussia Mönchengladbach arihálfleikbættuþeirStefanEflen- vann langþráöan titil í þýsku bergogHeikoHerrlichviðtveimur knattspymunni þegar liðið sigraöi mörkum. í bikarkeppninni. Gladbach lagði „Þetta er búið að vera gott tíma- Wolfsburg, 3-0, á ólympluleikvang- bil og Ijúka því með þessu hætti inum í Berlín. Með sigrinum var var frábært," sagði Steffan Effen- Bayem Miinchen geröur stórgreiði berg sem lék stórkostlega í leikn- en fyrst Gladbcah vann bikarinn um. Eftir leikinn höfðu menn á komust Bæjarar í Evrópukeppni oröi aö fram hjá honum yrði ekki félagsliða. gengið í landsliðinu. Berti Vogts, 16 ár em síöan Gladbach vann þjálfari þýska landsliösins, var bú- titil en sliðið bar sigur 1 UEFA- inn að gefa út að hann myndi ekki keppninni 1979. Sigur þess gegn 2. velja Effenberg framar í landsliðiö deildar liöi Wolfsburg var sann- eftir uppákomu hans með landsiið- gjam, Gladbach var raun beittara inu í heimsmeistarakeppninni 1 og gat liðið hæglega skorað mun Bandaríkjunum i fyrra. Fróðlegt fleiri mörk. Martin Ðhalin gerði verður að sjá hvort Vogts standi fyrsta markið á 14. mínútu en í síð- viö þau orö sín. Ólöf María setti nýtt vallarmet Olöf Maria Jónsdóttir setti glæsi- legt vallarmet á golfvelh Golf- klúbbsins Keilis í Hafnarfirði um helgina. Ólöf María lék 18 holur á 69 höggum og tryggði sér þar með meistaratitilinn hjá GK. Þórdís Geirsdóttir varö í öðru sæti en þær stöllur vora einu kepp- endumir í kvennaflokki hjá Keili. í karlaflokki tryggði Björgvin Sig- urbergsson sér meistaratitilinn með glæsilegum lokahring er hann lék á 64 höggum. Vallarmetið er 61 högg. Ásgeir Guðbjartsson hafði sex högga forskot á Björgvin fyrir síðasta hring- inn en Ásgeir lék lokahringinn á 72 höggum. Björgvin lék samtals á 211 höggum en Ásgeir var á 213 höggum. í þriðja sæti varð Guðmundur Sveinsbjömsson á 217 höggum. Hjalti sigraði hjá GR Ujalti Pálmason varð meistari hjá Golfklúbbi Reykjavíkur en þar lauk keppni á fóstudagskvöld. Hjalti lék á 312 höggum en Sæ- mundur Pálsson kom næstur á 322 höggum. í þriðja sæti varð Hjalti Arason á 329 höggum en hann tryggði sér sætið eftir bráðabana við Sigurð Hafsteinsson. í kvennaflokki hjá GR sigraði Ragnhildur Sigurðardóttir á 327 höggum. Herborg Arnarsdóttir varð önnur á 336 höggum eftir bráðabana við Ásgerði Sverrisdótt- ur sem hafnaði því í þriðja sæti á 336 höggum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.