Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1995, Blaðsíða 2
16 MIÐVIKUDAGUR 5. JULI 1995 Hús og garðar Gylfi K. Sigurðsson: Með ný bandarísk efni til klæðningar Klæöningar og frágangur á húsum er oröinn gífurlega fjölbreyttur og ► Trefjaplast - toppur snýst - lína inn í - sveir. >■ Álbrunastigi á stærð við síma- skrá. Verð 4.900 kr., ódýr lífsbjörg. > Innbrots-, vatns- og gaslekavið- vörun. > Armorcoat öiyggisfilma sem breytir gleri í öryggisgler, 300% sterkara. Skemmtilegt hf. Bfldshöfða 8. s. í»7 6777 stöðugt bætast viö ný efni sem berast hingað til lands og henta íslenskum aöstæöum. Gylfi K. Sigurðsson er söluaðili efnis frá Bandaríkjunum. Um er aö ræöa veggklæðningu úr múrsteini, US Brick, og tvenns konar þakefni, Revere, koparþakefni, og Classic Prod. Þökin Gylfi er með tvenns konar þakefni, eins og áður sagöi. Revere er kopar- þakefni meö endingu í sérílokki, þaö er auðvelt í uppsetningu og er ódýr- ara en margan grunar. Classic Products þakefni er úr seltu og tæringarþolinni áblöndu. Efnið er til í 7 litum og er litað með Kynar litunarefn sem er talið besta þekjan- lega litunarefnið á markaönum í dag. Ljóst er að framleiðendur hafa trú á þessu litunarefni því þeir gefa 20 ára upplitunar- og flögnunarábyrgð. Festingar eru þannig hannaöar að ekki er neglt í gegnum efnið og koma allir hlutir til ásetningar og frágangs tilbúnir frá framleiðanda. Bæði þessi þakefni eru einnig með 50 ára alþjóðlega ábyrgð. wwm. Trr: r-- SumarínOlbfsS Sumarblóm 20-50% afsláttur Trjáplöntur 20-40% afsláttur Rósir og fjölær blóm 20% afsl. Blómaker 20-50% afsláttur Baslhúsgögn 50 afsláttur Glæsilegt hús í Heiðargerðinu með US Brick á veggjunum og Classic Products á þakinu. Einangrunin er riffluð þannig að uppsetning steinanna er litið mál. í garðyrkjuna u r g r i n d u r o g n e t og uppncngi Fallegt. Stílhreint. Sterkt - á fróbæru verði P I Verið velkomin 'y:És K HF. £ S I Ó R H Ö F Ð I 3 5 • 112 R E Y K J A V 1 K • S 1 M 1 5 6 7 7 8 6 0 Allar nánari upplýsingar er að fá hjá Gylfa K. Sigurössyni í síma 568-9898. 86 ára enekki 76 í síðasta blaöi Húss og garða var birkifræsafnarinn Leo Guð- laugsson yngdur um 10 ár. Hið rétta er aö hann er 86 ára gam- all. Leo er beðinn velvirðingar á mistökum þessum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.