Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1995, Blaðsíða 16
28
í'TMMTT TF) A GIJR 20. ,IÚT,f 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Takiö eftirl! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
ísskápur m/frysti til sölu, hæð 140 cm breidd 55 cm, verð 15 þús. A sama stað óskast sólarrafhlöður f. sumarbústað. Uppl. í síma 568 9449 og 892 4588.
Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. m!, eik, beyki, kirsuberjatré. Fulllakkað, tilbúið á gólfið. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Ódýrt! 22” yfirfarið sjónvarp, video, 28” karlmannsreiðhjól, 3 gíra; 24”, 3 gíra, kvenhjól, 20”, 6 gíra fjallahjól og regn- hlífarkerra til sölu. S. 567 9189.
Ódýrt, ódýrt, flísar frá kr. 1.190. Þvottahúsvaskar frá kr. 3.380. WC frá kr. 11.900. Ath. úrvalið. Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Arinn til sölu. Hentugur fyrir sumarbústaði. Uppl. t símum 551 3003 og 552 3772.
London — London. Til sölu nokkur forfallasæti til London á fóstudag, gott verð. Uppl. í síma 566 8630 eftir kl. 20.
Ftýmingarsala á baðskápum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010.
írland - Irland. Til sölu nokkur forfalla- sæti til Irlands á fóstudag, gott verð. Uppl. í srma 566 8630 eftir kl. 20.
Flugmiöi til Óslóar 3. ágúst nk. til sölu á kr. 15 þús. Uppl. í síma 562 4162.
Óskastkeypt
Viö erum ungt par að byrja búskap og okkur vantar video, dökka hillusam- stæðu, þrjár einingar, örbylgjuofn, litla frystikistu, stór blóm, uppstoppaða fugla og reiðhjól fyrir 3^ ára. Verður allt að vera ódýrt. S. 587 6912.
Leita eftir ódýrum og litlum ísskáp. Hægt að ná í mig í vinnustma 561 9950, kl. 9-18, spyrjið eftir Þorsteini.
Línuskautar óskast. Hlynur, 7 ára, vill kaupa þokkalega lrnuskauta, stærð 4-5 (35-36). Uppl. í síma 553 9384.
Tilsölu
Verkfæri á frábæru veröi.
• Garðverkfæri í miklu úrvali,
t.d garðslöngur frá 39,50 m.
• Topplyklasett frá kr. 290-15.900.
• Skröll, 3 stk. í setti, kr. 890.
• Fastir lyklar í settum, kr. 390-2.900.
• Talíur 1 t, kr. 6.900, 2 t, 8.900, 3 t,
9.900, handvinda 0,6 t, 1.990.
• Hlaupakettir, 11, 4.900, 2 t, 5.900.
• Réttingatjakkasett, 4 t, kr. 11.900.
• Loftverkfæri á enn betra verði.
Heildsölulagerinn - stálmótun,
Faxafeni 10, sími 588 4410.
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aðeins 498 kr. I,
viðarvörn 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Til sölu á góöu veröi! Borðstofusett og 4
stólar, hannað af Hans Widner, 3 sæta
sófi og sófaborð með keramikfiísum, 2
hægindastólar, hjónarúm í tvennu lagi,
án dýna, 2 svefnbekkir, húsbóndastóll
og skemill, grillofn, strauvél, handa-
vinnuborð á hjólum, leðurpulla, setu-
baðstóll, Corona ritvél og harmonikku-
hurð. Sími 552 1189.
Do-Re-Mi. Sérversl. meö barnafatnaö. Ný
sending af fallegum frönskum ung-
barnafatnaði á mjög góðu verði. Munið
einnig eftir Amico fatn. sívinsæla.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Kirkjuv. 10, Vestm., s. 481
3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Do-Re-MÍ, sérversl. meö barnafatnaö. Við
höfum fótin á barnið þitt. Okkar mark-
mið er góður fatn. (100% bómull) á
samkeppnishæfu stórmarkaðsverði.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Vestmannaeyjum, s. 481 3373.
Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Búbót í baslinu. TJrval af notuðum, upp-
gerðum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvQttavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgð. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít-
andi heimilistæki. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 552 1130.
Komdu og prúttaöu viö okkur! Næstu
daga þurfum við að selja afganga af fín-
um stofuteppum og sterkum stigahúsa-
teppum, einnig línoleum- og
vínilgólfdúkum. O.M. búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
• Brautarlaus bílskúrshuröarjárn
(lamirnar á hurðina). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285.
Fallegar innréttingar fyrir fataverslun,
halogen-Iýsing, Progress gufupressa,
slár, lítil ísskápur, beyki-skrifstofu-
skápur, skrifb. og skrifborðsstóll, lítil
Ijósritunarvél og skápur. S. 555 1757.
Notuö húsgögn og heimilistæki.
Mikið úrval á góðu verði. Tökum í um-
boðssölu. Versl. Allt fyrir ekkert,
Grensásvegi 16. Opið 10-18.30 virka
daga. S. 588 3131. Visa/Euro raðgr.
Sími og sjónvarp. Mark takkasími,
keyptur í apríl, 4 þús., og Mark litsjón-
varpstæki, nýyfirfarið, 10 þús. Uppl. í
síma 587 6456._________________________
Dökka sólbrúnku? Gyllta? Eöa? Banana
Boat, breiðasta sólarlínan á markaðn-
um. 40 gerðir í heilsub., sólbst., apót.
Heilsuval, Barónsst. 20, s. 562 6275.
Félagasamtök - hópar. Er grillveisla
fram undan? Þú færð allar gerðir af
lúxussalötum hjá okkur með stuttum
fyrirvara. Grillið, s. 565 3035.
Myndbönd, geisladiskar og plötur.
Mikið úrval. Geisladiskar frá 50 kr. til
1000 kr. Vídeósafnarinn, Ingólfsstræti
2, sími 552 5850. Opið 12-18.30.
Pitsutilboö. Ef pitsan er sótt færð þú 16”
pitsu m/þrem áleggst. + franskar fyrir
aðeins kr. 950. Nes-Pizza,
Austurströnd 8, Seltjn. S. 561 8090.
Sama lága veröiö! Filtteppi, ódýrari en
gólfmálning. Ný sending, 15 litir.
Aðeins 345 kr. fm. ÓM búðin,
Grensásvegi 14.s. 568 1190.
Vill ekki einhver selja notaöa Elna
automatic saumavél, vel með farna?
Upplýsingar í síma 554 0576.
Óska eftir aö kaupa sófasett, hillu-
samstæðu, þráðlausan síma og sím-
svara. Uppl. í síma 557 9887 eða 896
6737._______________________________
Óska eftir farsíma í NMT kerfinu (ekki
GSM). Upplýsingar gefur Þorgils í síma
4312228 eftir kl. 17._______________
Sófasett og sjónvarpstæki óskast til
kaups ódýrt. Uppl. í síma 896 1851.
Óska eftir stærri gerö af trimmform tæki.
Upplýsingar í síma 562 5280.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Barnavörur
Baösett: bali, koppur, ferðaklósett og
tunna, brúnt á lit, til sölu, einnig burð-
arrúm og göngugrind. A sama stað til
sölu nýr svartur leðuijakki, nr. 42 og
furuskápur. Uppl. í síma 565 1998.
Stór Silver Cross barnavagn til sölu,
dökkblár, misstór hjól, mjög vel með
farinn vagn. Verðhugmynd 35 þús.
Uppl. í síma 552 2940.
Til sölu Silver Cross barnavagn meö
bátalaginu, 22.000, Brio tvíburakerra,
12.000, systkinakerra, 12.000, og Craco
kerra, 7.000. Uppl, í síma 552 6821,
Vel meö farinn Silver Cross barnavagn til
sölu, grár að lit. A sama stað óskast góð
barnakerra með skermi og svuntu.
Upþlýsingar í síma 566 7639.
Ódýrt barnadót til sölu, lítili kerruvagn,
kerra, matarstóll sem er líka róla og
gólfstóll og hlustunartæki
„barnapía". Sími 557 5028.
Óskum eftir nýlegum, vel með förnum
kerruvagni með burðarrúmi. Uppl. í
síma 587 7720 eftir kl. 19.
Barnabílstóll, barnarúm og fleira til
sölu. Uppl. í síma 551 4284.
Heimilistæki
Nýlegur, stór Gram kæli- og frystiskáp
ur, til sölu, verð kr. 40 þúsund, nýr
kostar 78 þúsund. Uppl. í síma 553
7405 frá kl. 16 til 19 í dag og á morgun.
Ignis ísskápur meö litlu frystihólfl til
sölu. Verð 6-10 þúsund. Upplýsingar í
síma 562 6768.
Eldhúsinnrétting til sölu. Upplýsingar í
síma 557 3087 e.kl. 18.
Hljóðfæri
Tónastööin auglýsir: Hljóðfærakynning
föstud. 21/7 kl. 17-19. Fjöldi lands-
þekktra gítar- og bassaleikara kynnir
Godin rafmagnsgítara og Seagull
kassagítara ásamt Carvin gítar- og
bassamögnurum. Fulltrúi frá Godin-
verksmiðjunum verður á staðnum. All-
ir velkomnir. Tónastöðin, Oðinsgötu 7,
101 Reykjavík.
EDl
Hljómtæki
Vegna brottflutn. selst Pioneer útvarp og
CD-magasín í bílinn á hálfvirði, einnig
hátalarar, magnarar og Nissan Sunny
GTi ‘92, ek. 48 þús. S. 567 6297.
I*
Húsgögn
Ársgömul eikar boröstofuhúsgögn til
sölu, kosta ný 140 þús., seljast á 80
þús., einnig Fisher Price barnabílstóll
og ódýrt barnarimlarúm. S. 565 1289.
3ja sæta leöursófi og 2 stólar til sölu.
Uppl. í síma 567 5515.
Þj ónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hoegt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verbtilboö í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
nsmwmm'
Myndum lagnlr og rnetum
ástand lagna meb myndbandstcekni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrcer og brunna, lirelnsum
lagnlr og losum stífíur.
/=7TmT
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: S51 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiöar dyr.
með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina.
Ýmsar skóflustæröir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAK 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki.
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
^ÁæJgvV ★ STEYPUSÖGUIN ★
malbikssögun + raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stæröir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKIM hf. • S* 554 5505
Bílasími: 892 7016* Boðsími: 845 0270
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN s< S®V“2’893 3236
09 ö5o o2oo
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
Sími 563 2700
OPIÐ:
Virka daga ki. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
M)
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsn
ásamt viðgerðum og nýlögnum. ""
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKl
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir ÍWC lögnum.
VALUR HELGASON
Æfl 896 1100« 568 8806
DÆLUBILL tf 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
rt
VISA
4
Virðist rcnnslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar.
Hitgttrinn stcfnir stöðugt til
stifluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(E) 852 7260, símboði 845 4577