Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995
37
da
Gönguferð á Laugarvatnsfjall
n
Sverrir Guðjónsson og Einar
Kristján Einarsson.
songur a
Þessa dagana stendur yfir al-
þjóðleg gitarhátíð á Akureyri.
Þetta er flórða hátíðin af þessu
tagi sem Akureyringar hafa hald-
ið.
í kvöld munu þeir Einar Kristj-
án Einarsson gítarleikari og
Sverrir Guðjónsson kontratenór
frumfij'lja verk eftir Hróðmar
Tónleikar
Inga Sigurbjömsson víð Ijóð ís-
aks Harðarsonar. Einnig munu
þeir flytja forn íslensk lög úr safni
séra Bjarna Þorsteinssonar. Tón-
leikarnir hefiast klukkan 20.30 og
eru í Akureyrarkirkju.
Sverrir Guðjónsson hóf söng-
feril sinn sem barn. Eftir söng-
nám á íslandi hélt hann til Lon-
don þar sem hann var í þrjú ár.
Sverrir hefur komið fram í stór-
um hlutverkum á vegum Þjóð-
leíkhússins. Hann hefur einnig
flutt íjölda verka sem sérstaklega
voru samin með raddsvið hans í
huga á tónleikum, í sjónvarpi og
á hstahátiðum heima og erlendis.
Einar Ki'istján Einarsson lauk
burtfararprófi frá Tónskóla Sig-
ursveins D. Kristinssonar áriö
1982. Hann stundaði framhalds-
nám í Manchester á Englandi og
lauk einleikara- og kennaraprói
frá Guildhall School of Music
1988. Hann hefur leikið meðal
annars með Sinfóníuhljómsveit
íslands, Kammersveit Akureyrar
og Kammersveit Reykjavíkur.
tónleikar
í dag stendur útgáfufyrirtækið
Rymur fyrir útgáfutónleikum
fyrir utan Ömmu Lú klukkan 16.
Tónlistarmenn, sem koma fram á
diskinum ís með dýfu, skemmta.
í kvöld klukkan21 verða svo tón-
leikar fyrir fullorðna fólkið á
ÖmmuLú.
Samkomur
Söngvaka
Á Listasumri á Akureyri verður
í kvöld söngvaka í kirkju minja-
safnsins. Hefst hún klukkan 21.
Þá verður klubbur listasumars
og Karólínu í Deiglunni klukkan
22.
Brúðubillinn
Brúðubíllinn verður við Sævið-
arsund í dag klukkan 14.
Kvöldganga
í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfr-
um verður farið í kvöldrölt (1-2
klst) klukkan 20 frá tjaldstæðun-
um i Ásbyrgi og Vcsturdai.
Víða er hægt að komast upp á
Laugarvatnsfjall en auðveldast er þó
að ganga upp fyrir vatnsbóhð og upp
skíðabrekkurnar sunnan á fjallinu.
Hæðarmunur er um 400 metrar en
þegar upp er komið er fjallið mjög
víðáttumikið og flatt. Það er því
Umhverfi
æskilegt að ganga hring uppi svo að
betra útsýni fáist til fleiri átta. Gott
er til að mynda að ganga fyrst yfir
Snorrastaðafjall og síðan vestur og
út á Hrossadalsbrún sem er langur
misgengisstallur. Þaðan er mjög gott
útsýni til Kálfstinda, Skefilfjalls,
Klukkutinda og Skriðu. Að lokum
má svo halda sömu leið niður af og
til Laugarvatns. Gönguleiðin getur
þá verið um 10-12 kílómetrar og tek-
ið 3-5 tíma með hæfilegum áningum
uppi.
Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen.
Jazzbarinn:
Tríó Olafs
Stephensen
Það verður mikil sveifla á Jazz-
barnum í kvöld en þar munu félag-
amir í Tríói Ólafs Stephensen
skemmta gestum eins og þeim ein-
um er lagið.
Tríóið leikur léttleikandi og
Skemmtanir
flörmikinn djass með skírskotun til
þjóðlegrar tónlistar, auk þess að
luma á þekktum erlendum lögum.
Það eru þeír Ólafur Stephensen á
píanó, Tómas R. Einarsson á bassa
og Guðmundur R. Einarsson á
írommur sem skipa tríóið.
Þetta er skemmtum sem sannir
„geggjarar" mega ekki missa af.
Tónleikarnir hefjast um klukkan
22.
Tríó Olafs Stephensens mun leika á Jazzbarnum í kvöld.
Agæt
færð
Nokkrir hálendisvegir eru enn lok-
aðir vegna snjóa. Þar á meðal er til
dæmis Steinadalsheiði, Dyngjufjalla-
leið og Loðmundarfjörður.
Flestir þjóðvegir eru greiðfærir en
þó má búast við steinkasti vegna nýs
Færö á vegum
shtlags á nokkrum vegum, til dæmis
á leiðinni frá Blöndósi til Skaga-
strandar. Þá er víða vegavinna í
gangi, til dæmis á veginum um Mý-
vatnsöræfi.
Axel Baldvin, bróðir hans Ara
Hrannars, 3ja ára, fæddist á fæð-
ingardeild Landspítalans þann 15.
júlí síöasthðinn klukkan 19.20.
Hann var 3690 grömm að þyngd
þegar hann fæddist: ög 51,5 cm að
lengd. Foreldrar hans eru Helena
Líndal Baldvinsdóttir og Björn
; Guðmundsson. .
Liam Neesson og Jessica Lange
á góðri stundu í Rob Roy.
Hetja úr Há-
löndunum
í Háskólabíói er enn verið aö
sýna ævintýramyndina Rob Roy
með þeim Liam Neeson og
Jessicu Lange í aðalhlutverkum.
Þessi mynd um hetjuna Rob
Roy, er byggð á sannsögulegum
atburðum, sem áttu sér stað í
Skotlandi á 18. öld. Hún fjallar
um ættarhöfðingjann Rob Roy
sem neyðist til að taka lán hjá
Kvikmyndir
spilltum markgreifa. Það verður
til þess að hann flækist inn í
óhugnanlegt ráðabrugg sem
stefnir í hætta öllu því sem hann
þekkir og elskar. Rob Roy verður
þvi að grípa til sinna ráða til að
bjarga því sem bjargað verður.
Það eru frægir leikarar sem
fara með aðalhlutverkin í mynd-
inni. Óskarsverðlaunaleikkonan
Jessica Lange leikur Mary, konu
Robs Roys, en hann sjálfur er
leikinn af engum öðrum en Liam
Neeson. Þá leikur John Hurt
markgreifann illa.
Nýjar myndir
Háskóiabió: Perez fjölskyldan
Laugarásbíó: Don Juan DeMarco
Saga-bió: Die Hard with a Vengeance
Bíóhöllin: Fremstur riddara
Bíóborgin: Á meöan þú svafst
Regnboginn: Feigóarkossinn
Stjörnubió: Fremstur riddara
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 173.
20. júlí 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,540 62,860 63,090 ’
Pund 99,880 100,390 99,630
Kan. dollar 45,820 46,100 45,830
Dönsk kr. 11,6470 11,7080 11,6330
Norsk kr. 10,1950 10,2510 10,1920
Sænsk kr. 8,7450 8,7930 8,6910
Fi. mark 14,8740 14,9620 14,8250
Fra. franki 13,0270 13,1020 12,9330
Belg. franki 2.2055 2,2187 2,2109
Sviss. franki 54,4200 54,7200 54,8900
Holl. gyllini 40,4900 40,7300 40,5800
Þýskt mark 45,3900 45,6200 45,4400
ít. líra 0,03870 0,03894 0,03865
Aust. sch. 6,4510 6,4910 6,4640
Port. escudo 0,4313 0,4339 0,4299
Spá. peseti 0,5268 0,5300 0,5202
Jap. yen 0,71300 0,71730 0,74640
irskt pund 102,750 103,390 102,740
SDR 97,51000 98,10000 98.89000
ECU 83,8700 84,3800 83,6800
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
an, 16 mögl, 17 bítur, 18 peningar, 20 þátt-
ur.
Lóðrétt: 1 hætta, 2 dagatal, 3 egg, 4
snæðir, 5 puttar, 6 ask, 7 lykt, 10 flýtir-
inn, 13 afkvæmi, 14 illgresi, 16 hafdýpi,
19 hryðja.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 görfun, 8 Esja, 9 röm, 10 skálm,
11 gá, 12 tug, 14 sult, 15 brek, 16 löt, 18
stal, 19 rá, 21 sía, 22 námi.
Lóðrétt: 1 gest, 2 öskur, 3 rjá, 4 falskan,
5 urmull, 6 nögl, 7 smátt, 13 geta, 15 bás,
17 örm