Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1995, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 20. JÚLl 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Fréttir Verslun 50% afsláttur af öllum strjgaskóm og mörgum öðrum gerðum. Smáskór, sér- verslun með bamaskó, sími 568 3919. Sérverslanlr meö barnafatnaö. Við höfum fótin á bamið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á saYnkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Emm í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Full búö af nýjum vörum. Stakir sófar, sófasett, snyrtiborð, stakir stólar, borð o.m.fl. Verslunin Sumarhús, Hjalla- hrauni 8, Hafnarf., sími 555 3211. Tilboösverö á loftviftum. Verð aðeins 9.500 meðan birgðir endast. Einnig mikið úrval af borðviflum og olíufyllt- um rafmagnsofnum fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Gerið verðsaman- burð. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðu- múla 19, sími 568 4911. „Ég held ég gangi heim“ Efiir einn -ei aki neinn UUMFEROAR RÁD Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Laufengi 92, íþúð merkt 0204, þingl. eig. Guðrún Amadóttir, gerðarbeið- andi Hitaveita Reykjavíkur, 24. júlí 1995 kl. 16.30. Norðurás 6, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Sigurðsson og Helga M. Geirsdóttir, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands, Lífeyrissjóður verslun- armanna, Tollstjórinn í Reykjavík og Tiyggingamiðstöðin hf., 24. júlí 1995 kl. 13.30. Skipholt 7, þingl. eig. Búnaðarbanki íslands, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. júlí 1995 kl. 14.30. Sogavegur 152, Mð í vesturenda 1. hæðar og 3 herb. í risi, þingl. eig. Rósamunda Rúnarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Einar Ólalsson, 24. júlí 1995 kl. 15.30. Vesturberg 138, Mð á 4. hæð merkt 2, þingl. eig. Erlendur Þór Eysteins- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður bókagerðarmanna, 24. júlí 1995 kl. 16.00.___________________________ Þvottalaugablettur 27 (Álfabrekka v/Suðurlandsbraut), án lóðarréttinda, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., 24. júlí 1995 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK Pú berð númerin á miðanum þínum saman við númerin hér að neðan. Pegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið vinning. DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert pú kominn Ispennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvískiptur og gefur tvo möguieika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningapsá hæsti 2,5 MILUÓNIR. og á peim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony" hljómtæki. Fylgstu með í DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist i DV 1. ágúst, I. september og 2. október f 995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Fverholti 14, slmi 563-2700 gegn framvfsun.vinningsmiða. Farmiðarnir bíða pín á næsta útsöiustað og þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. FLUGLEIÐIRj SONY. 109423 368017 314615 477762 652044 Kerrur Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Tjaldvagnar leysir vandann Reflectix er 5/16' þykk endurgeislandi einangrun í rúllum. 7 lög en 2 ytri alúminíum-lög endurgeisla hitann. Breiddin 2' & 4'. Rúllulengdin 50', 125' og 250'. I háaloft, bak við ofna, í fjós, hesthús, á rör, á veggi, tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl. Skæri. hettibyssa og limband einu wklærin. ^YGCINQAVÖRUVERSLUN AIHaf tll í toflf Ármúla 29, sími 38640 Fyrir tjaldvagninn eöa tjaldiö. Þ. Þorgrímsson & Co., sími 553 8640. Húsbílar Þessi húsbíll er tll sölu. Mikið endurnýjaður, í mjög góðu lagi. Uppl. í símum 552 7676 og 854 3377. Sumarbústaðir RC heilsársbústaöirnir eru íslensk smíði og þekkt fyrir smekklega hönnun, mik- il gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eflir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lenska-skandinavíska hf., Armúla 15, s. 568 5550. JP Varahlutir Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Vélavarahlutir í miklu úrvali. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Original vélavarahlutir, gæðavinna.. • Höfum þjónað markaðnum í meira en 40 ár m/varahl. og viðgerðum á vél- um frá Evrópu, USA og Japan, s.s. úr Benz, Scania, Volvo, Ford, MMC. • Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. VABAHLUJAVERSLUNIN _ WÉLAVERKSTÆÐIÐ Brautarholti 16- Reykjavík. Fundur ráðherra og fiskvinnslu: Jaf nað verði milli land- vinnslu og sjóvinnslu „Þaö sem menn eru fyrst og fremst aö horfa á eru kostnaðarþættir sem íþyngja rekstri fiskvinnslunnar svo sem rafmagnsverö og hráefnisverö. Viö munum skoða hvort við getum liðkaö til og hjálpað stjórnendum við aö ná niður kostnaöarliöum,11 segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráö- herra vegna fundar sem hann átti ásamt forsætisráðherra og utanríkis- ráðherra meö forsvarsmönnum Samtaka fiskvinnslustöðva um erf- iða stöðu bolfiskvinnslunnar. „Þá var rætt að það yrðu að vera sem jöfnust samkeppnisskilyrði milli landvinnslu og sjóvinnslu og ég er þegar þúinn að setja af stað nefnd sem á að endurskoða lög um full- vinnslu um borð í skipum," segir Þorsteinn. -rt % Hjólbarðar BFGoodrich Gæði á góðu verði r Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. Ail-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. 3SJALLIANCE M ■ DrJcMjaHtiJlíji Jlrun^ri Dekkjahöllin, Draupnisg. 5, Akureyri, sími 462 3002, fax 462 4581. Bændur! Verktakar! Við eigum til á lager úrval búvéla- og vinnuvéladekkja á hagstæðu verði, beint frá framleiðanda. (ISO 9002 gæðastaðall.) Jg Bílartilsölu Bílasala Keflavíkur. M. Benz 200 E ‘91, sjálfskiptur, sóllúga, ABS-bremsur, samlæsingar, álfelgur o.fl., dökkblár, skipti ath. Sími 421 4444 og eftir kl. 21 í símum 421 2247 og 421 4266. Bílasala Keflavíkur. M.Benz 230 E, árg. ‘91, sóllúga, álfelgur, sjálfskiptur, ABS og fleira. Skipti athugandi. Sími 421 4444 og e.kl. 21 í s. 421 2247 og 421 4266. ✓ ~ -V. 0 ajtit íolta lamut íetnl Jeppar Bílasala Keflavíkur. Til sölu Suzuki Vitara ‘90, sportlegur jeppi, upphækkaður. Lækkað verð. 1.180.000, 15% stgr. afsl. = 1.000.000. Sími 4213420 eða 852 8671 um helgina og á kvöldin en á Bílasölu Keflavíkur í næstu viku, sími 421 4444. Bílasala Keflavíkur. Til sölu Ford Ranger STX, árg. 1993, grænsanseraður, glæsilegur, lítið keyrður jeppi með húsi, aðeins ekinn 18.800 km. Verð 1.930.000, 10% stgr. afsl. = 1.755.000. Uppl. í síma 421 3420 eða 852 8671 um helgina og á kvöldin en á Bílasölu Keflavíkur í næstu viku, sími 421 4444. Bílasala Keflavíkur. Til sölu Mitsubishi Pajero, árg. 1990, upphækkaður, góður jeppi. Lækkað verð 1.420.000, 15% stgr. afsl. = 1.200.000. Sími 421 3420 eða 852 8671 um helgina og á kvöldin en á Bílasölu Keflavíkur í næstu viku, sími 4214444. Pallbílar Starcraft. Einhver vönduðustu pallhús sem völ er á frá USA, fýrir stóra amer- íska pallbíla, verð aðeins kr. 760.000 og hagstæðir greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, sími 587 6644. jyl Skemmtanir Sjóstangaveiöl meö Eldingu II. Bjóðum upp á 3ja^ra tíma skoðunar- og veiðiferðir þegar þér hentar. Ævintýraferð fyrir smærri hópa, t.d. starfsmannafélög, saumaklúbba eða fyrirtæki. Pöntunarsímar 431 4175 og 853 4030.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.