Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1995, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995
5
Fréttir
Sjónmælingafræðingur tekinn til starfa á íslandi:
Landlæknir með athuga
semd frá augnlæknum
- sem telja starfsemina ekki samrýmast lögum
Stjórn Augnlæknafélags íslands
hefur sent athugasemd til landlækn-
isembættisins vegna starfsemi Sig-
þórs Péturs Sigurðarsonar, sjón-
tækjafræðings hjá Gleraugnagallerí-
inu, sem var opnað nýlega í Kirkju-
hvoh gegnt Dómkirkjunni. Sigþór er
jafnframt menntaður sjónmælinga-
fræðingur frá Danmörku og mælir
sjón í fólki en það telja augnlæknar
sig eina hafa leyfi til. Auk sjónmæl-
inga Sigþórs eru jafnframt seld gler-
augu hjá Gleraugnagalleríinu. í lög-
um um starfsemisjóntækjafræðinga
segir að þeir megi ekki mæla sjón í
fólki, eingöngu útbúa og selja fólki
gleraugu samkvænit mæhngu frá
augnlækni. í kvörtun til landlæknis
er einmitt vísað til þessara laga og
telja augnlæknar starfsemina ekki
samrýmast landslögum. Engin ís-
lensk lög eru til um þá starfsemi
sjónmæhngafræðings sem Sigþór
segir að tíðkist alls staðar á Norður-
löndum og víðar í Evrópu.
Matthías Halldórsson aðstoðar-
landlæknir staðfesti í samtah við DV
aö erindi Augnlæknafélagsins hefði
borist embættinu. Málið væri þó
skammt á veg komið og aðeins búið
að óska röksemda frá Sigþóri í Gler-
augnagalleríinu.
„í lögum um sjóntækjafræðinga
segir m.a. að þeim sé einungis heim-
ilt að fullvinna og selja gleraugu og
hnsur ef fyrir hggi tilvísun eða for-
skrift læknis. Við fyrstu sýn virðist
umrædd starfsemi ekki samrýmast
lögum en það á eftir að kanna það
nánar. Við eigum eftir aö fá rök Gler-
augnagallerísins. Vel má vera að því
sé heimilt að mæla sjónina en styrinn
stendur um hvort sjóntækjafræðing-
um sé heimilt að búa til gleraugu
samkvæmt eigin mælingum," sagði
Matthías.
Segir íslensk lög
ekki samrýmast EES
Sigþór hefur nýlega hafið starfsemi
á íslandi eftir aö hafa unniö sem sjón-
mælingafræðingur í Kaupmanna-
höfn síðustu 6 ár. Að mati Sigþórs
standast lög um starfsemi sjóntækja-
fræðinga á íslandi ekki samninginn
um evrópska efnahagssvæðið, EES,
og vill hann að þau veröi endurskoð-
uð.
„Ég hef löggildingu frá danska heh-
brigðisráðuneytinu sem sjónmæl-
ingafræöingur. Ég veit dæmi þess,
t.d. í Noregi, þegar sjónmælinga-
fræðingar tóku þar fyrst til starfa að
það mætti andstöðu þarlendra augn-
lækna. Síðan kom í ljós að það var
ástæðulaust því norskir augnlæknar
hafa aldrei áður haft jafnmikið að
gera. Við erum menntaðir í því að
sjá hvort óeöhlegar eða eðlilegar
breytingar hafl átt sér stað á sjón-
inni. Við óeðhlegar breytingar mæl-
um við með augnlækni en sýni nið-
urstöður eðlilegar breytingar er það
undir viðkomandi komið hvað hann
vih gera í framhaldinu," sagði Sig-
þór.
Tölvum stolið
Brotist var inn í Austurbæjarskóla
í fyyradag og þaðan stohð tölvubún-
aði. Farið var inn um glugga á tölvu-
stofu og þaðan stolið netstjóra og
lyklaborði og útstöð og lyklaborði.
Einnig var brotist inn í fyrirtæki við
Skipholt og þaðan stohð hörðum
diskum og örgjöfum. Miklar
skemmdir voru unnar á dyrabúnaði
hússins. -sv
ennþá fengið bréf frá landlækni, þaö
hlyti að vera á leiðinni.
Ékki náðist tal af neinum stjórnar-
manna Augnlæknafélagsins þar sem
þeir eru alhr í sumarleyfi.
Svipar til baráttu tannlækna
gegn Bryndísi tannsmið
Margir telja að mál Sigþórs svipi
til þess þegar tannlæknar kröfðust
lögbanns á starfsemi Bryndísar
Kristjánsdóttur tannsmiðs og töldu
hana ekki mega móta tennur í fólki,
aðeins smíða þær. Málið endaði fyrir
dómstólum þar sem Bryndís bar sig-
urúrbýtum. _bjb
Góður
hitabrúsi.
Blár
orange
eða
bleikur
Sigþór Pétur Sigurðarson að störfum við sjónmælingar hjá Gleraugnagalleriinu í Kirkjuhvolshúsinu. Augnlæknar
hafa sent landlæknisembættinu erindi þar sem þeir telja að starfsemin samrýmist ekki lögum. DV-mynd GVA
Sigþór sagðist ekki vera í stéttarfé-
lagi sjóntækjafræðinga á íslandi þótt
hann ætti rétt á því. Hann sagðist
vilja halda sig utan þess á meðan
starfsemi hans væri til umflöllunar
hjá landlækni auk þess sem hann
vildi hafa sjónmælingafræðina að-
skilda frá sjóntækjafræðinni. Sigþór
gat þess reyndar að hann hefði ekki
-Það fæst
Magasín
v—' HúsgagnahöUhmt
Bddshðfða 20-112 Reyk|avík - S(ml 587 1410
AIJDIO
FULLKOMINN
BÍLGEISLASPILARI
MEÐ ÚTVARPIOG ÞJÓFAVÖRN
AUDIOLINE Compact Dlsc Player
dsp ri
C3 D-p D L0UD 8
3ESET C'UD
INTRO oncu
aðeinskr.Í2JÍIJSJCJCJ
RÉTT VERÐ KR. 39.900 - ÞÚ SPARAR KR. 10.000
25W*2SWHigh Pow#r System EJ£CT
luuú UA
A.MEN MUTE
llgfT jSEL LEVEL + '44 MANU I* >M4 SEEK þM
i 5 i 6
*REP RND
SbráraiRPSM asTÖÐiN
AirM ik n i 11 a n rtik n i i—
SIÐUMULA 2 - SIMI 568 9090