Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Page 3
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995
19
ymi
Höfnin á Borgarfirði eystra. DV-mynd GVA
Borgarfjörður eystra:
lOOáraafmæli
verslunar fagnað
Veitingahús
Pizza 67 Nethyl 67, sími 567 1515. Opið
11.30- 01 v.d. og 11.30- 03 fd. og Id.
Pitan Skipholti 50c, sími 568 8150. Opið alia
daga 11.30-22.
Smurðbrauöstofa Stinu Skeifunni 7, sími 568
4411. Opið 9-19 v.d. 9-20.30 fd. og Id. Lokað
sd.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 551
6480. Opið 11-23.30 alla daga.
Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími 551
2277. Opið v.d, sd, 11 -21.30, fd„ ld., 11 -01.
Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands-
veg, sími 566 7373. Opið 10.30-22 alla daga.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 462 1818. Opiö
9- 22.
Bing Dao Strandgata 49, sími 461 1617.
Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími 461
2755. Opið 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd.,
14-3 Id. og 14-1 sd.
Crown Chicken Skipagötu 12, sími 4621464.
Opið 11-21.30 alla daga.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 462 2525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 462 7100. Opið
11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, sími 462 6690. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 462 2200.
Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d.,
nema Id. til 3.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 462 2970. Opið
19-3 fd. og ld., kjallari 18-1 v.d., 12-15 og
18-3 fd. og Id.
Smiðjan Kaupvangsstræti 3. sími 462 1818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Torgið Ráðhústorgi 9, sími 461 1448. Opið
8-01 má.-mi., 18-01 fim. og sd, og 18.00-03
fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, sími 481 2950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og
sd.
Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 481 3317.
Opið 11-22 sd.-fd. og'11-22.30 fd„ og Id.
Höföinn/Við félagarnir Heiöarvegi 1, sími 481
2577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„
10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1
sd.
Muninn Bárustíg 1, sími 481 1422. Opið
11- 01 v.d„ og 11-03 fd. og Id.
Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 481 1420. Opið
11-22 md.-miðvd„ 11-01 fimtud. og sd„
11- 03 fd. og Id.
AKRANES:
Langisandur Garðabraut 2, sími 431 3191.
Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03.
SUÐURNES:
Strikiö Hafnargötu 37, sími 421 2012. Opið
su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03.
Flughótelið Hafnargötu 57, sími 421 5222.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd.
og Id.
Glóöin Hafnargötu 62, sími 421 1777. Opið
11 30-22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id.
Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími
426 8466. OpiÓ sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3.
Kaffi Keflavík Hafnargötu 38, simi 421 3082.
Opið 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími
421 4777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið
12- 15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og
18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Staðurinn, Hafnargötu 30, sími 421 3421.
Opið 10-3 fd. og Id.
Veitíngahúsið viö Bláa lóniö Svartsengi, sími
426 8283.
Veitingahúsiö Vitinn, Hafnargötu 4, sími 423
7755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 2555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd.
og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 482
2500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga.
Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag.,
s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla
daga.
Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag.,
s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga
Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrarvegi
1, Self., sími 482 2899. Opið 11.30-13.30 og
18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími
551 5355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað
á sd.
Bakkagrill Arnarbakka 2, sími 557 7540/557
7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22.
Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi 564
2215. Opið 07-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 562 9991.
Opið 06-17 alla daga.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8, sími 552
2028. Opið 11.30-18.
Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahlíð
45-47, s. 553 8890. Opið 11 -23,30 alla daga.
Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111.
Opið 11.30-21.30 alla daga.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Kaffihúsiö á Kjarvalsstöðum við Flókagötu,
sími 552 6131 og 552 6188. Opið 10-18 alla
daga.
Kaffistofan í Ásmundasafni Sigtúni, sími 553
2155. Opið 10-16 alla daga.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 565 2525.
Opið 11-23 alla daga.
Höföakaffi Vagnhöfða 11, sími 568 6075.
Opiö 07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 567 2025.
Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 564 2820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id.
Kaffistigur Rauðarárstíg 33, sími 562 7707.
Opið 11-21 og 11-20 sd.
Kaffiterían Domus Medica Egilsgötu 3, sími
563 1000. Opið 8-19 v.d.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 551 5932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími
555 0828. Opið 11-22 alla daga.
Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð),
sími 562 2165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og
sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 581 3410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mc Donald's Suðurlandsbraut 56, sími 581
1414. Opið 10-23.30.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig 3a,
simi 552 1174. Opið 09.30-23.30 md.-ld„
14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 553 7737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Sesselja Traustad., DV, Borgarfirði eystra:
Um helgina ætla Borgfirðingar að
fagna því með miklum hátíðarhöld-
um að hundrað ár eru liðin frá því
að staðurinn fékk verslunarréttindi.
Til veislunnar er öllum velunnurum
Borgarfjarðar boðið, frítt er á tjald-
stæði hreppsins ogalhr ættu að finna
Listdansflokkur æskunnar stend-
ur fyrir listdanssýningu í Perlunni
um helgina. Á sýningunni gefst tæki-
færi til að sjá unga og upprennandi
dansara sýna nútíma og klassískan
ballett.
Tveir nýir ballettar hafa verið
samdir sérstaklega fyrir þennan við-
burð. Annar þeirra er saminn af
ungum sænskum danshöfundi, Palle
eitthvað við sitt hæfi.
í Vinaminni, sem er nýtt hús eldri
borgara á staðnum, verður opnuð
sýning með málverkum og hand-
verki eftir Borgfirðinga og í félags-
heimihnu Fjarðarborg verður opnuð
sýning með gömlum verslunarmun-
um og ljósmyndum.
Boðið verður til grillveislu á fostu-
Dyrvall. Verk Palle er skemmtilegt
og ferskt og veitir okkur innsýn í það
sem er að gerast í nútímaballett i
Evrópu í dag.
Hinn bailettinn er saminn af David
Greenall sem er stjórnandi uppsetn-
ingarinnar.
Sýningar verða á laugardag kl. 15
og 16.30 og á sunnudag kl. 15.30. Að-
gangseyrir er enginn.
dagskvöldinu með varðeldi og söng.
Hátíðardagskrá verður í Fjarðar-
borg á laugardag. Þar býður hrepp-
urinn tíi kaffisamsætis og á dagskrá
verða ávörp gesta og óvæntar uppá-
komur. Á íþróttaveUinum verðiu-
Ungmennafélagið með leikjadagskrá
fyrir yngstu kynslóðina.
Tveir dansleikir verða um helgina,
A sunnudagkvöldið leikur þýski
orgeUeikarinn, Hans Uwe Hielscher,
á fjórðu orgeltónleikum tónleikarað-
arinnar, Sumarkvöld við orgehð, í
Hallgrímskirkju.
Hielscher er tónUstarstjóri við eina
af þekktustu kirkjum Þýskalands,
Marktkirche í Wiesbaden. Hann er
sérstaklega þekktur fyrir túlkun sína
Kósý ætla að halda aðra sumartón-
leika sína í kvöld í Kaftíleikhúsinu.
Magnús, Ragnar, Úlfur og Markús
hafa nú starfað saman í á níunda
mánuð og hlotið frábærar viðtökur.
Á ferU sínum hafa þeir komið víða
við, við fegurðarsamkeppnir, í golf-
klúbhum og afmælum.
Á sumartónleikunum verður leikin
ljúf og hugguleg tónhst í sumarlegum
fj ölskyldudansleikur og almennur
dansleikur.
Ýmislegt annað hefur verið gert í
tUefni afmæUsins. Leikfélagið Vaka
mun setja á svið nýtt borgfirskt verk,
saga Borgarfjarðar hefur verið skráð
og Jón Amgrímsson hefur unniö að
upptökum á tveimur borgfirskum
lögmn.
á franskri orgeltónUst og orgeltónUst
rómantíska tímabUsins eins og efnis-
skrá tónleika hans ber með sér.
Á tónleikunum ætlar hann að leika
verk effir, GuUmant, John E. West,
Claussmann, Rheinberger og Cor
Kee.
Tónleikarnir heíjast kl. 20.30.
búningi á milU þess sem kennd verð-
ur matseld og réttu handtökin við
gróðursetningu stjúpna. Aukinheld-
ur munu gamanmál, skrýtlur og
ljóðalestur skreyta dagskrána.
Unglingahljómsveitinni er það
þjartans mál að kvöldið verði sem
sumarlegast og eru gestir beðnir að
mæta sumarklæddir.
Húsið verður opnað kl. 20 en pilt-
amir hefja tónleikana kl. 21.
Ungar ballettdansmeyjar búa sig undir sýninguna.
DV-mynd JAK
Perlan:
listdanssýning
Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju
Kaffileikhúsið:
Unglingahljómsveitin Kósý
PUtarnir í unglingahljómsveitinni