Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 21. JULl 1995 Veðurhorfur næstu daga: Þykknar upp þegar líðurávikuna - samkvæmt spá Accu-veðurs Það ætlar ekki að verða sólbaðs- veður um helgina. Samkvæmt spánni má gera ráð fyrir skýjuðu veðri og súld en hitinn gæti farið upp í 16 gráður á nokkrum stöðum. A mánudag gæti létt til en þykknar svo aftur upp á þriðjudag og miðvikudag. Suðvesturland Á suðvesturhomi landsins má bú- ast við suðvestlægri átt með golu eða andvara á laugardag. Það gæti orðið skýjað með súld á Suðumesjum og hiti verður eitthvaö um 14 gráður. A mánudag verður bjartara yfir en súld verður komin á þriðjudag. í Reykja- vík gæti hitinn farið í 18 gráður á mánudag en kólnar aftur á miðviku- dag. Vestfirðir Á Galtarvita verður vestanátt og stinningsgola á laugardag. Hiti verð- ur á bilinu 6-12 stig. Vestfirðingar geta búist við svipuöu veðri alla vik- una þó aö eitthvað gæti hlýnað í veðri. Skýjafarið verður nokkuð breytilegt en þó má segja að það verði sífellt erfiðara fyrir sólina að bijóta sér leið í gegnum skýin. Norðurland Norðlendingar fá ágætisveður fyrri hluta helgarinnar. Veðurfræðing- arnir reikna með vestanátt með stinningsgolu og um 12 stiga hita. Það mun því viðra ágætlega á bændur í heyönnum. Á Norðurlandi eins og annars staðar þykknar upp jafnt og þétt og um miöja viku verður komin súld. Ibúar á Raufarhöfn geta glaðst yfir því að heitast verður hjá þeim næstu vikuna eða 15 stiga hiti. Austurland Á Austfjöröunum verður veðrið líkt og í öðrum landshlutum. Á laug- ardag munu Austfirðingar sjá meira til sólar en aðrir landsmenn því gert er ráð fyrir því að léttskýjað verði og hiti eitthvað um 12 gráður. Þegar líður á vikuna gerist það sama ann- ars staðar á landinu. Suðurland í Vestmannaeyjum og á Kirkjubæj- arklaustri verður skýjað um helgina. Gera má ráð fyrir suðvestlægum átt- mn með stinningsgolu og hita í kringum 13 gráður. Eitthvað hlýnar í veðri við upphaf vinnuviku og léttir til en þegar helgarfríið nálgast þykknar upp. Það er því um að gera að nota matarhléin til útiveru. Útlönd Hitabylgjan sem fór yfir Bandaiík- in í síðustu viku virðist liðin hjá. í Orlando verður líklega 34 stiga hiti á laugardag, sem er algengt á þeim slóðum, en annars staðar hefur hita- stigið lækkað. í New York verður varla meira en 32 stiga hiti næstu daga. í Evrópu er veðrið breytilegt. Heit- ast verður líklega í Madríd þar sem búast má við 38 stiga hita en kaldast verður í London eða 21 stigs hiti. Nágrannar okkar á Norðurlöndim- um njóta ágætisveðurs þó þrumu- veður gæti skollið á um helgina. *-3»' 3* Bergstaðlr Vestmannaeyjar Horfur á laugardag Þriöjudagur Mlövikudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Skýjaö Skýjaö, Léttskýjað Líkur á úrkomu Líkur á úrkomu síödegisskúrir rlgning meö köflum hiti mestur 18° hiti mestur 18° hiti mestur 16° hiti mestur 14° hiti mestur 16° hiti minnstur 8° hiti minnstur 10° hiti minnstur 8° hiti minnstur 6° hiti minnstur 8° Veðurhorfur á íslandi næstu daga Vfndstig - Vindhraði Vindstig Km/ktst. 0 logn 0 1 andvari 3 2 gola 9 4 stinningsgola 16 5 kaldi 24 6 stinningskaldi 34 7 allhvass vindur 44 9 stormur 56 10 rok 68 11 ofsaveöur 81 12 fárviöri 95 -(13)- 110 -(14)- (125) -(15)- (141) Borgir Akureyri Egilsstaöir Bolungarvík Akurnes Kefiavíkurflugv. Kirkjubæjarkl. Raufarhöfn Reykjavík Bergstaöir Vestmannaeyjar Lau. Sun. Mán. Þri. Miö. 11/6 hs 12/6 hs 13/7 hs 13/8 sk 13/9 sk 12/6 sk 11/5 hs 13/9 sk 12/6 hs 14/9 hs 11/6 hs 12/6 hs 11/5 hs 13/8 hs 13/9 hs 12/6 hs 11/5 hs 11/7 hs 10/4 hs 14/9 hs 14/8 hs 14/8 hs 11/5 hs 15/8 sk 13/9 sk 14/8 sk 13/7 hs 11/7 sk 12/8 hs 14/11 hs 12/8 sk 14/10 sk 13/7 sk 15/8 sk 15/11 sú 14/10 sk 13/7 sk 13/9 sú 12/8 sk- 14/11 sú 12/8 sú 14/10 sú 15/7 sú 15/10 sú 15/11 sú 14/10 sú 13/9 sú 15/9 sú 12/8 sú 14/11 sú Skýringar á táknum ^ sk - skýjaö ^ as - alskýjað (_) he - heiðskírt W 0 ls - léttskýjaö V 3 hs - hálfskýjaö sú - súld 9 s - skúrir == þo - þoka þr - þrumuveður oo mi - mistur */ sn - snjókoma /fy ri - rigning 14 SM Reykjavík cA 4>y mm W T 12° ff X 16° ry/ ; } ) \ . A Þórshöfn 15° Þrándheimur \ 19° ! UQ&pP Bergeh W W x Helslnki 27° v f/sLi,.: d j C 7 " Moskva Kaupmannahöfn ^Bublln ‘BIW (■ ■■-‘■„o' ' . . v&wg 32,,,. -:px Londön 24° 26 ^ Glasgow Londöh/C24° Lúxemborg S París "x____ó > $ rh? '\ % 32° Barcelona _ X) ' ; Istanbúl • w \ \v>þena \ _ Horfur á laugardag V arda Veðurhorfur í útlöndum næstu daga Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Algarve 27/21 he 30/21 hs 30/21 hs 32/23 Is 30/23 Is Malaga 29/22 he 31/22 hs 31/22 hs 33/24 hs 33/24 hs Amsterdam 20/16 sú 20/16 hs 22/16 hs 24/16 hs 27/18 Is Mallorca 24/22 hs 27/22 hs 27/24 hs 29/24 Is 29/24 Is Barcelona 25/22 hs 28/22 hs 28/22 hs 30/22 Is 30/22 hs Mlaml 32/26 fir 32/26 fir. 32/26 fir 30/26 fir 32/24 fir Bergen 22/15 sú 20/13 hs 22/15 hs 20/13 hs 20/13 hs Montreal 27/13 hs 27/13 hs 25/11 hs 25/11 hs 27/13 hs Berlín 26/13 sú 24/13 hs 22/13 hs 20/11 hs 24/14 Is Moskva 22/12 ri 24/16 fir 26/16 hs 28/18 is 26/18 hs Chlcago 34/18 fir 28/16 fir 28/16 fir 28/16 hs 28/16 hs New York 35/23 hs 30/21 fir 28/18 hs 28/20 fir 28/20 fir Dublln 19/11 sú 21/11 sú 21/14 hs 24/14 hs 26/14 hs Nuuk . 10/7 hs 13/9 hs 13/9 hs 10/7 sk 10/7 sk Feneyjar 27/20 hs 27/20 hs 29/20 hs 29/22 hs 31/22IS Orlandó 32/23 fir 32/23 fir 32/25 fir 32/25 fir 32/25 fir Frankfurt 26/14 sú 24/12 hs 24/12 hs 24/12 Is 28/14 Is Ósló 23/15 sú 25/15 hs 23/15 hs 23/15 hs 25/15 hs Glasgow 19/12 sú 19/12 sú 21/14 hs 25/16 hs 25/16 hs París 22/15 as 25/15 hs 25/15 hs 27/17 is 29/19 Is Hamborg 22/14 sú 20/14 hs 22/14 hs 20/12 hs 26/16 Is Reykjavík 13/9 sk 11/7 hs 11/7 sk 13/9 sú 15/9 sú Helsinki 21/13 Is 21/13 hs 23/16 hs 23/16 Is 25/16 Is Róm 27/18 Is 31/18 hs 31/18 hs 31/20 hs 33/22 Is Kaupmannah. 25/14 sú 23/12 hs 23/12 hs 21/12 sk 25/14 Is Stokkhólmur 22/14 hs 22/16 hs 22/16 hs 20/13 sú 22/16 hs London 21/13 hs 21/13 sú 21/15 hs 25/17 hs 27/17 hs Vín 26/16 hs 24/14 hs 24/14 hs 22/12 hs 26/16 Is Los Angeles 30/19 hs 30/19 hs 30/19 hs 30/19 Is 30/19 Is Wlnnlpeg 27/15 hs 29/15 hs 29/15 hs 27/13 hs 25/13 hs Lúxemborg 19/12 sú 22/12 hs 22/12 hs 24/12 Is 28/16 Is Þórshöfn 13/11 ri 15/11 sú 15/11 hs 13/9 sk 13/9 sk Madríd 28/19 hs 34/19 hs 36/21 hs 36/23 Is 36/23 Is Þrándheimur 22/12 sú 20/10 hs 20/10 hs 20/12 sú 20/12 sú HBKÉ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.