Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Side 9
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 9 Stuttar fréttir Utlönd Virðid mannréttindi Öryggisráð SÞ skorar á Króata aö virða mannréttindi serbnesku flóttamannanna og Bandaríkin og Rússland reyma að blása lífi i friðarviðræðm-. Samkomulagtókst ísraelar og PLO hafa náð sam- komulagi um aukna sjálfstjórn Palestínumanna á Vesturbakk- anum Ailirférust Sextíu og fimm fórust með gvatemalskri farþegaþotu sem hrapaði á eldflail í slæmu veðri í E1 Salvador í gær. AkærðiríOklahoma Timothy McVeigh og fé- lagi hans úr hernum. Terrv Nichols, voru formlega ákærðir í gær fyrir sprengjut- ilræðið í Okla- homaborg í vor þar sem að minnsta kostí. 167 manns týndu lífi og eiga báðir dauðarefsingu yfir höfði sér. Meökóngísigtinu Spænska lögreglan segir að þrír skæruliðar Baska sem voru góm- aöir á Majorku hafi ætlað að ráða kónginn af dögum. Fleissfundinsek Hórumamman Heidi Fleiss var fundin sek um skattsvik og pen- ingaþvætti. ímeðferð Tveir íslendingar hafa stofnaö áfengismeðferðarstöð á Græn- landi. Japanimðtmæiir Fjármálaráðherra Japans ætlar að mótmæla fyrirhuguöum kjamorkutilraunum Frakka kröftuglega með því að ferðast til Tahiti og taka þátt í fundum. Krossana burt Hæstiréttur Þýskalands hefur fyrirskipað yfirvöldum í Bæjara- landi að fjarlægja alla krossa ár kennslustofum. Reuter Loftmyndlr aíhjúpa merki um fjöldagrafir 1 Srebrenica: Talið að um 2700 haf i verið myrtir Loftmyndir af Srebrenica sem teknar voru fyrir og eftir fall griða- svæðisins í hendur Bosníu-Serbum sýna jarðrask sem gefur til kynna að þar sé að fmna fjöldagrafir. Leikur grunur á að 2000-2700 manns hafi hreinlega verið slátrað með vélbyss- um Bosníu-Serba. Madeleine Albright, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóð- unum, kynnti Öryggisráðinu sönn- unargögn á lokuðum fundi sem styðja grun um að fjölamorð hafi verið framin. Þar á meðal var fram- burður 63 ára Bosníumanns sem seg- ist hafa falið sig undir hkunum með- an fólkið var myrt. Er haft eftir vitn- inu að 20-25 fullorðnir karlmenn og drengir hafi verið reknir upp á vöru- bíla í einu, þeim ekið að grafasvæð- inu og myrtir þar með vélbyssum. Þá voru kynntar loftmyndir af um 100 fermetra svæði sem teknar voru fyrir og eftir að því var breytt í fjölda- grafir. Albright tjáði Öryggisráðinu að um 10 þúsund óbreyttra borgara frá Srebrenica og um 3 þúsund frá Zepa væri saknað. Einhverjir þeirra væru í felum eða í haldi en líklegast væru flestir þeirra látnir. Ein myndanna sem kynntar voru Öryggisráðinu, sem tekin var tveim- Loftmynd sem sýnir staðsetningu mögulegra fjöldagrafa allt að 2.700 fórnar- lamba Bosniu-Serba. Örvarnar benda á jarðrask. Simamynd Reuter ur dögum eftir fall Srebrenica, var af fótboltavelli þar sem um 600 manns voru í haldi Bosníu-Serba. Samkvæmt bosnískum vitnum ávarpaði herforingi Bosníu-Serba, Ratko Mladic, fangana daglega. I fyrstu lofaði hann þeim öryggi en síðar boðaði hann blóðbað. Er haft eftir Mladic um þetta leyti að eitt þúsund flóttamenn mundu deyja fyr- ir hvern Serba sem léti lífið í barátt- unni fyrir heimabæ hans. Aðrar myndanna voru af svæði skammt frá fótboltavellinum þar sem sáust greinileg merki um fjölda- grafir; for eftir stórvirkar vinnuvélar og bíla án þess þó að nokkur starf- semi væri í nágrenninu sem kallaði á slík verkfæri. Reuter Gro gafst upp fyrir krásunum - frekari megrun bíður vetrarins EROWATT • Þvottamagn 1 til 5 kg. • Regnúðakerfi • 18 Þvottakerfi • Ullarkerfi • íslenskur leiðarvísir • Dýpt frá 33 cm ! • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIDSLUR RAFVORUR ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411 Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: Gro Harlem Brundtland er hætt í megruninni - fyrst um sinn að minnsta kosti. í sumarfríinu reynd- ust freistingarnar of margar fyrir norska forsætisráðherrann þannig að frekari áform um megrun verða að bíöa vetrarins. Gro hafði megrun fyrir nýársheit nú í byrjun árs og réð Grete Roede, frægustu megrunardrottningu Nor- egs, til að aðstoða sig í baráttunni. Grete hefur einnig ráðið Davíð Odds- syni heilt í baráttu hans við eigin þunga. í vor birtu áreiðanleg blöð fréttír um að Gro hefði losnað við 18 auka- kíló. Samt var hún bústin og sælleg sem fyrr og þótti líklegt að norskir blaöamenn færu hér með lygimál. Gro upplýsir nú sjálf að töpuð kíló hafl aðeins verið 12 og hún er ekki viss um aö vert sé að léttast meira. í viðtali við vikuritið Se og Hor segir Gro að hún hafi náð jafnvægi milli áts og hreyfmgar og óttist því ekki að aukakílóin komi aftur þótt hún sleiki einn og einn ís í sumarhit- unum. Gro ræðir við blaðamenn. Flótti tengda- sonaSaddams hrikalegt áfall Uday, elsti sonur Saddams Hus- seins íraksforseta, er kominn aftur heim til Bagdad eftir skyndifór til Amman í Jórdaníu í gær þar sem tveir mágar hans, einhverjir valda- mestu menn íraks, hafa fengið hæli. Uday ræddi við Hussein Jórdaníu- kóng um málið. Tengdasynir Saddams Husseins sem flúðu til Jórdaníu eru bræðumir Hussein Kamel Hassan, sem fór fyrir hergagnaframleiðslu landsins, og Saddam Kamel Hassan, sem stjórn- aði lífverði forsetans. Konur þeirra, dætur Saddams Husseins, voru með í fór, svo og börn þeirra, frændi Sadd- ams og nokkur fjöldi aðstoðarmanna og hðsforingja í hemum. Stjómarerindreki í Amman sagði landflóttann mikið áfall fyrir Sadd- am Hussein. Bill Chnton Bandaríkjaforseti sagði að Hussein Jórdaníukóngur hefði sýnt mikið hugrekki með að veita mönnunum hæh og fullvissaði kónginn um að Bandaríkin mundu styðja hann ef til átaka kæmi við írak vegna flóttamannanna. Háttsettur jórdanskur embættis- maður sagði Reuters að Hussein Ka- mel hefði verið búinn að setja sig í samband við þekkta íraka bæði heima og heiman um að gera róttæk- ar breytingar til að lina þjáningar almennings í kjölfar Flóabardaga. Reuter ÚTSALA ALDARINNAR VT í fullum gangii Plasthúsgðgn, viðlsgnbúnaður og ótalmargt flsira I Holtapöröum Skeifunni 13 Revkjarvíkurvegi 72 Noröurtanga3 1 Reykjavík Reykjavík Hafnarfirði Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.