Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 Spumingin Fylgist þú með einkalífi fræga fólksins? Sigríður Dröfn Jónsdóttir nemi: Já, mjög náið. Anna Þorbjörg Jónsdóttir, Beni- dorm-fari: Já, auðvitað. Elín Knudsen nemi: Já. Jón Magnússon vélstjóri: Nei, ég er alveg laus við þá vitleysu. Örvar Einarsson Flugleiðamaður: Nei. Arnar Þór Þórisson kvikmyndatöku- maður: Ég get ekki sagt það nema þá.hehri Hugh Grant.. Lesendur Eiga KR-ingar að f á bikar í ár? „Nú bíða knattspyrnuáhugamenn spenntir eftir næsta útspili KR-inga því ekki eru mörg lið sem eiga eftir að fá útreiðina," segir m.a. í bréfinu. Benedikt Oddsson, Gunnar G. Gunn- arsson, Jón Páll Eyjólfsson, Skarp- héðinn Njálsson, Valdimar Birgisson, Börkur Birgisson, Hafsteinn Gísla- son, Kristmundur Carter, Steindór Róbertsson og Þórhallur Garðarsson skrifa: Nú þegar knattspyrnuvertíðin er hálfnuð hefur frammistaða KR-inga vakið verðskuldaða athygli. Það virðist sama á hverju gengur og hversu slæm staða liðsins er, allir virðast leggjast á eitt (jafnt dómarar sem aðrir) um að skila þeim stigum í pottinn. Þegar knattspymuhæfi- leikarnir duga ekki til taka við heilu leiksýningarnar sem allir virðast taka eftir nema dómararnir. í leik Leifturs og KR í Sjóvá-Al- mennar-deildinni afhenti dómarinn KR-ingum stigin með hlægilegri víta- spymu á síðustu mínútum leiksins. Næsta útspil KR-inga var ein ódrengilegasta framkoma knatt- spymuhðs sem sést hefur á íslandi, þegar KR-ingar tóku innkast og skor- uðu eftir að leikmaður Fram hafði spyrnt knettinum vísvitandi út af þegar leikmaður KR-inga meiddist. Þar sá KR-liðið algjörlega sjálft um ævintýrið og hefur ekki enn beðist afsökunar. í leik gegn FH dugði ekk- ert annað til en að dæma undarlega töf á markmann FH og í kjölfarið vítaspymu sem KR-ingar skoruðu úr og náðu að jafna leikinn á loka- V.K. skrifar: í byijun sumarsins birtust fréttir um það í fjölmiðlum að Umboðsmað- ur Alþingis hefði kveðið upp úrskurð sinn þess efnis að skylduaðild sú er hefur verið að Stúdentaráði Háskóla íslands væri ólögleg. Fréttirnar sem þessu fylgdu voru ekki skýrar og talsmenn Stúdentaráðs svöruðu því hvergi, hvorki í ræðu né riti, í hvaða stöðu þetta setti okkur stúdenta sem erum búnir að greiöa félagsgjaldiö fyrir næsta vetur. Eftir því sem mér skilst af áliti Páll J. Bergsson skrifar: Mig langar að koma á framfæri stuttri ábendingu vegna athuga- semdar Guðrúnar Guðmundsdóttur sumarbústaðargests í Svignaskarði í DV þriðjudaginn 1. ágúst sl. Ég skil hana vel. En getum við vænst þess að sundlaug verði komið upp í hverju sumarbústaðahverfi fyrir sig? Líklega verður það ekki alveg á næstunni. Þótt allt eigi að vera einfalt í sniðum era gerðar slík- ar kröfur til öryggis- og hreinsibún- aðar sundlauga að þessi mannvirki verða alltaf kostnaðarsöm. WMMþjónusta allan sólarhringinn Aöeins 39,90 mínútan eða hringið í síma 563 2700 milfi kl. 14 og 16 mínútu. Mikill fjöldi áhorfenda FH- inga missti þá stjóm á skapi sínu yfir óréttlætinu en það ber að harma. í bikarkeppni hallaði undan fæti hjá KR-liöinu á móti Keflavík og tóku þá leikrænir hæfileikar eins leik- manns KR-inga við til að krækja sér í vítaspyrnu. Eins og venjulega tóku alhr eftir hæfileikunum nema dóm- ari leiksins. Nú bíða knattspyrnu- áhugamenn spenntir eftir næsta út- spili KR-inga því ekki era mörg lið eftir sem eiga eftir að fá útreiðina. Það hefur einnig vakið athygli þeirra sem verða fyrir barðinu á KR-ingum að íþróttafréttamenn hafa lítinn umboðsmannsins er þessi gjaldtaka af stúdentum ólögleg og þess vegna vil ég spyija formann Stúdentaráðs hver sé réttur okkar til þess að standa utan félagsins og borga ekki félagsgjaldið. Það er reyndar alveg ótrúlegt að Háskóh íslands, sú stofnun sem ætti að vera víðsýnust og vönduðust allra stofnana, skuli rukka þetta gjald fyr- ir Stúdentaráð, þrátt fyrir að það sé ólöglegt samkvæmt úrskurði Um- boðsmanns Alþingis. Mér fmnst það einnig vera ábyrgðarleysi af forvígis- Mig langar hins vegar að benda Guðrúnu og öðrum sem þreyttir eru orðnir á hinum kappkynntu sveita- sundlaugum (sem ekki era þó sund- laugar nema að nafninu til vegna hita) á að þaö er góð innisundlaug í Borgarnesi. Þar er tekið thht til fólks sem vill synda, hitastig þæghegt, hvorki of heitt né kalt fyrir venjulega trimmara. Lauginni er svo skipt milli sundfólks og þeirra sem bara vilja leika sér. Einn dag i viku er laugin áhuga á að fjaha um leikþættina heldur virðist sem niöurstaða leiks- ins sé það eina sem spurt er um. Eftir að knattspyrnuáhugamenn hafa horft upp á ósanngirnina á fyrri hluta knattspyrnutímabilsins hefur komið fram nýstárleg hugmynd. Að styrkja fjárhag annarra liða í deild- inni með því að selja KR-ingum ann- að hvort deildarbikarinn eða Mjólk- urbikarinn og koma þannig í veg fyr- ir niðurlægingu annarra knatt- spyrnuliða og stuðningsmanna þeirra með framferði KR-inga og dómara. mönnum Stúdentaráðs að vera ekki búnir að gera þeim sem halda félag- inu uppi fjárhagslega, þ.e. stúdent- um, grein fyrir því hvemig máhð sé statt. Það er ansi hart að þurfa að borga félagsgjald á hverju ári í félag sem gerir ekkert fyrir mann, sérstaklega ef sú gjaldtaka er ólögleg. Ég vona að formaður Stúdentaráðs svari þessari fyrirspurn því margir fleiri í mínum sporum vænta svars. hituð sérstaklega upp fyrir ungböm og það er auglýst sérstaklega. Enn- fremur er heitur pottur og góðir bún- ingsklefar. Þetta á ekki aö vera nein auglýsing en mér finnst að fólk megi alveg vita um þetta. Það er auðvitað gott og sjálfsagt að tekið sé tilht til litilla barna í útisund- laugum en það er hægt að gera það án þess að útskúfa sundinu úr þeim fyrirtækjum sem kenna og auglýsa sig í nafni þessarar ágætu íþróttar. DV Varðskipiðóþarft Sigurður hringdi: Honum tókst það, þrýstihópn- um í útgerðargeiranum, að fá ráðherra til að skipta um skoðun um nauðsyn varðskips í Smug- unni. Varðskipið verður þar og á kostnað okkar allra. Enginn segir neitt við því fremur en óréttlæt- inu yfir innflutningsbanni á er- lendum búvöram. En varðandi varðskip í Smugunni er það að segja að það er algjörlega óþarft. Nægjanlegt væri að hafa tvo kaf- ara og lækni í einum til tveimur toguram og auðvitað mun ódýr- ara fyrir alla aöha. Nema útgerð- ina að sjálfsögðu og hún heimtar sitt. Þverrandigjald- eyrisforði Ólafur Árnason skrifar: Þær eru uggvænlegar fréttirnar um að gjaldeyrisforði lands- manna haö minnkað í j úlímánuöi einum um rúma 2 milljarða króna og að á sama tíma hafi er- lendar skammtímaskuldir hækk- að um 1,6 milljarða. Greiðslur afborgana og vaxta af erlendum lánum rikissjóðs eru hka ógn- vekjandi. Það eru líklega engin áhöld um að hér er að ganga í garð gríðarlegur samdráttur á flestum sviðum og ekki sist á hann rætur að rekja til þess aö erlendar skuldir hafa hlaðist upp og eru nú smátt og smátt að valda okkur verulegum búsiöum. Mun meiri en menn sáu fyrir. Ferðalögá náttúruvísu Kristján Einarsson skrifar: Ég las skemmtilegan pistil i Timanum sl. föstudag um Svefn- pokalandið ísland. Réttmæt og raunsæ umfjöllun. Staðreynd er að ísland er ekki viðráðanlegt th ferðalaga fyrir meðaltekjufólk og því þarf enginn að furða sig á þótt feröamannastraumurinn frá landinu þyngist jafnt og þétt. Og það er ekki bara gisting og matur sem hér er komíð úr öllu sam- hengi við verðlag erlendis. Bíla- leigur hér bjóða heldur ekki nein vildarkjör. Mér reiknast til að tveggja daga bílaleiga hér sé á við u.þ.b. vikuleigu annars staðar með innifóldu kílómetragjaldi. Þau verða því enn um sinn hag- stæðust hér ferðalög á náttúru- visu eingöngu. Verðhækkanir vegna EES? G.K.Á. skrifar: Það virðist ætia aö snúast við dæmið í EES-viðskiptasamningn- um ef hann verður til þess að takmarka vöruúrval og jafnframt að hækka vöruverö hér á landi. Nýjar og strangari reglur um vörumerkingar vegna GATT- samkomulagsins ætla að draga þungan dilk á eftir sér fyrir okkur íslendinga. Það er okkur íslend- ingum engiri nauðsyn að fylgja reglum um vörumerkingar út í þann hörgul að þær skaöi okkur og einangri fVá viðskiptum við helstu markaöslönd okkar. Geðheilsuvottorð? Olla hringdi: Ég heyrði í fréttum að í Rúss- landi hefði stærsti sijórnmála- flokkurinn sett þá reglu að fram- bjóðendur hans til þings framvis- uðu geðheilsuvottorði. Flokkur- inn vildi ekki fá neina bjána í sinn hóp. Kannski er þetta ekki svo galiö þegar á allt er litið og jafn mikil þörf á þessu hér hjá okkur. Eða er ekki Alþingi líkt viö hús fáránieikans á stundum? Stúdentaráð Háskóla íslands: Skömm að skylduaðild í sumarbústaðalöndimum: Sundlaugar úti og inni „Getum við vænst þess að sundlaug verði komið upp í hverju sumarbústaða- hverti fyrir sig?“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.