Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Page 17
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 25 )inu á HM í frjálsum: gði Ottey um Torrence Myndin af Edwards breytti öllu „Ég gerði tvö fyrstu stökk mín ógild. Þá tók ég upp mynd af Br^tanum Jonathan Edwards, heimsmeistaranum í þrístökki karla, en hann hafði gefið mér mynd af sér eftir sigur sinn á dögunum. Myndin af Edwards veitti mér mikinn styrk og það var ekki að sökum að spyrja, nýtt heimsmet,“ sagði Kravets eftir sigurinn í þrístökkinu. Derrick Adkins frá Bandaríkjunum varði heimsmeistaratitil sinn í 400 metra grindahlaupinu eftir harða keppni við Sambíumanninn Samuel Matete, heims- meistara í þessari grein fyrir íjórum árum og silfurverðlauna á síðasta heimsmeistaramóti. Frakkinn Stephane Diagana, sem á besta tíma ársins í þess- ari grein, varð þriðji. Martha í 35. sæti Martha Ernstdóttir keppti í gær í undan- rásum í 5.000 metra hlaupinu. Hún kom í mark á 16:05,33 mínútum, varð í 35. sæti og var nokkuð frá sínu besta. Einn íslendingur er í eldlínunni í dag en Sig- urður Einarsson keppir þá í undan- keppninni í spjótkasti. Vonandi tekst honum betur upp heldur en hinum ís- lensku keppendunum en frammistaða þeirra hefur valdiö miklum vonbrigðum. sigur í 200 metra hlaupinu. Gwen Torr- Símamynd Reuter Kristrún Lilja Daðadóttir, Breiðabliki, hefur hér betur gegn Erlu Sigurbjarts- dóttur, Val, í leiknum í gær. Liðin skildu jöfn og deila með sér toppsætinu. DV-mynd GS 1. deild kvenna í knattspymu: Stórmeistarajafntefli - Breiðablik og Valur áfram efst og jöfh maður hösms, er spámaður 12. umferðar í 1. deild Islandsmóts- ins, sem Mð verður á morgun. Guðmundur hefur getið sér gott orð sem knattspyrnumaður bæði hér heima og erlendis. Hann var um árabil atvinnumaður hjá Rapid Vín, Racing Club Genk, Beveren, Winterslag, St. Mirren og St. Johnstone. Áður en Guð- mundur fór út i atvinnumennsk- una lék hann um árabil með Fram. Hann á markakóngsmetið í 1. deild, sem er 19 mörk, ásamt þeim Pétri Péturssyni og Þórði Guðjónssyni. Spá Guðmundar fyrir leikina á morgun htur þannig út: Keflavík - Valur 2-0 Keílvíkingar eru með jafnt og lík- amlega sterkt liö, Þeir mæta tví- efldir til leiks eftir skeihnn á Skaganum á dögunum. Ólán hef- ur fylgt Valsmönnum, en þeirra bíður mjög erfiður leikur. Breiðablik - ÍBV 3-3 Eyjamenn hafa verið að sækja í sig veðrið í útUeikjum og þeir mæta upplagðir í leikinn eftir vel heppnaða þjóðhátiö. Fyrir BUka er þessi leikur rajög mikhvægur og það er trú mín að mörg mörk liti dagsins þós. Fram - KR 2-1 Þama mætast lið sem leika til úrslita í bikamum eftir hálfan mánuð. KR-ingar eru þreyttir eft- ir Evrópuleikinn í vikunni og fyr- ir Framara er leikurinn afar mik- ilvægur. Leikuritm verður í jám- um en Framarar knýja fram sig- urinn. Leiftur - Grindavík 0-0 Þessi leikur verður barátta út í gegn. Leiftur hefur staðið sig vel í deildinni og komið sér þægUega fyrir þar. Grindvíkingar gefast aldrei upp og hafa oft unnið sigra eftir að vera undir. Markalaus viðureign þegar upp veröur stað- ið. FH-Akranes1-3 Með tvíburana hmanborðs eru Akurnesingar ilMðráðanlegir. Ég held að Akurnesingar veröi of erfiður biti fyrir FH-inga. Hafn- firðingamir em með beitta menn frammi, sem eru þeir Hörður og Jón Erling, en þeir geta mun meira en þeir hafa sýnt í sumar. Ef þeir fara í gang er aldrei að vita en ég tippa á Skagasigur. Leikirnir hefjast klukkan 14 nema leikur FH og Akraness sem hefst klukkan 16. Barátta Breiðabhks og Vals um ís- landsmeistaratitilinn í knattspymu heldur áfram eftir 1-1 jafntefli þess- ara Uða í Kópavogi í gær. Á sama tíma vann ÍBA sinn fyrsta sigur í deildinni, gegn Haukum, 1-0. Þá vann ÍA Stjömuna á Akranesi, 2-1. BUkastúlkur byrjuðu betur gegn Val í gærkvöldi. Þær náðu þó ekki að skapa sér hættuleg færi og Valur komst meira inn í leikinn er á leið. Valsstúlkur hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti og á 56. mínútu vann Bergþóra Laxdal boltann á miðlínu, sendi góða sendingu inn á Kristbjörgu I. Helgadóttur sem var ekkert að tvínóna við hlutina heldur skaut fóstu skoti fram hjá Sigfríði Sophusdóttur, markverði Breiða- bliks, og í netið, 1-0. Við markið færðist aukinn kraftur í BUkastúlkur og á 81. mínútu skor- aði Ásthildur Helgadóttir með lagleg- um skaUa. Birna Bjömsdóttir hálf- varði boltann en missti hann inn fyr- ir Ununa, Unuvörðurinn var viss í sinni sök og dæmdi boltann inni. „Það var sárt að tapa þessu niður, við vorum tíu mínútur frá sigri. En svona er fótboltinn. Við komum sterkar út í seinni hálfleik og vorum nærri því að skora aftur rétt áður en þær jafna. Þetta er ennþá jafnt, við emm með jafnmörg stig og fuUt af leikjum eftir. Þetta ræðst ekki fyrr en í síðustu umferð," sagði Ragnheið- ur Víkingsdóttir, þjálfari Vals. „Þetta á að vera svona í íslands- mótinu, þetta verður skemmtilegra fyrir áhorfendur að hafa þetta spenn- andi. Mér fannst reyndar að við ætt- um að vinna leikinn. Við vorum betri í fyrri hálfleik og áttum betri færi. Við vomm að spila vel í dag og berj- ast mjög vel,“ sagði Vanda Sigur- geirsdóttir, þjálfari Breiðabhks. Vanda lék ekki með Blikunum í gær en hún meiddist á kálfa á síð- ustu æfingu. Breiðabliksliðið hefur oft leikið betur en í gær og má vera að fjarvera Vöndu hafi haft þar sitt að segja. Ásthildur Helgadóttir og Margrét Sigurðardóttir léku þeirra best. Valur lék án Hjördísar Símonar- dóttur sem slasaðist á hálsi og hné í leik með U-20 í Finnlandi. Rósa Júlía Steinþórsdóttir, sem kom inn í liðið í hennar staö, og Birna Björnsdóttir markvörður léku best í annars jöfnu liði. Fyrsti sigur ÍBA ÍBA vann sinn fyrsta sigur í Mizuno- dehdinni í gær er það fékk Hauka í heimsókn. Sigurinn var mjög mikh- vægur fyrir ÍBA sem berst fyrir sæti sínu í dehdinni við Hauka og ÍBV. Rósa Sigbjömsdóttir skoraði sigur- mark ÍBA þegar skammt var til leiks- loka eftir að óbein aukaspyma hafði veriö dæmd á Hauka inni í vítateig. Skagasigur á Stjörnunni ÍA vann góðan sigur á Stjörnunni á Akranesi, 2-1. Leikurinn var mjög flömgur. Skaginn var betri aðilinn í fyrri hálfleik en leikurinn jafnaðist í þeim síðari. Áslaug Ákadóttir kom ÍA yfir, 1-0, í fyrri hálfleik en Ragna Lóa Stefánsdóttir jafnaði fyrir Stjömunna. Það var síðan Jónína Víglundsdóttir sem tryggði ÍA sigur- inn um miðjan síðari hálfleikinn. Leik KR og ÍBV var frestað og fer hann fram í kvöld kl. 19.00 HANDBOLTASKOLI A CVCIKK oúbúnaparbankans vzRþw' W fljP dafiana 14. - 20. áfiúst í HK-húsinu Difiranesi Frábært handknattleiksnámskeið undir stiórn Sifiurðar Sveinssonar, landsliðsmanns. Námskeiðið er fyrir stelpur 02 stráka á aldrinum 6-13 ára. Námskeiðið stendur frá kl. 9-12 fyrir tíu ára 02 ynerí 02 13-16 fyrir ellefu ára 02 eldrí alla daeana 02 endar á laueardeainum með vee leeri eríllveislu. Tmuslur banhi Skráningar í HK-húsinu Digranesi frá kl. 9 -16 í síma 564-2347 og á kvöldin í síma 554- 2264.Verö aöeins 2.800 kr. VÍSA OG EURO. Veittur er systkinaafsláttur. HANDKNATTLEIKSFÉLAG KÓPAVOGS BRÆÐURNIR Íþróttír Cantpnaáfram hjá Man. Utd Nú er það komið á hreint að Eric Cantona verður áfram í her- búðum Manchester Uníted. Can- tona fór fram á það við forráða- menn United í vikunni fá að fara frá félaginu. Hann taldi framtíð sina í ensku knattspyrnunni vera litla eftir að enska knattspyrnu- sambandið setti hann í bann, í kjölfar árásar hans á einn stuðn- ingsmann Crystal Palace, og hvernig sambandið brást við því þegar hann lék æfmgaleik með Man, Utd. fyrir luktum dyrum á dögunum. Fergusonfiaug fil Frakklands Alex Ferguson, stjóri United, var fljótur að bregöast við. Hann flaug til Parísar til fundar viö Cantona og honum tókst að hafa Frakkann óstýriláta ofan af skoð- un sinni. Cantona mætir á æfingu með United á mánudaginn en leikbannið sem enska knatt- spyrnusambandið setti hann í rennu'r út 30. september. Sosaáleið til Dortmund Úrúgvæski landshðsmaðurinn Ruben Sosa er á leið til þýska úrvalsdehdarhðsins Borussia Dortmund ef marka má fréttir italskra dagblaða í gær. Sosa hef- ur undanfarin 3 ár leikið með Inter Milan. Hann átti dapurt timabil með Inter í fyrra og þegar landshð Úrúgvæ tryggði sér sigur í Afriku-keppninni á dögunum eyddi hann mestum tíma sínum á varamannabekknum. „Gammurínn" til Mexíkó Emilio Butragueno, eða „Gammurinn“ eins og hann er kallaður, er á leið frá Real Madrid á Spáni til mexíkóska 1. deildar liðsms Atletico Celaya. Þessi 32 ára gamh mikh markaskorari, sem hefur leikið með Madrídar- liðinu síðan 1980, sagði að hann vhdi ekki semja við annað félag á Spáni. Handboltaskóli hjá FH-ingum Handknattleiksdeild FH verður með handboltaskóla dagana 14. ágúst til 18. ágúst og 21. ágúst til 25. ágúst fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-10 ára frá klukkan 10-12 og 11-14 ára frá klukkan 13-15. Kennt verður í tveimur sölum í íþróttahúsi Kaplakrika. Kennarar verða þekktir þjálfarar félagsins og eins koma leikraenn meistaraflokks karla og kvenna í heiinsókn. Imuitun á námskeiðiö er í Sjónarhóli í síma 565 2534 eft- ir klukkan 16. Linfield steinlá Nokkrir leikir voru í gær í for- keppni UEFA-keppninnar í knattspymu. Shakhtyor Donetsk frá Úkraínu, gamla hðiö hans Andrei Kanciielkis, vann örugg- an sigur á Linfieid frá N-írlandi, féiaginu sem sló FH út úr keppn- inni í fyrra, 4-1, og Dinarao Minsk, H-Rússlandi, og norska höið Molde skhdu jöfn, 1-1. Öruggt hjá KS Einn leikur var 1' 4. dehdinni. SM taþaði á heimavelh fyrir KS, 0-3, Ragnar Hauksson 2 og Stein- grímur Eiðsson gerðu mörkin fyrir Siglfirðinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.