Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Qupperneq 18
26 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 Iþróttir íslandsmótið: Staðan í riðlum S.flokks Hér á eftir er bírt staöan í öllum riðlum 5. ílokks á íslandsmótinu. Leggiö saman stigaíjölda A- og B-liða hvers félags. Þá kemur í ljós hin rétta staða liðsins í riðlin- um. 5. flokkur, A-lið Fylkir 8 7 1 - A-riðill: 0 26-6 22 Keílavík 7 5 1 1 28-11 16 KR 7 5 0 2 37-15 15 Víkingur,R..5 3 0 2 15-7 9 Fram 7 3 0 4 16-16 9 Breiðablik...8 3 0 5 14-22 9 Fjölnir 6 2 1 3 14-16 9 Valur 7 2 0 5 17-32 6 Akranes 7 2 0 5 15-33 6 ÍR 8 0 0 8 4-45 0 5. fiokkur, KR 7 B-lið 5 2 - A-riðill: 0 37-12 12 Fylkir 8 5 1 2 21-16 11 FH 6 5 0 1 22-8 10 ÍR 8 5 0 3 17-14 10 Fjölnir 7 4 1 2 19-15 9 Akranes 7 3 1 3 21-18 7 Breiðablik... 8 3 1 4 20-19 7 Fram 7 2 2 3 10-19 6 Valur 7 1 1 5 6-32 3 Víkingur,R.,6 0 2 4 8-16 2 Keflavík 7 0 1 6 8-20 1 5. flokkur, A-lið Þróttur,R...5 5 0 - B-riðill: 0 19-6 15 Reynir,S....6 4 1 1 18-13 13 Þór, V 7 4 1 2 14-10 13 Leiknir, R..7 4 1 2 17-15 13 Selfoss 8 4 1 3 23-19 13 Aftureld 5 3 0 2 14-11 - 9 Víðir 8 3 0 5 22-23 9 Haukar 6 2 0 4 16-16 6 Stjaman.... 8 2 0 6 11-21 6 Bí 6 1 1 4 9-19 4 Týr.V 4 0 1 3 1-12 1 5. flokkur, Leiknir, R 7 B-iið 6 1 B-riðiU: 0 34-10 13 Selfoss 8 6 0 2 52-18 12 Þór, V 7 5 0 2 31-13 10 Þróttur.R ....5 2 3 0 16-6 7 Aftureld 6 3 1 2 16-13 7 Týr, V 5 3 0 2 14-12 6 Haukar .6 2 1 3 10-14 5 Stjarnan 8 2 1 5 19-35 5 Reynir, S 5 1 0 4 17-22 2 BÍ 5 0 2 3 2-11 2 Víðir 8 0 1 7 7-64 1 5. flokkur flokkur, A-lið -C-riðill: Grindavík ....6 6 0 0 41-8 18 Grótta 5 4 1 '0 27-12 13 Stokkseyri..,7 4 1 2 33-22 13 Njarðvík 4 3 0 1 25-6 9 HK 5 3 0 2 17-18 9 Skallagr 5 3 0 2 23-14 9 Hamar 5 1 0 4 10-27 3 UMFB 4 0 1 3 5-19 1 Ægir 5 0 1 4 4-30 1 HB 6 0 0 6 3-32 0 5. flokkur, B-lið - Grindavík 2 2 0 C-riðill: 0 15-1 4 Grótta 3 2 0 1 22-2 4 Njarðvík 1 1 0 0 2-1 2 HK 2 1 0 0 5-11 2 Hamar 3 1 0 2 7-10 2 Skallagr 3 0 0 3 2-28 0 5. flokkur, A-lið - Þór.A 6 5 1 E-riðiIl: 0 34-5 16 KA 5 4 0 1 34-5 12 Ðalvík 5 3 0 2 18-11 9 Leiftur 5 3 0 2 8-15 9 KS 5 2 0 3 20-10 6 Völsungur...5 2 0 3 19-10 6 Tindastóil....5 1 1 3 16-12 4 Kormákur... 6 0 0 6 2-83 0 5. flokkur, B-lið - Þór, A 4 4 0 E-riðill: 0 26-3 8 KA 4 4 0 0 28-10 8 KS 3 1 0 2 7-13 2 Leiftur 4 1 0 3 10-16 2 Völsungur 4 1 0 3 6-12 2 Tindastóll 3 0 0 3 3-26 0 5. flokkur, A-lið - F-riðill: Huginn 5 5 0 0 17-4 15 Sindri 6 3 1 2 15-9 10 Austri 4 3 0 1 10-6 9 Valur.Rf 5 2 0 3 11-12 6 Þróttur, N 6 2 0 4 10-19 6 Leiknir, F 4 ■ 1 1 2 7-8 4 Einherji 2 1 0 1 2-6 3 Höttur 4 1 0 3 5-9 3 Neisti, D 4 0 2 2 7-11 2 5. flokkur, Sindri 4 B-lið - 2 1 F-riðill: 1 10-11 5 Höttur..... 2 2 0 0 12-2 4 Þróttur, N 3 1 2 0 16-3 4 Austri 2 1 1 0 3-2 3 Einherji 1 0 0 1 2-3 0 Huginn 4 0 0 4 3-25 0 Lottó-Skagamótið í knattspymu 7. flokks: Gott hjá Fylkisstrákunum - meistarar í A- og C-liði - en Breiðablik var með besta B-liðið Daniel Ólafsson, DV, Akraneá: Dagana 14., 15. og 16. júlí fór fram hið árlega Lottómót í knattspyrnu 7. flokks á Akranesi. Veður var frábært alla dagana, sól og blíða. Liö frá 10 félögum tóku þátt í mótinu, það er að segja, Fylkir, ÍR, HK, Breiðablik, Haukar, Fjölnir, Leiknir, Stjarnan, Hamar frá Hveragerði og gestgjaf- arnir frá Akranesi. Áætlað er að um 300 strákar hafi veriö samankomnir á Skaganum um, helgina, auk fjölmargra foreldra sem nýttu sér góða veðrið. Mótinu var skipt í tvennt. Á föstudeginum var spilað svokallað hraðmót þar sem leiktími var 2x7 mínútur og á laugar- dag og sunnudag var síðan aðalmótið þar sem leiknar voru 2x10 mínútur. Alls voru spilaðir 128 leikir í mótun- um tveimur. í aðalmótinu sigraði Fylkir bæði í A- og C-liöi en Breiðablik í B-liði. Umsjón Halldór Halldórsson Úrslit í hraðmótinu A-lið - leikir um sæti: 1.-2. Akranes-Fylkir..........2-0 3.-4. Haukar-HK...............2-1 B-lið - leikir um sæti: 1.-2. Breiðablik-Akranes......1-0 3.^1. Fylkir-HK...............4-0 C-lið - leikir um sæti: 1.-2. Fylkir-Breiðablik.......2-1 Fylkir vann bæði í A- og C-liði i aðalkeppninni. Þetta eru strákarnir í A- liðinu, ásamt hinum ungu þjálfurum sínum. Breiðablik var best í keppni C-liða. Sjáið bara bikarasafnið hjá strákunum, þeir komu aldeilis ekki tómhentir heim. Fylkisstrákarnir sigruðu i keppni A-liða í aðalkeppninni og fagna hér góðri frammistöðu. Með bikarinn er hinn snjalli Agnar Bragi Magnússon sem var kjörinn besti leikmaður úrslitaleiksins. DV-myndir Daníel Ólafsson. 3.-4. Stjarnan(l)-Stjarnan(2)..1-0 Aðalmótið A-lið - leikir um sæti: 1.-2. Fylkir-ÍR................2-0 Agnar Bragi Magnússon, Fylki, var valinn besti leikmaður úrslitaleiks A-liða. 3.^1. HK-Breiðablik............5-1 5.-6. Haukar-Fjölnir...........1-0 7.-8. Leiknir-Akranes..........0-5 9.-10. Hamar-Stjarnan..........0-3 Lottó-meistari A-liða: Fylkir. B-lið - leikir um sæti: 1.-2. Fylkir-Breiöablik........1-4 Halldór Snær Óskarsson, Breiða- bliki, var valinn besti leikmaður úr- slitaleiks B-liða. 3.^1. Akranes (l)-HK...........3-2 5.-6. ÍR-Fjölnir...............3-1 7.-8. Stjaman-Haukar...........2-0 9.-10. Akranes(2)- Hamar.......2-0 Lottó-meistari B-Iiða: Breiðablik. C-lið - leikir um sæti: 1.-2. Fylkir-Stjarnan(l).......3-2 Jón Grétar Höskuldsson, Fylki, var valinn besti leikmaður úrslitaleiks C-hða. 3.-4. Breiðablik-Stjaman(2)....4-0 5.-6. Haukar-ÍR................0-4 7.-8. HK-ÍA....................1-0 Lottómeistari C-liða: Fylkir. Prúðasta liðið Það lið sem sýndi prúðmannlegasta framkomu í leikjum sínum á mótinu var Hamar frá Hveragerði. A-liö KR í knatfspymu 5. ffokks, er gott og urðu strákamir Reykjavíkur- meistarar á dögunum. Þeir eiga góða möguleika á að komast í úrsiita- keppni íslandsmótsins. Llðið er þannig skipað, aftari röð frá vinstri: Tryggvi, Hrólfur, Ófeigur, Jón. Fremri röð frá vinstri: Kristinn, Sverrir, Orrl, Amljótur og Þór. OV-mynd Hson Unglingameistaramót Islands 1 golfi: Hefst í dag í Leirunni Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Unghngameistaramót íslands í golfi hefst í dag, föstudag, á Hólms- velli í Leiru og lýkur á sunnudag: „Mótið verður án efa mjög skemmtilegt og spennandi. Þaö eru margir stórefnilegir kylfingar sem við eigum í dag og er því bjart fram undan,“ sagði Elías Kristjánsson, stjórnarmaður í unglinganefnd GS, sem stýrir mótinu. Það eru um 150 keppendur að þessu sinni. Yfirdómari verður Kristinn Einarsson. Allt um unghngameistaramótið verður á unghngasíðu DV eftir helgina. Frjálsar íþróttir -14 ára og yngri: Meistaramót íslands umnæstu helgi Meistaramót Islands, 14 ára og yngri, pilta og stúlkna, fer fram um næstu helgi, 12. og 13. júlí, á Laug; ardaisvelh og Valbjarnarvelli. Á laugardaginn hefst keppni kl. 9.00 og á sunnudaginn kl. 9.30. Búist er við míög mikilh þátttöku. Fijálsíþróttadeild Ármanns hef- ur umsjón með u-14 ára mótinu að þessu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.