Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Síða 24
32 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 Jfp ÍSLENSKILISTINN ER BIRTUR j DV Á HVERJUM LAUGARDEGIOG Á SUNNUDÖGUM KL 14 ER USTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI. BYLGJAN ENDURFLYTUR UST- ANN A MÁNUDAGSKVÖLDUM MILLI KL 20 OG 23. Kynnir: Jón Axel Ólafsson Sviðsljós jvucneue og kennarinn Leikkonan Michelle Pfeiffer leikur merkilega kennslukonu í myndinni Dangerous Minds. Hún man líka eftir merkilegum kenn- ara sem hún hafði í æsku, frú Cooney, sem breytti lífi hennar. Jú, Michelle fór i leiklistarkúrs- inn hennar til að losna við ensku- timana. Hún varð svo leikkona. Hurleymeð Leslie Níelsen úr Beínt á ská ætlar næst aö gera grín að njósnamyndum. Hann kemur til meö að leika spæjarami WD 40 (eins og fæst á bensínstöðvum) í mynd sem heitir því dásamlega nafni Spy Hard. Reynt verður að fá Betu Hurley til að vera með. Allt honum Val að kenna Leikarínn Val Kilmer varð til þess að Richard Stanley, leik- stjóri Eyju dr. Moreau, sem verið er að filma í Ástralíu, hætti eftir aðeins þriggja daga tökur. Sagt er að Val sé haldinn slíkri full- komnunaráráttu að ekki nái nokkurri átt. Opinberlega er sagt að listrænn ágreiningur hafi valdið brottför. Nakinn sann- leikurumTom Tom Hanks hefur fallist á að leika sjálfan sig í einum þætti nýrrar syrpu í amerísku sjón- varpi sem heitir Nakinn sann- leikur og fjallar um blaðaljós- myndara. Ýmsír fleiri frægir munu leika sjálfa sig í þáttum þessum. ISLENSKI LISTINN ER SAMVINNUVERKEFNI BYLGJUNNAR. DV OG COCA-COLA A ISLANDI. LISTINN ER NIOURSTADA SKODANAKÖNNUNAR SEM ER FRAMKVÆMD AF MARKADSDEILD DV I HVERRI VIKU. FJÖLDI SVARENDA ER A BILINU 300-400. A ALDRINUM 14-35 ARA AF ÖLLU LANDINU. JAFN- FRAMT ER TEKID MID AF SPILIUN ÞEIRRA A ISLENSKUM UTVARPSSTODVUM. ISLENSKI LISTINN BIRTIST A HVERJUM LAUGARDEGI I DV OG ER FRUMFLUTTUR A BYLGJUNNI KL. 14 A SUNNUDOGUM I SUMAR. LISTINN ER BIRTUR AD HLUTA I TEXTAVARPI MTV SJONVARPSSTODVARINNAR. ISLENSKI LISTINN TEKUR ÞATT í VALI WORLD CART" SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS I LOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN AHRIF A EVROPULISTANN SEM BIRTUR ER I TONLISTARBLADINU MUSIC & MEDIA SEM ER REKID AF BANDARISKA TÓNLISTARBLADINU BILLBOARD. Jerry Garcia þótti ótrúlegur gítar- leikari og verður minnst sem eins hinna stóru í rokksögunni. Aðdáendum um allan heim er brugðið við lát gítarleikarans Jerry Garcia: Gítargúrú þagnaður Tónleikar The Grateful Dead höfðu yfir sér afar sérstakan og ævintýralegan blæ. Hörðustu aðdáendur hljómsveit- arinnar, Deadheads, klæðast gjarnan litskrúðugum heimalituðum bolum. Myndin er frá tónieikum The Dead 1990. Símamyndir Reuter I BOÐI COCA-COLA Bob Dylan sagði að Jerry Garcia hefði ekki aðeins verið góður tónlist- armaður og vinur heldur hefði hann verið sér eins og stóri bróðir og kennt sér heilmikið. „Það er engin-leiö að finna orð yfir það sem við höfum misst,“ sagði Dylan. Grateful Dead starfaði um hríð með Dylan og varð úr því plata árið 1989. Ýmsir tónlist- armenn tróðu upp meö Grateful Dead í gegnum árin og nægir þar að nefna hinn síunga Neil Young. En Grateful Dead - Jerry Garcia, Bob Weir, Phil Lesh, Bill Kreutzman og Micky Hart - féllu alis ekki í kramið hjá öllum. Mörgum líkaði illa stjómleysið í tóniistinni og var í nöp við sífellda tilvísun í hippatímann og þær vellíðunar- og hóglífispælingar sem oftar en ekki vom umfjöllunar- efni sveitarinnar. í því sambandi má geta þess að Kurt Cobain, sem skaut sig í höfuðið í fyrra, klæddist nokkr- um sinnum bol sem á stóð „Kill The Grateful Dead“ eða Drepið Grateful Dead. En þótt aðdáendur Grateful Dead hafi iðulega orðið fyrir aðkasti „reglulegri rokkara“ var velgengni sveitarinnar óumdeild. í fyrra er áætlað að Grateful Dead hafi þénað um 2 milljarða íslenskra króna. Mestar vom tekjurnar af tónleikum en plötuútgáfa var óregluleg. Margt er tínt til þegar vinsældir Grateful Dead em skýrðar. Er nefnt að það hafl heillað marga hvernig hljóm- sveitinni tókst að halda í „gömul" gildi og á sama tíma að fara ótroðnar slóðir. Spilamennska hljómsveitar- innar á tónleikum, sem oft stóðu í meira en flóra tíma, var óútreiknan- leg og um hljómsveitina varö til ein- stakur menningarkimi Dauðahausa eða Deadheads. Óvíst er um framtíð Grateful Dead en hljómsveitin ætlaði í tónleikaferð um Bandaríkin í haust. Jerry Garcia var potturinn og pannan í hljóm- sveitinni og eiga flestir erfitt með að ímynda sér hana án hans. Reuter Um öll Bandaríkin safnaðist fólk saman og minntist Garcia með því að spila lögin hans og veita hvert öðru stuðning. Fréttin um andlátið snerti ekki aðeins hörðustu aðdáend- ur sem fylgt hafa hljómsveitinni á ótal tónleikaferðum hennar í gegn- um tíðina heldur fólk úr öllum þjóð- félagsstéttum sem á einn eða annan hátt hreifst af Grateful Dead. í þéim hópi eru gamlir hippar, lögfræðing- ar, forstjórar, unglingar, læknar, þingmenn og fylkisstjórar auk fjölda tónlistarmanna. Lát gítarleikarans Jerry Garcia í hans og hljómsveitarinnar The fyrir að vitað væri um tæpt heilsufar fyrradag kom flestum aðdáendum Grateful Dead í opna skjöldu þrátt hans og áralanga fíkniefnaneyslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.