Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 Afmæli Ágúst Benediktsson Oddur Ágúst Benediktsson, fyrrver- andi bóndi og sjómaður, Dalbraut 20, Reykjavík, er níutíu og fimm ára ídag. Starfsferill Ágúst er fæddur í Steinadal í Fells- hreppi í Strandasýslu og ólst þar upp. Hann vann bæði í sjómennsku og kaupavinnu frá unglingsárum og þar til hann hóf búskap meö Guð- rúnu konu sinni í júní 1929 á Hvalsá í Steingrímsfirði en vann einnig við smíðastörf samhliða búskapnum. Þau bjuggu á Hvalsá í 43 ár en fluttu til Reykjavíkur 1972. Hann starfaði við söltun á grásleppuhrognum og netauppsetningu sem hann gerir enn. Fjölskylda Ágúst kvæntist 12.6.1929 Guðrúnu ÞóreyjuEinarsdótturf. 5.1.1908, húsmóður. Foreldrar hennar: Einar Ólafsson, f. 21.7.1876, d. 31.5.1962, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði í Strandasýslu, og kona hans, Ingunn Helga Gísladóttir, f. 8.10.1872, d. 19.1.1968. Synir Ágústs og Guðrúnar: Har- aldur, f. 24.6.1930, d. 7.8.1994, skip- stjóri og útgerðarmaður í Reykja- vík, var kvæntur Guðbjörgu Gunn- arsdóttur, þau eignuðust fjögur börn; Benedikt Jón, f. 16.7.1931, skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík, kvæntur Jónu Guð- laugsdóttur, þau eiga fjögur börn; Júlíus Jónas, f. 19.12.1932, d. 1.7. 1987, skipstjóri í Reykjavík, var kvæntur Lilju Árnadóttur, d. 1986, þau eignuðust fjögur böm; Einar Ingi, f. 15.6.1935, skipstjóri ogút- gerðarmaður í Reykjavík, maki Svala Marelsdóttir; Óskar, f. 10.9. 1937, verkstjóri, kvæntur Margréti Sigurðardóttur, þau eiga tvær dæt- ur; Svavar, f. 8.10.1941, skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík, kvæntur Sumarrós Jónsdóttur, þau eiga þrjú böm; Gísh, f. 19.12.1946, málarameistari í Reykjavík, maki Hrafnhildur Björgvinsdóttir, Gísli á fjögur börn. Systkini Ágústs: Guðjón; Guð- bjöm; Arndís; Júlíus; Jóna Sólveig. Hálfsystir Ágústs, sammæðra: Guð- laugLýðsdóttir.. Foreldrar Ágústs: Benedikt Árna- son, f. 21.3.1867, d. 24.10.1917, sjó- maður og bóndi á Steinadal í Kolla- firði í Strandasýslu, og kona hans, Oddhildur Sigurrós Jónsdóttir, f. 26.7.1867, d. 1964. Ætt Benedikt var sonur Árna, ráðs- manns á Vatnshomi, Ólafssonar, b. á Hafnarhólmi, Hafliðasonar, b. í Hólum, Magnússonar. Móðir Áma var Guðrún Jónatansdóttir, b. á Ásmundarnesi, Hálfdanarsonar og konu hans, Moniku Einarsdóttur, b. á Tindum á Skarðsströnd, Guð- mundssonar.' Oddhildur var dóttir Jóns, b. í Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði, Magnússonar, b. í Steinadal, Illuga- sonar, b. á Skriðnesenni, Illugason- ar, b. í Gröf í Bitru, Illugasonar, b. á Kolbeinsá, Hallssonar, b. á Kol- beinsá, Guðnasonar. Móðir Illuga á Kolbeinsá var Hólmfríður Teitsdótt- ir, prests í Bitruþingum, Einarsson- ar Móðir Oddhildar var Solveig Bjamadóttir, b. í Hvítuhlíð, ísleifs- 85 ára Jón Fr. V. Gunnarsson, Lyngbergi 21, Þorlákshöfn. Unnur Sveinsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. 80 ára BaldurBjarnason, Þórólfsgötu 19, Borgarbyggð. 75 ára MagnúsB. Guðmundsson, Skúlagötu 15, Stykkishólmsbæ. Jakobina Guðrun Júlíusdóttir, Eiðsvallagötu 22, Akureyri. Guðmundur Sveinsson, Gröf, Reykhólahreppi. 70 ára Jónas E. Nordquist, fram- kvæmdastjóri Fjármálastofnun- ar VamarÚðsins, Espigerði 4, Reykjavík. Konahanser Halla S. Jónsdótt- irhúsfrú. JónasogHalla takaámótigest- umfóstudaginn U.ágústfrákl. 17.30-20 íVeit- ingahús inu A. Hansen í Hafnarfirði. Kristín Stefánsdóttir, Skarðshlíð 27c, Akureyri. Hildur Guðmundsdóttir, Brekku, Biskupstungnahreppi. Helga Hauksdóttir, Helgamagrastræti 12, Akureyri. Benjamin Jósefsson, Höfðahlið 9, Akureyri. 60 ára Halldóra Ólafsdóttir, Yrsufelli 11, Reykjavík. Sigurbjörg Björnsdóttir, Borgargerði 3, Reykjavík. Birgir Jónsson, Frostafold 3, Reykjavík. 50ára Hugrún Dags Þorsteinsdóttir, Viöarrima 28, Reykjavík. Magnús Kristinsson, Grundargeröi 7b, Akureyri. Kristín Dagbjört Ólafsdóttir, Nýbýlavegi, Lundi 3, Kópavogi. Aðalbjörn Steingrímsson, Smyrlahrauni 47, Hafharfirði. Jóhannes Sigurðsson (átti afmæli 6.8.), Grettisgötu 66, Reykjavík. Hanntekurá mótigestum laugardaginn 12. ágústaöHryggj- arselil2frákl. 16-20. 40 ára Málfríður Ásgeirsdóttir, Logafold 172, Reykjavík. Jóhanna Björnsdóttir, Laufhaga6,Selfossi. Ólafur Sófus Lárusson, Grandavegi 1, Reykjavík. Erlingur Jóhannesson, Barmahlíð 21, Sauðárkróki. Birgir Einarsson, Sólvangi, Akureyri. Zophanías Þorkell Sigurðsson, Birkihæð 11, Garöabæ. BenediktS. Blöndal, Hjalla, Vallahreppi. Bjami B. Hermundarson Bjarni Birgir Hermundarson fram- kvæmdastjóri, Sævangi 30, Hafnar- firði, er sextugur í dag. Starfsferill Bjarni er fæddur í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann lauk prófi frá Stýrimannaskólanum. Bjarni stundaði lengi sjómennsku en hefur síðustu tuttugu árin rekið eigið fyritæki ásamt eiginkonu sinni, Ester Hurle. Bjarni starfaði lengi í Lionsklúbbi Hafnarfiarðar og var formaður hans umtíma. Fjölskylda Bjarni kvæntist 21.9.1963 Ester Hurle, f. 18.5.1937 í Reykjavík, versl- unarmanni. Foreldrar hennar: Kristján Markússon verkamaður og kona hans, Björg Kristjánsdóttir. Þau eru bæði látin. Þau bjuggu í Reykjavík. Dóttir Bjarna og Esterar: Björg Ólöf, f. 23.7.1964, háskólanemi, mað- ur hennar er Ragnar Óskarsson auglýsingateiknari, þau eiga einn son, Þormar Elí, f. 7.8.1989, sonur Bjargar Ólafar og Fáfnis Frostason- ar flugmanns er Bjarni Birgir, f. 15.12.1983, en hann hefur alist upp hjá Bjama eldri og Ester. Bræður Bjama: Sigurdór Sævar, f. 2.2.1935, lagermaður í Straums- vík; Hermundur Hafsteinn, f. 1938, d. 1939; Sigurður Kristinn, f. 26.5. 1944, deildarstjóri í Reykjavík. Foreldrar Bjarna: Hermundur Þórðarson, f. Í2.8.1903 að Neðrahóh í Staðarsveit, Snæfellsnesi, d. 4.4. 1992, bifreiðastjóri, og kona hans, Sólveig Siguijónsdóttir, f. 2.8.1912 í Hafnarfirði, d. 8.2.1980, húsfreyja. Þau bjuggu í Hafnarfirði. Ætt Hermundur var sonur Þórðar Bjamasonar og Herdísar Jónsdótt- ur sem bjuggu á Neðrahóli í Staðar- sveit. Þórður var sonur Bjarna Þórðarsonar, bónda og oddvita í Hraunbæ í Staðarsveit, og konu hans, Helgu Jónsdóttur. Herdís var dóttir Jóns Þorgilssonar, bónda og hreppstjóra í Hólkoti í Staðarsveit, og konu hans, Steinunnar Jónsdótt- ur. Sólveig, móðir afmælisbarnsins, var dóttir Sigurjóns Eyjólfssonar, Sigurdur Karlsson Sigurður Karlsson verktaki, Stekk- holti 26, Selfossi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Sigurður er fæddur á Hofsstöðum í Stafholtstungum í Borgarfirði en ólst upp á Kjartansstööum í Flóa. Hann gekk í bamaskóla að Þingborg í Flóa. Sigurður tók einkaflug- mannsprófl975. Sigurður vann á búi foreldra sinna, Kjartansstöðum, ogstundaði sjósókn um árabil á vetmm frá Stokkseyri, Eyrarbakka og Þorláks- höfn. Hann var í siglingum, á síld- veiðum og í byggingarvinnu og ýmsu fleiru tU 23 ára aldurs en keypti þá vömbifreið og hóf eigin rekstur. Sigurður stofnaði verk- takafyrirtækið Verktækni hf. 1973 og hefur rekiö það síðan en síðustu árin hefur það aðallega fengist við malbikun og frágang lóða. Sigurður er virkur meðhmur í Flugklúbbi Selfoss og hefur setið í stjórn hans. Hann er meðhmur í Karlakór Selfoss. Fjölskylda Kona Sigurðar er Kristín Stein- þórsdóttir, f. 18.2.1949, sjúkrahði á Sjúkrahúsi Selfoss. Foreldrar henn- ar: Steinþór Jasonarson og Dagbjört Sigurðardóttir. Synir Sigurðar og Kristínar: Sig- urðurDagur.f. 14.12.1967, flug- rekstrarfræðingur; Karl Áki, f. 30.8. 1969, maki Margrét Guðmundsdótt- ir, þau eiga einn son, Sigurð Orra; Snorri, f. 12.10.1971,makiFjóla Kristinsdóttir, þau eiga einn son, Daníel Arnór; Gauti, f. 5.5.1981. Systkini Sigurðar: Unnur Kol- brún, f. 3.2.1942, búsett í Reykjavík; Guðmundur, f. 29.10.1947, búsettur að Lindarbæ í Ölfusi. Foreldrar Sigurðar: Kristján Karl Þórarinsson, f. 20.11.1913, d. 18.7. Páll Pálmason Páll Pálmson, verkstjóri hjá Vinnslustöðinni hf., Dverghamri 7, Vestmannaeyjum, er fimmtugur í dag. Starfsferill Páll er fæddur í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann var í Stýri- mannaskólanum í Vestmannaeyj- um 1966-67. Páh var á sjó með hléum til 1968. Hann hóf störf hjá Fiskimjölsverk- smiðjunni í Vestmannaeyjum 1968 og hefur starfað þar síðan. Páll var markvörður í meistara- flokki ÍBV1962-83. Hann er Vest- mannaeyjameistari í snóker. Fjölskylda Páh kvæntist 6.4.1969 Guðrúnu Guðjónsdóttur, f. 21.6.1946, trygg- ingafulltrúa. Foreldrar hennar: Guðjón Guðlaugsson, d. 1958, og Margrét Hróbjartsdóttir, húsmóðir í Vestmannaeyjum. Synir Páls og Guðrúnar: Hörður Pálsson, f. 21.2.1966, bílvirki, unn- usta hans er Kolbrún Matthíasdótt- ir, f. 20.5.1968, kennari, þau eiga einn son, Matthías Pál Harðarson, f. 22.8.1993; Grétar V. Pálsson, f. 15.9.1975, rafeindavirki, unnusta hans er Þórunn María Örnólfsdótt- ir, nemi. Bam utan hjónabands: Stefania Þorsteinsdóttir, f. 9.1.1964, maki Gunnar Markús Konráðsson, f. 7.11.1965, dætur þeirra eru Ester Bragadóttir, f. 25.12.1984, og Harpa Gunnarsdóttir, f. 15.4.1987. Foreldrar Páls: Pálmi Sigurðsson, f. 21.7.1920, fyrrverandi skipstjóri og nú starfsmaður í Glerborg, og Stefanía Marinósdóttir, f. 25.6.1924, húsmóðir. Þau bjuggu í Vestmanna- eyjum en eru nú búsett í Holtsbúð 37íGarðabæ. Ágúst Benediktsson. sonar. Móðir Bjama var Gróa Jóns- dóttir, b. í Fjarðarhorni, Þorvarðar- sonar og konu hans, Ingibjargar Bjarnadóttur. Móðir Jóns var Haha Jónsdóttir, b. og hreppstjóra á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Jóns- sonar. Móðir Solveigar var Oddhhd- ur Jónsdóttir, b. í Skálholtsvík, Hjálmarssonar, prests í Tröha- tungu, Þorsteinssonar. Ágúst er að heiman. Bjarni B. Hermundarson. bónda í Mýrarkoti í Grímsnesi og síðar verkamanns í Hafnarfirði, og konu hans, Hahdóru ísleifsdóttur. Sigurjón var sonur Eyjólfs Kolbeins Þorleifssonar, bónda í Mýrarkoti í Grímsnesi, og konu hans, Sólveigar Þorleifsdóttur. Eyjólfur Kolbeinn • var sonur Þorleifs Eyjólfssonar, bónda í Laugardal, og konu hans, IngunnarÁsmundsdóttur. Sólveig var dóttir Þorleifs Bjamasonar, bónda á Syðribrú í Grímsnesi, og konu hans, Sigríðar Jónsdóttur. Bjarni og Ester halda upp á afmæl- ið erlendis. Sigurður Karlsson. 1990, bóndi, og Bergljót Snorradótt- ir, húsmóðir í Lindarbæ. Þau bjuggu að Hofsstöðum í Stafholtstungum, Kjartansstöðum í Flóa og Lindarbæ í Ölfusi. Sigurður tekur á móti gestum i Básnum í Ölfusi kl. 21 á afmælisdag- inn. Páll Pálmason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.