Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Side 27
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 35 Lalli og Lína dv Fjölmidlar Hörmuleg- ast af öllu Þaö var alls ekki ætlun mín aö setjast fyrir í'raman skjáinn í gærkvöldi en þar sem kveikt var á tækinu beindist athyglin að þvi af og tíl. Loksins festist ég alveg og fór að horfa. Ríkissjónvarpið var að sýna myndina Barn bræð- innar. Þar var sagt frá hjónum sem tóku að sér tvö börn og ann- að þeirra, sjö ára stúlka, átti við mikil og erfið vandamál að stríða. í ljós kom að hún haföi orðið fyr- ir þeirri grimmdarlegu svívirðu sem kynferðislegt ofheldi er. Kynferðislegt ofbeldi, og ofbeldi yfirleitt, gegn börnum er þaö hörmulegasta sem undirritaður getur hugsað sér. Því hefur hann aldrei skiliö þegar þær raddir heyrast aö ekki eigi að fialla um þessi mál í fiölmiðlum og reynslusögur fólks, aðallega kvenna og barna, eigi að vera einkamál þeirra. Það eina sem getur orðið til þess að hræða þá sem þetta stunda er opinber um- ræða, umræða sem getur orðið til þess að hjálpa fórnarlambinu að koma upp um níðinginn sem á því brýtur. Þetta eru vissulega erfið mál um aö fialla en myndin í Sjónvarpinu í gaer var góð og sýndi glöggt vandamál þau sem upp geta komið hjá fórnarlamb- inu. Þarna var sjö ára stúlka gerö að villtu dýri sem vildi hefna og drepa. Svanur Valgeirsson Andlát Sigurbjörn Pétursson frá Hjalteyri er látinn. Jarðarfarir Áslaug Benjamínsdóttir, fyrrv. síma- vörður hjá Reykjavíkurborg, Hjalla- seli 43, lést í Landspítalanum 9. ág- úst. Hún verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 18. ágúst kl. 13.30. Karl Símonarson, Túngötu 8, Eski- firði, verður jarðsunginn frá Eski- fiarðarkirkju laugardaginn 12. ágúst kl. 14. Margrét Halldórsdóttir, Bolungar- vík, verður jarðsungin frá Hóls- kirkju laugardaginn 12. ágúst kl. 11. Sigurlaug Gunnfríður Pálsdóttir, Klettastíg 10, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 5. ágúst, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 15. ágúst kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan S. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. ágúst til 17. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Háaieit- isapóteki Háaleitisbraut 68, sími 581-2101. Auk þess verður varsla í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 552-2190, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga ki. 10-14. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð- arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á iaug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 5551600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavík, síml 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir 50 árum Föstud. 11. ágúst: Vikurfélagið hf. byggir stærsta verksmiðjuhús á íslandi. Framleiðsla vikurdufts er ný iðngrein, sem getur átt framtið fyrir höndum heima og erlendis. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðín er op- in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heii- sugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í sínta 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður ki. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. V ífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga ki. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka bióðgjafa er opin mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fdstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. ki. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AðalsafnUþriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. Spakmæli Að elska og öðlast er best, að elska og missa næstbest. W.M. Thackeray 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. ki. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið heigar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið ki. 13^17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi._Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími aila daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, síml 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- Adamson eyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnamesi, AkuretTi, Keflavík ,og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar aiia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir þurft að sameina fyrirætlanir þínar fyrirætlunum ann- arra. Þú hagnast á að vera sveigjanlegur í samninum. Happatölur em 2, 26 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú átt góðan dag í vændum. Kannaðu hvað þú kemst langt í því sem þú ætlar þér. Hreinsaðu óþægilegt andrúmsloft í kringum þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Njóttu lífsins eins og þú getur. Fylgdu hugboði þínu í ákveðnum málum og gakktu að verkefnum með opnum hug. Veldu hressan félagsskap. Nautið (20. apríl-20. maí): Varastu að vera of einþykkur. Það leiðir bara til árekstra við aðra. Reyndu að lofa sjónarmiðum annarra að njóta sín líka. Fjár- málin ganga vel. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Heimilismálin taka mestan tíma þinn. Kastaðu ekki til hendinni við það sem þú ert að gera. Kæruleysi gæti orðið dýru verði keypt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert í ævintýraskapi og ættir ekki að hika við að láta slíkt eft- ir þér ef aðstæður leyfa. Þú kemur öðrum skemmtilega á óvart með framgangi þínum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hlustaðu ekki á kjaftasögur og slúður um náungann. Kynntu þér málin áður en þú tekur afstöðu. Ákveðin truflun gæti valdið mis- skilningi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Leggðu áherslu á að fá fyrirgefningu einhvers eða lagfæra mis- klíð. Þú hefur góðan meðbyr og það ríKir mikill skilningur á milli manna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hikaðu ekki við að hrósa öðrum fyrir vel unnin störf. Það kemur sér vel að vera jákvæður í garð annarra. Með því eignastu góða bandamenn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert mjög óskipulagður og hefur mikið að gera. Skipuleggðu ekki eitthvað fyrir aðra nema með þeirra samþykki. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu daginn snemma og reyndu að vera léttur og skemmtilegur tU að komast yfir það sem þú þarft að gera. Eitthvað óvænt hefur talsvert.álag í fór með sér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samþykktu ekkert sem þú ert ekki viss um og umfram aUt ef það er Qárhagslegs eðlis. HUtaðu ekki við að takast á við metnaðarfuU- ar hugmyndir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.