Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Page 29
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 37 DV Jóhanna Sveinsdóttir. Spegill undir fjögur augu í kvöld verður Ijóðabálkurinn Spegill undir fjögur augu eftir Jóhönnu Sveinsdóttur fluttur í Kaffileikhúsinu. Jóhanna lést af slysförum þann 8. maí síðastliöinn en þá var hún að ljúka við þetta verk. Jóhanna gaf út sína fyrstu ljóðabók, Guð og mamma hans, á seinasta ári og mun dóttur hennar, Álfheiður Hanna, lesa upp úr því verki fyr- ir sýningu. Leiklist Flytjendur Spegils undir fjögur augu eru Marta G. Halldórsdóttir sópran og leikkonurnar Sigrún Sól Ólafsdóttir og Steinunn Ólafs- dóttir. Þorsteinn Hauksson samdi sérstaklega tónhst við eitt Ijóö- anna og umsjón með dagskránni hefur Hlín Agnarsdóttir leik- stjóri. Spegill undir tjögur augu var fyrst frumfluttur á afmælisdegi Jóhönnu þann 25. júni síðastlið- inn. Dagskráin, sem hefst klukk- an 21, verður einnig í Kaffileik- húsinu annað kvöld og á mið- vikudaginn. Húsið er opnar klukkan 19 og geta gestir fengið Ijúffenga fiskisúpu úr kokkabók- um Jóhönnu fyrir sýningu. Nýlistasafnið Nú er komið að síðustu sýning- arhelgi fjögurra sýninga sem staðið hafa yfir í sölum Nýlista- safnsins við Vatnsstig. Það eru þau Frank Reitenspiess og Mark- us Strieder, Frederike Feldman, Gunniila Bandolin og Harpa Ámadóttir sem sýna. Sýningun- um lýkur á sunnudaginn. Ásbyrgi í kvöld klukkan 20 verður farið í kvöldrölt frá tjaldstæöunum í Ásbyrgi. Mótettukór frá Stafangri Nú er staddur á íslandi mótettu- kór frá Stafangri. Hann mun halda tónleika í Laugarneskirkju í kvöld klukkan 23.30. Aðgangur er ókeypis. Samkomur Félagsvist Spiluð verður félagsvist og dans- að aö Fannborg 8 í kvöld klukkan 20.30 á vegum Félags eldri borg- ara í Kópavogi. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Göngu-Hrólfar í dag klukkan 14 verður félags- vist í Risinu á vegum Félags eldri borgara í Reykjavik og nágrenní. Göngu-Hrólfar fara svo frá Risinu klukkan 10 í fyrramálið. Listasafn íslands í dag verður opnuð stórsýning á norænni aidamötalist í Listasafni fslands og er þetta i fyrsta sinn sem jafn umfangsmikil samnor- ræn sýning á verkum aldamóta- listamanna kemur til íslands. Á sýningunni eru meöal annars verk eftir Munch og Strindberg. Rósenbergkjallarinn: Dead Sea Apple Hljómsveitin Dead Sea Apple mun halda uppi stanslausu stuði í Rósenbergkjallaranum i kvöld og annaö kvöld. Hljómsveítin spilar ófrum- ; Skemmtanir samið rokk úr öilum átturo. Hana skipa þeir Arnþór Þóröar- son, seni spilar á bassa, Carl Jóhann Carison, sem spilar á gítar, Hannes Friðbjörnsson, sem lemur trommurnar, Har- aldur Sveinbjörnsson, sem spil- ar á gítar og syngur, og aö lok- um Steinarr Nesheim söngvari. Dead Sea Appte spilar á Rósenberg í kvöld. Nær allir þjóðvegir eru greiðfærir en þó má búast við steinkasti vegna nýs slitlags á nokkrum vegum, til dæmis á veginum um Jökulsárhlíð. Þá er á nokkrum stöðum vegavinna í gangi, til dæmis á veginum frá Færðávegum Reykjavík um Hvalfjörð. Nær allir hálendisvegir eru nú orðnir færir. Leiðin um Hrafntinnu- sker er þó enn lokuð vegna snjóa og Steinadalsheiði er lokuö vegna skemmda á brú. Eydís L?na Hún Eydís Lena, systir Sunnu Landspítalans þann 13. maí síðast- Dísai-, 4 ára, fæddist á fæðingar- liðinn klukkan 0.47. Hún var 3.650 grömm að þyngd ----------——-------------- þegar hún fæddist og 50 sm að Bam dacrsins lengd- Foreldrar hennar er þau ______________»___________ Hjörleifur Kristinsson og Rakel Linda Kristjánsdóttir. dagsf^ Úr myndinni Hidaway. Fylgsnið Nú er verið að sýna í Sambíóun- um myndina Hidaway eða Fylgsnið með þeim Jeff Gold- blum, Christine Lahti, Alfred Mohna, Jeromy Sisto og Kenneth Walsh í aðalhlutverkum. Þetta er spennumynd um fjöl- skylduföðurinn Hatch Harrison sem verður fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að deyja. Kvikmyndir Hann er lífgaður við á sjúkrahúsi en eftir það fara ýmsir óhugnan- legir atburðir að gerast. Jeff Goldblum, sem leikur Harrison, hefur leikið í mörgum frægum myndum, eins og The Big Chill, Silverado, The Fly og Jurassic Park. Christine Lahti leikur eigin- konu Harrisons. Hún hefur leikið talsvert á sviði en einnig í kvik- myndum, til dæmis í Funny abo- ut Love, Leaving Normal og Running on Empty. Leikstjóri Fylgsnisins er Brett Leonard sem hefur gert margar framúrstefnulegar myndir, eins og til dæmis Lawnmower Man sem naut mikilla vinsælda. Nýjar myndir Háskólabíó: Jack and Sarah Laugarásbíó: Delta of Venus Saga-bió: Á meðan þú svafst Bióhöllin: Batman að eilífu Bíóborgin: Batman að eilifu Regnboginn: Forget Paris Stjörnubíó: Einkalif Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 193. 11. ágúst 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,160 64,480 62,990 Pund 101.820 102,340 100,630 Kan. dollar 47,220 47,510 46,180 Dönsk kr. 11,5980 11,6600 11,6950 Norsk kr. 10,2260 10,2820 10,2620 Sænsk kr. 8,9910 9,0410 8,9410 Fi. mark 15,1750 15,2650 15,0000 Fra. franki 13,0410 13,1150 13,1490 Belg. franki 2,1845 2,1977 2,2116 Sviss. franki 54,1400 54,4400 54,6290 Holl. gyllini 40,1000 40,3400 40.5800 Þýskt mark 44,9400 45,1700 45,4500 i». líra 0,04031 0,04056 0,03968 Aust. sch. 6,3870 6,4270 6,4660 Port. escudo 0,4328 0,4354 0,4353 Spá. peseti 0,5262 0,5294 0,5303 Jap. yen 0,68710 0,69120 0,71160 Irskt pund 104,170 104,810 103,770 SDR 97,57000 98,16000 97,99000 ECU 83,9100 84,4200 84,5200 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ r~ r~ T~ T~ nr 8 I lo l í' I a /T" I “| /4 J Lárétt: 1 plötur, 8 helsi, 9 mælir, 10 ræna, 11 ljósker, 12 rándýr, 14 lógar, 16 eirðu, 18 nudd, 19 fitla, 20 seöill. Lóðrétt: 1 gungur, 2 drepsóttin, 3 kantur, 4 sterkum, 5 meis, 6 voð, 7 þröng, 13-eytt, 15 álpist, 17 rot. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sífrar, 8 útlát, 9 óa, 10 græðgin, 11 lesa, 12 egg, 14 ákafir, 16 gumar, 18 ón, 19 nýtnin. Lóðrétt: 1 súg, 2 ítrekun, 3 flæsa, 4 ráða, 5 atgeir, 6 rói, 7 banginn, 11 lágt, 13 grói, 15 fat, 17 mý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.