Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 SJÓNVARPIÐ 7.30 HM i frjálsum íþróttum - Bein út- sending frá Gautaborg. Undan- keppni i spjótkasti þar sem Sigurður Einarsson er á meðal keppenda. Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. Samúel Örn hefur umsjón með beinni útsendingu frá Gautaborg. 10.45 Hlé. 15.00 HM i frjálsum iþróttum - Bein út- sending frá Gautaborg. 17.50 Táknmálsfréttir. 17.55 Leiðarljós (205) (Guiding Light). 18.35 Draumasteinnlnn (11:13) (Dreams- tone). 19.00 Væntingar og vonbrigði (15:24) (Catwalk) Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lifsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanc- hez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Sækjast sér um likir (13:13) (Birds of a Feather) 21.10 Lögregluhundurinn Rex (9:15) (Kommissar Rex) 22.00 Skuldaskil (Payday) Bandarísk bíó- mynd frá 1973 um sveitasöngvara á tónleikaferð. Leikstjóri: Daryl Duke. ' Aðalhlutverk: Rip Torn, Anna Capri og Elayne Heilveil. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.45 HM í frjálsum iþróttum i Gautaborg Sýndar svipmyndir frá áttunda keppn- isdegi. 0.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 12.00 Fréttayllrlit á hádegl. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Hádegislelkrit Utvarpsleikhússins. Sjö- tíu og níu af stöðinni eftir Indriða G. Þor- steinsson. Útvarpsleikgerð: María Kristjáns- dóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Lokaþáttur. 13.25 Hádeglstónleikar. Charles Trénet syngur lög sín. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vængjasláttur í þakrenn- um. eftir Einar Má Guðmundsson. Höfund- ur les (5). 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og atburðum. Umsjón: Jón Haukur Brynjólfs- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Siðdeglsþáttur rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað i gamlar Föstudagur 11. ágúst Hann kann ófá gítargripin, sveitasöngvarinn sem kvikmynd kvöldsins fjallar um. Sjónvarpið kl. 22.00: Skuldaskil Bandaríska bíómyndin Skulda- skil eða Payday var gerð árið 1973 og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Rip Torn sýnir þar stjörnuleik í hlutverki sveitasöngvara sem er á tónleikaferð. Hann er drykkju- hundur hinn mesti og óbilgjarn í meira lagi og ekki annað að sjá af háttalagi hans en að hann sé stað- ráðinn í að leggja í rúst sitt eigið líf og líf fólksins í kringum sig. Leikstjóri er Daryl Duke og í aöal- hlutverkum eru auk Rips Torns þau Anna Capri, Elayne Heilveil og Michael C. Gwynne. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Vilhjálmur Vilhjálmsson syng- ur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Já, einmltt. Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður á jdagskrá sl. laugardag.) 20.15 Hljóöritasafniö. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræð- ir við Stefán Júlíusson, rithöfund í Hafnar- firði. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 21.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Málfríöur Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Tungliö og tieyrlngur eftir William Sommerset Maugham í þýðingu Karls ísfelds. Valdimar Gunnarsson les (16). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Margrét Blöndal. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðv- ars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.00 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Lovin’ spoonful. 6,00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. íslensk og erlend tónlist sem vekur upp minningar. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. Valdís Gunnarsdóttir sér um þáttinn Bylgjurnar tvær ásamt Önnu Björk. 16.00 Bylgjurnar tvær. Þær stöllur Anna Björk Birgisdóttir og Valdís Gunnarsdóttir í sann- kölluðu föstudagsskapi. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Föstudagskvöld. 3.00 Næturvaktln. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. FM^957 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleló með Pétrl Árna. 19.00 Föstudagstlðringurinn.Maggi Magg. 23.00 BJörn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Frimann. 17.50 Ein af strákunum. 18.15 Chris og Cross. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (6:22). Rokkararnir í Rolling Stones á tón- leikum kl. 21.05 á Stöð 2. 21.05 Rolling Stones Voodoo Lounge - tónleikar. 22.45 Leikhúslif (Noises off). Ekkert jafnast á við skemmtanabransann en þegar hópur viðvaninga ætlar með leiksýn- ingu út um landsbyggðina hlýtur það að verða bæði harmsögulegt og grát- broslegt. Maltin gefur þessari gaman- mynd tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlut- verk: Carol Burnett, Michael Caine, Denholm Elliott, Chrístopher Reeve og John Ritter. Leikstjóri: Peter Bogd- anovich. 1992. 0.25 Tálkvendið (Kill Meagain). í aðalhlut- verkum eru Val Kilmer, Joanne Whal- ley-Kilmer og Michael Madsen. Leik- stjóri er John Dahl. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Refskák. (Paint it Black). Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.45 Dagskrárlok. Sigvaldi Kaldalóns með samnefnd- an þátt á FM 957 í dag. SÍGILTfm 94,3 12.00 í.hádeginu á Sígildu FM. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunnlngjar. Steinar Viktors. 20.00 Sigilt kvöld á FM 94,3. 24.00 Sigildir næturtónar. AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarnl Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktln. Sími 562-6060. 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur. Bjarki Sigurðsson. 23-03 Helgi Helgason á næturvakt. 12.00 Tónlistarþátturinn 12-16. Þossi. 16.00 Útvarpsþátturinn Luftgítar. Simmi. 18.00 Acid jazz og funk. Þossi. 21.00 Næturvaktin. Sími 562-6977. Einar Lyng. Cartoon Network 10.00 Josie. 10.30 Perilsof Penelope. 11.00 Dast& Mutt Flying. 11.30 Jetsons. 12.00 Flíntstones. 12.30 Sharky & George. 13.00 Yogí'sTreasure Hunt. 13.30 Young Robín Hood. 14.00 Captain Planet. 14.30 Scooby Doo. 15.00 Bugs & Daffy. 15.30 Worid Premiere Toons 16.00 Help... HairBear Bunch. 16.30 Waíttill Father Gets Home. 17.00 TopCat. 17.30 Flintsiones. 18.00 Closedown. BBC 0.25 Big Break. 0.50 Lifeboat. 1.25TheGood Food Show. 1.50 Danger UXB. 2.40 Through the Lookíng Glass.3.15 Sítuatkms Vacant. 3.45 Good Moming Summer. 4.10 Kídson Kilroy. 4.35Aciiv-8.5.00 Jackanory. 5.15 Chocky. 5.40 Sloggers. 6.05 Prime Weather. 6.10 Going for Gold. 6.40 The Good Life. 7.10 Danger UXB. 8.00 Príme Weather. 8.05 Kids on Kilroy. 8.30.Activ-8.9.00 BBC NewsfromLondon.9.05 Bunon Moon. 9.20 Remaghost. 9.45The O-Zone. 10.00 BBC News from London. 10.05 Give Us a Clue. 10.30 Goíng for Gold. 11.00 B BC News from London. 11.05 Good Moming Summer. 11.55 Prime Weather. 12.00 BBCNews from London. 12.30 Eastenders. 13.00 Howards'sWay. 13.50 HotChefs. 14.00 The * Good Food Show. 14.30 Jackanory. 14.45 Chocky. 15.10 Sloggers 15.45 Going for Gold. 16.10 Fresh Fields. 16.40 All Creatures Great and Small. 17.30 Top of the Pops. 18.00 Dad's Army, 18.30 The Bill. 19.00Mother Love. 19.55 Prune Weather. 20.00 BBC Newsfrom London. 20.30 Kate and Allie. 21.00 Later with Jools Holland. Discovery 15.00 Wifdside. 16.00 Deep Prope Expeditions 17.00 Next Step. 17.35 Beyond 2000.18.30 The Big Race. 19.00 TreasureHunters. 19,30 AustraltaWiid. 20.00 Reachingfor theSkies. 21.00 Skybound. 22.00 Fraud Squad. 23.00 Closedown. MTV 10.00 The Soul of MTV. 11.00 MTVs Greatest Hits..12,00Musíc Non-Stop. 13.00 3from1. 13.15 MusicNon-Stop. 14.00 CineMatic. 14.15 Summertime from Port Aventura. 15.00 News at Night. 15.30 Dial MTC. 16.00 Real World London. 18.00 GreatestHits. 19.00Most Wanted 20.30 Beavis & Butthead. 21.00 News at Night. 21.15 CineMatic. 21.30 MTV Oddities. 22.00 Partyzone. 24.00 Night Videos. Sky News 8.30 Sky Worldwide Report. 9.30 ABC Nightltne. 12.30 CBS NewsThis Morning. 13.30 Sky Destinations. 14.30 Ooh La La. 17.30 Talkback. 19.30 The 0 J. Simpson Trial. 20.30 O.J. Símpson Open Liijte. 21.00 O.J. Simpson Trial. 22.30 CBS NewsJ 23.30 ABC News. 0.30 Talkback Replay. 1.30 Sky Destinations. 2.30 Ooh La La. 3.30 CBS Evening. 4.30 ABC News. CNN 11.30 World Sport. 13.00 Larry King Live. 13.30 O. J. Simpson Special. 14.30 VVorld Sport. 19.00 Intemational Hour. 19.30 O.J. Simpson Special 21.30 World Sport. 22.30 Showbiz Today. 23.30 Moneyline. 24.00 Prime News. 0.30 Inside Asia. 1.00 Larry King Live. 2.30 ShowbizToday. 3.30 OJSimpson Special. TNT Theme: Amazing Adventures. 18.00 Le Ballon Rouge. 18.40 Crín-8lanc. Theme: Frlday Thriiler 20.00 The Last Run Theme 100% Welrd. 22.00 The BodyStealers. Theme: It’s Murder 23.35 Flowing Gold. 1.00 Song ot Ihe Thin Man. 2J30 Manw|th Two Faces. Eurosport 6.30 Athletícs. 8.30 Triathlon. 10.00 SuperbB<e. 11.00 Live Formulal. 12.00 Athletics. 14.30 International Motorsports Report 15.30 Karting. 16.30 Formula 1.17.30Eurosport News. 18.00 Live Athletics. 19.00 Formuia 1.20.00 Athletícs. 22.00 Sailing. 23,00 Eurosport News. 23.30 Closedown. Sky One 5.00 The D.J. Kat Show. 5.01 Amigoand Friends.5.05 Mrs. Pepperpot. 5.10 Dynamo Duck,5.30 Delfyand his Fríends 6.00 TheNew Transformers.6.30 Double Dragon. 7.00The Mighthy Morphin Power Rangers. 7.30 Blockbusters. 8.00 The Oprah Winfrey $how.9.00 Concentratíon. 9.30 CardSharks. 10.00 Sally Jessey Raphael. 11.00 The Urban Peasant. 11.30 Designing Women. 12.00 The Waltons. 13.00 Matlock. 14.00 TheOprah Winfrey Show. 14.50 The D.J. Kat Show. 14.55 Double Dragon. 15.30 TheMighty Morphin Power Rangers. 16.00 Böverly Hills 90210.17.00 Summer with the Simpsons. 17.30 FamilyTíes. 18.00 Rescue, 18.30 M’A’S'H. 19.00 HowDoYouDo? 19.30 Code 3.20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Law and Order. 23.00 Late Show wíth David Letterman. 23.45 The Untouchables.0,30 Monsters. Sky Movies 5.15 Showcasc. 9.00 Thc Salzbutg Conncciion. 12.00 GiveMeaBreak. 12.35 Tenderlsthe Nighi. 15.00 AcesHigh. 17.00 PiBowTalk. 19.00 GiveMeaBreak.20.40 USToplO. 21.00 Falling down, 22.55 American Cyborg: Steel Warrior, 0.30 WheelsofTertor. OMEGA 8.00 Lofgjörðartóniist. 14.00 BennyHinn. 15.00 Hugleiöing. 15-15 Eiríkur Sigurbjdrnsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.