Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1995, Qupperneq 2
22
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1995
íþróttir
Úrslitíensku
knattspyrnunni
Úrvalsdeild:
Aston Villa Manch. Utd.3-1
Taylor (14.), Ðraper (27.), Yorke
(37. víti) - Beckham (84.) 34.655
Blackburn - QPR..........1-0
Shearer (5. víti) 22.860
Chelsea - Everton........0-0
29.858
Liverpool - Sheff. Wed.1-0
Collymore (61.) 40.535
Manch. City- Tottenham ..1-1
Rösler (51.) - Sheringham (33.)
30.827
Newcastle - Coventry.....3-0
Lee (7.), Beardsley (82. víti),
Ferdinand (83.) 36.485
Southampton-Nott. Forest ...3-4
Le Tissier (10., 69. víti, 81.) - Coo-
per (8.), Woan (36.), Roy (42., 79.)
15.164
West Ham - Leeds.........1-2
Williamson (5.) - Yeboah (48., 57.)
22.901
Wimbiedon - Bolton.......3-2
Ekoku (5.), Earle (25.), Holds-
worth (55.) - Thompson (27., víti),
De Freitas (40.) 9.317
Arsenal-Middlesboro......1-1
Wright (36.) - Barmby (31.) 37.000
1. deild:
Bamsley - Oldham.....2-1
Charlton - Birmingham ....3-1
Grimsby - Portsmouth ....2-1
Huddersfield - Watford ....1-0
Ipswich-CrystalP ....1-0
Leicester-Stoke ....2-3
Norwich - Sunderland ....0-0
PortVale-Millwall ....0-1
Reading - Derby ....3-2
Shefi'. Utd - Tranmere ....0-2
Southend - Luton ....0-1
Wolves - WBA
2. deild:
Blackpool - Wrexham ....2-0
Boumemouth - Peterborough 3-0
Brentford - Oxford .....*........ ....1-0
Brighton - Bradford ....0-0
BristolRovers - Swansea... ....2-2
Chesterfleld - Carlisle ....3-0
Notts Comity - Wycombe.... ....2-0
Rotherham - Hull ....1-1
Shrewsbuty - Walsall ....0-2
Stockport - Burnley ....0-0
Swindon - York .,..3-0
3. deild:
Barnet - Colehester ....1-1
Bury - Chester ....1-1
Cambridge - Hereford ...2-2
Cardiff - Northampton ...0-1
Darlington - Rochdale ...0-1
Hartlepool - Exeter ...0-0
Lincoln - Gillingham ...0-3
Mansfield - Leyton Orient';. ...0-0
Plymouth - Preston
Scarborough - Fulham ...2-2
Torquay - Doneaster
Wigan - Scunthorpe ...2-1
Skoski bikarinn
Aberdeen-St Mirren ...3-1
Ayr-Celtic
Cowdenbeath-Dundee Utd,. ...0-4
Hearts-Alloa ...3-0
Rangers-Greenock Morton..3-0
SIMA7DÍIO
904-1 700
Verð aðeins 39,90 mín.
wm
íþróttir
Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
• Dennis Wise, leikmaður Chelsea, á hér i höggi við Vinnie Samways, leikmann Everton. Leik liðanna lauk með
markalausu jafntefli. Reutermynd
Enska úrvalsdeildin hófst á laugardag:
United tapaði
á Villa Park
- en meistarar Blackburn byrjuðu með sigri
Meistarar Blackburn byrjuöu
keppnistímabiliö með sigri þegar
enska úrvalsdeildin hófst á laugar-
dag. Meistararnir unnu nauman sig-
ur á QPR, 1-0, og gerði Alan Shearer
sigurmarkið úr vítaspyrnu í upphafl
leiksins. Landsliðsmarkvörðurinn
Tim Flowers var rekinn af leikvelli
í síðari hálfleik fyrir að stöðva Tre-
vor Sinclair, leikmann Rangers, en
þrátt fyrir stöðuga sókn Lundúna-
liðsins undir lokin náði Blackburn
að halda út og sigra.
Manchester United fékk skell gegn
Aston Villa á Villa Park. Villa komst
í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá
Ian Taylor, Mark Drayper og Dwight
York. United náði að minnka mun-
inn í síðari háflelik með marki frá
táningnum David Beckham skömmu
fyrir leikslok. United lék án nok-
kurra fastaleikmanna sem voru
meiddir, m.a. Steve Bruce, Ryan
Giggs og Andy Cole.
Arsenal með stjörnurnar David
Platt og Denis Bergkamp innan-
borðs, náði aðeins 1-1 jafntefli gegn
nýliðum Middlesboro. Nick Barmby,
sem Boro keypti fyrir metfé, skoraði
fyrst fyrir gestina en Ian Wright jafn-
aði skömmu síðar fyrir Arsenal.
Newcastle fór
vel af stað
Margir spá Newcastle góðu gengi
með marga nýja og góða leikmenn
innanborðs og liðið byrjaði vel með
3-0 sigri á Coventry. Frakkinn David
Ginopla og framherjinn Les Ferdin-
and, nýju stjörnur liðsins, léku báðir
mjög vel en gamli refurinn Peter
Beardsley stal senunni og sýndi að
hann hefur engu gleymt. Beardsley
skoraði eitt markanna úr vítaspyrnu
og Ferdinand og Robert Lee gerðu
hin mörkin.
Það var markaregn þegar Sout-
hampton og Nottingham Forest
mættust á The Dell. Forest vann,
3^, og skoraði Hollendingurinn Bry-
an Roy 2 af mörkum Forest en snill-
ingurinn Matthew Le Thissier gerði
öll 3 mörk Dýrlinganna.
Hinn rándýri Stan Collymore virð-
ist ætla að vera peninganna virði ef
miða má við frammistöðu hans með
Liverpool gegn Sheffield Wednesday
á laugardag. Collymore skoraði sig-
urmark Liverpool í leiknum og átti
mjög góðan leik með liðinu.
Tony Yeboah skoraði bæði mörk
Leeds sem vann West Ham, 1-2, á
Upton Park í London.
Teddy Sheringham skoraði fyrir
Tottenham en Þjóðverjinn Uwe Rösl-
er jafnaði fyrir Man. City í 1-1 jafn-
tefli liðanna.
PSG komið
á toppinn
Paris St Germain komst á topp-
inn í frönsku 1. deildinni eftir sig-
ur á nýliðunum Gueugnion, 1-3,
á útivelli um helgina. Brasilíu-
maðurinn Rai skoraði 2 af mörk-
um Parísarliösins og Panamabú-
inn Julio Cesar Dely Valdes gerði
þriðja markið.
Bastia, sem var í efsta sæti fyr-
ir helgina, fékk skell gegn St Eti-
enne, 3-0, og féll í 2. sætið. Meist-
arar Nantes unnu nauman sigur
á Nice og kom sigurmarkið á síð-
ustu mínútunni. Úrslit leikja í
Frakklandi um helgina urðu
þessi:
LeHavre-Metz..; OO
Gueugnon-Paris St G 1-3
Guingamp-Bordeaux 1-0
Monaco-Martigues 0-1
Nantes-Nice 1-0
Strasbourg-Rennes 3-1
Montpellier-Auxerre 3-1
Cannes-Lille 2-1
Holland:
PSV Eindhoven vann Fortuna
Sittard, 1-3, á útivelli í hollensku
1. deildinni um helgina. Belgíski
landsliðsmaðuirnn Luuk Nillis
skoraði 2 af mörkum PSV í leikn-
um. Úrslit í Hollandi urðu þessi:
Waalwijk-Breda...........2-1
Feyenoord-Arnhem.........5-1
Volendam-Twente..........1-3
Ajax-Utrecht.............4-0
Doetinchem-Nijmegen......2-3
Willem H-Sparta..........6-2
Go Ahead-Groningen.......2-2
Roda-Heerenveen..........2-2
Fortuna Sittard-PSV......1-3
Belgía:
Standard Liege og Aalst eru efst
og jöfn í belgísku 1. deildinni eftir
leiki heglarinnar en bæði liðin
hafa unnið alla fjóra leiki sína.
Úrslitin í Belgíu urðu þessi:
Club Brugge-Waregem.......3-1
Harelbeke-Charleroi.......4-0
Ghent-Lierse..............0-2
Stand. Liege-Cercle Brugge ....4-0
Mechelen-Searing..........1-4
Anderlecht-St Truiden.....4-0
Beveren-Ekeren............3-2
Antwerpen-Aalst...........0-1
Lommel-Molenbeck..........0-1
Þýskaland:
Leverkusen-Dortmund.....l-l
Bayern-Karlsruhe..........6-2
Kaisersl.-Mönchengladbach... 1-3
Freiburg-St Pauli.........0-2
Schalke-Rostock...........1-3
Munchen 1860-Stuttgart....1-1
Uerdingen-Frankfurt.......1-1
Hamburg SV-Bremen.........3-3
Tap hjá Guðna
og félögum
- Wimbledon vann Bolton, 3-2
Guðni Bergsson lék sinn fyrsta
úrvalsdeildarleik með Bolton þegar
nýliðarnir töpuðu fyrir Wimble-
don, 3-2, í London. „Það voru mikl-
ar sviptingar í leiknum. Þeir komn-
ust í 2-0 en við jöfnuðum fyrir hlé
og þeir geröu síðan sigurmarkið í
síðari hálfleik. Þaö er alltaf erfltt
að leika gegn Wimbledon en liðið
leikur af miklum krafti og notar
háloftaspyrnur óspart. Það var
synd að ná ekki alla vega jafnteli
þar sem við náðum að jafna tvíveg-
is,“ sagði Guðni, en hann fékk
ágæta dóma fyrir leikinn í enskum
dagblöðum. Það var Alan Thomp-
son sem skoraði fyrra mark Bolton
úr vítaspyrnu og Hollendingurinn
Fabian de Freitas sem jafnaði en
Dean Holdsworth gerði sigurmark
Wimbledon.
Sigur hjá Stoke
gegn Leicester
Stoke, lið þeirra Þorvaldar Örlygs-
sonar og Lárusar Orra Sigurðsson-
ar vann góðan sigur á Leicester,
2-3, á útivelli. Hvorugur skoraði en
baáðir stóðu vel fyrir sínu í leikn-
um.
Bæjarar góðir
ogunnustórt
-1 þýsku úrvalsdeildinni á laugardag
Bayem vann stórsigur á Herrlich og Ruben Sosa, voru
Karlsruhe, 6-2, í þýsku úrvals- heppnir að gera 1-1 jafhtelfi gegn
deildinni í knattspyrnu um helg- Bayer Leverkusen og Dortmund á
ina. Bæjarar voru í miklu stuði á enn eftir að vinna leik. Gamli jaxl-
laugardag þó að fyrirliðinn, Jurgen inn, Rudi Völler, skoraði fyrst fyrir
Klinsmann, léki ekki með vegna Leverkusen en Andreas Möller
meiðsla. Alexander Zickler skoraði jafnaði fyrir Dortmund úr víta-
2 af mörkum Bayem en svissneski spymu skömmu fyrir leikslok.
landsliðmaöurinn Adrian Knup, Borussia Mönchengiadbach og St
sem lék gegn íslendingum í vik- Pauli eru efst ásamt Bayern en
unni, skoraði bæði mörk Karlsru- þessi þrjú liö hafa unnið báða leiki
he. sína til þessa. Mönchengladbach
Meistarar Dortmund, með hina vann Kaiserslautern, 1-3, á útivelli
rándýru framlinumenn sína, Heiko og St Pauli sigraði 0-2 í Freiburg.