Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1995, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1995, Qupperneq 5
24 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1995 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1995 25 Iþróttir DV (0-0) Breiðablik-Fram (0-2) 1-2 0-1 Steinar Guðgeirsson (31. sekúndu) skoraði eftir þunga sókn Framara með föstu skoti úr teignum. 0-2 Steinar Guðgeirsson (12.) skoraði gullfaliegt mark beint úr aukaspymu. 1-2 Kristófer Sigurgeirsson (82.) stakk sér inn fyrir vöm Fram og skot hans hafnaði í stönginni og þaðan í netið. Lið Breiðabliks: Hajmdin Cardaklija - Úlfar Óttarsson, (Kristófer Sigurgeirs- son 66.), Arnaldur Loftsson, Kjartan Antonsson, Hákon Sverrisson;.v Will- um Þór Þórsson, Amar Grétarsson;A, Gústaf Ómarsson, Guðmundur Guð- mundsson- Rastislav Lazorikv., Ant- hony Karl Gregory (Jón Þ. Stefáns. 88.). Lið Fram: Birkir Kristinsson;.V Pétur Marteinsson, Kristján Jónsson, Ágúst Ólafsson, Gauti Laxdal (Kristinn Hafl- iðason 66.)- Valur F. Gíslason;.;., Steinar Guðgeirsson;.v.;<Atli Helgason 61.), Þórhallur Víkingsson, Atli Einarsson (Hólmsteinn Jónasson 88.)- Þorbjöm A. Sveinsson, Ríkharður Daðason. Breiðablik: 12 markskot, 7 hom. Fram: 10 markskot, 6 hom. Gul spjöld: Amar (Breiðablik), Kari Gregory (Breiðablik), Kristján (Fram). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Eyjólfur Ólafss., þokkalegur. Áhorfendur: Um 400. Skilyrði: Logn, milt og góður völlur. Maður leiksins: Steinar Guðgeirsson, Fram. Mjög sterkur á miðjunni og gaf félögum sinum tóninn. Grindavík-KR 1—0 1-0 Milan Jankovic (74.) beint úr auka- spymu sem var rétt við vítateigshomið. Setti boltann skemmtilega fram hjá vamarveggnum í homið við nærstöng. Lið Grindavikur: Albert Sævars- son;.v Bjöm Skúlason;.;., Þorsteinn Guðjónsson;.Xv, Guðjón Ásmundsson, Gunnar Már Gunnarsson (Jón Freyr Magnússon 69.) - Ólafur Ingólfsson;.;< Hjálmar Hallgrímsson 84.), Milán Jankovic;.;., Ólafur Öm Bjamason, Þor- steinn Jónsson, Zoran Ljubicic - Grétar Einarsson;.;<Sveinn Guðjónsson 87.). Lið KR: Kristján Finnbogason - Magnús Orri Schram;.;<Atli Kristjáns- son 84.), Steinar Adolfsson;.;., Sigurður B. Jónsson;.;., Brynjar Gunnarsson - Ásmundur Haraldsson, Salih Heimir Porca, Sigurður Öm Jónsson;.;., Logi Jónsson (Edilon Hreinsson 66.) ’- Guð- mundur Benediktsson, Mihgjlo Bibercic. Grindavík: 13 markskot, 8 hom. KR: 10 markskot, 5 hom. Gul spjöld: Steinar A. (KR), Ásmundur (KR). Rautt spjuld: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson, góður. Áhorfendur: Um 400. Skilyröi: Log, sól og völlur fagur- grænn. Maöur leiksins: Þorsteinn Guöjóns- son, Grindavík. Sterkur í varnarleikn- um og braut ófáar sóknarlotur KR með snilli sinni og útsjónarsemi. Valur-FH (1-0) 3-0 1- 0 Kristinn Lámsson (12.) fylgdi vel eflir skalla Jóns Grétars Jónssonar. 2- 0 Hörður Már Magnússon (46.) komst inn fyrir vömina og skoraði und- ir Stefán Amarson. 3- 0 Hörður Már Magnússon (85.) stakk sér inn fyrir vömina og skoraði laglega, mjög líkt markinu á undan. Lið Vals: Láms Sigurðsson - Bjarki Stefánsson, Jón Grétar Jónsson Jón S. Helgason Kristján Halldórsson - Sigurbjörn Hreiðarsson Davíð Garð- arsson (Valur Valsson 74.), Sigþór Júl- íussonHörður Már Magnússon Kristinn Lámsson - Steward Beards. Lið FH: Stefán Amarson - Þorsteinn Halldórsson, Petr Mrazek, Ólafur Krist- jánsson - Hlynur Eiríksson (Davíð Ól- afsson 61.), Jón Sveinsson, Hallsteinn Amarson, Stefan Toth, Amar Viðarsson - Hörður Magnússon Jón Erling Ragnarsson. Valur: 20 markskot, 8 hom. FH: 8 markskot, 3 hom. Gul spjöld: Jón S., Sigurbjöm, Sigþór, Bjarki, Kristján (Val), Toth, Davíð, Hall- steinn (FH). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Kristinn Jakobsson, góð tök á leiknum en of spjaldaglaður. Áhorfendur: Um 415. Skilyrði: Gott veður og góður völlur. Maður leiksins: Hörður Már Magnús- son, Val. Lck mjög vel og gerði tvö mörk fyrir Val í leiknum. Iþróttir Góð barátta í Framliðinu Jón Kristján Sigurösson sknfar: Framarar sóttu þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni í Kópavoginn á fostu- dagskvöldiö þegar liðið sigraði Breiöablik, 1-2. Magnús Jónsson, þjálfari Fram, gerði smátilfæringar á uppstillingu liðsins, færði Steinar Guðgeirsson inn á miðjuna og Gauta Laxdal í stöðu vinstri bakvarðar. Þetta féll í góðan jarðveg og lífgaði Steinar upp á leik liðsins og til að kóróna leik sinn gerði hann bæði mörk Framara í leiknum. Leikurinn var annars ansi fjörugur á köflum og sköpuðu bæðin liðin sér góð marktækifæri. Blikar voru slegnir út af laginu í byrjun, en eftir aðeins 31 sekúndu lá boltinn i Blikamarkinu. Tólf mínút- um síðar máttu svo Blikar aftur hirða boltann úr netinu. Blikar voru að vonum smástund að ná áttum en þessi byrjun Framara sýndi, svo ekki varð um vilist, að liðið mætti í þenn- an leik með góðu hugarfari. Baráttan var góð ailan timann og liðið staðráð- ið í að taka öll stigin, ekki veitir af. Framarar sýndu að liðið getur bitið frá sér með skynsemi og baráttu. Blikar sóttu öllu meira í síðari hálf- leik en eins og oft áður varði Birkir Kristinsson mark Framara vel. Hann var bestur í Framliðinu ásamt Stein- ari en þeir Amar Grétarsson og Há- kon Sverrisson vora bestir hjá Blik- um. Lét vaða á markið - glæsimark Bjamólfs færði Eyjamönnum sigurinn • Steinar Guðgeirsson var á skotskónum þá bæði mörk Framliðsins. Kópavoginum á föstudagskvöldið, gerði Þorsteinn Gunnarsson, DV, Eyjum: „Ég lét bara vaða á markið og ætl- aði varla að trúa mínum eigin augum þegar boltinn fór í netið. Ég trúi þessu varla enn, ætli ég geri það nokkuð fyrr en ég les blöðin. Átli þjálfari sendi mig inn á til þess að skjóta á markið og ég tók hann á orðinu. Við erum komnir í slaginn um sæti í Evrópukeppninni fyrir al- vöru, eigum leik inni og lokasprett- urinn verður þvi spennandi," sagði Bjarnólfur Lárusson, hetja Eyja- manna, við DV eftir sigurleik gegn Keílvíkingum. Eyjamenn virðast ósigrandi við þær aðstæður þegar Kári er í essinu sínu og gerir leikmönnum lífið leitt. Keflvíkingar léku undan vindi í fyrri hálfleik og sóttu grimmt. Samt fengu Eyjamenn óskabyrjun eins og svo oft áður í sumar. Keflvíkingar svöruðu með tveimur mörkum á sex mínútna kafla. Keflvíkingar voru mun meira með boltann án þess að skapa sér afgerandi færi en vörn ÍBV var mjög sterk með Hermann Hreiðarsson sem besta jnann. í seinni hálfleik snerist dæmið við. Enn bætti í vindinn og Keflvíkingar komust vart yfir miðju fyrstu 20 mín- úturnar. Martin jafnaði strax metin fyrir ÍBV og sóknarþunginn var mik- ill. Ólafur Gottskálksson, markvörð- ur Keflvíkinga, þurfti hvað eftir ann- að að taka á honum stóra sínum. Ekki er hægt að gera miklar kröfur til leikmanna um fagurfræði þegar fótbolti er spilaður við svona erfiðar aðstæður. Boltinn meira og minna út af vellinum og Eyjamenn höfðu varla undan að taka hornspyrnur í seinni hálfleik. Bæði hð eiga hrós skilið fyrir mikla baráttu en sigur Eyjamanna var mjög sanngjarn. Leifur Geir var bestur Eyjamanna, fór mikinn í sinni nýju stöðu á miðj- unni. Þá var Hermann sterkur í vörninni og Ingi lék sinn besta leik í sumar. Einnig áttu Ivar og Martin góðan spretti. Ólafur markvörður var langbestur Keflvíkinga en Kjart- an Einarsson og Helgi Björgvinsson léku einnig af yfirvegun. „Þegar Hermann skoraði hafði ég skipað honum að fara framar. Og við svona aðstæður eru ekki til spark- vissari maður á landinu en Bjarnólf- ur. Ég sendi hann inn á til að skjóta á markiö til að gera nákvæmlega svona eins og hann geröi. Þetta er á góðri leið hjá okkur, við eigum leik til góða, frestaðan leik við Fram og ég lít þannig á að þetta 16. stig, sem átti aö koma gegn Fram, sé ekki kom- ið. Við ætlum að vinna þann leik og ef það tekst þá getum við farið að tala um eitthvað meira. Fyrst þá verðum við endanlega búnir að losa okkur úr öllu sem heitir falibar- átta,“ sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari ÍBV, viö DV. Sanngjarnt í Grindavík - þegar heimamenn lögðu KR, 1-0 Ægir Már Kárason, DV, Suöurnesjum; Grindvíkingar halda áfram að gefa helstu sparksérfræðingum landsins langt nef. Liðið hefur verið aö gera stórskemmtilega hluti í sumar og miklu meira en fræðingarnir og aðr- ir knattspyrnuáhugamenn þorðu nokkurn tímann að ímynda sér fyrir mótið. Liðið er búið að vinna vel fyr- ir þeim stigum sem það hefur í dag og með smáheppni gæti staða þess í 1. deild veriö enn betri. Grindvíkingar fengu þrjú afar dýr- mæt stig þegar þeir sigruðu KR-inga mjög sanngjarnt, 1-0, í mjög fjörug- um leik sem áhorfendur kunnu vel að meta í Grindayík á fóstudags- kvöldiö. Grindvíkingar áttu mun hættulegri færi en bæði liðin fengu nokkur góð og hefðu mörkin getað orðið fleiri. í KR-liðiö vantaði sex leikmenn úr byrjunarliðinu, einn var í banni en hinir máttu ekki við því að fá eitt gult spjald en þar með yrðu þeir í leikbanni í bikarúrslita- leiknum. „Þetta var þýöingarmikill sigur og nú eigum við möguleika að ná Evr- ópusæti. Þetta var sanngjarn sigur þótt stærri hefði verið,“ sagði Grétar Einarsson hjá Grindavík. KR-ingar voru sprækari framan af og áttu ágæt marktækifæri og áttu heima- menn í vök að verjast á þessum tíma. Um miðjan hálfleikinn komust Grindvíkingar meira inn í leikinn svo um munaði. Grindvíkingar fógn- uöu ákaft sigrinum þegar dómarinn flautaði tii leiksloka en geysilega öflug barátta og góð liðsheild færði liðinu sigurinn. „Það var sárt að tapa þessum leik. Leikur okkar var ekki lélegur en Grindvikingar áttu sigurinn skilið. Það var meiri barátta hjá þeim. Mín- ir menn stóðu sig ágætlega þótt marga vantaði í lið okkar,“ sagði Kristján Finnbogason, markvöröur KR. Þaö mættu fleiri grindvískir áhorfendur koma á leiki liðsins en það eiga leikmenn skilið af bæjarbú- um. Hjá KR átti Steinar Adolfsson ágætan leik. Hins vegar hefur Mi- hajlo Bibercic ekki náð sér á strik í sumar. í þesum leik fékk hann nokk- ur góð tækifæri en aukakílóin virð- ast hafa komið í veg fyrir að hann gerði mark. Stuðningsmenn liðsins eiga skilið að hann komi sér í betra form fyrir bikarleikinn og hann láti matardiskinn eiga sig fram að leik. Staðan Akranes.... .13 12 1 0 33-9 37 KR .13 8 1 4 19-12 25 Leiftur .13 6 3 4 25-20 21 ÍBV .12 6 1 5 26-17 19 Keflavík .13 5 4 4 18-20 19 Breiðablik.... .13 4 2 7 16-17 17 Grindavík .13 5 2 6 16-17 17 Fram .12 3 2 7 13-27 11 Valur .13 3 2 8 14-26 11 FH .13 2 2 9 18-33 8 Markahæstir: Rastislav Lazorik, Breiðabl. Ólafur Þórðarson, ÍA..... Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Mihajlo Bibercic, KR..... Haraldur Ingólfsson, ÍA.. HörðurMagnússon, FH...... Amar Gunnlaugsson, ÍA.... Þorbjöm A. Sveinsson, Fram ...8 ...8 ...7 ...6 ...6 ...6 6 ...5 Næstu leikir í deildinni verða mið- vikudaginn 30. ágúst. Þá leika FH-ÍBV, Keflavík-Breiðablik, KR-Akranes, Leiftur-Valur og Fram-Grindavík. Molar úr 1. deild Fyrsta markið • Bjarnólfur Lárusson, hetja Eyjamanna úr leiknum gegn Keflvík, skoraöi fyrsta mark sitt í l, deild. Nú lét hann ljós sitt skína og það með eftirminnileg- um hætti. Ég elska þig • í leikslok beið Bjarnólfs faðm- ur Atla Eðvaldssonar þjálfara sem kramdi hann og kyssti og sagöi; „Ég elska þig, helvítis fíflið þitt." 11 leikir án sigurs • FH-ingar léku á laugardaginn 11. deildarleik sinn án sigurs. Þeir unnu síðast Grindvíkinga í 2, umferð mótsins í iok mai. Valur hefur tak á FH • ValsmennhafatakáFH-ingum en þeir unnu Hafnfiröingana í íjórða sinn í röð í deildinni. I Kristinn Lárusson gerði fyrsta mark Valsmanna i leiknum gegn FH að Hlíðarenda. Kristinn er hér að smeygja sér framhjá Jóni Erling Ragnarssyni. DV-mynd Brynjar Gauti íslandsmótiö í knattspymu -1. deild karla: Skagamenn stöðvaðir - Leiftur gerði góða ferð á Skagann með jöfnunarmarki á elleftu stundu Daníel Ólafsson, DV, Akranesi: „Viö vorum hingað komnir að sjálf- sögðu til að verða fyrstir til að vinna meistarana en því miður gekk það ekki eftir. Við fengum eitt stig og það er meira heldur en margur hefur gert. Þetta var samt ekki besti leikur Leifturs í sumar og þetta er kannski spurning um virðingu fyrir meisturunum. Engu að síður var þetta gríðarlegur karakter að vera komnir tvö núll undir í lokin og jafna,“ sagði Óskar Ingimundarson, þjálfari Leiftursmanna, eftir að þeir höfðu fyrstir allra náð stigi af Skaga- mönnum í góðum leik beggja liða sem lyktaði 2-2. Liðin byijuöu að þreifa fyrir sér í byrjun og voru Skagamenn öllu meira með boltann. Leiftur átti hættulegri tækifæri og meðal annars varði Ámi markvörður glæsilega frá Páli Guð- mundssyni. Bestu færi Skagamanna í fyrri hálfleik áttu bræðumir Amar og Bjarki Gunnlaugssynir. Flestir héldu að sigurinn væri í höfn Eitthvað virtist Logi Ólafsson, þjálfari Skagamanna, hafa lesið yfir sínum mönnum í hálfleik því allt annað var að sjá til liðsins. Eftir fyrra mark Skaga- manna björguðu þeir rétt á eftir á marklínu. Eftir annað mark heima- manna héldu flestir að sigurinn væri kominn í ömgga höfn hjá Skagamönn- um. Skagamenn fengu gullin tækifæri til aö bæta við fleiri mörkum en þeim brást bogalistin. Leiftursmenn voru ekki af baki dottn- ir og tókst með harðfylgi aö jafna. Síð- ara markið kom úr aukaspyrnu eftir að dæmd var hendi á Þórð Þórðarson. Ef sá dómur var réttur átti samkvæmt reglunum að sýna Þórði rauða spjaldið. Kæruleysi á ákveðnum tímapunkti „Við lékum illa í fyrri hálfleik og ákváö- um að bæta um betur í seinni hálfleik. Síðari hálfleikur var ágætur á köflum, Batamerki á Valsmönnum - unnu góðan sigur á FH-ingum Þóröur Gislason skriíar: „Þetta var mikill léttir og loksins sigur. Við höfum ekki unniö síðan í 9. umferð gegn Fram en það kom ekkert annað til greina en að vinna þennar. leik,“ sagði Jón S. Helgason, leikmaður Vals, eftir að lið hans hafði unnið mikilvægan sigur á FH, 3-0, í fallslagnum á Hlíðarenda á laugardag. FH-ingar eru þar með einir á botni deildarinnar og hafa ekki unnið deildarleik í 11 vikur eða síðan í 2. umferð mótsins. FH-ingar fengu besta færi sitt í leiknum á 11. mínútu þegar Hlynur Eiríksson fékk dauðafæri eftir frá- bæran undirbúnig Jóns Erlings en hitti ekki knöttinn. Aðeins minútu síðar kom fyrsta mark Valsmanna sem Kristinn Lárusson geröi laglega. Valsmenn voru fremri á öllum svið- um í fyrri hálfleik og sóttu meiri- hluta hans án þess þó aö bæta mörk- um við. Ef FH-ingar hafa ætlað sér að laga stöðu sína í síðari hálfleik þá fengu þeir kjaftshögg strax á upphafsmín- útu hans þegar Valsmenn bættu öðru markinu við. Hörður Már Magnús- son var þar að verki eftir laglegt þrí- hyrningsspil við Steward Beards. FH-ingar náðu sér aldrei á strik eftir það og Valsmenn sóttu látlaust og áttu m.a. tvö stangarskot áður en Hörður Már bætti þriðja markinu við 5 mínútum fyrir leikslok. Valsmenn léku virkilega vel allan leikinn en það má segja að mótstaða FH-inga var lítil sem engin. Jón Grét- ar stjórnaði vörninni eins og herfor- ingi og miðjumennirnir stóðu sig vel og tóku virkan þátt í sóknarieik liðs- ins. í raun áttu allir leikmenn Vals góðan dag. Ekki er hægt að segja það saama um FH-inga sem voru ótrúlega slakir og vom heppnir að tapa ekki með stærri mun. Það var helst Hörður Magnússon sem reyndi eitthvað en hann fékk ekki mikla hjálp frá félög- um sínum. „Þeir áttu sigurinn skilið. Þeir börðust vel og vora tilbúnir meðan við vorum þaö ekki. Það þýðir ekki að mæta í svona leik eins og við gerð- um í dag en þó að við séum komnir með annan fótinn niður þá er hinn enn þá uppi og við verðum að halda áfram, sagði Ólafur Kristjánsson, fyrirliði FH, niðurlútur að leik lokn- fullt af færum til aö gera út um leikinn. Það er bland af kæruleysi og ekki réttri spilamennsku að missa niður tveggja marka forskot á ákveönum tíma- punkti,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Skagamanna. Skagamenn geta sjálfum sér um kennt að hafa ekki tekið öll stigin í leiknum. Bestir Akumesinga voru Bjarki Gunnlaugsson og bróðir hans Arnar. Alexander Högnason, Ólafur Adolfsson og markvörðurinn ungi, Árni Gautur, stóðu sig einnig vel. Páll Guðmundsson var bestur í bar- áttuglöðu Leiftursliði. Soravic, Júlíus Tryggvason, Gunnar Oddsson og Sverr- ir Sverrisson voru góðir. A kranes-Leiftur (0-0) 2-2 1- 0 Ólafur Þórðarson (52.) með föstu skoti úr vítateignum, óverjandi fyrir Þorvald. Gullfallegt mark 2- 0 Arnar Gunnlaugsson (84.) úr auka- spyrnu i bláhomið. Þorvaldur Jónsson sá ekki boltann fyrr en um seinan. 2-1 Pétur B. Jónsson (90.) úr víta- spyrnu eftir að Zoran Miijkovic hafði bmgðið Páli Guðmundssyni innan víta- teigs. 2-2 Gunnar Oddsson (95.) beint úr aukaspyrnu, boltinn hafði viðkomu í vamarvegg Leifturs og breytti þannig um stefnu. Lið Akraness: Árni Gautur Arason;.;.* (Þórður Þórðarson 75.) - Pálmi Haralds- son, Zoran Miljkovic, Ólafur Adolfs- son;.;., Sigursteinn Gíslason - Bjarki Gunnlaugsson;.;/.;, Ólafur Þórðarson (Stefán Þórðarson 87.), Sigurður Jóns- son, Alexander Högnason;.;. - Haraidur Ingólfsson (Kári Steinn Reynisson 80.), Amar Gunnlaugsson;.;. Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson;.;. - Nebojsa Soravic;.;., Júlíus Tryggva- son;.;., Sigurbjörn Jakobsson (Gunnar Már Másson 65.) - Baldur Bragason (Matthías Sigvaldason 51.), Sindri Bjarnason, Páll Guömundsson;.;/,.;., Gunnar Oddsson;.;., Sverrir Sverris- son;.;. - Pétur B. Jónsson, Jón Þór Andr- ésson (Steinn Gunnarsson 84.) Akranes: 12 markskot, 4 horn. Leiftur: 8 markskot, 2 hom. Gul spjöld: Páli (Leiftur), Pétur (Leift- ur), Júlíus (Leiftur), Aiexander (ÍA), Miþkovic (ÍA) Rautt spjald: Enginn. Dómari: Ólafur Ragnarsson. Hefur oft dæmt betur. Áhorfendur: Um 1000. Skilyrði: Fallegt veður og aðstæður til knattspymuiökunar allar hinar bestu. Maður leiksins: Bjarki Gunnlaugs- son, ÍA, driffjöðrin i sóknarleik Skaga- manna og barðist vel í leiknum. ÍBV-Keflavík (1-2) 3-2 1-0 Hermann Hreiðarsson (4.) meö skoti rétt utan markteigs eftir að Leifur Geir gaf knöttinn út eftir homspymu Dragans Manjolovic á nærstöngina. 1- 1 Árni Vilhjálmsson (9.) með góðum skalla eftir aukaspymu Helga Björg- vinssonar utan af kanti við miðlínu. Árni stakk sér inn fyrir vömina og var einn á auðum sjó. 2- 2 Martin Eyjólfsson (49.) renndi sér á boltann á nærstöng og var á undan vamarmanni og boltinn í netið eftir góða rispu og fyrirgjöf Inga Sigurðssonar af hægri kanti. 3- 2 Bjamólfur Lámsson (89.) með við- stöðulausu þrumuskoti af 20 metra færi eftir að boltinn hrökk af Tryggva Guð- mundssyni. Boltinn skaust með jörðinni og í bláhomið, algerlega óverjandi fyrir Ólaf. Lið ÍBV: Friðrik Friöriksson - Friðrik Snæbjömsson (Bjamólfur Lámsson 85.), Hermann Hreiöarsson;.;., Jón Bragi Arnarsson, Dragan Manjolovic - Ingi Sigurðsson;.;., Leifur Geir Hafsteins- son;.;., ívar Bjarklind;.;., Martin Eyjólfs- son ;.;<Sumarliði Ámason 75.) - Tryggvi Guðmundsson, Steingrímur Jóhannes- son. Lið Keflavík: Ólafur Gottskálks- son;.V.;. - Karl Finnbogason, Helgi Björgvinsson;.;., Kristinn Guðbrands- son, Róbert Óláfur Sigurðsson - Ragnar Steinarsson, Marko Tanasic, Óli Þór Magnússon, Árni Vilþjálmsson (Ey- steinn Hauksson 72.) - Kjartan Einars- son;.;., Ragnar Margeirsson (Sverrir Þór Sverrisson 72.) ÍBV: 17 markskot, 17 horn. Keflavík: 10 markskot, 9 hom. Gul spjöld: Helgi (Keflavík). Rautt spjald: Enginn. Dómarí: Gylfi Orrason. Hafði mjög góð tök á leiknum, var samkvæmur sjálfum sér og án efa okkar besti dómari nú. Línuvarsla var einnig til fyrirmynd- ar. Áhorfendur: 410. Skilyrði: Frábær Hásteinsvöllur en strekkingsvindur setti leiðinlega svip á leikinn. Maður leiksins: Ólafur Gottskálks- son, Keflavik. Varöi hvaö eftir annaö i seinni hálfleik með tilþrifum og hélt mönnum sínum á floti meö frábærri markvörslu. Verður ekki sakaöur um mörkin. • Ólafur Þórðarson hefur verið iðinn við kolann í sumar en á laugardag- inn var, í leiknum gegn Leiftri, skoraði tíann glæsilegt mark sem var hans áttunda í röðinni í deildinni í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.