Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1995, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1995, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1995 23 Iþróttir Sveitakeppni GSÍ í golfi: Keilismenn unnu tvöfatt - í 1. deild karla og kvenna á Hólmsvelli í Leiru Oruggt hjá Vikingum Völsungurog Leiknir unnu Völsungar írá Húsavík stefna hraöbyri á sigur í 3. deildinni eft- ir sigur á BÍ, 1-3, á ísafirði, Arn- grímur Arnarson skoraöi 2 mörk fyrir Húsvikinga og Jónas Grani Garðarsson eitt mark. Leiknismenn unnu góðan sigur á Hetti, 1-4, á Egilstöðum. Róbert Arnþórsson geröi 2 mörk fyrir Leikni og Axel Ingvarsson og Steindór Elísson skoruöu sitt markið hvor. Dalvíkingar sigruðu Ægis- menn, 4-1. Bjarni Sveinbjörns- son, þjálfari Dalvíkinga, gerði 2 mörk og Jón Þórir Jónsson og Örvar Eiríksson 1 mark hvor. Kjartan Helgason geröi mark Ægis. Ejölnir malaði Hauka, 6-1. Magnús Bjarnason gerði 2 mörk fyrir Fjölni og Steinar Ingimund- arson, Þorvaldur Logason, Guðni Grétarsson og Rögnvaldur Rögn- valdsson gerðu 1 mark hver en Brynjar Gestsson skoraði mark Hauka. Þá vann Þróttur frá Neskaup- stað sigur á Selfossi, 0-2. Völsungur 14 10 3 1 27-9 33 Leiknir, R.14 9 2 3 40-17 29 Dalvík........14 6 7 1 27-15 25 Ægir..........14 7 1 6 20-20 22 Þróttur.N....14 8 0 6 24-17 24 Selfoss.......14 6 1 7 24-31 19 Fjölnir.......14 5 2 7 27-21 17 Hottur........14 4 2 8 16-22 14 BÍ..........14 2 3 9 14-32 9 Haukar......14 2 1 11 12-46 7 4. deild Reynú'-Bruni.............7-0 Marteinn Guðjónsson 3, Trausti Ómarsson 3, Bergur Eggertsson 1. Njarðvik-Grótta..........1-5 ÍH-Ökkli............... 0-3 Hamar-TBR................1-3 Smástund-ÍH..............6-2 SM-Tindastóll............2-4 Magnus Skarphéðinsson 2-Gunn- ar Gestsson 3, Stefán Pétursson 1. Magni-H vöt............ .9-4 Bjarni Ásgrímsson 3, Stefán Gunnarsson 3, Þorvaldur Sig- urðsson 1, Ólafur Þorbergsson 1, Ingólfur Ásgeírsson 1- Höröur Guðbjartsson 3, Kristján B. Jónsson 1. UMFL-KVA.................2-4 Hólmar Ástvaldsson 1, Þorgrímur Kjartansson 1-Róbert Haraldsson 2, Aron Haraldsson 1, Stefnir Gísiason 1. KBS-Sindri...............2-3 Unnsteinn Kárason 1, Þorgeir Sig- urðsson 1-Hermann Stefánsson 3, Bjalti Vignisson 2, Arnór Fjölnis- son 1, Ejup Puresevic 1, Ární Þor- varðarson 1. Huginn-Einherji.............1-0 Sveinbjörn Jóhannsson. .Einherj i-KBS..............1-0 Guðmundur Sigmarsson. KVA-Huginn..................7-1 A-riðill: Léttir.......15 11 3 1 58-28 36 Ármann.......16 10 3 3 42-22 33 Víkvegji.....15 7 4 4 24-17 25 Víkingur,Ó1..15 7 2 6 37-31 23 Golf., Grind.. 15 7 1 7 43-34 22 Framherjar.. 15 6 3 6 37-26 21 Aftureld.....15 6 2 7 27-30 20 TBR..........18 4 1 11 17-44 13 Hamar........16 1 1 14 13-68 4 B-riðffl: Reynir, S....12 10 1 1 53-20 31 Grótta.......11 8 1 2 37-13 25 Njarðvík.....12 6 0 6 33-25 18 ÍH...........12 6 0 6 30-31 18 Ökkli........11 4 0 7 21-40 12 Smástund.....10 3 2 5 25-30 11 Bruni........12 1 0 1112-52 3 C-riðill: KS...........12 11 1 0 49-7 34 Tindastóll...12 8 2 2 36-11 26 Magni......... 12 7 3 2 40-16 24 Hvöt.........12 5 1 6 43-34 16 SM...........11 3 0 8 22-38 9 Neisti,H.....112 1 8 15-42 7 Þrymur.......10 0 0 10 2-67 0 D-riðffl: Sindri.......12111 0 60-13 34 KVA..........13 8 1 4 51-18 25 KBS..........13 6 1 6 31-23 19 Einherji.....13 5 2 6 15-19 17 Neisti.D.....12 3 4 5 23-26 13 Huginn.......13 4 1 8 16-42 13 Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: Golfklúbburinn Keilir úr Hafnar- firði vann tvöfaldan sigur á sveita- keppni GSÍ sem fram fór um helgina. Karla- og kvennasveit félagsins sigr- aði í 1. deildinni á Hólmsvelli í Leir- unni og unnu alla leiki sina í mótinu. í karlaflokki féllu B-sveit Golf- klúbbs Akureyrar og B-sveit Golf- Óvænt úrslit urðu á íslandsmótinu í tennis, sem lauk á laugardaginn, þegar Gunnar Einarsson úr TFK varð íslandsmeistari í einliðaleik karla. Gunnar, sem er aðeins 17 ára gamaU, gerði sér lítið fyrir og sigraði Einar Sigurgeirsson, meistara síð- ustu sex ára, í undanúrslitunum, 7-6," 1-6,7-5. Gunnar lét ekki þar við sitja og hélt áfram sigurgöngunni og hafði betur gegn Stefáni Pálssyni í úrslita- Þórður Gislason skrifer: 0-1 Árni Þór Árnason (1.) 0-2 Hreinn Hringsson (14.) 1-2 Guðjón Þorvarðarson (57.) „Þetta var góður sigur, við áttum ekki góðan dag en þeir ekki heldur,“ sagði Birgir Þór Karlsson, leikmaður Þórs, eftir sigur gegn ÍR í Breiðholt- inu í gærkvöld. Þórsarar fengu óskabyrjun þegar Árni Þór skoraöi eftir varnarmistök ÍR-inga. Hreinn gerði annað markið eftir hornspyrnu með góðum skalla. ÍR-ingar fengu sitt besta færi um klúbbs Suðurnesja. I kvennaflokki féllu B-sveit Golfklúbbs Reykjavíkur og Golfklúbbur Húsavíkur. Alls tóku 8 sveitir þátt i 1. deild- inni. í karlaflokki varð Golfklúbbur- inn Leynir í 2. sæti á eftir Keili. í 3. sæti varð síðan Golfklúbbur Suður- nesja. í 2. sæti í kvennaflokki varð Golfklúbbur Reykjavíkur en í 3. sæti hafnaði Golfklúbbur Suöurnesja. leik, 2-6, 6-3, 7-5. Gunnar hefur undanfarin fjögur síðustu ár búið í Bandaríkjunum en er nýlega fluítur til íslands. Hrafnhildur Hannesdóttir var sig- ursæl í kvennaflokki og vann til fernra gullverðlauna. Hrafnhildur, sem var íslandsmeistari í einliöaleik 1991 til 1993 en tapaði í fyrra fyrir Stefaníu Stefánsdóttur, hefndi fyrir sig aö þessu sinni með því að sigra miðjan hálfleikinn þegar Guðjón skaut í hliðarnetið eftir frábæran undirbúning Brynjólfs Bjarnasonar. Þórsarar voru nálægt því að bæta við þriðja markinu undir lok hálf- leiksins en ÍR-ingar björguðu á línu. IR-ingar mættu ákveðnir til síöari hálfleiks og uppskáru fljótlega mark þegar Guðjón skoraði eftir góða sendingu frá Brynjólfi. Eftir markið datt leikurinn niður og hvorugt liðið náði að sýna það sem í þeim býr. Maður leiksins: Birgir Þór Karls- son, Þór. B-sveit Keilis vann 2. deildina Þá vann B-sveit Keilis 2. deild karla um helgina og fer upp í 1. deild. GKJ varð í 2. sæti og fylgir Keili í 1. deild. í 3. sæti varð Golfklúbbur Vest- mannaeyja. Neðstu sveitir í 2. deild voru GH og GÍ. Stefaníu, 7-6, 6-3. í barna- og unglingaflokkum var Arnar Sigurösson sigursæll en hann hlaut þrenn gullverðlaun í einliöa- leik sveina og drengja og tvíliðaleik sveina. Keppt var samtals í 31 flokki, í barna-, unglinga- og fullorðinstlokk- um, í einliða-, tvíliða- og tvenndar- leikjum. Staðaní 2. deild Stjaman 13 11 1 1 31-10 32 Fylkir 13 9 2 2 30-16 29 Þór, A 14 7 1 6 25-26 22 Skallagr 13 5 4 4 17-16 19 KA 14 5 4 5 18-20 19 Þróttur, R 13 4 3 6 18-20 15 Víðir .14 4 3 7 13-20 15 Víkingur 14 4 3 7 19-28 15 ÍR 14 4 1 9 20-31 13 HK .14 3 3 8 27-31 12 í kvöld leika Stjaman og Fylkir og hefst leikurinn klukkan 18.30. Þóröur Magnússon skrifer: 1- 0 Sigurjón Kristjánsson (2.) 2- 0 Arnar Arnarson (73.) 3- 0 Arnar Arnarson (82.) Víkingar komust af mesta hættusvæðinu með öruggum sigri á Víði, 3-0, í Fossvogi i gær- kvöld. Sigurjón skoraði strax í upphafi með yfirveguðu skoti af um 25 metra færi sem fór yfir vörn og markvörð Víðis. Arnar Arnarson bætti síöan tveimur mörkum viö í síöari hálfleik og innsiglaði þar með góöan sigur Víkinga. Arnar Arnarson var besti mað- ur Víkinga en Arnar Hrafn Jó- hannsson, leikmaöur úr 3. flokki, vakti mikla athygli en hann kom inn á í síðari hálfleik og átti góða spretti. Víðismenn voru í heild slakir og enginn stóð upp hjá þeim. Maður leiksins: Arnar Arnarson, Víkingi. Góðursigur Þróttara GM/GK, DV, Akureyii: 1-0 Höskuldur Þórhallsson (1) 1- 1 Páll Einarssön (30.) 2- 1 Þorvaldur Sigbjörnsson (50.) 2-2 Páll Einarsson (67.) 2-3 Gunnar Gunnarsson (90.) Þróttur vann sanngjarnan sig- ur á KA, 2-3, á Akureyrarvelli í gærkvöld. KA átti ef eitthvað var alltaf í vök að verjast en Þróttarar sýndu mikla barátta og uppskáru eftir því. Völlurinn var blautur og þungur en þrátt fyrir það sást inn á milli ágætis fótbolti. Eggert Sigmundsson og Dean Martin voru bestir hjá KA en Ágúst Hauksson og Páli Einars- son voru bestir hjá Þrótti. Maður leiksins: Eggert Sig- mundsson, KA. Jafntefli í Borgarnesi Einar Pálsson, DV, Borgamesi: 0-1 Reynir Björnsson (34.) 1-1 Sigurður Sigursteinsson (v.) (84.) „Við vorum 6 mínútum frá sigri og ég er mjög ósáttur við víta- spyrnudóminn. En engu að síður voru þettá sanngjörn úrslit,“ sagði Omar Jóhannsson, þjálfari HK, eftir 1-1 jafntefli við Skalla- grím í Borgarnesi í gærkvöld. „Þeir voru sterkari í fyrri hálf- leik en viö í þeim síðari en samt vantaði okkur leikgleðina í þess- um leik,“ sagði Sigurður Hall- dórsson, þjálfari Borgnesinga. Reynir var bestur í jöfnu liði HK en Hilmar Hákonarson var bestur hjá Skallagrími en hann kom inn á sem varamaður og hleypti lífi í leik liðsins. Maður leiksins: Reynir Björns- son, HK. Blikasigur í Eyjum Ingibjörg Hinriksdóttir skriiar: Breiðablik sigraði ÍBV, 3-0, í Mizuno-deildinni á laugardag. Margrét Ólafsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks á 1. mín- útu og var það sérlega glæsilegt. Fyrirgjöf kom frá hægri og Margrét „klippti“ boltann upp í þaknetið algjörlega óveijandi fyr- ir markvörð ÍBV. Lára Ásbergs- dóttir og Kristrún Daðadóttir bættu við mörkum í síðari hálf- leik. • Gunnar Einarsson úr TFK varð íslandsmeistari i einliðaleik i karlaflokki í tennis á laugardag. Gunnar, sem er aðeins 17 ára gamall, vann óvæntan sigur á Einari Sigurgeirssyni i úrslitaleik. DV-mynd BG íslandsmótið 1 tennis: Gunnar kom á óvart - og vann í karlaflokki en Hrafnhildur Hannesdóttir vann kvennaflokkinn Sigur hjá Þórsurum - gegn ÍR-ingum í Breiöholti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.