Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Qupperneq 6
6
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995
Neytendur
Verðkönnun á kjúklingastöðum:
Boston-kjúklingar
með lægsta verðið
- munar 27 prósentum á sex bita pökkum
í könnun DV á veröi á kjúklinga-
stööum kemur í ljós aö Boston-kjúkl-
ingar eru með lægsta verðið á sex
og átta bita pökkum með kokkteils-
ósu, frönskum og salati.
Mun stærðin á þessum skömmtum
vera um það bil sú sama og allir stað-
irnir kaupa kjúklinga frá sömu fram-
leiðendum. Að öðru leyti er ekki tek-
ið tillit til gæða. Einn kjúklingabiti
er á mjög svipuðu verði alls staðar.
Þegar bitarnir eru orðnir margir
veita staðirnir oft afslátt en ekki er
það tekið hér með í reikninginn. Á
kjúklingabitum munar ekki nema
6% á hæsta og lægsta verði. Tekið
var sérstaklega fram er könnunin
var gerð að verð á vængjum á Kjúkl-
ingastaðnum Suðurveri væri 120
krónur.
27 prósenta munur
Ekki fæst sex bita pakki á
Kentucky Fried Chicken og átta bita
pakkar fást hvorki á Southern Fried
Chicken né Kjúklingastaðnum Suð-
urveri. Þess vegna er verð borið sam-
an á báðum pökkum. í ljós kemur
að verð á Southern Fried er 27%
hærra en á Bostonkjúklingum á 6
bita pakka og verð á Kjúklingastaðn-
um Suðurveri er 4% hærra.
Kentucky Fried er með 15% hærra
verð en Bostonkjúklingar á átta bita
pökkum. Bostonkjúklingar koma því
nokkuð vel út.
Verðmunur á gosi
Að öðru leyti en þessu er erfitt að
gera raunhæfan samanburð vegna
þess hve misstórar einingar staðirnir
bjóða upp á. Reynt var að bera saman
Verö á kjúkllngum
S 1 biti □ 6 bitar* □ 8 bitar*
1844
165 2É
tm s
/,
. a .a
1640
1599
1340
175
170
/
//
£
Með frönskum, kokteilsósu og salati
dvi
m\ fST' -:KW ®" 1 tv fc * j
Verðmunur er lítill á einstökum kjúklingabitum en meiri á sex og átta bita
pökkum meö frönskum, sósu og salati. DV-mynd GVA
verð á hálfum lítra af Coca Cola á
stöðunum en ekki selja allir staðirnir
gos í hálfs Htra umbúðum og mis-
munandi er hvort það er selt úr vél
eða í dósum og plastflöskum. Hálfur
lítri af Coca Cola á Bostonkjúkling-
um kostar 135 krónur. Þar er það
selt úr vél. Kentucky Fried Chicken
selur gos í glösum, sem taka þriðjung
úr lítra, á 90 krónur. Kjúklingastað-
urinn Suðurveri og Southern Fried
selja þó gos í hálfs lítra dósum. í
Suðurveri kostar dósin 85 krónur en
á Southern Fried 145 krónur. Það er
um 71% hærra en í Suðurveri. Það
verður að teljast nokkur munur.
Lítill skammtur af frönskum
Nokkur verðmunur er á litlum
skammti af frönskum. Þar hafa Bost-
onkjúklingar aftur vinninginn. Þar
kostar hann 90 krónur. Kentucky
Fried selur skammtinn á 100 krónur.
Á Southern Fried kostar hann 135
krónur. Þar munar 50%. Ekki mun
litli skammturinn á kjúkhngastaðn-
um Suðurveri vera sambærilegur
þar sem hann er stærri. Hann kostar
140 krónur.
Tilboð
Spurt var sérstaklega út í tilboð í
könnuninni og fékkst það uppgefið
að á Bostonkjúklingum er tilboð í
hádeginu þar sem tveir kjúkhngabit-
ar eru ásamt frönskum á 399 kr. Þar
er hálfur, grillaður kjúkhngur ásamt
frönskum og salati á 549 kr. Heill
kjúklingur ásamt frönskum, kokk-
teilsósu og saiati er seldur á 1399 kr.
Á Kjúklingastaðnum Suðurveri er
oft tilboð í hádeginu en þau eru mis-
munandi. Hægt er að fá hu bita með
frönskum, sósu og salah á 1980 kr. Um
helgar eru seldir grihaðir, heilir kjúkl-
ingar á 1150 krónur. Eru þeir um 1100
grömm en yfirleitt eru 800 gramma
kjúkhngar seldir í verslunum.
Sænskir kjúklingar ekki leystir út í gær:
Nú vantar samþykki ráðuneytisstjóra
- segir Jóhannes í Bónusi
„Nú vantar samþykki ráðuneyhs-
stjórans og hann er ekki við í dag,“
sagði Jóhannes Jónsson í Bónusi í
gær um lausn sænskra kjúklinga
sem hann flytur inn úr tolli. „Ég á
ekki von á því að hann hafi nokkuð
við þetta að athuga en formsins
vegna verður hann aö skrifa upp á
þetta.“
Jóhannes er orðinn vanur vand-
ræðum við að flytja inn landbúnað-
arafurðir en yfirdýralæknir þurfh
að samþykkja kjúkhngakjöhð sem
hann svo gerði á mánudag.
„Það eru alltaf einhverjir smástein-
ar - eða stórir," segir Jóhannes.
Yfirdýralæknir mun þurfa að sam-
þykkja innflutning í hvert skiph sem
svona kjúkhngar veröa fluttir hl
landsins en væntanlega mun það
ganga hraðar héðan í frá.
Jóhannes segir að engin hæha sé á
því að kjúklingamir verði ódýrari
en þeir sem nú eru hl sölu á mark-
aðnum. Segist hann vera að bjóða
upp á þessa kjúklinga sem valkost
„og líka að þetta kerfi geh ekki stað-
ið svona fyrir mönnum endalaust
þegar búið er að setja lög í landinu
sem heimila þetta. Síðan eru nátt-
Fjöldi aldraðra fær
ekki strætómiða
- tekur lítinn tíma að prenta
Strætómiðar fyrir aldraða hafa
verið að seljast við og við upp á síð-
ustu dögum vegna þess að fólk kaup-
ir þá ipjög mikið, meira en nokkum
gat órað fyrir samkvæmt upplýsing-
um frá SVR. Hefur margt eldra fólk
þurft frá að hverfa og orðið mjög
reih efhr að hafa reynt að kaupa
miða. Sem kunnugt er hækkar verð
á miðum fyrir aldraða um 100% um
mánaðamóhn og mun það valda því
að fólk hamstrar nú miða. Lilja Ól-
afsdóthr, forstjóri SVR, segir þó að
það taki hins vegar skamman hma
að prenta miðana og ekki þurfi að
óttast að þeir verði ekki hl það sem
efhr er mánaðarins.
úrulega alls konar hhðarvömr frá leiddarhémaogþaðerþaðsemverö-
þessu fyrirtæki sem em ekki fram- ur spennandi."
Endurvinnsla borgar si|
íslendingar drekka gos og öl af miklum ákafa og
kynntust endurvinnslu einna fyrst í tengslum við það.
Áldósir eru meirihluti þess sem kemur til
Endurvinnslunnar. Álið er pressað og flutt í gámum til
endurvinnslu í Englandi. Plastflöskur eru fluttar til
Hollands. Þar eru flöskurnar tættar niður, flögurnar
þvegnar og þurrkaðar. Frá Hollandi eru þær fluttar til
írlands til endurvinnslu. Lokaafurðin er polyester-ull
sem meðal annars er notuð í teppi og fóður í úlpur og
svefnpoka.
Glerflöskur eru tvenns konar.
Annars vegar em einnota
flöskur. Þær eru muldar niður
og notaðar sem fyllingarefni.
Hins vegar eru margnota
flöskur sem fara aftur til
verksmiðjunnar þar sem þær
eru þvegnar og notaðar aftur,
10 til 20 sinnum.
Heimiid: Græna bókin um neytendur og umhverfi eftir Garöar
Guöjónsson
Krydd pottagaldra.
Glasavæðing
pottagaldra
Pottagaldrar hafa nú glasa-
væðst, hafið sölu á kryddi í glös-
um. Hingað hl hefur krydd verið
selt í hhum pokum en það mun
einnig fást í einstaka verslunum
héðan í frá. Pohagaldrar selja nú
ahs 16 kryddblöndur. Þijár þeirra
era nýjar, Eðalkrydd, Fiesta og
Grískt lambakrydd. í fréttahl-
kynningu frá Pottagöldmm kem-
ur fram að þeir hafi gert skoðana-
könnun í vor. Var hún fram-
kvæmd af nemendum í iðnrekstr-
arfræði við Tækniskóla íslands.
í henni var kannað hvort neyt-
endur væru ánægðir með um-
búðir kryddblandnanna sem þá
voru í pokum. 40% líkuðu pok-
arnir vel en 60% vildu að kryddin
væru seld í glösum.
Verðápústkerfum
í verðkönnun á pústkerfum á
þriðjudag kom skýrt fram að þar
væri ekki tekið hlht th gæða.
Samkvæmt henni var Bílanaust
oftast með lægsta verðið. Fjöðrin
hefur sent athugasemd þar sem
fram kemur hvers vegna Fjöðrin
er með hærra verð í ákveðnum
hlvikum samkvæmt könnuninni.
Þegar verð var borið saman á
pústkerfi í Lancer var Bílanaust
með lægsta verðið. Svo hefði þó
ekki verið hefðu sambærileg
pústkerfi verið borin saman sam-
kvæmt athugasemd Fjaðrarinn-
ar. Samkvæmt henni er sam-
bærilegt pústkerfi, Bosal, á 25.266
kr. í Bílanausti samanborið við
Walker, sem kostar 18.323 í Fjöðr-
inni. Hefði hið sama verið athug-
að með pústkerfi í Toyota Coroha
hefði verð Bílanausts verið 18.024
kr. en verð Fjaðrarinnar 16.866.
Kemur fram í athugasemdinni að
þar sem verð á pústkerfi í
Honda-bifreiðar var borið saman
hafi Bosal og Walker þó verið
borin saman. Þar var Fjöðrin meö
lægra verð. Einnig kemur fram
hjá Fjöðrinni að hún býður
tveggja ára ábyrgð.
Danskirostar
Þín verslun hefur tekið hl sölu
innflutta danska osta í thrauna-
skyni. Um er að ræða þrjár teg-
undir og verða þær hl sölu meðan
birgðir endast. Verði viðtökur
góðar má búast við að áfram
verði haldið á þessari braut og
neytendum gefinn kostur á meira
úrvaldi osta.
Þær tegundir sem um ræðir er
Mycella gráðostur og Danablu
gráðostur í tveimur stærðum.
Mycella osturinn er 6 sinnum 21
gramm og kostar 279 kr. Danablu
kostar 175 kr. í 100 gramma
pakkningum en 279 kr. í 6 sinnum
21 gramms pakkingum.
Verslun Vara hf.
Vari-öryggisvörur
Verslun Vara hf., Vari-öryggis-
vörur, mun vera hin eina sinnar
tegundar hér á landi samkvæmt
því sem segir í fréttathkynningu
frá Vara. Hún er opin frá kl. 10
th 12 og 13 hl 18 alla virka daga
og í henni er alltaf öryggisráð-
gjafi sem veitir aðstoð við val á
réhum búnaði. Þar er mikið úr-
val af öryggisvömm, aht frá
gluggalæsingum hl fullkominna
öryggiskerfa.