Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Page 12
12 FOSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 Lesendur Ríkisstjórn sem annars lofaði góðu, segir bréfritari m.a. Stjórnsýslan stenst ekki lengur - gjörspillt og meingölluð Spuxningin Hvað finnst þér um far- gjaldahækkun SVR? Brynja Ólafsdóttir nemi: Ég vissi ekki um neina hækkun. Eg tek aldrei strætó. Hildur Kristjánsdóttir nemi: Hún kemur mér ekki við. Finnur Egilsson nemi: Þetta er óviöeigandi skattur á þá sem taka strætó. Alda Lilja Sveinsdóttir nemi: Hún er slæm fyrir fólkið. Júlía Erla Sævarsdóttir nemi: Þetta er ekki sætt. Hermann Hermannsson kaupfé- lagsstjóri: Þetta er enn einn skandallinn hjá kellingunni og R- listanum. Gunnar Haraldson skrifar: Hann ætlar ekki að standa lengi spádómurinn um að þessi ríkis- stjórn yrði stjóm stöðugleika og stöðmmar eins og einn bréfritari í þessum dálkum DV komst að orði í annars ágætrnn pistli sínum stuttu eftir stjórnarmyndunina. Margir vonuðu þó að þetta gæti ræst. Stöð- ugleikinn var vel þeginn eftir margra ára sukk og aðhaldsleysi. Meira að segja stöðnunin hefði kom- ið sér vel um nokkurt skeið. En ekki einu sinni stöðnunin ætlar að ræt- ast. Það er bókstaflega allt komið á ringulreið eftir aðeins nokkurra mánaða stjórnarsetu. Allt aö fara úr böndunum. Kannski sjá ráðherrarnir sjálfir feigðarmerki á ríkisstjórninni og því ekki seinna vænna að panta sér nýjar lúxusbifreiðar sem þeir geta svo eignast með vægum kjörum að Atvinnulaus kona skrifar: Ég get ekki látið ógert að stinga niður penna vegna mjög svo ósmekklegra aðdróttana á hendur okkur sem erum án atvinnu hér í Reykjavík. Maður verður þó að bera hönd fyrir höfuð sér. Ein slík ásök- un birtist í lesendabréfi í DV frá Önnu sem staðhæfir að nóg sé vinn- an og það sé t.d. hægt að fá vinnu við garðslátt eða hvaðeina. Ég er einstæð móðir með dreng á skólaaldri. Ég hef reynt, held ég, all- ar auglýsingar sem ég hef lesið í Her eða Einar Guðmundsson skrifar: Hvað er svona hræðilegt við her- skyldu? Og hvað er svona hræðilegt að ræða þegnskyldu sem m.a. fæli það í sér að hafa íslenskt heima- vamarlið? Mér finnst það hvorki óeðlilegt né óskynsamlegt að við hefðum heimavamarlið í einhverri mynd. Tillaga Björns Bjamasonar menntamálaráðherra um að taka þetta til alvarlegrar umræðu er mjög tímabær og sjálfsagt að ræða hana gaumgæfilega frá öllum hlið- um. Flestar ef ekki allar þjóöir heims hafa annaðhvort herskyldu eða þá heimavarnarlið, svo sem gerist í Sviss þar sem hver karlmaður er í raun herskyldur alla sína ævi. Meira að segja Lúxemborg, þar sem ekki búa nema tæp 400 þúsund manns, hefúr á að skipa eigin her þótt þar sé ekki herskylda. Einnig er herskylda eða þegnskylda sem lýtur að varnarstörfum á öllum Norðurlöndunum, að frátöldu ís- landi. Hér á íslandi mælir ekkert á móti lausninni um heimavamarlið nema ráðherrasetunni lokinni. Fyrir ekki færri en þrjá ráðherra auk forseta sameinaðs Alþingis voru pantaðir nýir bílar. Allt ráðherrar sjálfstæð- ismanna. Einum nægði ekki að halda sig innan þeirra marka sem settar vom rnn fjárhæðir en lét panta jeppa undir rassinn á sér. Hef- ur talið að slíkt hæfði betur sam- gönguráðherra! Með síðustu aðgerðum ráða- manna, þ.m.t. alþingismanna, hefur stjómsýslan brugöist í augum allra landsmanna. Hún stenst ekki lengur og verkar sem gjörspillt og mein- gölluð fámennisstjórn, líkt og gerist i hinum nýrfku eða spilltu einræðis- ríkjum herforingjastjórna. Ekkert stenst í orðum og stefnu- mótun ríkisstjórnarinnar og ráð- herra hennar. Þeir fara hamfórum í að skara eld að sinni köku og sinna blöðum. Nú síðast hjá Securitas. Þar var ég númer 60 I röðinni! Getur þú svo, hin fróma frú, sagt að ekki sé atvinnuleysi á íslandi? - Gott og vel; útvgaðu mér þá vinnu. En ég tek fram að ég get ekki tekið að mér garðslátt né heldur farið út í að stofha fyrirtæki eins og þú, svo góð- fúslega, bentir okkur aumingjunum á sem „nenna ekki að vinna“. Heldur hin góða frú að það sé eft- irsóknarvert að sækja þennan at- vinnuleysisstyrk - í mínu tilfelli 10 þúsund krónur á mánuði - og verð ef vera kynni móralska hliðin. Stór hluti íslendinga hefur ekki viljað gegna neinum störfum sem tengjast skyldum við land og þjóð. Furðulegt að þetta sjónarmið skuli hafa fest sig svo illilega í kollinum á mönn- um. Kannski er það hin meðfædda græðgi landsmanna sem hér á hlut að máli; ekki skuli inna af hendi nánustu og engra annarra. Segja má að lýðveldið sé ein rjúkandi rúst þar sem einstaklingar og fyrirtæki, já, heilu hópamir (sbr. Kaupmanna- samtökin), keppast við að bjarga eigum sínum undan ofurþunga skattbyrða og skyldugjalda. Sá tími virðist nú skammt imdan að ríkisstjórnin, sem annars lofaði góðu og gat tekið á viðvarandi spill- ingu fyrri ára, verði að láta af stjóm sakir óvinsælda og mistaka. Hvaö þá tekur við má Óðinn vita. Best færi þó á því, að mínu mati, að ut- anþingsstjórn eða þjóðstjórn þekktra athafnamanna tæki við stjómartaumunum um sinn, a.m.k. á meðan við áttum okkur á ástand- inu. Því gjörspillta umhverfi sem ís- lendingum hefur verið búið af óhæf- um samlöndum þeirra, stjórnmála- mönnunum. því að brauðfæða mig og drenginn fyrir tilstUli góðrar móöur og henn- ar fjölskyldu? Getur þú yfirleitt sett þig í spor mín, t.d. hversu sárt er að geta ekki fengið vinnu, þótt lágt sé kaupið? Ég veit ekki hvar í þjóðfélagsstig- anum þú ert en ég hef lúmskan grun um að þú hafír aldrei komist í þá að- stöðu að búa við skort. Þér væri því hollara að beita eiturpenna þínum þar sem hann á við og birta síðan rógburð þinn undir fullu nafni og starfsheiti. nein störf nema full greiðsla komi fyrir. Margt bendir til þess að ekki verði lengur sniðgengið að koma hér upp þess konar heimavamarliði eða öryggisgæslusveitum sem kem- ur fram í tillögum Bjöms Bjama- sonar. DV Bessastaða- framkvæmdir Skattborgari skrifar: Tæplega einn milljarður til framkvæmda á Bessastöðum er tæpum einum milljarði of mikið. Forseti íslands dvelur minnst á Bessastöðum og þetta foma hús mætti endumýja með miklu minni tilkostnaði. Þama fer eng- in arðbær starfsemi fram og því algjörlega óþarfi að dytta að hús- unum nema með safnahús í huga. Stað sem sýna má ferða- mönnum sem sögustað og fyrr- um forsetasetur. Jeltsín í gleymskuham Óskar skrifar: Nú sækir Jeltsín Rússlandsfor- seti í sig veðrið og hótar vopna- sölu td Serbanna sem em nú í vamarstöðu eftir áralanga sigur- göngu og ofríki í fyrrum Júgóslavíu. Jeltsín virðist hafa gleymt loftárásum og ógnvekj- andi árásum á íbúa Tsjetsjeníu. Myndir þaðan bámst um víða veröld og sýndu ekki minni hörmungar en nú eru t.d. í Bosn- íu. Jeltsín karlinn er sem sé kominn í eins konar gleymsku- ham og hótar loftbrú með vopn og vistir til Serbíu. Mér sýnist allt stefna i nýja ógnaröld í aust- anverðri Evrópu og gæti leitt til allsheijar átaka í álfunni allri. íslenskt tal á erlendar myndir Kolbeinn skrifar: Ég horfi mikið á erlendar stöðvar gegnum gervihnatta- sendingar, einkum þýskar stöðv- ar sem sýna kvikmyndir og skemmtiþætti, þýska sem aðra. Þetta er yfirleitt úrvalsefni sem maður hefði engin tök á að sjá nema gegnum þessar gervi- hnattasendingar. Allt er talsett á þýsku í stað undirtexta. Ég skil ekki hvers vegna íslenskar sjón- varpsstöðvar láta ekki talsetja erlent kvikmynda- og skemmti- efhi. Það yrði örugglega mjög vinsælt. Hér væri líka um að ræða aukin og áhugaverð störif fyrir íslenska leikara. Svipting ökuréttinda Carl Henrik Rörbeck skrifar: Ég er með tillögu um hvemig megi fækka slysum hér enn frek- ar. - Vitað er að um 5% öku- manna eru völd að yfir 80% slysa. Takiö ökuréttindin af þeim, hættið t.d. aö veita hálf- blindu gömlu fólki framlengingu og hættið að lækka ökuhraðann niður í annars gírs umferð. Hef- ur verið reiknað út hvað það kostar samfélagið að hægja á öll- um samgöngum um segjum 20%? Nei, auðvitað ekki. - Þessi þróun er einfaldlega vottur um óstjórn og hugmyndafátækt stjómmála- og embættismanna sem gera lítið annaö en apa eftir Svíþjóð og Danmörku. Ég endurtek það sem ég hef sagt á öðram stað: Þetta eru ekki samfélög til fyrirmynd- ar. Kjaradómur leyndur fríðind- um þingmanna Kristján Jónsson hringdi: Ef það er rétt sem fréttir flytja okkur, að Kjaradómur hafi ekki haft upplýsingar um þá ákvörð- un forsætisnefndar Alþingis að greiða þingmönnum 40 þúsund krónur á mánuði í starfskostnaö, þá er hér um vítavert athæfi for- sætisnefndar Alþingis að ræða. _ Hafi forsætisráðherra líka verið leyndur þessari ákvörðun ætti hann að mæla en ekki þegja. Ósmekklegar aðdróttanir heimavarnarlið? Norsk ungmenni í heimavarnarliði við æfingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.